Alþýðublaðið - 20.01.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.01.1934, Blaðsíða 1
LAUGARDAGINN 20. J|gr" 1934. XV. ÁRGANGUR. 77. T.ÖLUBLAÐ BITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGEFANDl: ALÞÝÐUFLOKKURINN EAOBLA0IB kemur ut alla vlrka daga kl. 3 — 4 ílðdegls. Askrittaglald kr. 2,00 á mánuði — kr. 5.00 fyrtr 3 snamiðt, ef greitt er tyrlrtraní I iausasðlu kostar blaðið 10 aura. VIKUBLASIÐ kemur <M & hverjiim miBvlkudegi. Það kostar aðefns kr. 5:00 á ari. 1 þvl blrtest allar helstu greinar. er blrtast I dagblaOInu, fréttir og vlkuyflrlit RITSTJÓRN OO AFQRHIÐSLA AlþjSu- blaoslru er vlo Hverfisgðtu nr.fi— 10. SlMAR: 4900- afgreiðsla og atrglýsingar. 4901: rltstjórn (Innlendar fréttir), 4902: ritstjóri. 4903: Vimjalmur 3. Vilhjaimsson. blaðamaður (heima), Magnos Asgelrsson. blaðamaður. Framnesvegi 13. 4904: P R. Valdemarsson. rltstjðri. (heimal. 2937: Sigurður Jóhannesson. afgreiðslu- og auglýstngastiörl íhefma), 4905: preotsmiðian. Aipyðaflokkoriiin sigrar! íhaldið er á f lótta! Atvlnn Bæjarútgerð 1000 MBlffl BBO ITIMIIDMDSIB — ÍHJIDIB SÉR ENOIII RÍO Barátta íhaldsmanna gegn bæj- arútgerð hefir náð hámarki sínu. Jón Þorl'áksson; Jakob Möller og Thor Thoiis hafa lýst yfir því, að þeir vilji alls ekki aukna útgerð í Reykjavík og ekki aukna togará- útgerð undir nokkrum kringum- stæðum. Þeir lýsa yfir því, að togarai- flotinm sé orðinn „tapfloti útgerð- arininar". Þeir vilja draga hanm saman eða leggja- hamn niiður. Þe:,r siegja, að tógaiiaútgerðin eigi enga ffamtið. Jakob Möller hefir jafnvel verið svo ósvifinm að segja það berum orðum, að hamn væri á móti aukinmi útgerð og bættu húsnæði - í Reykjavík, af því að það myndi auka aðstreym- ið til bæjarins. Að minsta kosti 1000 menn eru atvininulausir í Reykjavík'. í 2 ár hafa Reykvíikimgar fengið að kenna á mesta böli nútímans, at- vinmuleysinu. Allar stéttir bæjar- búa vérða varar við það og bíða tjó.n af þvjj, í 2 ár hafa Reykvík- ingar nætt um það, hvað gert vefði til þess að ráða bót á því. Það ef mesta áhugamál þeirra ailra, ekki að eins verkamiaínma og sjómanna, heldur einnig allra annara stairíiandi og hugsandi mamma. Iðnaðaxmemn og kaup- menin, embættismenn og •menta- men, útgerðarmenn og bændur biða stórtjón af vöMum þess. Jón Porlákssoin. hefir í dag gef- ið það í skyn, að bæjarútgerð verðfi ekki framikvæmd þótt ÁI- þýðuflokkurjnn komi til valda. BankamiP muni ekki lána fé tiil heninar, þótt þ>eir l'áni nú l^veldúlfi ;0g öðrum minjónir.kröna án niokk- urrar tryggingar til „tapflotainls". Alþýðufliokkurinn lýsir því hér með yfir. að nái hann völd- um í Reykjavik í kosningunum í dag, skal bœjarútfferd verda fmm,kvœmd pegar, á næsfu vertíd,. Alpýd\ufi.okkuHnn heffr &eti sén pad\ takmark,, ef hann tekur,. við< stjóm ReykjavíkurbœíaT, ad, út- rýma afvin^uleystnu í Reykjavík al,gierieff;:i. Fmpnmi fyrir ölliim 'kjóqendam í Reykfavtk vilí hann t d'Ofl! isnin eimi sinni endurkika pessa skuldbilndingu sina. Ko&ningalygi í'ha'dsms er„ dö, J 'na ¦ f á H ifu ' ieroí' borg r jóri i Reykfwik. KomhgiLofo Þ,A /Koy- flokk&im ier.