Morgunblaðið - 06.08.1997, Page 12
12 E MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST 1997
MORGUNBLAÐIÐ
GARÐIJR
S. 562-1200 562-1201
Skipholti 5
\
Hrísmóar - Gbæ. 6 herb. vönd-
uð mjög falleg íb. á 3. hæð og í risi
ásamt innb. rúmg. bílsk. á jarðh. samt.
174,3 fm. (b. er laus. Góð lán. Nánast
allar innr. nýjar og ónotaðar. Verð 11,9
millj.
Álfhólsvegur. 5 herb. efri sér-
hæð í tvíbhúsi. íb. er stofa, 4 svefn-
herb., eldh., þvherb. og bað. Bílsk.
fylgir. Sérinng. og -hiti. íb. og hús í
mjög góðu lagi. Mikið og fallegt út-
sýni. Fallegur garður. Verð 9,5 millj.
2ja herb.
Kleppsvegur. 2ja herb. 55,6 fm
íbúð á 1. hæð í blokk. Verð 4,9 millj.
Dofraberg. 2ja herb. nýl. falleg íb.
á 1. hæð. Húsið er klætt að utan. Laus.
Verð 5,8 millj.
Barónsstígur. 2ja herb. gull-
falleg 56,2 fm íb. á 3. hæð. Nýl. eldh.
og parket. Svalir. Frábær staður.
Krummahólar. 2ja herb. 54,6 fm
mjög góð íb. á 1. hæð. Parket. Verð 4,5
millj.
Auðbrekka. 2ja herb. 50 fm ágæt
íb. á 2. hæð. Sérinng. Suðursv. Verð 4,2
millj.
Smárabarð - Hf. 2ja herb. snot-
ur nýl. 53,5 fm (b. með sérinng. Laus.
Húsbr. 2,7 millj.
Engjasel. 2ja-3ja herb. 62 fm íb. á
efstu hæð. Stæði í bílgeymslu. Verð 5,2
millj.
3ja herb.
Eyjabakki. 3ja herb. 79,6 fm íbúð á
1. hæð. Góð íb. í ágætri blokk. Verð 6,2
millj.
Austurberg. 3ja herb. (b. á 3.
hæð. Bllskúr fylgir. Ágætis (b. í góðri
blokk.
Furugrund. 3ja herb. falleg tb. á 2.
hæð í lítilli blokk. Mjög stórar suðursv.
Verð 6,5 millj.
íbúð fyrir aldraða -
Grandavegur. 3ja herb. 85,5
fm mjög falleg, sem ný íb. á 8. hæð.
Fagurt útsýni. Stæði í bílageymslu
fylgir. Verð 9,5 millj.
Kársnesbraut. 3ja herb. 72 fm íb.
á 2. hæð. Áhv. byggingarsj. 2,6 millj.
Verð 5,5 millj.
Krummahólar. 3ja herb. 89,4 fm
Ibúð á 2. hæð í blokk. Mjög stórar suð-
ursvalir. Góð íb. Stæði í bílageymslu.
Verð 6,4 millj.
Rauðarárstígur. 3ja herb. rúmg.
falleg nýl. ib. á 2. hæð. Stæði I bílg.
Verð 8,5 millj.
4ra herb. og stærra
Rauðhamrar. 4ra herb. 110,1
fm endaíb. á efstu hæð í blokk. Mjög
vönduð og fallega innr. íb. Sem ný.
Bllskúr. Útsýni er mikið!
Súluhólar. 4ra herb. íb. á 2. hæð.
Bílskúr. Laus. Góð eign.
Nónhæð - Gb. 4ra herb. gull-
falleg vel umgengin endalb. á 1.
hæð I nýlegri góðri blokk. Innb. bíl-
sk. (b. er fullb. og vönduð. Þvherb. í
íb. Gott útsýni. Draumaib. Áhv. 3,7
millj. Verð 10,5 millj.
Engjasel. ra herb. endalb. á 1.
hæð I blokk. Stæði í bilgeymslu fylgir.
Laus. Verð 6,5 millj.
Hólabraut - Hf. ra herb. (b. á 2.
hæð. Áhv. byggingarsj. Laus. Nýtt eld-
hús. Verð 7,4 millj.
Álfheimar. 6 herb. góð íb. 121,9 fm
á 3. hæð við Laugardalinn. 4 svefnherb.
