Morgunblaðið - 21.08.1997, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.08.1997, Blaðsíða 6
6 C FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT BÖRN OG UNGLINGAR Frjálsíþróttir Bikarkeppni FRÍ 16 ára og yngri 100 m hlaup sveina: Svanur Vilbergsson, ÚÍA............11,92 Árni Sigurgeirsson, UMSK...........12,22 Þorkell Snæbjörnsson, HSK..........12,36 400 m hlaup sveina: Ivar Örn Indriðason, Ármanni.......55,17 Jóhann Skagflörð, FH...............55,85 Óskar Ragnarsson, ÚlA..............56,60 1.500 m hlaup sveina: StefánÁ. Hafsteinsson, ÍR-a......4.28,19 Daði Rúnar Jónsson, FH...........4.28,38 Guðmundur Garðarsson, HSK........4.45,82 100 m grindahlaup sveina: ívar Örn Indriðason, Ármanni.......14,84 Ingi Sturla Þórisson, FH...........15,25 Ásgeir Þór Erlendsson, UMSK........15,32 1.000 m boðhlaup sveina: SveitFH..........................2.13,13 SveitÚÍA.........................2.16,41 SveitÍR-a........................2.17,66 Langstökk sveina: Jónas Hallgrimsson, FH..............5,83 Helgi Svanur Guðjónsson, HSK........5,67 Svanur Vilbergsson, ÚlA.............5,52 Hástökk sveina: Tómas Hilmarsson, ÍR-a..............1,80 Logi Tryggvason, FH.................1,75 Fannar Grétarsson, Ármanni..........1,75 Kúluvarp sveina: Einar B. Eiðsson, UMSS.............14,50 Þór Elíasson, ÍR-b.................13,10 Jónas Hallgrímsson, FH..............13,08 Kringlukast sveina: Óðinn Þorsteinsson, ÍR-b...........47,60 Egill Atlason, FH..................37,00 Garðar Gunnarsson, UMSS............35,26 Spjótkast sveina: Arnfinnur Finnbjörnsson, ÍR-b......43,84 ÁsgeirÞór Erlendsson. UMSK.........42,84 Bergsveinn Magnússon, HSK..........39,72 100 m hlaup meyja: Guðný Eyþórsdóttir, ÍR-a...........12,25 Kristín Þórhalldsdóttir, UMSB......12,50 , Sigrún D. Þórðardóttir, HSK..........13,22 400 m hlaup meyja: Eva Rós Stefánsdóttir, FH..........60,43 Heiða Ösp Kristjánsdóttir, HSK.....62,99 Helga E. Þorkelsdóttir, UMSS.......63,58 1.500 m halup meyja: Eygerðurl. Hafþórsdóttir, UMSK....5.04,64 Eva Rós Stefánsdóttir, FH........5.14,37 Helga E. Þorkelsdóttir, UMSS.....5.14,88 100 m grindahlaup meyja Sigrún D. Þórðardóttir, HSK........12,75 Steinunn Guðjónsdóttir, iR-a.......12,76 Ylfa Jónsdóttir, FH................12,84 1.000 m boðhlaup: SveitlR-a........................2.26,76 SveitFH..........................2.30,07 SveitHSK.........................2.31,53 Langstökk meyja: Guðný Eyþórsdóttir, ÍR-a............5,63 Hafdís Ó. Pétursdóttir, ÚÍA.........5,04 Andrea M. Þorsteinsdóttir, UMSK.....4,81 Hástökk meyja: Ágústa Tryggvadóttir, HSK...........1,50 Steinunn Guðjónsdóttir, ÍR-a........1,50 Lára Ó. Ásgrímsdóttir, ÍR-b.........1,50 Kúluvarp meyja: Ágústa Tryggvadóttir, HSK..........10,84 AðalheiðurVigfúsdóttir.UMSK........10,64 María Hjálmarsdóttir, ÚlA..........10,31 Kringlukast meyja: Þórunn Erlingsdóttir, UMSS.........36,52 Hallbera Eiríksdóttir.UMSB.........32,94 Sibba Guðjónsdóttir, iR-a..........31,62 Spjótkast meyja: Sigrún Fjelstedt, FH...............30,40 Sibba Guðjónsdóttir, ÍR-a..........28,60 