- BÆJAROTGERÐ SKAL BJARGA REYKJAVIK. og — Jónas frá • Hriflu 'uerdur, ALDREI bargarstjórí í Reykjavík. Sæaslci jafðaðarmansii- sfiðrniD veitir 120 ínllíidnlr til atvinnsbóta og 17 milijónir í at- vlnnnleysissfpbi. Það samsvarar öuí, að tvær miiijónir væra veittar i sama skvni á ísiandi. .Bierlín í gærkveldi. FÚ. Sænska stjómin hefir nú birt frumvarp til fjárlaga fyrir árr- ið 1934—1935* í frumvarpi þessu ér eftirtektarvert, að beinn styrkur til atvinnulieys- ingja er lækkaður mjög mikið, en honum snúið upp í atvinnu- bótastyrk, að sVo miklu leyti sem unt er. Til atvinnubóta áætlar stjórnin 120 milljóniT króna, en til atviraiulieysis- j styrkja að eins 17 milljóinir. Jaf aaðar mannas Qörn I vændiira i Noregi. Noreg»r vetðnv D?loi2 íikið á Nöiðariðodíim með jaf^ðarmannastióra. ¦ Emkaskeyfi frá fréttarifcntt, Álpýð\Ubla'ðst(ns. KAUPMANNAHÖFN \ morgun. Alt bendir til þess, að jafnaðari- /menn í Noregi muni mynda stjóm og taka völdin næstu daga. Forsietakosniingarnar i Stórþing- inu þykja benda ótvírætt til' þess, að samvinna muni takast með jafnaða mnnnum cg bændaflokkn- um um stjórnarmyndun. Foriingjar jafnaðarmanna, Johan Nygaardsvold og Magnus Nilsen, voru kosnir forsetar þingsins mieð hlutleysi bændaflokksins. Blöð bændaflokksins hafa ráð- ist á Mowinkel-stjórnihia og knefj- ast þess að hún víki. Pau halda því nú fram fulium fetum, að jafnaðiarmenn eigi heimtingu á ¦því, samkvæmt þingræðisreglum, að þeim verði fengin i stjórniin í hendur og gefiihn kostur á að reyna s:g. En auðvitað taki þieir við ábyrgðinni, sem því fylgir, um leið. Má eftir þessu búast við, ^að vantraust á Mowinkel-stjórnina komi fram þá og þegar, og er varla vafi á því, að bæði jafnaö- armenn og bændaflokkurinn greiði því atkvæði. Jafnaðarmenn hafa 69 þingsæti (af 150) og bændaflokkurinn 22. Ef þeir sameinast um stjórnar- mynduh, hafa þeir því öruggan ¦miéiri hluta í þinginu. Hornsrud bóndi er tilnefndur sem forsætisráðherraiefnj jafnað- armanna. - I dao er kosið mn flramtfð Reykjavíkur I dag ganga Reykvíkingar .til kosninga. í dag stendur orustan um yfirráðin í Reykjavík milli Alþýðuflokksins og íhaldsins. , íhaldið heíir stjórnað. Ástandið þekkja al i". 