Alþýðublaðið - 20.01.1934, Page 2

Alþýðublaðið - 20.01.1934, Page 2
LAUGARDAGINN 20. JAN. 1034. ALÞfÐUBLAÖÍÐ -1 2 Kúabúið 1 Dæmi otn síiórnsemi jafnaðarmanna. Fyrjr fjórum árum síóau sagði góö óg gegn alþýðukoina við þamn er þietta ritar, að hún kysi lisita Alþýðuflokksins við bæjarstjónn- arkosningamar (er þá stóðu fyrir dyrum) eins og hún væri vön„ „en,'‘ sagði húrt, „ég vil ekki að: þeir- komist í meiri hiuta." Ég spurði hverju þetta sætti og svanaði hún því til, að sér litist ekbert á að jafnaðanmenm færu að ’rieka hér kúabú eins og á Isafirði. Þar sem það gsngi svo hörmulega. MoTjgunblaðið hafði þá fyrir kosmimgamar þyrlað upp mo-ld- j/Iðri af ósannindum og óhróðrj um þetta fyrirtiæki Isafjarðarbæj- arr, og hafði konain látið blekkj- ast þar af. SannteikuTinn er sá, að stofn- un og starfræksla þessa fyrir- tækis hefir. reynst hin happa- drýgsta fyrir bæjarfélagið og er afjómendum þess til hins mea* sóma. Búskapur bæjarins hófst 1927. Um hverjar kosningar þar á eftir var búið, eins og aðrar fxiam- kvæmdir, sem bærinn l'agðii í fund- ir stjórn Alþýðuflokksirns, 'fyrir miklum árásum og hnjóði af andstæðinganna hálfu, og í bliaði þeirra, Vesturlandi, var fult af ósömnum sakargiftum og óhróðri hrúgað upp. En nú er svo komið, að andstæðingarnir eru hættir áð piinínast á það. Á Isafirði trúir enginn imaður óhróðri um búið, og þar dytti engum manni með óbrjálaða skynserrii í hug sú fyrra að rétt væri að leggja búið niður eða láta þa!ð í hendur á eiinstak- lingum. Af einskærri hræðslu við kjósendur láta sjálfir ihaldsmenn í veðri vaka, að þeir myndu halda rekstri búsins áfr,am, kæmust þeir að völdum. Hrakspár þieirra um búskap bæjarins hafa alilar niður dottið og engar ræzt. Bærinn reisti búið á jörðuinum Tungu og Seljalandi í Skutuls- firði. Töðufengur jarðanna var þá að eiri-s 80 hes-tar. Kaupa varð þá hey a’ð fyrir 8000 krónur. Upp- hæðxn til heykaupa hækkaði mæstu áriin upp í 12—14 þú». kr. vegna aukins bústofns. Mikið ’ kapp hefir bærinin lagt á að eign- ast ræktað land og takmarkið er að sjáifsögðu, að heyið sé alt heimafengið. Þetta hefir tekist sv-o, að töðufengur búsins h-efir mieira ien tóiffaldast og nú er það af landi jarðanna komið í rækt, sem hægt -er að rækta, og s-tend- ur það heLma við hey það, sem af því fæst, nægi búimu eim og er. Ég segi: eins og er, -en vegn-a vaxandi eftirspumar á mjólk bús- ins er hin brýnasta þörf á að stækka bústofniinn, og getur ekki liðið á löngu unz það verðxir gert. Auk nýræktar hefir iíka verið iunnið að ýmsum öðrúm fram- kvæmdum á búinu, svo sem girðingum, holræsagerði, skurð- greftri, grjótn-ámi o. fl. Jafnhliða því að leggja svo mi-kia alúð við að auka hið rækt- aða land, hefir hitt heldur ekki gteymst, að lækka þurfti mjólk- urverðið. Verð mjólkur hiefir á- valt verið' hærra á ís-afirði en anmaTs staðar á Landimu. Það gera hin erfiðu skilyrði til