Morgunblaðið - 06.08.1997, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.08.1997, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST 1997 E 5 r/> 551 2600 V C 5521750 ^ Símatími laugard. kl. 10-13 Vegna mikillar sölu bráð- vantar eignir á söluskrá. 40 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar. Miðbærinn - einstak- lingsíb. Snyrtileg risib. á rólegum stað við Grundarstíg. Laus. Áhv. byggsj. 1,2 millj. Verð 2,1 millj. Vallarás - einstaklingsíb. Falleg ca 40 fm íb. á 3. hæð. Parket. Áhv. byggsj. 2,1 millj. Verð 3,9 millj. Ástún - Kóp. 2ja herb. gullfalleg ca 60 fm íb. á 3. hæð. Parket. Stórar svalir. Verð 5,4 millj. Miðbærinn - 2ja herb. Faiieg mikið endurn. 2ja herb. risíb. v. Klapp- arstíg. Laus fljótl. Verð 4,5 m. Vesturberg - 2ja. Faiieg ca 60 fm fb. á 2. hæð. Parket á stofu og skála. Stórar svalir. Laus fljótl. Áhv. húsbr. ca 2,9 millj. Verð 4,9 millj. Reynimelur - 3ja. Mjög faiieg íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Suður- svalir. Verð 6,5 millj. Álfholt - Hf. - í smíðum. 3ja herb. 93 fm fokh. íb. á 1. hæð. Kópavogur - 3ja. Falleg 90 fm íb. á 3. hæð v. Engihjalla. Tvennar svallr. Þvhús á hæðinní. Verð 6,3 millj. Skipti á minni eign mögul. Skaftahlíð - 4ra. Faiieg 105,8 fm íb. á 4. hæð (fjölbhúsi. Laus fljót- lega. Verð 6,9 millj. Góðir greiðslusk. Kaplaskjólsv. - 4ra. Mjög fai- leg íb. á 2. hæð. Tvennar svalir. Skipti á minni eign mögul. V. 7,9 m. Eldri borgarar - Grandav. Óvenju falleg 4ra herb. 115 fm íb. á 8. hæð. Bílskýli. V. 12,5 m. Álfheimar - 5 herb. Mjög fai- leg 122 fm íb. á 3. hæð. Þvhús og búr innaf eldhúsi. Suðursv. Áhv. húsbréf ca 4,5 millj. Verð 8,7 m. Víðihvammur - Kóp. - einb. 60 fm einbhús á tveimur I hæðum. Friðsæll staður. Verð 10,9 m. Skólagerði - Kóp. - einb. Mjög fallegt 227 fm einb.hús með ca 40 fm innb. bílskúr. 5 svefnherb. Verð 13,5 millj. Hjallabrekka - einb. Mjogfai- legt 236 fm einb. m. innb. bílsk. Sk. á minni eign mögul. Verð 14,9 millj. Sjá hús og hýbýli 3. tbl. bls. 82-85. Tveggja íbúða hús í Mos- fellsbæ Á Fasteignasölu Brynjólfs Jónsson- ar er nú í sölu hús með tveimur lánshæfum íbúðum við Hjarðarland 2 í Mosfellsbæ. Alls er húsið 318 ferm. að stærð og með innbyggðum, tvöföldum bílskúr. Húsið er stein- steypt og byggt 1984. Samkvæmt upplýsingum Brynj- ólfs Jónssonar er þetta hús sérlega vandað að allri gerð. Hann segir möguleika á að selja eignina í tvennu lagi og fá húsbréf út á báðar íbúðirnar. Gengið er inn í anddyri og for- stofu með ílísum. Þaðan er innan- gengt í bílskúrinn, sem er með gryfju, en inn af honum er skrif- stofa. Inn af forstofu er parketlagt herbergi sem gæti tilheyrt minni íbúðinni. Uppi er hol með parketi, gesta- snyrting, stórt eldhús með borð- krók og fallegum innréttingum, búr og þvottahús, stór stofa og borð- stofa