Vaka Rúnarsdóttir, HSK.............27,00 Úrslit í stigakeppni: FH ..............................143 stig ÍR-a.............................125 stig HSK..............................118 stíg ÚÍA..............................111 stig UMSK.............................111 stig UMSB..............................79 stig UMSS..............................75 stig Ármann............................73 stig ÍR-b..............................60 stig Golf Landsmót unglinga Stúlkur 16 til 18 ára: Katla Kristjánsdóttir, GR............170 Halla B. Erlendsdóttir, GSS..........173 Kolbrún Ingólfsdóttir, GV............177 Arna Magnúsdóttir, GL................180 Alda Ægisdóttir, GR..................186 Margrét Jónsdóttir, GK...............188 Strákar 16 til 18 ára: Haraldur Heimisson, GR...............148 ÓmarHalldórsson, GA..................151 Pétur B. Matthíasson, GKj............153 Stúlkur 13 til 15 ára: Katrín D. Hilmarsdóttir, GKj.........162 Nína B. Geirsdóttir, GKj.............170 Helga R. Svanbergsdóttir, GKj........171 Ljósbrá Logadóttir, GS...............183 Helena Árnadóttir, GA................187 Eva Ómarsdóttir, GKj.................188 Sesselja Barðdal, GSS................188 Strákar 13 til 15 ára: GunnarÞ. Jóhannsson, GS..............152 BirgirM. Vigfússon, GFH..............153 Hannes Sigurðsson, GR................158 Tómas Salmon, GR.....................159 IngvarK. Hermannsson, GA.............161 Eiríkur Jónsson, GSG.................162 Skúli Eyjólfsson, GA.................162 Stúlkur 12 ára og yngri: Kristín R. Kristjánsdóttir, GR.......203 Margrét Halldsdóttir, GSS............219 Sólveig Karlsdóttir, GSS.............276 Strákar 12 ára og yngri: Stefán M. Stefánsson, GR.............182 Jón Þ. Ragnarsson, GSG...............184 Magnús Barðdal, GSS..................185 Svavar Grétarsson, GSG...............186 Sigurbjörn Sveinsson, GK.............187 Helgi Héðinsson, GH..................188 Arnar V. Ingólfsson, GH..............189 Opna Spron unglingamótið Drengir 14 ára og yngri: Með forgjöf: Sigurmann Sigurmannsson...............GK Stefán Örn Melsted....................NK Gunnar Jóhannsson....................GSE Án forgjafar: Sigurmann Sigurmannsson...............GK Gunnar H. Jóhannsson.................GSE Stefán Örn Melsted....................NK Stúlkur: Með og án forgjafar: Ragna Karen Sigurðardóttir............NK Karlotta Einarsdóttir.................NK Piltar 15 til 18 ára: Með forgjöf: Sigurður Skúlason.....................NK Guðmundur V. Guðmundsson.............GSS Gunnar Ingi Guðmundsson..............GOS Án forgjafar: GuðmundurV. Guðmundsson..............GSS Sigurður Skúlason.....................NK Gunnar Ingi Guðmundsson..............GOS Leiðrétting Tennis Nöfn efstu manna í tvíliðaleik sveina 14 ára og yngri á íslandsmótinu í tennis féllu niður í blaðinu í gær en staðan var: 1. Eyvindur Ari Pálsson og Freyr Pálsson. 