Morgunblaðið - 06.08.1997, Síða 23

Morgunblaðið - 06.08.1997, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST 1997 E 23 BIFROST fasteignasala i I I i I; n ii /> l> " s I' I j i• II il II Vegmúla 2 • Sími 533-3344 *Fax 533-3345 Pálmi B. Almarsson Jón Pór Inglmundanim GuOmundur HJöm Slelnþórmm lögg failelgmuall Agústa HauktdátUr lögg. JastetgnasaU AT.T.AR EIGNIR A ALNETINU. Http://www.bifrost-fasteignasala.is Stærri eígnir Logafold - Neðst við Voginn. Fallegt 283 fm einbýlishús með aukaibúð á frábærum útsýnisstað ásamt 39 fm bíl- skúr. Stærri íbúðin er 223 fm og minni íbúðin er 60 fm. Skipti á minna sérbýli. Áhv. 6,3 millj. Verð 19,9 millj. Sogavegur. Fallegt einbýlishús sem er 166 fm ásamt 23 fm bílskúr. Húsið er tvær hæðirog kjallari. f húsinu eru m.a. 3 svefnherb., þrjár stofur og rúmgott vinnu- herb. Hiti í plani og stéttum. . Áhv. 7,3 millj. veðdeild og húsbréf. Brekkusel - Aukaíbúð Fallegt endaraðhús ásamt 23 fm bílskúr.Sér íbúð á jarðhæð. Glæsilegt útsýni yfir borgina. Skipti möguleg á ódýrari eign. Áhv. 4 m. Verð 13.9 m. Hrauntunga - Aukaíbúð. Mjög gott 256 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt innb. bílskúr. Möguleiki á aukaíbúð. 5-6 herb. Glæsilegur garður. Parket og flfsar. Verð 17,9 millj. Logafold - f sérflokki. Sériega vandað 321 fm einbýlishús á þremur pöllum ásamt 56 fm bílskúr. 4-5 svefn- herb. Glæsilega innróttingar. Skipti. Áhv. 2 millj. veðd. Verð 17,9 mlllj. Álfhúlsvegur - Stór bflskúr Gott 157 fm endaraðhús ásamt 38 fm bílskúr og blómaskála. Húsið er tvær hæðir og kjallari. Þjrú svefnherb. Samliggjandi stofur. Þetta er gott eintak. Verð 10,5 mlllj. Fannafold - Raðhús. Sérllega fal- legt og vel skipulagt raðhús 150 fm á einni hæð ásamt 32 fm innbyggðum bíl- skúr. Vandaðar innréttingar og gólfefni. 4 svefnherbergi. Sólskáli. Suður lóð. Verð 13,9 millj. Hraunbær - Raðhús. Vorum að fá í : : sölu gott 143 fm raðhús á einni hæð ásamt 20 fm bílskúr. Rúmgóð stofa, hol og fjögur svefnherbergi. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Verð 11,5 millj. Tunguvegur. Gott einbýlishús 329 fm á tveimur hæðum ásamt 40 fm inn- byggðum bilskúr á jiessum frábæra stað. Rúmgóðar stofur. Sjónvarpshol. I húsinu eru sjö svefnherbergi. Sólstofa og suður- verönd. Eign sem beðið hefur verið eftir. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okk- ar. Fagrihjalli - Parhús. Parhús, palla- hús sem er 206 fm með aukaíbúð og 28 fm bílskúr. Áhv. 9 millj. húsb'ref. Verð 12,5 millj. Stakkhamrar - Einbýli. Mjög fal- legt 120 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 42 fm bílskúr. 3 svefnherb. Falleg- . ar innréttingar á baði og í eldhús. Parket og flísar. Áhv. húsbr. 3,5 millj. Verð 14,8 millj. Selbrekka - Einbýli. Gott 235 fm einbýlsihús á tveimur hæð- um ásamt stórum bflskúr á þessum frá- bæra stað. 4 svefnherb. Stórar stofur. Parket og flísar. Verð 16 millj. 