með parketi. Út frá stofu eru stórar suðursvalir. Fallegt útsýni er frá stofum og svölum. Svefnherbergisálman er öll með parketi á gólfum. Þar eru tvö stór herbergi með skápum, hjónaher- bergi og inn af því barnaherbergi. Baðherþergið er glæsilegt. Niðri er séríbúð með sérinngangi, eidhúsi, stofu og á baði er tengi fyr- ir þvottavél. íbúðina má stækka í þriggja herbergja íbúð með lítilli fyrirhöfn. Lóðin er falleg og vel ræktuð. Ásett verð eignarinnar er 16,5 millj. kr. -—:---- --— " ' Sf FASTEIGIUAMIÐSTÖÐIN Sf Jstofasett 1958 SKIPHOLTI 50B - SÍMI 552 6000 - FAX 552 6005 US? Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali. Opið virka daga 9-12 og 13-18. Einbýlishús VIÐ SUÐURLANDSVEG Til sölu 98 fm einbýlishús ásamt 30 fm bíl- skúr. Húsinu fylgir 1/2 ha. úr jörðinni Hólm- ur. Stutt frá Geithálsi. Hús byggt 1940 en hefur verið mikið endurbyggt. Myndir á skrifstofu. Verð 8,3 m. 7725 SMÁRARIMI Mjög fallegt timburhús á einni hæð með innb. bílskúr, stærð samt. 192 fm Húsið er vandað á allan hátt m.a. klætt með 34 mm bjálkaklæðningu. 5 svefnherb. Frág. lóð. 120 fm verönd. Hellulögð stétt með hita- lögn. Glæsilegt útsýni. Ahv. 5,0 m. húsbr. Skipti vel möguleg á minni íbúð. 7701 ÁRLAND Vorum að fá í sölu mjög áhugavert einb. á einni hæð um 220 fm ásamt bílsk. 4 svefn- herb. Nýtt þak sem gefur húsinu glæsileg- an heildarsvip. I þakrýminu er um 40 fm rými sem mætti auðveldlega nýta. Parket. Fráb. staðsetn. Skipti mögul. á góðri minni eign. 7688 HRAÐASTAÐIR Efst I Mosfellsdal með frábæru útsýni. Um er að ræða einbýlishús á 2000 fm lóð ásamt bílskúr og gróðurhúsi. Tilvalið fyrir þá sem vilja búa I sveit en stur.da vinnu á höfuðborgarsvæðinu. 7490 KLYFJASEL Mjög snyrtilegt 235 fm einbýli, auk 28 fm bílskúrs. Vandaöar innréttingar. Áhugaverö eign. 7231 Raðhús - Parhús ESJUGRUND Mjög snyrtilegt raðhús á Kjalarnesi. For- stofa og eldhús með flísum. Beykiinnr. í eldhúsi. Opið úr eldhúsi inn í stofu. Rúm- góð stofa, hátt til lofts. Tvö svefnherb. ann- að með skápum. Stutt í skóla. 6453 BARMAHLIÐ Fimm herb. efri hæð ásamt bílskúr. íbúðin hefur sameiginlegan umgang með risinu. ( risinu er geymsla sem nýtt hefur verið sem herb. og einnig sameiginl. þvottahús. Tvennar svalir, úr stofu og eldhúsi. Verð 9,3 m. 5399 ÖLDUGATA - HAFNARF. Efri sérhæð í tvíbýli, stærð 72 fm Gott geymslurými yfir íbúð, fyrirliggjandi teikn- ingar að stækkun. Allt mikið endumýjað að innan sem utan. Verð 7,2 m. 5398 SKIPHOLT Til sölu efri sérhæð í þríbýlish. 131 fm ásamt 29,6 fm bílskúr. 4-5 svefnherb., allt sér. Gólfefni þarf að endurnýja að hluta. Verð 9,9 m. 5395 SKÁLAHEIÐI Glæsil. útsýni. Sérinng. 111 fm sérhæð ásamt rúmgóðum bílskúr. Fallegt eldhús. Parket á gólfum. Laus fljótlega. 