heyafla. Þegar búið tók til starfa, var verð imjólkur 60—65 aura pr. lítra. Búið seidi mjólk síria þ-egar á 55 aura, og hefir pað lækkað smátt og sim-átt eftir þvi sem rekstur búsins hefir lézt. Þannig er imjóikurverðið nú 40 auittr pr. líter. Var það síðast lækkað í sama mund sem það hækkaði í Reykjavík (sem að vísu varð lað- eins í bili). iGæði mjólkurininar hafa ávailt verið viðurkend. Við hreinlætis- og fitu-ranmsóknir, er fram hafa farið á -mjólk þar vestr-a, hefir mjólk b-æjarbúsins ávait' sýint hina beztu útko-mu, enda gætt hims -strangasta hreiinlætis í hvívetma. Bezta sönnunin fyrir þesisu er sú, að önmur mjólk, sem seld ef í kaupstaðnum, er ekki seljanleg nem-a fyrir lægra v-erð. Hefir hún ekki eins gott orð á s-ér ,um hreimlieik og gæði, Meðain mjólk kúabúsims er föl fyrir 40 aura og selist upp, er til mjólk anmars staðar frá, sem er föl fyrir 38 og selst ekki upp. Búið hefir verið til iyrirm'ynd- ,ar í flleiru. Lögð hefir verið miik- il áherzla á að k-oma upp góðu kymi mjóikurkúa. Alið uin-dam góðiuim kúm búsiins -og reymt að kaupa að kýr af góðu kyni þegar þess hefir verið k-ostur, -en himr um lakari fargað. Þamnig hefir búirnu tekist að koma upp og eignast fjölda góðra mjólkurkúa og m,á búas-t við hinum bezta ár- angri í framtíðimni með .áfram- haldamdi góðri stjórn. Meðalmythæð kúmma hefir orðið s-em hér s-egir: 1928 2324 kg. 1929 2618 — 1930 2900 — 1931 3003 — 1932 3250 —. 1933 3289 — Hæsta nyt befir orðið 1931 3770 kg., 1932 4337 kg., 1933 4470 kg. Árainguriiriin er hinn bezti, og það, sem betra er, framförin him giæsd- legasta. Alþýðufiiokksmenin! Látið íhald- flvað á æska Reykjavíkur aðstarfa? Eftir Sigfús SiguihiaTtarson, stórtemplar, Þessari spumimgu var varpað fram á fundi í Jafmað-armannafé- lagi íslands nú fyrir skömmu. Hún er ekki að ófyrirsynju fram komin, því atvinnuhættir nútim- ans falla nú m-eir og nneifr í þamín farveg, að æskunni sýnist vera ofaukið. Það er líka orðin stað- reyri-d, að mikill fjöldi unglinga Ihér í höfúðistaðnum gengur iðju- laus allan ársins hring, ekki sök- um lieti og óimensku, eins og ýms- ir íhaldis-mieinn halda fram, heldur af því að verkefni vanta. Iðju- Leysi er óvinur alls þroska, jafnt andlegs sem líkamlegs, en starfið upp&pretta -allra framf-ara. Hér þarf því skjótra aðgerða við. Eng- inin hugsa-ndi maður getur- lokað augunum fyrir því, enginn trúir hinni marg-endurtieknu íhalds- ken-ni.ngu, að þ-etta lagist af sjálfu sér. Alt, siem g-era ber í þessu máli, verður að byggjast á þeim grundveLli, að æskuárjn -eiga fyns-t og frernst að vera lær- dómsár. Þess v-egna er fyrsta sporið, sem stíga þarf það, að koma skólamálum borgarin-nar í það horf, að allir ungling-ar höfuðstaðarins eigi kost á að stunda skóLanám ti,l minst 17 ára aLduns. Um fyrirk-omulag slíkra skól-a og framkvæmd málsins m-uin ég rita siðar,. 