Alþýðublaðið - 26.01.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.01.1934, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGINN 26. JAN. Í934. ALÞVSUBLAÖIÖ 2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKKJRINN RITSTJORI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Símar: 4900: Afgreiðsla, auglýsíngar. 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4905: Prentsmiðjan. Pitstjórnin er til viðtals kl. 6 — 7. Vaniranstið á notskn stjðrnina. Frá nmræðunnm i ðlnginn OSLO í gærkvieldi. FO. I raorska Stórpinginu fóru í dag' fram umræður um stjómarski ft- in. Mowinokel f o rs æ tisráðherra lýsti því yfir, eins og hann hafði áð,ur gert, að stj'ómin mundi ekki segja af sér, mema hún fengi vantraustsyfirlýsingu. Sú van- traustsyfirJýsing hom fram í dag, og var umnæðum ekki lokið, þeg- ar síðast fréttist í dag. I vatir trauststillögumni var komist svo að orði, að stjórnin væri nú kom- lim í minni hluta rrneðal þjóðarinn- ar og ætti því ekki lemgur að fara mieð völd. Þessu hélt Ny- ga'ardsvold eimcnig fram í lumræð- unum. Hambro sagði hins vegar, a'ð þrátt fyrir það þótt borgarar ílokkaiiniirr væru nú klofnir, svo að iþmgjnn einn þeiwa hefði mieáxi hiuta kjósendanna að baki sér, væru þieár sammála um margt, og leátt væri augljóst, að meini hluti kjösenidanna væri ú móti stefny jafniaðiarmanna. Annanrs snérust umræðurnar mikið um kneppuráð- stafainirnar og tiilögur flokkainna ■um þær, og töldu ræðumienn, að þar væni nú mesta úrlausnanefni inonskna stjórnmála. Hundseid lagði það til, að komið yrði á borgaraliegri samsteypustjórn, til þess að ráða fram úr þeim mál- um fyrst og fnemst, og taldi að í krieppumálatillögum . þieinra flokka væri mangt gott, sem sam- eiina mætti, en tiilögur jafnaðar- manina vænu þrátt fyrir ýmislegt gott, s*em í 'þeim væri fólgið, að miestu lieyti uppi í skýjunum. Hann bar fnam tiilögu um þetta. þar siem skonað var á stjónniiina áð bieita sér fyrir slíkum bneyt- ángum á myndun stjórnarinnar. Þiegan þessd tillaga kom frani, var gert hlé á þiingfundi til þess að flokkarmir gætu rætt hana, en jregar fuindur hófst aftur, síðarj hluta dags í dag, tók Hundseid tiiilöguina aftur, þar sem ekki hafði tiekist að fá samkomulag um hana á fliokksfumdunum. Umræðurnar héldu þá áfram, og var gerð af stjórnihini og flokki hennar all- sríorp hríð, og héldu andstæðing- ar heninar því ákveðið fnami, áð húin hefði engan þingræðisliegan rétt tilli þess að fara lengur •með völd, en stjónnarmienn héldu því hiws vegar fram, að hún hiefði ekki haft ástæðiu til þess að siegja af sér, því að enginn einn flokkur hefði aðstöðú til þess að myrnda nýja þingræðisstjóm. Eftir kosningariar Eftir Árna Ágústsson. í inýafstöðnum kosningum hefir það fcomið skýrt í 'ljós, að barátt- 0n um yfirráðin i Reykjavík eru á miili Alþýðuflokksins aninars vegar og íhaldsflokksins hins vegar. Við Alþingiskosniingaiinar s. 1. siumar fékk Alþýðuflokkurinn 3244 atkv., en við bæjar:stjór,na:r- toosiningarnar nú fær hann 4675 atkv., og hefir þainnig sfðan í 'Sumar bætt við sig 1431 attov. Bnginn af hinum flokkunum hefir aukið atkvæðamagn