Verð 8 millj.
Ásbraut. 4ra herb. 90,8 fm íb. á 3.
hæð. Snotur íb. Gott útsýni. Verð 6,4
millj.
Heiðarhjalli - Kóp. Efri sérhæð
122,3 fm ásamt 26 fm bilsk. fb. er
skipul. sem 4ra-5 herb. en ýmsir mögul.
á skiptingu. Einstakt útsýni. Selst í nú-
verandi ástandi. Hús frág. að utan. Mjög
góður valkostur t.d. fyrir þá sem eru að
minnka við sig og marga aðra.
Lyngmóar. 4ra herb. 104,9 fm íb. á
1. hæð. Innb. bílskúr. Björt og falleg íb.
Verð 9,3 millj.
Álfheimar. 5 herb. endaíb. á 4. hæð
í blokk. Góður staður. Húsið klætt að
hluta.
Lundarbrekka. 4ra herb. 92,7 fm
góð endaíb. á 2. hæð. Hús og sameign I
góðu ástandi. Laus. Verð 7,5 millj. Fal-
leg íb.
Vesturhús. 4ra herb. neðri hæð í
tvíbýlish. Bílsk. Góð lán. Verð 8,5 millj.
Raðhús - einbýlishús
Álftamýri. Raðhús, tvllyft, 191,2
fm. Á neðri hæð er anddyri, stofur,
eldhús, þvherb., snyrting og innb.
bílsk. Uppi eru 4-5 svefnherb. og
bað. Laust fljótl. Hús á frábærum
stað. Verð 14,5 millj.
Alftanes. Einb.hús 298 fm, þar af er
stór tvöf. bílskúr. Nýl. sérstakt, fallegt
hús. Frábær staðsetning við sjóinn.
Verð 16,3 millj.
Kambasel. Endaraðhús, 2
hæðir og innréttað ris. Samt. 226,6
fm með innb. bílskúr. Á neðri hæð
eru 4 svefnherb., stórt bað og fleira.
Á 2. hæð eru stofur, eitt herb., snyrt-
ing, eldhús, búr og þv.herb. I risi er
stórt sjónvarpsherb., og mjög rúm-
gott svefnherb. Mjög gott hús á ró-
legum stað. Verð 12,9.
Seljahverfi. Einb.hús með tvöf. bíl-
skúr á fráb. stað við opið svæði. Hér er
mjög vandað hús fyrir stóra fjölskyldu
eða tvær. Ath. hvort þetta sé ekki rétt
eiginin fyrir þig og þína.___
Hörgslundur. Einbhús ein hæð
219,4 fm ásamt 50 fm bílsk. m. kjall-
ara. Húsið er gott steinh. sem hefur
verið endurn. taisv. mikið á mjög
smekkl. og vandaðan hátt. í húsinu
eru mörg svefnherb., 2 böð o.fl. m.a.
arinn. Ekki skemmir stór og nota-
legur sólskáli fyrir . Þetta er hús
sem vert er að skoða. Verð 19,5
millj. Áhv. langtlán 9,5 millj.
Heiðnaberg. Parhús, 2 hæðir
m/bílsk., samt. 172,5 fm. Fallegt, gott
hús við verðlaunagötu. Verð 11,9 millj.
Haukalind. Raðhús 196,2 fm,
ein og hálf hæð með Innb. bílsk.
Húsin seljast fokheld, frág. utan eða
tilb. til innr. Mjög góð teikn. Frábær
staður. Vönduð vinna. Kannið málið
strax. Verð frá 8,9 millj.
Viðarrimi. Einbh. ein hæð 183,8 fm
m/bílsk. Húsið er fullfrág. að utan. Stór
sólpallur. Inni vantar innr. í eldhús,
skápa og á baðherb. Nýtt, fallegt, vand-
að, ónotað hús. Til afh. strax. Skipti
möguleg.
Sumarbústaður
Sumarbústaðaland. Rúmiega
hálfs hektara land úr landi Kjóastaða í
Biskupstungum. Tilboð óskast.
Kári Fanndal Guðbrandsson,
Sigrún Sigurpálsdóttir,
lögg. fasteignasali,
Axel Kristjánson hrl.
Glæsileg-
ur stóll
ÞESSI stóll er í Empirestíl
og þykir mjög glæsilegur.
Hann er frá árinu 1810.