2. Hafsteinn Dan Kristjánsson og Birgir Már Bjömsson. Körfubolti Götumót hjá Haukum Götuboltamót handknattleiksdeildar Hauka og Hróa Hattar verður haldið á laugardag- inn í íþróttahúsinu Strandgötu í Hafnarfirði og hefst kl. 13.00. Keppt verður í tveimur flokkum, 16 ára og yngri og 17 ára og eldri. Fjórir geta verið í liði, en þrír inni á i einu. Skráning og nánari upplýsingar í síma 565-2592 og 565-2525. Körfuboltaskóli f Austurbergi Alþjóða körfuboltaskóli M.P. Hoops í sam- vinnu við KKl, KR og Val verður í íþrótta- húsinu við Austurberg kl. 10 til 13 dagana 25. til 29. ágúst. Aðalkennari verður Duane Reboul yfirþjálfari Birmingham Southem háskólans í Alabama. Aðrir þjálfarar verða Antonio Vallejo ÍR, Chris Armstrong KR, Dalon Bynum UMFN, Darryl Wilson UMFG, Halldór Kristmannsson Birming- ham Southern, Ingi Þór Steinþórsson KR, Todd Triplett Val og Sigurður Hjörleifsson KKÍ sem jafnframt er skipuleggjandi skól- ans, sem er fyrir drengi fædda 1981 til 1983. Nánari upplýsingar og skráning í síma 552-7053. L.A.-Café mótið í knattspyrnu verður haldið á grasvellinum áTungubökkum í Mosfellsbæ dagana 28.-30. ágúst. Allir eru velkomnir að vera með í þessari hópa- og firmakeppni, nema leikmenn í Sjóvá-Almennra og í fyrstu deild. Fimm menn í liði, þar af ein í marki. Reglur KSÍ. Átta fyrstu liðin fá matarboð fyrir tíu manns á L.A.-Café í lokahófi f þann 30. ágúst, auk annarra verðlauna. Þátttökugjald kr. 15.000. Skráning í síma 568 0343 AFTURELDING Unglingalandsmót íslands ígolfi fórfram á Hellu Kjalarstúlkur unnu þrefalt á Landsmótinu Kylfíngar úr Golfklúbbnum Kili í Mosfellsbæ höfnuðu í þrem- ur efstu sætunum í flokki 13 til 15 ára stúlkna á landsmóti unglinga í golfi sem fram fór á Hellu fyrir skömmu. Katrín Hilmarsdóttir varð öraggur sigurvegari í flokknum, lék á 162 höggum, fyrri hringinn á 85 höggum og þann síðari á 77. Nína B. Geirsdóttir varð önnur á 170 höggum en hún var í þriðja sæti eftir fyrri hring, lék þá á 87 högg- um, en félagi hennar úr Kili, Helga Svanbergsdóttir, sem spilaði fyrri hringinn á 85 höggum en þann síð- ari á 86 og varð samtals einu höggi á eftir Nínu. í sama aldursflokki drengja var hörkueinvígi á milli Gunnars Jó- hannssonar, GS, og Birgis Vigfús- sonar, GFH, og að lokum skildi aðeins eitt högg, Gunnari í vil. Hann lék fyrri hringinn á 73 en þann seinni á 79, samtals 152 högg- um. Birgir lék fyrri hringinn á 78 en þann síðari á 75 og varð að gera sér að góðu að leika á 152 höggum og hafna í öðru sæti. Hannes F. Sigurðsson, GR, varð í þriðja sæti á 158 höggum, lék hvom hring á 79. Aðeins þrír keppendur tóku þátt í flokki stúlkna 12 ára og yngri og var getumunur verulegur. Kristín Kristjánsdóttir, GR, lék best á 203 höggum, 103 og 100. Margrét Hallsdóttir, GSS, hlaut annað sætið á 219 höggum og Sólveig Karlsdótt- ir, GSS, varð þriðja á 276 höggum. Stefán M. Stefánsson, GR, sigr- aði, lék jafnt og örugglega i flokki 12 ára og yngri drengja. Hann verð- skuldaði því sigur á 182 höggum, 91 á hvomm hring. Jón Þ. Ragnars- son, GSG, hreppti annað sæti með tveimur höggum fleira, lék á 92 hvorn hring. Magnús Barðdal, GSS, lék á 90 höggum síðari daginn og innsiglaði þar með þriðja sæti á 185 höggum, einu fleira en Svavar