Morgunblaðið - 16.09.1997, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 1997 C 5
OPIÐ
nk. sunnudag
kl. 12 - 15.
|1i'l>rTl|fi'llfUT111^1 '\* VViI'iUIHi!
EIGNAMIÐUIMN
Startsmenn: Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali, sölustjóri, Porieifur St.Guömundsson.B.Sc., sölum., Guömundur Sigurjónsson lögfr. og lögg.
fasteignasali, skjalagerö. Stefán Hrafn Stefánsson lögfr., sölum., Magnea S. Sverrisdóttir, lögg. fasteignasali, sölumaöur, Stefán Árni Auöólfsson,
sölumaöur, Jóhanna Valdimarsdóttir, auglýsingar, gjaldkeri, Inga Hannesdóttir, sfmavarsla og ritari, Ólöf Steinarsdóttir, öflun skjala og gagna,
Ragnheiöur D. Agnarsdóttir.skrifstofustörf.
AO
AR
Sími S88 9090 • Fax 588 9095 • Síðviniúla 21
Adeins hluti eigna úr
söluskrá er
auglýstur í dag.
Netfang:
eignamidlun@itn.is
Frostafold - bílskúr. 4ra herb. um
100 fm glæsileg íb. á 3. hæö í velstaðsettu húsi.
íb. skiptist m.a. í 3 herb., hol, vandað eldhús og
stofu. Stutt í alla þjónstu s.s. bamaleikvöll o.fl.
Áhv. byggsj. 3,3 millj. V. 9,7 m. 7256
Kleifarsel - ný íb. Glæsil. 123 fm
nýinnr. lúxusíb. á 2. hæð. Parket og flísar á
gólfum. Glæsil. innr. og tæki. Koníaksstofa
á palli í turnbyggingu. Góð kjör í boði. Laus
strax. V. 7,9 m. 7411
Við Sundin á 8. hæð í lyftu-
húsi. 4ra herb. 90 fm falleg íb. með stórkost-
legu útsýni við Kleppsveginn. íb. skiptist í hol,
stofu, 3 svefnh., baðh. o.fl. Ákv. sala. V. 6,9 m.
7406
Framnesvegur - glæsiíbúð.
Vorum að fá í sölu nýstandsetta 136 fm 4ra
herb. íbúð á 3. hæð í 6 íbúða húsi. Einungis ein
íbúð er á hæðinni. Húsið hefur allt verið stand-
sett. Vandaðar innr. og tæki. Eikarparket er á
gólfum. Innr. úr kirsuberjavið. íbúðin er laus
strax. V. 10,1 m. 7377
Framnesvegur - glæsiíbúð.
Vorum að fá í sölu nýstandsetta 137 fm 4ra
herb. íbúð á 4. hæð í 6 íb. húsi. Manngengt ris-
loft er yfir allri íb. Einungis ein íb. er á hæðinni.
Húsið hefur allt verið standsett. Vandaðar innr.
og tæki. Eikarparket er á gólfum. Innr. úr kirsu-
berjavið. íb. er laus strax. V. 10,5 m. 7376
Borgarholtsbraut - V.bær
Kóp. Mjög góð 116 fm sérhæð með 35 fm
bílskúr. Ibúðin skiptist í forst., hol, stofu, 4
svefnherb., eldhús, bað og þvottah. með bak
inng. Bílsk. er nýl. Hús er nýl. klætt og einangr-
að. Gróin lóð. V. 10,4 m. 7296
Kleppsvegur 134. vorumaðfáisöiu
fallega 4ra herb. íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi.
Glæsilegt útsýni. Stórar svalir. V. 6,9 m. 7312
Sólvallagata. Vorum að fá í sölu sér-
lega fallega hæð og ris í 4-býlishúsi. Hæðin
skiptist m.a. í þrjár stofur og tvö herb. í risi eru
4-5 herb. og baðherb. Suðursv. Fallegt útsýni.
Nýtt parket á stofum. Endurnýjað baðherb. V.