1000 vifinufæT.'r heim- ilisfieður . eru atvinnulausÍT. Ms- undir niianna búa við húshæði, sem er ósamboðið.siðuðum mönn- urn. Hundruð manna líða algerð- an , skort. Ihaldsmenn hafa mist trúna á togar.aútgerðiina. Togara- flotann kalla. þeir „tapflotainn", sem bezt sé að. leggja niður. — Þannig skilur íhaldið • við Reykjavík. Alþýðuflökkurinn er reiðubúinn til að taka við stjórn Reykja;- .'t»————¦--------:----------------' i Norðflðrðnr ondir síjörn Alpýðnflokksins. í kosningunum tapaði íhaMið 80 atkvæðum eða helmingi síðan 1930 og Framsókn þriðjungi. Al- þýðuflokkurinn einn jók atkvæða- magn sitt, þrátt fyrir brölt kom- múnista, sem nú eru alveg úf scgunni hér. Alþýðuflokkurinin hafði 1930 35«/o greiddra atkvæða, en hefir nú 55 °/o. Nofðfir'ði í gærkveidi Á fyrsta fundi bæiarstjórnar- innar var samþykt^að Teisa, síld-' arbræðslustöð á þessu ári /og nota til þess ríkisábyrgð síðasta alþingis. Enn fnemur var samþykt að kaupa nú þegar hluta rikis og kirkju í bæjarlandinu sam- kvæmt sérstakri lagaheimild frá 1930, og hefir bærinn trygt séf lán til fyrstu afborgu-nax, en síðar, greiðir eignin sjáif rheð árlegum tekjum vexti og afborganir. Pá var úg samþykt að gfeiða- nú að víkur í þvi ástandi. Hann hefir trúna á framtíð hennar. Hann treystir sér til að reisa hana við'. Hann þorir að taka við áhyrgð- inni. Hanin lofar:; miklu ogftí^an mun standa við það. " v ;; "i> Allar höfuðborg'r Norður.<ai"ítia eru undif stjórn ']aMé6mmk^na -~:- nema Reykjavik G'g:";Þó':shíf;n. Osió,' Kaupmanhah^ín'.^og Stokkhólmi. hafa .. jafnáðaxmehii stjórnað í • mörg |öp*, I>æfi..bca;giT eru orðnar. aðalvígi |afááðar- imauna hver i sínulandi, seimiaapd- .stöðuflokkar þeirra hafá mist'aila von um að ná nokkúrn tíma frain- ar á sitt vald. 1 Helsingförs; t6ku iafnaðarmienn við yölditm...: fýrir nokkfum vikum. 1 :DAG KEMST REYKJAVÍK 1 TÖLU MENNÍNG- ARBORGA. ; ¦ a^ fullu tillög bæjarins 1 Byggiirjgaö- sjóð verkamanna , og ,knefjast ríkisframlagsins á . móti.'. Nú/¦Þ©g- ar hefir bærinh greitt tiiiög sto, og mun byggingarsjóðurlfiih 'taka til starfa í vor, Bæjarstiómin f6l veganefnd að kaupa fnót til föra« gerðar og sétja á.stofn pi'pugerð, sem sér bænum fyrir nægiíegura skiolpleiðslurörum í vegi og selur rör til bæ]*arbúá., Samvinna var í ne&íidaffcpsn- ingum milli Framsóknar og íháíds, en það bar lítinn árangur, því ajð íhaldið tapaði samkvæmf hlut- jkesti í öllum þeifn néfndum, sem það reyndi kosningu 1. Alþýðu- flokksmienm sitja nú einir allar þriggja rmaníhá" nefndir ;og háfa þrj*ú og f]*ögur sæ,ti í fimm manna nefhdum.; ,"; '¦ '¦•¦• "-'T-Vi fi Fuliltrúará"ði; alþýðuf élag^Jia imhn bráðlega leggj'a fyrif b&'i'ar- stjórniina ákveðnar tillögur um skipvm fátækramála bæjarin'S í framtíðinini og umvúthlíutunf ;át- vinnubótavinnu. Flokkurmn héfir. ákveðið liána samvihhh"miffi~"fui'» trúaráðs og bæiarfulltrúa flokks- ins ög hefif fulltrú&ráðiðnú-yTns mál ttli meðferðar, er bráðlega; koma f^rrir bæiarstjórn. Fréttarl^l. x A Kiósið A-listaBin! x A 1 ' QUP '____________:__._................__________________________;_____"¦¦¦i' '-¦¦¦¦- ¦'" '' |- -'•- '¦'•

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.