Morgunblaðið - 06.09.1997, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 06.09.1997, Qupperneq 3
Nú er það stál í stál! Það verður ekkert gefið eftir á Laugardalsvelli í dag þegar íslenska landsliðið mætir (rum í undankeppni HM. Við náðum jafntefli í Dublin og nú er það sigur og ekkert nema sigur. Mætum öll og hrópum: Áfram ísland! Nr. 14002 eth B 1 Mætum tímanlega í Dagskrá: 12:30 13:00 13:30 13:50 írsk hljómsveit hitar upp. Risabingó í boði Esso og Samvinnuferða/Landsýn. Þau verða ekki stærri bingóin! Mætið tímanlega og takið þátt í leiknum undir stjórn Hemma Gunn. Bingóspjöld verða afhentvið innganginn en þú kemur með penna. Vinningar: 1. Ferð til Dublin fyrir tvo og 25.000 kr. bensínúttekt hjá Esso. 2. Ferð til Dublin fyrir tvo. 3. 25.000 kr. bensínúttekt hjá Esso. írska hljómsveitin leikurá ný. Jón Rúnar Arason syngur þjóðsöngva þjóðanna. Stúka (betri sæti): @2.500 Stúka (almenn sæti): @2.000 10-16 ára í stæði: @500 10 ára og yngri: Ókeypis í stæði. Miðasala á Laugardalsvelli í dagfrá kl. 10:00. Nú er hægt að nota debetkort í miðasölu. KSÍ klúbburinn á Grand Hótel Reykjavík frá kl. 12:00. Samstarfsaðilar KSÍ eru: @ BÚNAÐARBANKINN EIMSKIP FLUGLEIÐIR sjóváSMalmennar ISLANDSBANKI 1 PÓSTUROG SÍMIHF SanaliiaBltrllirLMÉsÍB Œ333E®' k BB yfr Jddi FLUGFÉLAG ÍSLANDS Air Iceland ish hótelloftleiðir IC.ILANDAIR H016LS AA fMcDonald's H| M <*> W 1 947 -1 997 FIMMTÍU ÁRA Reyklaus stúka. Öll meðferð áfengis á Laugardalsvelli er stranglega bönnuð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.