10,9 m. 2970
Laufengi 3ja og 4ra. Vorum að
fá tvær nýjai (97,5 fm og 113,2 fm) mjög
skemmtilegar íbúðir á 3. hæð (efstu) sem af-
hendast nú þegar tilb. u. trév. og máln. Bíl-
skýli fylgir stærri íb. Fallegt útsýni. Gott
verð. V. 6,9 og 7,9 m. 7251 og 7252
Safamýri - bílsk. Mjög snyrtileg
100,4 fm íb. á 4. hæð ásamt 20,5 fm bílsk. Góð-
ar vestursv. Gott útsýni. V. 7,9 m. 4154
Þverholt. Glæsileg íb. á 3. hæð í stein-
húsi. íb. hefur öll verið standsett, nýjar hurðir,
nýtt parket, nýtt eldhús, nýl. bað, rafl. o.fl. Laus
strax. Áhv. 5,1 m. V. 7,2 m. 6669
Hrísrimi - 124 fm - m. bíl-
skýli. Mjög falleg og björt um 124 fm íb. á 1.
hæð ásamt stæði í bílag. Parket og vandaðar
innr. Gervihnattasjónvarp. Áhv. ca 3,5 m. húsbr.
íb. er laus innan mán. V. aðeins 8,5 m. 7008
Kríuhólar - laus. 4ra-5hert>.björt120
fm íb. á 3. hæð í nýstands. blokk. Parket. Fallegt
útsýni. Áhv. 5,3 m. Laus 1.6/97 V. 7,4 m. 6970
Vesturberg. 4ra herb. ódýr íb. á 4. hæð
með fallegu útsýni yfir borgina. Áhv. 3,2 m. í
langt. lánum. Stutt í alla þjónustu. V 6,5 m. 6711
Stelkshólar - bílskúr. 4ra
herb. falleg og björt um 90 fm (b. á 3. hæð
(efstu) ásamt 24 fm bílskúr. Fallegt útsýni.
Nýflísal. bað. Góð aðstaða fyrir böm. Ný-
viðg. blokk. Lágur hússjóður. V. 7,9 m. 6906
Sporhamrar - lán. Björt og snyrtileg
126 fm íb. á efstu hæð í góðu fjölbýli ásamt 21,2
fm bílskúr. Fallegt útsýni. Áhv. ca 5,3 m. byggsj.
V. 9,8 m. 6774
Austurströnd - „penthou-
se“. Rúmg. og björt um 120 fm íb. á 6.
hæð (efstu, gengið inn á 3. hæð) ásamt
stæði ( bílag. Vestursv. Fráb. útsýni til Esj-
unnar og víöar. Áhv. ca 3 m. Skipti koma til
greina á 3ja herb. í miðbænum. Laus fljót-
lega. V. 9,8 m. 6617
Hraunbær. Falleg 4ra herb. 95 fm íb. á 2.
hæð. Þvottah. (íb. Gott skápapláss. Fallegt út-
sýni. V. 7,1 m. 3546
3JA HERB.
Við Nesveg - lækkað verð.
Gullfalleg 3ja herb. (b. á jarðh. í 3-býli. Húsið
hefur allt verið standsett á smekklegan hátt.
Gólf eru lögð nýrri furu í upprunal. stfl. Áhv. 2,5
m. húsbr. Góð afgirt eignarlóð. Tilvalin íbúð fyrir
laghenta. V. 5,5 m. 6387
Tómasarhagi - laus fljótl. vor-
um að fá í sölu sérlega fallega 95 fm 3ja-4ra
herb. Ktið niöurgrafna (búð í kj. í 3-býli á eftir-
sóttum stað. Stórir gluggar. íbúðin snýr öll til
suöurs og er sérlega björt. Sérinng. Hús í góðu
ástandi. V. 7,7 m. 7446
Vallengi - í smíðum. Einstakt tækifæri.
Fullbúnar glæsilegar íbúðir í tvílyftu steinhúsi. (búðirnar eru allar m. sér-
inng. og sérlóð fylgir íb. á 1. hæð. Lóðin verður fullfrág. m. hitalögn í
gangstígum en einnig verður hitalögn í tröppum. Mjög hagstætt verð og
vandaður frágangur. Stutt í alla þjónustu s.s. skóla o.fl. Traustur bygg-
ingaraðili.