Skipholt - nýjar glæsileg-
ar íbúðir. Vorum að fá í sölu fjórar
glæsilegar 2ja herb. íbúðir (59 og 69 fm) og
4ra herb. 123 fm íbúð. íbúöimar eru allar til
afh. nú þegar, parket- og flísalagðar og með
mjög vönduðum innr. Suðursvalir. Verð frá
6,3 m. 6977
SUMARHÚS
Sanddalur - Borgarf. Nýr bústaður
sem stendur á 1 hektara kjarrivöxnu landi. Húsið
skiptist í tvö herb., snyrtingu, geymslu og saml.
stofu og eldhús. Bústaðurinn stendur í norður
hlíð dalsins á móti suðri og rennur Sandáin
skammt frá bústaðnum. 6350
Langabrekka - Borgarf. uiíiia-
laga bústaður sem stendur á mikið grónum skika
í landi Valbjarnarvalla. Bústaðurinn er mjög vel
með farinn og úr honum er mikið útsýni og nátt-
úrufegurð í næsta nágrenni. 7163
Byggðarholt - Borgarf. Nýtt sum-
arhús sem stendur á 1/2 hekt. landi. Bústaðurinn
er um 50 fm og skiptist í tvö herb., bað, stofu og
svefnloft. Landið er fallegt og útsýni í allar áttir.
7162
FYRIR ELDRI BORGARA
Fyrir eldri borgara - Gimli. Fai-
leg 3ja-4ra herb. 111,4 fm íb. á 1. hæð í glæsil.
húsi ásamt stæði í bílag. Stór suðurverönd.
Vandaðar innr. og glæsil. sameign. Laus fijót-
lega. V. 12,0 m. 7157
Skúlagata - þjónustuíb. Falleg
og björt um 100 fm íbúð á 3. hæð ásamt stæði í
bílag. Fallegt útsýni til norðurs. Áhv. húsbréf.
íbúðin er laus nú þegar. Húsvörður og margs-
konar möguleikar á þjónustu. V. 9,5 m. 6769
ÍBÚÐARHÚSNÆÐI ÓSKAST 3
Raðhús í Háaleitishverfi
óskast. Höfum traustan kaupanda að rað-
húsi í Háaleitishverfi eða við Hvassaleiti. Æskileg
stærð er 180-220 fm. Nánari uppl. ve'itir Sverrir.
Einbýlishús í Fossvogi
óskast. Traustur kaupandi hefur beðið okk-
ur að útvega einbýlishús í Fossvogi. Góðar
greiðslur í boði. Allar nánari uppl. veitir Magnea.
EINBÝLI ÍMiKS
Hlaðbrekka - Kóp. vei via haidið
I’-j 135 fm einb. á einni hæð með stórum og björtum
y stofum, 3 svefnh., flísalögðu baðherb. o.fl. 30 fm
; bílskúr. V. 12,5 m. 7052
Stekkjarsel. Glæsil. 244 fm hús á eftir-
|j sóttum stað með innb. 29 fm bílskúr. Húsið býð-
I ur upp á mikinn sveigjanleika í nýtingu, t.d. er
| mögul. á 2 íb., 5-6 herb. o.fl. Á gólfum er parket
? og marmaraflísar. Mjög fallegur garöur. V. 17,5
m.6613
Oddagata. Vorum að fá í sölu þetta einb.
meö aukaíbúö í kjallara samtals um 185 fm á
þessum eftirsótta stað. V. aðeins 15,9 m. 7328
Vatnasel - tvær íb. Vorum að fá í
sölu 228 fm glæsilegt einb. á tveimur hæðum.
Tvöf. innb. bílskúr. Á aðalhæð eru m.a. tvær
stofur og 4-5 herb. Arinn í stofu. í kj. er sér 3ja
herb. íbúð, þvottah. o.fl. Falleg gróin lóð. Eign í
sérflokki. V. 17,8 m. 7288
Klapparás - glæsihús. vorum aö
fá í einkasölu þetta glæsilega og sérstaka einb. á
einum fegursta stað í Selásnum. Húsiö er á
tveimur hæðum og er um 400 fm og geta verið í
því tvær stórar íbúðir en í dag er það nýtt sem
einb. Fráb. lóð og verönd í suður með heitum
potti. Húsið stwndur á sérstökum útsýnisstað
með útsýni yfir Elliöaárdalinn og borgina. 7280
Freyjugata - einbýli, bakhús.