5-6 lierb. og hædir Hjarðarhagi - Bflskúr. Rúmgóð 4- 5 herb. 129 fm íbúð á 2. hæð í góðu húsi ásamt 21 fm bilskúr. Skipti á minni íbúð á jarðh. eða 1. hæð. Verð 11,5 millj. Hlíðarhjalli - Glæsileg. Mjög falleg 135 fm neðri sérhæð í klasahúsi ásamt 31 fm bflskúr. Þrjú svefnherb. Þrjár stofur. Parket og flísar. Topp eign. Áhv. 7 millj. byggsj. og húsbréf. Verð 11,4 millj. Hraunbær. Sériega rúmgóð 113 fm, 5 herb. íbúð á 3. hæð. Áhv. 4,4 millj. hús- bréf. Verð 7,9 millj. Langahlíð - Ris. Glæsilegt 6 herb. ris og efta ris í falleg húsi. Þetta er eign í sér- flokki. Áhv. 5,9 millj. Verð 9,5 millj. Fiskakvísl - Laus Falleg 6 herbergja Ibúð á 1. hæð ásamt innbyggðum bílskúr, alls 183 fm. Vandaðar eikarinnréttingar, parket á gólfum, arinn í stofu, suðursvalir og sér lóð. Hlíðarvegur - Bflskúr Góð og vel skipulögð 125 fm efri sérhæð ásamt 32 fm bflskúr f fallegu steinhúsi. 4 svefnherb. Rúmgóð stofa, arinn. Mikið útsýni. Áhv.2,5 millj. Verð 10,9 millj. Háteigsvegur. Mjög rúmgóð 4-5 herb. 143 fm fbúð á 2. hæð f þríbýlishúsi. Þrjú rúmgóð svefnherbergi. Stórt eldhús. Suðurstofa, suðursvalir. Sauna. Verð 9,6 millj. Gullengi - Ein góð. Mjög falleg og ný 115 fm 5. herb. íbúð á 3. hæð ásamt bflskúrrétti. Parket og flfsar. Áhv. ca. 6 millj. húsbréf. Verð 9,5 millj. Lækjasmári - Glæsilegar Glæsi- lega 117-180 fm íbúöir ásamt stæði í bfl- skýli. 4-7 herb. Frábær staðsetning. Greiðslukjör við allra hæfi. Verð frá 10,9 rnillj. Hraunbær - Parhús. Gott 134 fm parhús á einni hæð ásamt 20 fm bílskúr. Fjögur svefnherb. Áhv. 1,6 millj. Verð 11,4 millj. Hraunbær - Rúmgóð. Sérlega fal- leg 120 fm 5 herb. ibúð á 2. hæð. 4-5 svefnhreb. Endumýjaðar innréttingar. Húsið nýlega klætt. Topp íbúð. Verð 8,6 C millj. Safamýri - Rúmgóð. Falleg og - mjög rúmgóð 5 herb. endaíbúð á 4. hæð f fjölbýli. Suðursvalir, arinn. Verð 8,9 millj. Melgerði - Hæð Falleg 139 fm jarð- hæð í þríbýlishúsi á þessum eftirsótta stað í Kóþavogi. 4 svefnherb. Rúmgóðar ■ stofur og eldhús. Sólpallur. Áhv. 2,7 millj. ■ Verð 8,9 millj. 4ra herbergja Grænatún - Rúmgóð Vorum að fá í sölu rúmgóða neðri sérhæð í nýlegu tví- býlishúsi ásamt innbyggðum bílskúr, alls 150 fm. Parket á gólfum, flísalagt baðher- bergi. Áhv. 3,3 m. Verð 10,2 millj. Fomhagi 15 - Skipti á ódýari Góð 91 fm 4ra herbergja íbúð á 4. hæð i eftirsóttu húsi. Rúmgóð stofa, þrjú svefn- herb. Húsið er nýlega endumýjað að ut- an. Verð 7,9 millj. Ásbraut - Glæsi útsýni. Mjög góð 4ra herb. íbúð á 4. hæð ásamt bflskúr. Glæsilegt útsýni. Hús í topp ástandi. Áhv. 6,2 millj. Verð 8 millj. Egilsgata. Vorum að fá í sölu 92 fm 4ra herb. fbúð á 2. hæð í þríbýlisparhúsi. Tvær stórar stofur, tvö svefnherbergi. Áhv. ca 5 millj. húsbr. Verð 7,4 millj. Vesturbærinn - Grandar. Mjög góð 123 fm 5 herb. íbúð, á tveimur hæð- um, ásamt stæði f bílgeymslu. 