• 2ja herb. 68 fm. Verð 6,4 m.
• 3ja herb. 91 fm. Verð 7,4 m.
• 4ra-5 herb. 109 fm Verð 8,7 m.
Hraunbær. 3ja herb. mjög falleg íb. á
3. hæð m. góðum suðursvölum. Nýl. parket.
Nýstandsett baðh. o.fl. Góð aðstaða f. böm.
Ákv. sala. V. 6,8 m 7405
Engihjalli - laus strax. Vorum að
fá í sölu vel skipulagða79 fm 3ja herb. íbúð á 7.
hæð í lyftuhúsi. Blokkin hefur nýlega verið stand-
sett. Mjög stórar svalir til vesturs. Glæsilegt út-
sýni. íbúðin er laus strax. V. 6,0 m. 7450
Skólavörðustígur. Vorum að fá í
sölu gott 98 fm rými á 3. hæð i vel staðsettu 4ra
hæða húsi. Rýmið er teiknað sem íbúð en hefur
verið nýtt sem vinnustofa. Gæti einnig hentað
sem skrifstofupláss. Svalir. Húsið hefur verið
steniklætt. V. 6,5 m. 5384
Ljósheimar. 3ja herb. íb. á jarðhæð sem
skiptist í hol, eldhús, bað, hjónaherb., stofu og
borðstofu, sem nýta má sem herb. Út af íb. er lít-
il verönd. 7409
Hamraborg - áhv. 5,4 m. Vorum
að fá í sölu 3ja herb. 83 fm íbúð á 3. hæð (efstu) í
fjölbýlishúsi. Svalir. Bílageymsla. Áhv. 5,4 millj.
V. 6,3 m. 7396
Hátún - lyfta. 3ja-4ra herb. íbúð í nýl.
viðgerðu húsi. íbúðin er 78 fm og skiptist í for-
stofu, bað, eldhús, tvö herb. og stofu með suð-
ursv. útaf. Hiti og rafm. er sér. V. 5,9 m. 7309
Engihjalli - útsýni og tvennar
svalir. Góð 90 fm horníb. sem skiptist í for-
stofu, hol, bað, 2 herb., eldhús og stofu. Úr íbúö-
inni er glæsilegt útsýni og útaf henni eru svalir til
suðurs og austurs. V. 6,5 m. 7241
Álftamýri - útsýni. 3ja herb. 87
fm falleg og björt íb. á 4. hæð. Mjög stutt í
alla þjónustu. V. 6,3 m. 7174
Bræðraborgarstígur. 3ja herb.
óvenju stór oa björt 101 fm íb. (kj. Stórt eld -
h. Gott gler. Ákv. sala. V. 6,3 m. 7151
Reykás. Skemmtileg 3ja herb. íb. sem
skiptist í forst., hol, tvö herb., þvottah., eldh. og
stofu. Mikið útsýni er úr íb. og tvennar svalir.
Sameign er nýl. endurbætt. V. 7,5 m 7259
Stelkshólar. 3ja-4ra herb. mjög falleg
um 101 fm íb. á jarðhæð. Gengiö beint út í garð.
Gott sjónvarpshol og tvær saml. stofur. Búr innaf
eldhúsi. Nýstandsett blokk. V. 6,8 m. 7148
Oldutún - Hf. Góð 3ja herb. (b. á 1. hæð
í litlu fjölbýli á rólegum staö. Rúmgóðar suðursv.
Áhv. 3,8 m. Laus strax. V. 5,6 m. 7170
Boðagrandi - útsýni. vomm
að fá í sölu sériega fallega 73 fm 3ja herb.
íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi. Suðvestursvalir.
Lögn f. þvottavél í íbúð. íb. fylgir merkt
stæði í bílag. V. 7,9 m.7167
Framnesvegur - nýuppgerð.
Mjög falleg og björt um 67 fm íb. í risi. íb. er öll
nýlega uppgerð m.a. nýjar innr., tæki, rafmagn
og parket. Suöursv. Áhv. 3,6 m. húsbr. V. 5,9 m.