Gott lítið einbýli á einni hæð, sem stendur á bak-
lóð. Húsið er 109 fm og skiptist í forstofu, rúm-
gott herb., bað, eldhús og stofu. Húsið er í góðu
standi og undir því öllu er geymslukj. 7248
Gamli vesturbærinn. Vorum aö fá í
sölu um 141 fm steinhús sem er hæð og ris
ásamt kjallara. Á hæðinni er baðh., eldh. og stof-
ur. í risi eru 3 herb. og snyrting. í kj. er þvottah.
og geymslur. Laust strax. V. 7,9 m. 7250
Langabrekka. Vorum aö fá í sölu
um 151 fm vandaö einb. á friðsælum staö í
lokuðum botnlanga. 40 fm bílskúr. Stór og
gróin lóð. 7059
Sogavegur - vel staðsett. Fai
legt 166 fm einb. á tveimur hæðum auk kj. Hús-
inu fylgir 29 fm bílskúr. Húsið skiptist m.a. í tvær
stofur og fimm herb. Gróinn garður með nýlegri
timburverönd. V. 11,9 m. 7099
Lindargata - einb./tvíb. pmyft
húseign sem í dag eru 2 íb. Á 1. hæð og í risi er
4ra herb. íb. en í kj. er 2ja herb. íb. V. 9,0 m.
3811
PARHÚS
Viðarás - útsýni. Vorum að fá til
sölu nýtt tvílyft um 190 fm parhús með innb.
bílskúr á fráb. útsýnisstað. Vandaðar ma-
hogní-innréttingar. V. 13,8 m. 7064
Suðurmýri - Seltj. Vorum að fá í sölu
sérlega fallegt 217 fm raðhús á tveimur hæðum.
Innb. bílskúr. Húsið skiptist m.a. í tvær stofur og
5 herbergi. Góð afgirt timburverönd til suðurs. V.
15,5 m. 7326
Flúðasel - gott verð! Vorum
að fá til sölu vandað tvílyft um 150 fm rað-
hús ásamt stæði í bílageymslu. Húsið hefur
mikið verið standsett m.a. gólfefni, baðherb.
o.fl. Nýstandsett að utan. Mjög hagstætt
verð. V. 10,2 m. 7306
Goðaland. Vandað tvílyft 231 fm raðhús
ásamt 23 fm bílskúr. Húsið hefur mikiö verið
standsett m.a. ný eldhúsinnr., gólfefni o.fl. Góður
garður. Ákv. sala. V. 14,4 m. 7290
Hrauntunga. Gott raðhús á tveimur
hæðum um 220 fm með innb. bílskúr. Möguleiki
á séríbúð á jarðh. Gróin lóð. Stór sólverönd. V.
13.7 m. 7327
Álfhólsvegur. Gott 183 fm raðh. á
tveimur hæðum auk kj. Á 1. hæð eru stofur og
eldh., en á 2. hæö eru 3 herb., geymsla og baö. í
kj. er þvottah., sauna og herb. Við húsiö er
skemmtileg sólstofa og því fylgir 38 fm sér bíl-
skúr. V. 10,8 m. 7274
Vesturberg - glæsilegt. Vorum
að fá í sölu glæsilegt 166,5 fm endaraðhús á
tveimur hæðum ásamt 30 fm bílsk. og 30 fm
nýrri sólstofu. Húsið skiptist m.a. í stofu, borð-
stofu, vinnuherb. með mikilli lofthæð og 3-4
svefnh. Vandaðar innr. og tæki. Arinn. Stórar
suövestursv. Húsið hefur nýlega verið klætt. V.
13.8 m. 7214
Boðagrandi. Vorum að fá í einkasölu
mjög vandað og vel með farið 217 fm raðh. á
tveimur hæðum. Á neðri hæð eru m.a. stofur,
eldhús og þvottah. Á efri hæð eru 3 svefnherb.
og bað. Allar innr. og gólfefni eru hin vönduö-
ustu. Innb. bílskúr. V. 16,9 m. 7145
Alftamýri. Skemmtilegt 191 fm raðh. á
tveimur hæðum með innb. bílskúr og grónum
garði. Á neðri hæð er eldhús, stofa, þvottahús
o.fl. Á efri hæð eru 5 svefnh. og bað. Góð staö-
setning. V. 14,5 m. 7138
Gunnarsbraut. Góð 99 fm hæð auk
bílskúrs. Hæðin skiptist í forst., hol, rúmg. eld-
hús, bað, herb. og 2 stofur með suðursvölum.