sitt jafn- mikið. Við bæjarstj órnarkosnáing- amar 1930 fékk Alþýðuflokkurinn 3897 atkvæði eða 778 atkv. færra len nú, þrátt fyrir það þó kom- .múnistar hefðu þá ekki lista í kjöri. Þiessar kosiningar sýna það>, að héðan af gieta kommúnistar ekiki hindrað‘ vöxt Alþýðuflokks- iins. Þeir geta að eiins tafið fyriir því, að alþýðain nái þeim völd- um og áhrifum, sem henni ber og þjóðarhagsmuinir krefjast. Og það er sannarlega raunalegt hilutskifti, sem beir memn hafa valið sér, er ganga fram fyrir skjöidu í því að kljúfa verka- iýðssamtökin og skapa úlfúð og illiindi meðal þeirra, sem þurfa að viinna samian. Og ég þori líka að fullyrða það, að ekki einn eiinasti verkamaður fylgdi kom- múnistum, að stoemdarmálum þieirra, ef þeir gerðu sér það ljóst, i livert óefni stefna og starfsaðferðir kommúnista leiddi verklýðshreyfi;nguna. Það er því lffsnauðsyn og bein skylda Al- þýðiuflokksiins sem brautryðjanda og forustufiokks allra vinnandi manna og kvenna á íslandi, og gera alt sem í hans valdi stend- ur til þess að opma augu þeirra manna fyrir klofningshættunni af völdum kommúinista, sem látið hafa bliekkjast af réttri baráttu- leið, Iieið samheldinl, starfsemi og skipulags, yfir á refilstigu kom- múnista, siem marltaðir eru mieð suindrung, starfsleysi og svikum. Ektoert væri freimur svik við verkalýðiinn ien það, ef rangt maf á suindTunigarstarfi kommúnista yrði tii þess að látið yæri skeika að sköpuðu um það, hvort áraing- ur marjgra ára félagslegrar bar- áttu alþýðunnar yrði fótum troð- iinn. Því að á rústum hinna fé- lagslegu baráttusigra verkalýðs- iins á undanförnum árum yrði auðgert fyrir fasismann að hirða rekanin af fjörunum, fólkið sem búið væri að brjóta skip sdtt á skeri suindrungarinnar og kasta í hið gíinandi öldurót svika og blekkiinga því verðmæti, sem margra ára samtakabarátta hafði skapað því. Kommúinistar hafa við þessar ikosuiingar fengið 1147 atkvæði. Þiessi atkvæði eru frá því fólki, sem er andstætt íhaldinu, e:n hefir enn ekki gert 'sér grein fyriír því, að Alþýðufiokkuriinn er sá flokkur, siem höfuðorustuna hlýt- ur að heyja við afturhaldsöflin á yfirstamdandi tímabili. Vilja hiinna óbrieyttu kjósenda kommún- ista til þess að hnekkja íhaidlrm má ekki vammeta, en það verður að toorna þieim’ í skilndng um það. að án sameiginliegra átaka al- I þýðuinnar verður íhaldið aldrei i fielt Innbyrðisdeilur og pólitíisk ^ skifting verkalýðsins magnar í- háldið og gefur því nægilegam biðtíma til þess að skifta um vopin og verjur gegn verklýðs- hreyfiingunni og hervæðast fas- ismamum. Þietta er raunalegt, en staðreynd þó staðfest í Þýzka- landi. Hefðu atkvæði kommúnista fallið á Alþýðuflokkinn nú ein§ og 1930, hefði Alþýðuflokkurinn fiengið 5822 atkvæði pg dregið stórkostlega á íhaldið. Bn þrátt fyrir það, þótt kommúnistar hafi blekt inokkra alþýðumienn til fyig- is við sig og þannig dregið þá út úr meginfylkingu undirstéttar- |ilnnar í Reykjavík, þá er sú alda vötonuð í bænum með Alþýðu- fioktonum, sem ekki verður stöðv- uð, unz íhaldinu er hruindið af stóli og alþýðusamtökin með sterkrj, órjúfanlegri berfyikingu hiinina vinnandi