5394 Bújarðir Sumarhús Fáið senda söiuskrá FALKAGATA Óvenju glæsil. íbúð á 2. hæð í nýl. litlu fjölb. Stærð 101 fm, 2 svefnh. stórt hol, bað- herb., eldhús, borðstofa og stofa. Glæsil. innr. Eldhúsinnr. úr eik, vönduð tæki. Hurð- ir og parket úr beyki sem gefa íb. sérlega glæsilega heildarmynd. 5389 GRÆNAHLÍÐ Mjög falleg og mikið endurnýjuð sérhæð með sérinngangi. Stærð 121 fm Ibúð er á 1. hæð ( ekki jarðhæð ) 4. svefnherb. Fal - legar hurðir, Merbau-parket á gólfum. Verð 9,7 m. 5366 4ra herb. og staerri VESTURBERG 4ra-5 herb. íb. í litlu fjölb. til sölu. Stærð 97 fm 3 góð svefnh., öll með skápum. Rúmg. og björt íb. með fallegu útsýni. Verð 6,9 m. 4111 ENGJASEL Til sölu 4ra herb. 101 fm íb. á 2. hæð. íb. skiptist í forst., stofu, borðst., eldhús, hol eða sjónvarpsrými og 3 svefnherb. Þvhús í íb. Stæði í bílskýli. Áhv. byggsj. kr. 2,6 m. Verð aðeins 6,7 m. 3645 ENGIHJALLI Til sölu vel staðsett 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Stærð 97 fm Ágætar innréttingar. Skipti möguleg á minni íbúð. Verð 6,7 m. 3612 KAPLASKJÓLSVEGUR Mjög góð 4ra herb. íbúð 96 fm ásamt 10 fm herb. í kjallara. Gott útsýni. Suðursval- ir. Parket á gólfum. Hús nýlega tekið I gegn að utan. Góð sameign. Áhv. 4,6 m. hús- bréf. 3545 3ja herb. íbúðir FURUGRUND - KOPAV. Mjög góð 3ja herb. íbúð í góðu lyftuhúsi. Góð sameign. íbúðin er á 5. hæð. Suður- svalir. íb. skiptist í hol, stofu, 2 svefnherb. eldhús og baðherb. Þvottahús á hæðinni. Hús nýlega málað að utan. Verð 5,8 m. 2919 KAPLASKJÓLSVEGUR Áhugaverð 3ja herb. íbúð á 4. hæð í góðu fjölbýli. íbúðinni fylgir skemmtilegt u.þ.b. 20 fm rými I risi sem nýtist vel. Mikið end- urnýjuð íbúð. Góðar innréttingar og sam - eign. Áhv. húsbr. 4,4 m. 2916 GRETTISGATA Til sölu 79 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í ágætu steinhúsi. (búð sem gefur ágæta möguleika. 2915 ENGIHJALLI Til sölu 3ja herb. íbúð á 8. hæð. fbúðin er í upprunalegu ástandi. Stórar svalir, glæsi- legt útsýni. Verð 5,3 m. 2909 HJARÐARHAGI Rúmgóð 3ja herb. ibúð á 3. hæð. íbúðin skiptist f hol, tvö herb., stofu, eldhús og baðherb. ( kjallara er sérgeymsla og þvottahús. (búðin er í upprunalegu ástandi Hús klætt og í góðu ástandi. Verð 6,3 m. 2908 LAUGAVEGUR Góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð í góðu húsi. Byggt 1928. Góðar innréttingar. Gipslistar í loftum, fallegar fulningahurðar. Góð sam- eign. (búð með mikla möguleika. Áhv. 2,4 m. byggsj. Verð aðeins 4,9 m. 2896 KÓNGSBAKKI Falleg 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Nýviðgert hús. Merbau-parket á stofu, holi og eld- húsi. Flísalagt bað. Þvottahús i ibúð. Áhv. 3,1 m. húsbr. Verð 6,5 m. 2889 HRINGBRAUT Mjög góð 3ja herb. 79 fm björt endaíbúð á 4. hæð + aukaherb. í risi. Ibúðin er töluv endurn., m.a. nýtt rafmagn og parket. Góð bílastæði. Áhv. 4,2 m. Verð 6,1 m. 2855 FRÓÐENGI 87 fm 3ja herb. íb. í nýju