1 öðru lagi þarf bærtinin að stofna til sumar- ið -ekki viila ykkur sýn. Trú-ið -ekki k-osmingaLygum þ-ess. Jafnaðarm-ann á Isafirði h-afa hal-dið meirih-Luta-num í 11 ár, af því þeir hafa farið þannig m-eð im-eirihlutavald sitt í þessu máli s-em öð-rum, að v-el h-efir líkað. Þeir -eiga enn endurkosningu visa. Kjósið A-iistamn! ./. B. vinnu, sem sénstaklega sé ætlr.ð ungliiingum, sem eiga ekki á ansi- ar-i vininu vöL I því sambandi má b-enda á, að garðyrkja munc i aLlra framkvæmda bezt fallin M slíks. Naumast getur starf, -er bel- ur sé til þ-ess fallið að stuðl i jafnt að ræktu-n huga og handa: -en það, að hjálpa gróð-ri j-arð-ar Lnnar til lífs og þroska. Það ei -og stórt atriði i þessu sambandi, að í höndum góðra mainna er garðaækt það starf, s-em getur gefið góðan árangur, einniig fjár- hagslega. Mörg fteiri verkefni mætti nefina, en að sinni -ekki m-eira. Að -eins þetta: Hvað sem g-ert -er á þessu sviði, þá sé það fyrst -og fremst t-ekið frá sjónar- miiði uppeldisfræðinnar. Einn af fulltrúum Alþýðuflokks- ,i;n,s í bæjarstjórn fór fram á það, að varið yrði n-okkru fé til þass a'ð bæta úr iðjuleysi ungliinga á næsta ári. Ihaldið sagði nei. Það h-efir um margra ára -skeið sagt nei við því að bærinn eignað-iist, skólahús fyrir ungliriga bæjarins. Það kann -angi-n ráð til þess að | b-æta úr iðjuleysi ungliingaixra. AI- þýðufl-okkurilnin einin skilur til hlýtar málefni æsku-ninar; hann veit að ben-nar þrá er starf c-g svið, og v-erði verði þ-eirri þrá ekkií fullnægt á eðlilega-n hátt, brýzt húin út í ýmsum þeini myndum, aem óskandi væri að þjóðfélag vort þyrfti aldrei að sjá. Starf til að þroska huga og hönd fyrir alla u-nglinga Reykja- víkur er markmið Alþýðuflokks- ins. Sigjm Sigurfijan'amon. SviftiB ihaldlð melrihluta Kjósið A. Eosnlngaskrif stota A-Ilstans verður í dag fi Iðnó. KJðrskrársfmar t 4951 og 4952. mF* Bílasimart 4953, 4954, 3191. KoulBgln byrjar kl. 10 V. h. Er pvf árfðandl að alllr, ungir sem gamlir, er vinna vilja að sigri A-lfsfaiis koml f Iðné kl. 9,30 f. hv — Menn eru hvattir til að kjósa saemma, pvf mikil prong hlýtur að verða seinni hluta dags. — KJðrskrá liggur frammi og bllar látnir I té til að koma peim á kjðrsfað er lasnir eru eða gamlir og óhægt eiga um að komast pangað annarra hlnta vegna. Ungt fólk, sem ætlar að vinna að sigri A -1 i s t a n s, er beðið að gefa sig fram í kosningaskrifstofunni þegar í stað. ■ ■■'•> — .......................................... .................— ——-----------—.— ---- Þttnnig litnr kjðrseOillinn út, þegar listi Alþýðuflokksins, A-listinn hefir verið kosinn: KJ0RSEÐILL við hæjarstjórnarkosningu i Reykjavikurkaúpstað hlnn 20. dag janúarmánaðar 1934. X A listi B listi C listi D listi E listi Stcfán Jóh. Stefánsson o. s frv. Björn Bjarnason o. s. frv. Guðmundnr Ásbjðrnsson o s. frv. Hermann Jónasson o s, frv. Helgi S.. Jónssen o. s. frv.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.