íb. er snyrtileg og m.a. er gott parket á mest allri
íb. 7319
Hóiatorg. Vorum aö fá í sölu efri hæð og
ris auk bílskúrs í þessu fallega timburhúsi á
þessum eftirsótta stað. íb. er um 96 fm fyrir utan
ris og bílskúr 42 fm. Lyklar á skrifst. Áhv. ca 9,0
m. V. 10,5 m. 7330
Hraunstígur - Hf. Góð 3ja herb. hæð
á fallegum staö í Hafnarf. íbúðin skiptist í for-
stofu, eldh., bað, 2 herb. og stofu. Hús í góðu
standi og sameign snyrtileg. V. 5,7 m. 7281
Njörvasund - hæð. góö so fm e.
hæð í vinsælu hverfi. íbúöin skiptist í eldhús,
baö, 2-3 herb. og stofu. íb. býður upp á þann
kost að nýta minni stofu sem forstofuherb. Fal-
legt útsýni og gróinn garður. V. 7,2 m. 7255
Barmahiíð - íb. m. mögul.
4ra herb. efri sérhæð um 100 fm ásamt um
50% hlutdeild í sameiginlegum kjallara.
íbúðin hefur talsvert verið endurnýjuð. Eign
sem býöur upp á mikla möguleika. V. 9,0 m.
7139
Kambsvegur - sérhæð. 5 herb.
góö 135 fm efri sérhæö ásamt um 27 fm bílskúr í
fallegu og mjög velstaðsettu húsi. Stórar stófur.
Fallegur garður. Skipti á minni eign korha til
greina. V. 10,3 m. 7132
Drápuhlíð - hæð og ris. 6-7
herb. vönduð um 162 fm efri hæö ásamt
risi. Á hæöinni sem er öll endumýjuð eru
tvær saml. góöar stofur og 2 herb. eldhús
og bað. í risi eru 3 herb. og bað. V. 13,0 m
6483
Holtsbúð - m. bílskúr. Mjög rúm-
góð og björt um 140 fm neðri sérh. í tvíbýlish.
ásamt 25 fm bílskúr. 2 herb., 2-3 stofur. Sérinng.
V. 9,5 m. 6993
4RA-6 HERB.
Kleppsvegur. Rúmgóö 4ra herb. íbúö
sem skiptist í forstofu og gang, eldhús, bað, 3
herb. og stóra stofu með suðursv. íbúðin er laus
fljótlega. V. 6,3 m. 7313
Safamýri - laus. Rúmgóð um 97 fm
íbúð á 3. hæð ásamt 22 fm bílskúr. Áhv. ca 6,7
m. húsbr.+byggsj. íbúðin þarfnast standsetning-
ar og er laus. V. 7,9 m. 7329
Kelduhvammur. 5 herb. björt og góð
126 fm efri hæð í þríbýlihúsi. Stórt eldhús m. ný-
legri innr. Sérþvottahús. Áhv. byggsj. 2,5 m. Góð
staðsetning. V. 9,0 7304
Skaftahlíð - útsýni. Falleg og björt
um 106 fm (búð á 4. hæð í traustu og velstað-
settu fjölbýlishúsi. Vestursv. Góð sameign með
gufubaði. V. 6,9 m. 7303
Valhúsabraut með bílskúr.
Falleg og björt um 90 fm íbúð á þakhæð í 3-býl-
ishúsi. Góður um 28 fm bílskúr. Gott útsýni.
Parket og góöar innr. V. 8,9 m. 7302
Kleppsvegur 134. Vorum að fá í söIu
fallega 4ra herb. íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi. Glæsi-
legt útsýni. Stórar svalir. V. 6,9 m. 7312
Háaleitisbraut - laus fljótl. góö
107,8 fm íb. með 21,6 fm bílskúr. íb. skiptist í
hol, tvö barnaherb., hjónaherb, baö, eldhús og
stofu. Fallegt útsýni er úr íbúðinni og vestursvalir.
Húsið er nýlega málað að utan og í góðu standi.