fjölb. á fráb. út - sýnisstað. (b. skilast tilb. til innr Verð að- eins 5,9 m. 2743 2ja herb. íbúðir HAMRABORG Góð 2ja herb. 58 fm íbúð í lyftuhúsi. Glæsi- legt útsýni yfir borgina. Stæði í bílskýli. Verð 5,0 m. 1660 HRINGBRAUT 2ja herb. 45 fm íbúð á 2. hæð í eldra húsi. (búðin skiptist í stofu, svefnherb., eldhús og bað. Kjörið fyrir háskólafólk eða þá sem vilja búa vestast í vesturbænum. Verð 4,3 m. 1657 JÖKLASEL Stór og falleg 70 fm íbúö í litlu fjölbýli. Fal- legar innréttingar. Góð gólfefni. Vönduö íbúö. Allt umhverfi áhugavert. Verð 6,2 m. 1656 FANNBORG - KÓPAV. Til sölu 2ja herb. ibúð á 3. hæð á þessum vinsæla stað. Stærð íbúðar er 48 fm auk þess mjög stórar suðursvalir, sem í nokkrum tilfellum hefur verið byggt yfir. Áhv. byggsj. 600 þús. Verð 4,3 m. 1652 HÁHOLT Mjög góð 2ja herb. íbúð á jarðhæð með sérlóð fyrir framan íbúð. (búðin er parket- lögð með fallegum innréttingum, lagt fyrir þvottavél á baði. Geymsla i ibúð. Stutt i skóla. Laus nú þegar. 1645 HAGAMELUR Til sölu 70 fm lítið niðurgrafin 2ja herb. íbúð í kjallara. Á besta stað í vesturbæ. Nýlegt parket. Áhv. húsbr. 3,4 m. Verð 5,3 m. 1641 BREKKUSTÍGUR Ágæt 2-3 herb. 48 fm íbúð með sérinn- gangi í gamla vesturbænum. Áhv. 2,3 m. byggsj. og húsbréf. Áhugaverð íbúð. Frábær staðsetning. 1640 HÁALEITISBRAUT - LAUS Mjög rúmgóð og falleg 70 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð með sérinng. íbúðin er með nýrri fallegri eldhúsinnr., nýju parketi á stofu og holi. Nýmáluð. Fallegt baðherb. Laus strax. Áhv. 3,7 m byggsj. með 4,9% vöxtum. 1639 MEISTARAVELLIR Mjög áhugav. 2ja herb. íb. á 3. hæð i góðu fjölb. Rúmg. íb. þvhús á hæðinni. Góðar svalir. Fallegur garður. Mjög góð sameign. LAUS. Verð 5,8 m. 1544 NÓKKVAVOGUR Til sölu 2ja herb. kjallaraibúð, stærð 59 fm á þessum vinsæla stað. Áhv. 2,6 m hús- br. Verð 4,5 m. 1433 Atvinnuhúsnaeði EINHOLT Til sölu áhugavert atvinnuhúsn. á 3 hæð- um. Samtals 453,9 fm ( húsinu eru m.a. læknastofur og skrifstofur. Mestallt húsið i langtímaleigu. Áhugaverð fjárfesting. 9290 FAXAFEN Til sölu 829 fm lagerhúsn. með góðum innkdyrum. Um er að ræða kj. i nýl. húsi. Snyrtil. húsnæði. 4 m lofthæð. 9256 BÍLSKÚR Til sölu tvöfaldur bílskúr við Jöklafold 37 - 39. Stærð35fm Verð1,0m. 15064 Landsbyggðin STRANDARHJALEIGA Til sölu jörðin Strandarhjáleiga í Vestur Landeyjarhreppi. Landstærð áætluð um 200 ha. (búðarhús. Aðrar byggingar ekki á jörðinni. Jörðin er án bústofns, véla og framleiðsluréttar. Kjörið fyrir hestamenn. 10481 BÚJÖRÐ - NORÐURLAND Til sölu áhugaverð bújörð í Eyjafjarðarsveit. Framleiðsluréttur í mjólk um 125 þús. lítrar. Ágætar byggingar. Verðhugmynd 40 millj. 