stétta teksiL að hefja, uppbyggingaristarf sitt og bjarga atviinnuvegum Reykvík- inga frá ful'lkomnu hruni. Og þessi alda með Alþýðufloktonum er ekki, hvað sízt ruunin frá unga fólkinu, sem nú befir öðlast lög- trygðan kosiningarrétt fyrir at- beiina jafnaðarmanna. Það unga fólk, æm nú hefir heitið Alþýðu- fioktonum fyigi sínu, mun skipa sér í brjóstfylkingu alþýðusam- takainnna og láta þá kosningabar- áttu, siem háð he-fir verið fyrir bæjarstjórinarkosningarnar, sam- eiinast og halda áfram með marg- földum krafti í baráttummi fyrir marki flokksins í aiþingtskosn- iingunum í vor, sem er: ÞRÍR ALÞVÐUFLOKKSMENN Á ÞING FYRIR REYKJAVÍK. Og þessu marki er hægt að'Viá vegna þess: A'ð í fyrisita lagi sýna úrslit bæj- arstjór|narkosninganna það, að ibaráttain í vor hlýtur að sitamda um 3. mann Alþfl. og 4. mainn í- haldsins. Aðrir flokkar komaekki tíl greiina. Ogí í öðru lagi, að fylgi Alþýðuflokksins hefir vaxið með hverjum degi uindanfama mán- uðj, og mun halda áfrarn að vaxa vegna hinna margþættu velferð- ar- og nauðsynja-mála, er flokk- urijnn hefir á stefnuskrá sinni og framkvæmir jafnskjótt og hann mær völdum. Árni Ágúsfsson. Tvær merkar nppoötvaair. LONDON í gærkveldi. FÚ. í dag er sagt frá tveimur ein- kienndilegum nýjum uppgötvumum. Rússineskur húsamieistari segist hafa fuindið upp nýja spegilteg- und og segir, áð þessir speglar sínjr geti ekki brotnáð', enda sé ekkert gl|er í þeim, og þeir end- urkasti betur en nokkrir aðrir spiegiar, siem nú þekkist. Hann segir, að þéssir nýju speglar muni verða sérstaklega nytsamiegir í vitum. ; H inn u p p f ynd ingamað ur i nn, sem tilkynt hefir uppgötvun sína í dag, segist hafa fundið upp nýja aðferð til ljósmynd.umar, með því að/geta tekið myndir svo, að þrívídd rúmsin.s komi fram í þieim., með því að nota tvær lins- ur í vist horn hvora gagnvart annari. Hann heldur því fram, að þessi uppgötvun sím muni ger- breyta allri kvikmyndagerð. Eimskipafélagsskipiu. Út af grein Friðgeirs Sigurðs- sonar, sem birtist hér í blaðimu á þriðjudaginn, hafa Alþýðublaið- inu borist eftirfarandi þrjár grein- ar: Út af greiin hr. Friðgeirs Sig- urðssonar bryta í Alþýðublaðinu 23. jan. 1934, sjáum við okkur knúð til að lýsa því yfir, að við í alla staði erum ánægö með þær vistarverur og aðbúnað, er við höfum við að búa um borW í e/s. Gullfoss. Reykjavík, 25. jain. 1934. Veitingafólk.ið á e/s. Gullfoss. Fríiinmrj Gncjómson pt. bryti. Sigpóm Sfmnpómdóttir þenna. Anker Jörgms&n 1. matsv. „ óskar. Eimrsson 1. þjónn. Suavar Krisf iánsson 2. þjónn. 1. farr. Ruben Pedersen búrmaður. Jó&ep Gíslason þjóinn 2. farr. \ B. A. Jónsson 2. matsv. Ql\af\iir. Þorshinssnn þjónn yfirmamna. 25/1 1934. Til ritstjóra Alþýðublaðsiins, Reykjavík. Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að greiinin „Er starfsfólkið á skipum Eimskipafélagsiins í hættu?“ eftir Friðgeir Sigurðsson bryta, sem -birtist í Alþýðublaö- i|nu 23. jan. þ. á., er að öllu leyti óviðkomaindi Matsveina- og veit- ingaþjóna-félagi ísiands, og tiel- ur stjórn félagsins greinina ó- sæmilega árás á Eimskipafélagið. 