V. 7,9 m. 7222
Æsufell - rúmgóð. Falleg og björt
um 97 fm íbúð á 4. hæð í góðu lyftuhúsi. Suður-
sv. Húsvörður. Getur losnað fljótlega. V. 6,9 m.
7279
Sólvallagata. Vorum að fá í sölu sérlega
fallega hæð og ris í 4-býlishúsi. Hæðin skiptist
m.a. í þrjár stofur og tvö herb. í risi eru 4-5 herb.
og baðherb. Suðursv. Fallegt útsýni. Nýtt parket
á stofum. Endurnýjaö baðherb. V. 10,9 m. 2970
Eiðistorg - laus fljótl. Vorum að fá
í sölu sérlega fallega 96 fm 4ra herb. íbúð á 2.
hæð í 4ra hæða fjölbýlishúsi. Nýtt parket. Tvenn-
ar svalir. Glæsilegt útsýni. fbúðin er laus fljót-
lega. V. 8,5 m. 7270
Hjarðarhagi - útsýni. Skemmtileg
101,5 fm íb. sem skiptist í hol, bað, eldhús, stofu
og 3 herb. Gott parket er á stofu og eldhúsi. Útaf
íb. eru litlar svalir til vesturs og sér bflskúr fylgir.
V. 8,3 m 7238
Sigtún - rishæð. góö 73,2 fm. íb. í
risi. íb. er 5 herb. og skiptist í 3 herb., eldhús,
bað og 2 stofur. Nýtt rafm. er í íb. og húsið er nýl.
viðgert. V. 7,0 m. 7239
Sporhamrar - tilb. u. trév. vor-
um að fá í sölu 110 fm bjarta íb. á 1. hæð ásamt
20 fm bílskúr. Til afh. strax. V. tilboð. 7247
Laufengi 3ja og 4ra. Vorum að
fá tvær nýjar (97,5 fm og 113,2 fm) mjög
skemmtilegar Ibúðir á 3. hæð (efstu) sem af-
hendast nú þegar tilb. u. trév. og máln. Bíl-
skýli fylgir stærri ib. Fallegt utsýni. Gott
verð. V. 6,9 og 7,9 m. 7251 og 7252
Safamýri - bílsk. Mjög snyrtileg 100,4
fm íb. á 4. hæö ásamt 20,5 fm bílsk. Góðar vest-
ursv. Gott útsýni. V. 7,9 m. 4154
Veghús. Rúmgóð og björt um 140 fm íbúð
á tveimur hæðum. Stórar suðursv. íb. þarfnast
frágangs. Áhv. ca 7,9 m. húsbréf. 7208
Þverholt. Glæsileg íb. á 3. hæð í steinhúsi.
íb. hefur öll verið standsett, nýjar hurðir, nýtt
parket, nýtt eldhús, nýl. bað, rafl. o.fl. Laus
strax. Áhv. 5,1 m. V. 7,2 m. 6669
Framnesvegur. Rúmg. 116,6 tm ib. á
tveimur hæðum í nýl. húsi með bílskýli. íb. skipt-
ist þannig, neðri hæð: stofur, eldhús og snyrting
en í risi eru 4 góð herb., bað og geymsla. Suður-
sv. og stæði í bílag. V. 10,8 m. 7103
Eyjabakki - bílsk. 4ra herb. góð
78 fm íbúö með fallegu útsýni og 21 fm bíl-
skúr. Áhv. 2,4 m. (Lífsj.og byggsj.). Laus
strax. V. 6,7 m. 6904
Hrísrimi - 124 fm - m. bíl-
skýli. Mjög falleg og björt um 124 fm íb. á 1.
hæö ásamt stæði í bílag. Parket og vandaöar
innr. Gervihnattasjónvarp. Áhv. ca 3,5 m. húsbr.
íb. er laus innan mán. V. aðeins 8,5 m. 7008
Háaleitisbraut - gullfalleg.
Gullfalleg 107 fm útsýnis-endaíbúð á 4. hæð á
kyrrlátum stað. Parket. Nýtt baðh., nýir skápar
og nýir danfoss-ofnar. 3 svefnh., tvöföld stofa.
Tvennar svalir og sérþvottah. í íbúö. Húsið er ný-
viðgert og utan og innan. Áhv. 3,4 m. byggsj.
Laus strax. V. 7,6 m. 6994
Vegna mikillar sölu undanfarið höfiim við kaupendur að ýmsum gerðum