4 svefn- herb. Parket. Áhv. 5,7 veðd. og húsbr. og fl. Verð 9,8 millj. Kleppsvegur - Rúmgóð Falleg 100 fm íbúð á 2. hæð í fjöleignarhúsi. Tvær samliggjandi stofur, suðursvalir, þrjú svefnherbergi, flísal. baðherb. rúmgott eldhús. Nýlegt beykiparket á stofum, herb. og gangi. Verð aðeins 7 millj. Hraunbær. Falleg 95 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Áhv. 2.5 millj. húsbréf. Verð 6,9 millj. Hraunbær - Gott verð. Falleg 97 fm 4ra herb. íbúð í góðu fjölbýlishúsi. Nýtt eldhús. Áhv. 4,3 millj. húsbr. Verð aðeins 6.5 millj. Stelkshólar - Bflskúr. Falleg 89 fm 4ra herb. fbúð á 3. hæð ásamt bflskúr. Áhv. 3,7 millj. Verð 7,9 millj. 3ja herbergja Sæviðarsund - Aukaherb. Falleg 72 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli ásamt aukaherb. í kjallara með að- gang að snyrtingu. Frábær staðsetning. Verð 7,9 millj. Austurströnd - Laus fljótlega Falleg 80 fm 3ja herb. íbúð á 5. hæð ásamt stæði i bílskýli. Stutt f alla þjón- ustu. Áhv. 1,3 millj. veðd. Verð 8 millj. Furugrund - Laus fljótlega. Fal- leg ca 75 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Stofa með parketi. Stórar svalir. Áhv. 2,8 millj. Verð 6,2 millj Hrísrimi - Topp íbúð. Falleg og nýleg ca 100 fm 3ja herb. íbúð ásamt stæði í bílskýli við Hrísrima. Parket og flís- ar. Þvottaherb. f fbúð. Áhv. 3,6 millj. Verð 8,7 millj. Lundabrekka. Góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð f eftirsóttu fjölbýlishúsi. Þvottahús á hæð. Verð 6,7 millj. Hraunbær. Góð 85 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Verð 6,3 millj. Engihjalli - Ein falleg. Mjög falleg 90 fm 3ja herb. fbúð á 4. hæð. Nýtt glæsi- legt bað. Parket og flísar. Áhv. 3,5 millj. Verð aðeins 6,3 millj. Vesturberg. Góð 73 fm 3ja herb. ibúð á l.hæö. Tvö svefnherb. Nýlegt eldhús. Áhv. 2,3 millj. Verð 5,5 millj. Það er allt að verða vitlaust // / i Við seljum og seljum, því vantar okkur allar gerðir eigna á skrá núna. Allt frá 2ja herb. íbúðum til stórra einbýlishúsa. Hafðu samband, það kostar ekkert. BIFRÖST - SÚ BRATTASTA í BÆNUM. Asparfell. Falleg 3ja herb. 90 fm íbúð á Krummahólar - Bflskýli Falleg 44 fyrstu hæð. Suðursvalir. Þvottahús á hasð- fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð f lyftuhúsi. inni. Skipti á 12-13 millj. kr. sérbýli. Verð Áhv. 2,3 millj. veðd off. Verð aðeinsj4,5 6,5 millj. millj. Skipti á dýrari eign á svæði 104-105. Lautasmári 3 - Glæsilegar íb. Glæsilega 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í 6. hæða fjölbýlishúsi. Lyfta. Ibúðimar af- hendast fullbúnar með eða án gólfefna f nóvember n.k. Greiðslukjör við allra hæfi. Verð frá 7,250. þ. Þetta er flottustu fbúð- imar í Dalnum. Kambasel - Bflskúr. ériega falleg 92 fm 3ja herb. fbúð á 2. hæð í mjög góðu húsi ásamt 26 fm bflskúr. Fallega innréttuð íbúð. Paket og físar. Áhv. 6 millj. Verð 7,9 millj. Nýlendugata. í fallegu húsi, á þessum eftirsótta stað bjóðum við stórglæsilegar 3ja herb. íbúðir. Allt ný standsett. Sjón er sögu rikari. Áhv. 3,5 millj. húsbréf. Verð frá 6.8 millj.Tvær íbúðir eftir. Leirutangi - Sérlega falleg. Sér- lega falleg 92 fm 2ja-3ja herb. íbúð á jarð- hæð i fjórbýlishúsi. Fallegar innréttingar, parket. Stórt sjónvarpshol.. Sér lóð. Áhv. 1 miilj. Verð 6,3 millj. Flétturimi - Ein góð. Mjög falleg 90 fm 3ja herb. fbúð á 2. hæð. Mjög fallega innréttuð íbúð. Áhv. 5,4 millj. húsbréf. Verð 7,5 millj. Blöndubakki - Aukaherb. Góð 3ja herbergja fbúð á 3 hæð 86 fm ásamt aukaherbergi í sameign með aðgangi að snyrtingu. Nýleg innrétting. Glæsilegt út- sýni. Verð 6,2 millj. Frostafold - Veðdeild Rómgóð og björt íbúð á 3. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Stór stofa, tvö svefnherbergi, vandað eldhús og bað. Áhv. 5,2 millj. veðd. Verð aðeins 7.9 millj. Austurberg. Falleg og rúmgóð 61 fm 2ja herbergja fbúð á jarðhæð. íbúðin hefur verið mikið endumýjuð. Parket og flfsar. Verð 5,3 millj. Rauðarárstígur - Lækkað verð. Góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýli. Par- ket og flísar. Áhv. 2,3 millj. húsbr. Skipti á dýrari. Verð 5 millj. Dúfnahólar. Falleg 63,2 fm íbúð á 2. hæð í nýlega máluðu stigahúsi. Parket á stofu og holi, suðursvalir. Rúmgott svefn- herbergi. Áhv. 2,2 veðd. Verð 5,3 millj. Laufrimi - f sérflokki. Óvenju glæsileg 60 fm 2ja herb. íbúð, með sér; inngangi, á jarðhaeð í nýju húsi. Sérsmíð- aðar innréttingar. Áhv. 3,8 millj. húsbréf. Verð 5,8 millj. Krummahólar - Lítil útb. Góð 43 fm 2ja herb. íbúð á 4. hæð ásamt stæði [ bilskýli. Áhv. 2,7 millj. veðd. og fl. Greiðslub. 20 þ. pr. mán. Verð 4,2 millj. WESsmrmm Vesturgata 7. Sértega falleg 63 fm 2ja herþ. þjónustuíbúð á 2. hæð í þessu vinn- sæla húsi. Hér er allt til alls. Verð 7,2 millj. Landsbyggóin Hella - Einbýli. Fallegt 125 fm ein- býlishús sem er hæð og ris. Tvær stofur. Hús í góðu ástandi. Sveitarómantíkin er hér alls ráðandi. Áhv. 4,3 millj. Verð 5,9 millj. Frostafold - Veðdeildarlán Góð 79 fm 3ja herb. íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Áhv. 5,2 millj. veðdeild. Verð 7,2 millj. Ásland - Mos - Parhús. Mjög fallegt 100 fm parhús ásamt millilofti og 26 fm bilskúr. Fallegt eldhús og bað. Parket og flfsar. Skipti á sérbýli á einni hæð. Ástún - Ein falleg. Mjög góð 3ja herb. íbúð á þessum eftirsótta stað. Út- sýni. Parket og flísar. Verð 6,8 millj. 2ja herbergja Gnoðarvogur - Góð lán. Töluvert endumýjuð 60 fm 2ja herb. endalbúð. Nýtt flísalagt bað. Fallegt eldhús. Parket. Áhv. 2,8 millj. veðd. og fl. Tunguvegur Góð mikið endumýjuð 60 fm 2ja herb. fbúð í tvibýlishúsi á þessum efirsótta stað. Verð 5,4 millj. Hamraborg - Gott verð. Björt og rúmgóð 83 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð i góðu fjölbýli. Öllum framkvæmdum lokið. Ibúðin er laus, lyklar á skrifstofu. Áhv. 3 millj.Verð 6.150 þ. Nýbyggingar Mosfellsbær - Raðhús. Gott I66fm raðhús með innb. bílskúr. Afh. nú þegar fullbúið að utan, fokhelt að inna. Hér má gera frábær kaup. Verð 6,9 millj. Starengi - Einbýli Einbýlishús á einni hæð með innb. bíiskúr. Húsið 138 fm og bflskúrinn 40 fm. Fjögur svefnherb. Húsið er tilbúið til afh. fullbúið að utan og fokhelt að innan. Verð 9,4 millj. Til