7101
Hrísmóar - Gbæ. 3ja-4ra herb. glæsi-
leg 104 fm íb. á 3. og 4. hæö I nýviðgerðu húsi.
íbúðin er einstaklega björt og skemmtileg. Skipti
á minni eign koma til greina. Áhv. 4,2 m. V. 8,8
m.6958
Fífulind - nýtt. 3ja herb. 86 fm glæsileg
fullbúin (b. (án gólfefna) í nýju húsi. Fallegt útsýni.
Góðar innr. Sérþvottah. Laus strax. V. 7,5 m.
6944
Hraunbær. 3ja herb. falleg íb. á 1.
hæö í húsi sem nýlega hefur veriö standsett.
Ný eldhúsinnr. Suöursvalir. Frábær aðstaða
fyrir böm. V. 5,9 m 6932
írabakki - laus. 3ja herb. snyrtileg og
björt íb. á 2. hæð með tvennum svölum og sér-
þvottah. Góð aðstaða fyrir barnafólk. Stutt í alla
þjónustu. V. 5,8 m. 6839
Vallarás - laus. Rúmgóð og björt um
84 fm (b. á 5. hæð í lyftuhúsi. Vestursv. og fallegt
útsýni. íb. er laus. Áhv. ca 3,4 m. byggsj. V. 6,7
m.6745
Rauðarárstígur - nýstand-
SGtt. Mjög björt og falleg um 78 fm íb. á 2.
hæð. íb. hefur öll veriö standsett m.a. parket,
nýtt eldh. og bað, gler o.fl. Falleg eign í hjarta
borgarinnar. V. 6,9 m. 6657
Grettisgata - lækkað verð.
Góð 3ja herb. íb. á efstu hæð I 4-býli. Nýir kvist-
gluggar. Nýl. standsett baðh. Góðar svalir. Áhv.
tæplega 3 m. V. 5,1 m. 4736
Engihjalli. 3ja herb. 78 fm falleg íb. á 7.
hæð. Fráb. útsýni. V. 5,9 m. 4930
Asparfell - laus. 3ja herb. 73 fm falleg
íb. á 7. hæð (efstu) með fráb. útsýni. Ákv. sala.
Laus strax. V. 5,6 m. 6034
Langabrekka - Kóp. - laus
strax. 3ja-4ra herb. góð 78 fm íb. á
jarðh. ásamt 27 fm bílsk. sem nú er nýttur
sem íb. herb. Nýl. eikareldhúsinnr. Nýl. gólf-
efni. V. tilboð. 4065
2JAHERB. *<yiHLI
Gnoðarvogur - laus strax. f3i
leg og björt 59 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í fjölbýl-
ish. Vestursvalir. V. 5,2 m. 6837
Ásgarður - gullfalleg. Vorum að fá
í sölu 46 fm íbúð í kj. í fallegu 2-býli á eftirsóttum
stað. Parket. Endurnýjað baðherb. Nýir gluggar
og gler. Áhv. 2,3 m. V. 4,9 m. 7447
Fálkagata - nál. Háskólan-
um. Vorum að fá í sölu fallega 47 fm ósamþ.
íbúð í kj. í fallegu nýlega standsettu 3-býli. Nýl.
parket á stofu. Endumýjað baðherb. Nýstandsett
lóð. V. 3,3 m. 7449
Hraunbær - falleg. 2ja herb.
glæsileg 57 fm íb. á 1 .hæð m. góðum vest-
ursvölum. Ný gólfefni (flísar og parket), ný-
stands. bað o.fl. V. 5,3 m. 7401
Krummahólar m. bílskýli. 2ja
herb. 43 fm íbúð á 1. hæð ásamt stæði í bíla-
geymslu. Áhv. 2,4 m. Laus strax. V. 4,0 m. 7407
Blönduhlíð - laus strax. Vorum
að fá (sölu 64 fm 2ja herb. íbúð í kjallara í þessu
fallega 4-býlish. í Hlíðunum. Húsið hefur nýl. ver-
ið stands. Áhv. ca 2,4 m. húsbréf. V. 5,5 m. 7451
Grandavegur. Snyrtileg og björt um 35
fm einstaklingsíbúð (2ja) á jarðhæð um 35 fm.