Grét- arsson, GSG, er varð fjórði. Katla Kristjánsdóttir sigraði ör- ugglega í flokki 16 til 18 ára stúlkna með góðri spilamennsku á síðari hring. Þá lék hún á 86 högg- um og samtals hringina tvo á 170 höggum, þremur færri en Halla B. Erlendsdóttir, GSS, er varð önnur og 7 höggum betur en Kolbrún Ingólfsdóttir, GV, er hafnaði í þriðja sæti. Athygli vakti í flokki 16 til 18 ára pilta að Ómar Halldórsson, GA, Evrópumeistari unglinga, varð að gera sér annað sætið að góðu á eft- ir Haraldi Heimissyni, GR. Haraldur lék á 148 höggum og varð það öðru fremur frammistaða hans á fyrri hring sem skóp sigurinn. Þá lék hann á 71 höggi á sama tíma og Ómar var á 74. Síðari hringinn léku þeir báðir á 77 höggum. Pétur Berg Matthíasson, Mosfellingur úr Kili, varð þriðji á 153 höggum, fór fyrri hringinn á 76 höggum og þann síð- ari á 77. Æf- inga- búðir SKÍ Í5. sinn Undanfarin fímm ár hefur Skíðasam- band íslands valið unglingalandslið á skíðum og farið með í æfingabúðir í nokkra daga yfír sumarið. f ár voru valdir 36 ungling- ar fæddir 1981, 1982 og 1983 af öllu landinu til þess að dveljast í æfíngabúðum í Kerl- ingarfjöllum í lok júlí sl. Flest komu ung- mennin frá Akureyri eða átta, sex voru úr Breiðabliki, fimm frá Víkingi, fjögur frá Dal- vík, þijú úr Siglufírði, tvö úr KR og frá Isafirði og eitt ung- menni kom frá Seyðis- firði, Neskaupstað, Ól- afsfírði og úr Reykja- víkurfélögunum IR og Ármanni. Á hveiju ári er farið yfir fyrirfram ákveðinn þátt. Að þessu sinni var sérstök áhersla lögð á tækni í stórsvigi, bæði í fijálsri skíðun og á brautum. Æft var frá kl. 9 á morgnana til klukkan 15 og einnig á milli klukkan 17 og 18, en seinni æfinga- tíminn var notaður til líkamsþjálfunar. Hafsteinn Sigurðs- son, frá ísafírði, var yfírþjálfari og sá einnig um þjálfun elsta hóps- ins. Guðmundur Jak- obsson úr KR var með drengi fædda 1982 og 1983 en Egill Ingi Jónsson, þjálfari Breiðabliks sá um þjálfun stúlkna fæddra 1982 og 1983. PILTAR fæddir 1982 og 1983 sem voru í æfingabúðum SKÍ í Kerlingar- fjöllum, efri röð f.v.: Jens Jónsson, Ingvar Steinarsson, Andri B. Gunn- arsson, Steinn Sigurðsson, Skafti Brynjólfsson, Eðvald Gíslason. Fremri röð f.v.: Einar H. Hjálmarsson, Bragi S. Óskarsson, Stefán Hreggviðsson, Sindri Pálsson og Þórarinn Sigurbergsson. STÚLKUR fæddar 1982 og 1983 í æfingabúðum SKÍ, efri röð f.v.: Harpa Heimisdóttir, Erika Pétursdóttir, Harpa Kjartansdóttir, Lilja Valþórs- dóttir, Anna Herbertsdóttir, Dagmar Sigurjónsdóttir. Fremri röð f.v.: Eisa Einarsdóttir, Eva Heiðarsdóttir, Arna Arnardóttir, Anna Björns- dóttir, Ragnheiður Tómasdóttir. Á myndina vantar Kristínu Ingadóttur. ELSTI árgangurinn sem var við æfingar á vegum SKÍ í Kerlingarfjöil- um, aftari röð f.v.: Brynja Guömundsdóttir, Helga S. Andrésdóttir, Arnar Reynisson, Kristinn Magnússon, Þorsteinn Viktorsson, Sigurður Guðmundsson. Fremri röð f.v.: Hávarður Olgeirsson, Ásta Gunnlaugs- dóttir, Heiðrún Sigurðardóttir, Lilja R. Kristjánsdóttir, Kolbrún Rúnars- dóttir og Stefán Þ. Óiafsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.