ieigu Langholtsvegur. Til leigu gott ca 185 fm lager- og skrifstofuhúsnæði. Góð að- koma. malbikaðplan. Þrjú skriftsofuher- bergi. Laust 01.08 n.k. Nánari upplýsingar gefur Pálmi. Lyngás - Til leigu. Glæsilegt 1000 fm húsnæði á tveimur hæðum sem er inn- réttað sem kennsluhúsnæði en auðvelt er að breyta. Svo og 500 fm bakhús sem er einn súlulaus salur. Sala kemur til greina; Nánari uppl. á skrifstofu okkar, Furugrund - Aukaherbergi Góð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð ásamt auka- herbergi í kjallara, alls 76 fm. Eikarparket á gólfum, suðursvalir. Húsið er nýviðgert. Lyklar á skrifstofu. Áhv. 3 millj. Verð 6,5 millj. Nökkvavogur. Töluvert endumýjuð 83 fm kjallaraíbúð á þessum, mjög svo, eftirsótta stað. Parketlögð stofa og tvö rúmgóð svefnherbergi, flísalagt baðher- bergi. Áhv. 3,6 millj. Verð 6,6 millj. Vfloirás - Bygg.sj.lán Sérlega falleg 3ja herbergja fbúð 85 fm, á jarðhæð ásamt stæði í bílageymslu. Sér suðvertur verönd. Áhv. 3,9 millj, veðdeild. Verð 7,2 millj. NÝBYGGIN GAR f KÓPAVOGSDAL. 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir og sérbýli. Galtalind Lautasmári Ljósalind Fífulind Fjallalind Lindasmári Grófarsmári Funalind Allar nánari upplýsingar á skrifstofú okkar. VERÐ OG GREIÐSLUKJÖR VIÐ ALLRA HÆFI / / Vinalegt timburhús í Vesturbænum GÖMUL timburhús i Vesturbæ Reykjavíkur hafa mikið aðdráttar- afl fyrir marga. Hjá fasteignasöl- unni Skeifunni er nú til sölu timbur- hús við Bræðraborgarstíg 32A. Húsið er hæð og ris og stendur á steyptum kjallara. „Þetta hús var byggt árið 1909 af Þorleifi Þorleifssyni verkamanni og hét áður Stakkahlíð og hefur her- bergjaskipan þar mjög lítið verið breytt gegnum tíðina,“ sagði Ey- steinn Sigurðsson hjá Skeifunni. „Ýmsir hafa búið í þessu húsi og stundum verið þar margt um mann- inn. Á tímabili voru í því þrjár fjöl- skyldur og á árum áður bjó t.d. Ásta Sigurðardóttir skáldkona í kjallara hússins. Búið er að fá samþykktar teikn- ingar fyrir stækkun hússins sem nú er um 100 ferm. að stærð og stend- ur á eignarlóð. Góður afgirtur garð- ur er bak við húsið, sem er allstór og gefur ýmsa möguleika. Á aðal- hæð hússins eru tvær samliggjandi stofur með upprunalegum gólfborð- um, eitt svefnherbergi og eldhús með góðum innréttingum. Þar er einnig snyiting. í kjallara eru tvö til þrjú svefn- herbergi, þvottahús, geymsla og sturtuklefi. Geymsluris er yfir hús- inu og eru þar um 185 sentimetrar upp í mæni. Þetta er mjög vinalegt hús, sem var ágætlega byggt á sínum tíma. Ný rafmagnstafla er í húsinu, nýir ofnar og ofnalagnir. Skipt var um járn utan á húsinu og í þaki fyrir nokkrum árum. Það er laust til af- hendingar nú þegar, en ásett verð er 8,9 millj. kr. Tvö lífeyrissjóðslán samtals að fjárhæð 1,5 millj. kr. geta fylgt með ef kaupandi óskar.“ HÚSIÐ stendur við Bræðraborgarstíg 32A. Ásett verð er 8,9 niillj. kr., en húsið er til sölu hjá Skeifunni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.