íbúðin er ósamþ. V. 2,8 m. 7430
Hrísrimi. Vorum aö fá ( sölu fallega 2ja
herb. 61 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu litlu fiölbýlis-
húsi. Blokkin er nýmáluð. Góöar svalir. Áhv. 2,5
m. V. 5,7 m. 7410
Eskihlíð m. aukah. 2ja herb. 65
fm falleg og björt íb. á 2. hæð í nýstandsettri
blokk ásamt aukaherb. í risi sem er með að-
gangi að snyrtingu. Nýl. parket á gólfum.
Stórt eldhús. Suðvestursv. m. fallegu útsýni.
Laus fljótlega. V. 6,1 m. 7299
Asparfell - 5. hæð. 2ja herb.
falleg íb. í lyftuhúsi. Parket. Fallegt útsýni.
Parket. Laus strax. V. tilboð. 7324
Framnesvegur - glæsileg. vor-
um að fá í sölu nýstandsetta 57 fm 2ja herb. íbúð
á 1. hæð í 6 íbúða húsi. Húsið hefur allt verið
endumýjað. Vandaðar innr. Parket. íbúðin er laus
strax. V. 5,7 m. 7369
Krummahólar - lækkað verð.
Mjög rúmg. 2ja herb. 75,6 fm íb í lyftuh. íb. skiptist
(forst., hol, herb. bað, stofu og eldh. með þvhúsi
og búri innaf. íb. er falleg og úr henni er glæsil. út-
sýni. Gengið er inn í íb. af svölum. V. 5,5 m. 7333
Rauðás. Góð 63,8 fm íb. sem skiptist í
stofu með suöurverönd út af, forstofu, eldhús,
bað og hjónaherb. með svölum út af til austurs.
Glæsilegt útsýni til austurs. V. 6,1 m. 7338
Hlíðarhjalli - byggsj. vorumaðfát
sölu mjög fallega 66,3 fm íb. í þessu vinsæla
hverfi. íb. er 2ja herb. og skiptist í hol, eldhús,
þvottah., bað, herb. og stofu með svölum út af.
Nýleg gólfefni og innr. og hús í góðu standi. Áhv.
4 m. (byggsj. V. 6,7 m. 7331
Kvisthagi - byggsj. Vorum að fá í
sölu 2ja herb. íbúð í risi í 4-býli. Glæsilegt útsýni.
Kvistgluggar. Áhv. 3,3 m. frá byggsj. V. 5,5 m.
7316
Blönduhlíð. Nýuppgerð 61 fm 2ja herb.
íb. Á forstofu, eldh., og búri eru flísar en á stofu
og herb. parket. Bað er flísalagt. Falleg innr. er í
eldhúsi. Allt nýtt í íbúðinni. V. 5,9 m. 7285
Blönduhlíð. Vorum að fá í sölu rúmlega
60 fm óinnr. rými á 1. hæð auk 50 fm rýmis í kj.
Fyrir liggja samþ. teikn. að íb. á 1. hæð. V. 6,0 m.
7286
Suðurgata - nýl. í Rvk. Mpg
skemmtileg 71 fm 2ja herb. íb. íb. skiptist í hol,
eldhús, stóra stofu og rúmgott herb. íbúðin er öll
opin og björt og með smekklegum innr. Lyfta er
í húsinu og öll sameign mjög snyrtileg. Stæði í
bílag. V. 7,3 m. 7237
Kóngsbakki. Stór 2ja herb. íb. í nýl.
viðg. húsi. íb. er 66,5 fm og skiptist í hol, eldhús,
þvottahús, bað, svefnh. og stofu með suðursvöl-
um. Mögul. er að stúka af herb. frá stofu. Góð
geymsla í kj. V. 5,6 m. 7199
Tjarnarból. Mjög rúmgóð 2ja herb. íbúð á
jarðh. í góðu fjölbýlishúsi. Parket. V. 4,9 m. 7117
Ástún - Kóp. Góð 2ja herb. 64,9 fm ib. I
nágr. Fossvogsd. íbúðin er öll parketlögð nema
bað og eldhús. Fallegt útsýni er úr íbúðinni. V.