10480 KRINGLA II Jörðin Kringla II, Grímsneshreppi. (búðar- hús 170 fm 80 fm bílskúr á tveimur hæð- um. 1 sekl. af heitu vatni. Landstærð um 400 ha. Verðhugmynd 19,0 m. 10479 HLIÐ - EYJAFJALLAHR. Jörðin er án bústofns, véla og framleiðslu- réttar. Fallegt umhverfi. Verðhugmynd 9,9 m. 10456 FÍFILBREKKA - SVEITA- SÆLA - REYKJAVÍK En þó aðeins 10 min. akstur i miðbæ Rvík- ur. Garðyrkjubýli við Vesturlandsveg er til sölu. Þar er notalegt einbýlishús með 40 fm bílskúr og frábæru útsýni. Spennandi gróðrarstöð með ótal möguleikum fyrir samhent og hugmyndaríkt fólk. Komdu f heimsókn og upplifðu kyrrðina. 10451 FREMRIBAKKI - VEIÐI- HLUNNINDI Til sölu jörðin Fremribakki i Langadal, (sa- fjarðarsýslu. Á jörðinni eru 320 kinda fjár- hús með vélgengum kjaliara og gamalt íbúðarhús (lélegt). Jörðin á um 14% í Laugardalsá. Gott berjaland. Verðhug- mynd 7,5 m. 10286 BISKUPSTUNGUR Til sölu garðyrkjubýli í Laugarási. Gott (búðarhús. 100 fm verkstæðishús ásamt gróðurhúsum. Mikill gróður. Hagstætt verð. Nánari uppl. á skrifst. 10068 ÞÓRISSTAÐIR Jörðin Þórisstaðir í Grímsneshreppi til sölu. Töluverðar byggingar. Frábær staðsetning. Jörðin selst án bústofns, véla og fram- leiðsluréttar. Verðhugmynd 19,5 m. 10036 JORÐ I GRIMSNESI Reykjanes í Grímsneshr. Byggingar: 1.400 fm fokh. hús sem gefur ýmsa nýtingar- möguleika. Heitt vatn. Nánari uppl. gefur Magnús. Verð 16,0 m. 10015 REYKHOLT - BISKUPS- TUNGUM Fallegt íbúðarhús á 1,5 ha. landi. Timbur- hús á einni hæð 187 fm með 47 fm innb. bílskúr. Húsið er fullinnréttað með vönduð- um innréttingum, parket og flisar á gólfum, baðherb. flísalagt. Mjög gott aðgengi er að húsinu. Glæsilegt útsýni. 14214 SKAGAFJÖRÐUR Til sölu einb. í Lýtingsstaðahreppi. Um er að ræða 120 fm hús á samt 7 ha. spildu. Fallegur gróður og útsýni. Um 25 km f Varmahlíð og 14 km. í næstu sundlaug. Myndir á skrifstofu. Verðhugmynd 4,5 eðatilboð. 14213 ÁRBÆJARHVERFI - ÖLFUS- HR. Til sölu einbýlsihús úr timbri, sem skiptist í hæð og ris. Stærð 123 fm Húsið stendur á 3.300 fm eignarlóð. Skemmtileg staðsetn. Skólabill og leikskóli á Selfossi. Áhv. 4,4 m. Verð aðeins 6,5 m. 14211 FITJAHLÍÐ - SKORRADAL Fallegt sumarhús við vatnið. Veiðileyfi. Þanelklætt að utan sem innan. Góð verönd á tvo vegu. 2 svefnherb. stofa, eldhúskrók- ur og snyrting. Verð 2,8 m. 13353 REYKHOLTSDALSHR. Til sölu 2 ha. spilda við Reykjadalsá. Spild- an hefur aðgang að heitu vatni. 13350 BORGARFJÖRÐUR Sumarhús i landi Galtarholts 3. Um er að ræða 57 fm A bústað byggðan 1987, auk þess 15 fm geymsluskúr. Sumarbústaður- inn selst með öllum búnaði. Verð 1,8 m. 13347 MUNAÐARNES Fallegt sumarhús i kjarrivöxnu landi á glæsilegum útsýnisstað í Borgarf. Húsið er panelklætt að utan sem innan. Verönd á 3 vegu. Húsið stendur við Stekkjagötu 3. 13344 HJARÐARLAND2 í Mosfellsbæ er til sölu hjá Fasteignasölu Brynjólfs Jónssonar. Þetta er tveggja íbúða hús og ásett verð er 16,5 millj. kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.