26. jan. 1934. Sfjómin. Friðgeir Sigurðsson bryti skrif- ar giteijn; í 79. tölúbl. XV. árg. Al- þýðublaðsinns með fyrirsögninni: „Er starfsfólkið á skipum Einl- skipafélagsins í hættu?" og er í nefndri grein sagt, „að það sé ©kki að undra, þótt fólki verði á að kalla skip Ehnskipafélags íslainds „fljótamdi líkkistur". 1 Ég ætla ekki að fara að svara ofangrieindri grein í heild sinni, en þar sem svo lubbalega er ráð- ist á ásigkomulag skipainna og igefið í skyjn, að farþiegar fari að hverfa frá því ráði að ferðaist með skipum félagsins, nema í- búðir starfsfólksins verði bættar, þá skal tiil vituindar þiedm, sem eitt rétt vilja vita í þessu máli, uppiýst, að samkvæmt reglum, sem viðurfcendar eru af öillum slglingaþjóðum, er ákveðið hve góifpláss og loftrými Skuii vera rnikið á hvern man|n í berbergi. enn fremur hvernig herbergið skuli lýst. Þessum ákvæðum er fulllmægt í ölium skipum Eim- skipafélags íslands og á flesturo lanngt frarn yfir það, og er það því algerlega rangt að gefa það í skyn, áð íbúðir starfsmainna á sikipum' Eimskipafélagsiins séu ó- heiltoæmari tjl íbúðar eni í tílsivair- atodi erliendum skipum. Það er eitonig algenlega ósatt, að engar framfarir hafi orðið á áukmum aðbúnaði farþega á Eim- skipafélagsskipunum síðustu tutt- ugu áriin, og miá í því sambandi benda á, að lofti er nú dælt um öll farþegaherbiergin. Um aðbún- að starfsfólksins má gera samain- burð á því, hverinig herbergin voru fyrjr 40 árum lýst með steiin- olíuljósum, en nú uppljómuð með ráfmagtoi. Hvað örygigi sjófarenda snertir. þá skal þetta tekið fram, að öll farþegaskip Eimskipafélags ís- lands fullnægja hinum nýju kröf- um, sem gerðar eru til farþega- flutninga milli íslamds og annara landa samkvæmt alþjóðasamningi frá 31. maí 1929 um öryggi matonslíifa á hafinu, og ætti þetta/ eitt að vera mægileg sömnun þess, að skipin séu í ágætu ásigkomu- lagi. Ég lýsi því hér með yfir, að frá öijyggissjónarmiði- skipa Eim- skipafélags íslannds séð', þá er það hi|n ósannasta og svívirðileg- asta samlíking, sem sést hefir á prenti, að líkja skipum Eimskiípa- félags fslamds við „fljótandi lík- kistur“. ól. T. Sveimson. Mikil) síldarafli á Norðflrði. Norðfirði í gærkveldi. FÚ. ‘Latodburður var hér af síld síð- astliðtoa nótt, og fengu 4 bátar 1500 tutoinur samtals. Botnvörp- nnguriinn Egiil Skallagrímsson liiggur hér nú fullfermidur af sí'ld, en an'nars er hér enginn togari, sem tekur síld. Aflaútlit er mjög gott, að því er sagt er. FÚ. Prestar rekinn af sóknar- nefnd. KALUNDBORG^í gærkveldi. PÚ. f prestakalli einu í Dammörku hefir sótonarnefnd ákveðið, að veita prestinum, Viesteiigaard að máftoi, hálfs árs onlof, með; því skllyrði, að hann noti orlofaíð' tii þesis að sækja um ainnað brauð. 1 só'ktoinni hafa undanfarið verið miklar dieilur. Reyktur fisfeur Reyktur lax, Kindabjúga. Verzlunin Kjöt & Fiskur, símat 3828 og 4764, Islenzk egg 12 aura, Bökunaregg, stór 12 aura Drifanda kaffi 90 au. pk Ódýr sykur og hveiti. Kartöflur 10 aura V* kg. 7,50 pokinn, nmFAnm TrúIofDnarhrinnar alt af fyriiliggjandi Haraldnr Hagan. Sími 3890. — Austurstræti 3.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.