5,75 m. 7233
Hringbraut. 2ja herb. 56 fm (búð á 1.
hæð. Getur losnað nú þegar. V. 3,8 m. 7164
Hraunbær - ekkert gr.-
mat. Vorum að fá í sölu rúmgóða 61,9 fm
2ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Húsið hefur
verið viðgert að utan (að mestu). íbúðin er
laus strax. Áhv. ca 3,5 m. (búðin gæti hent-
að eldri borgurum. öll þjónusta í næsta ná-
grenni. V. 4,9 m. 7181
Kaplaskjólsvegur - lyfta.
2ja herb. 65 fm glæsileg íbúð á 3. hæð í
lyftuhúsi. Parket. Nýir skápar. Fráb. útsýni.
Góð sameign m.a. sauna o.fl. Áhv. 3,2 m.
Laus fljótlega. V. 6,4 m. 6520
Skaftahlíð - glæsileg. 2\a
herb. 64 fm nýstandsett íbúð á 1. hæð í 4ra
hæða blokk. Mikil sameign. Áhv. 3,750 m.
byggsj. V. 6,4 m. 6847
Vesturberg. Falleg 57 fm (b. á 3. hæð I
nýstandsettu húsi. Glæsilegt útsýni. Vestursv.
Laus strax. V. 4,9 m. 6707
Vesturberg - lyftuhús. Falleg og
björt um 64 fm íb. á 4. hæð ( lyftuh. Vestursv.
Húsvörður. Þvottah. á hæð. Skipti á 3ja-4ra
herb. í Vesturberginu koma til greina. Laus fljótl.
V. 4,9 m. 6288
Skúlagata - laus strax. Faiieg 57
fm 2ja herb. íb. í kj. í litlu fjölbýlish. íb. hefur veriö
talsvert endurnýjuð. Áhv. 2,3 m. húsbr. og bygg-
sj. Lyklar á skrifstofu. V. 4,1 m. 6630
Hverfisgata - lækkað verð.
Snyrtileg 52 fm Ib. í traustu steinhúsi. Nýtt eldh.,
baðh., gler og gluggar. Áhv. 2,0 m. V. 3,6 m.
6159
Skúlatún - fjárfesting. Vorum að
fá í einkasölu mjög góða skrifstofuhæð á 4. hæð
(efstu) í þessu fallega húsi. Hæðin er um 276 fm
og er skipt í tvær einingar sem eru báðar í góðri
leigu. Nánari uppl. gefurStefán Hrafn. V. 12,6 m.
5389
Trönuhraun. Vorum að fá í einkasölu
þetta ágæta atvinnuhúsnæði á stórri lóð við
Trönuhraun. Lofthæð á bilinu 3-5 metrar. Tvenn-
ar innkeyrsludyr. Húsið er samtals um 370 fm og
skiptist í dag í tvö um 185 fm rými. Áhv. ca 9,5
m. hagstætt lán til 15 ára. Laust strax. V. 15,9 m.
5388
Bygggarðar. Mjög gott atvinnuhúsnæði
á einni hæð auk millilofts samtals um 300 fm.
Góðar innkeyrsludyr og góð lofthæð. Malbikað
plan fyrir framan húsið. Skrifst. og kaffist. V. 12,5
m.5360
Smiðjuvegur - verslun/þjón-
usta. Mjög gott um 110 fm verslunar- og
þjónusturými í enda á 1. hæð. Þessi endi snýr út
að Smiðjuvegi með gott auglýsingagildi. Laust.
V. 5,8 m. 5376
Gilsbúð - Gbæ. Vorum að fá í einka-
sölu gott 120 fm iðnaðarhúsn. Góðar inn-
keyrsludyr og lofthæð allt að 7 m. Milliloft er 26
fm og er þar snyrting og aðstaða fyrir starfs-
menn. Samkvæmt teikn. er heimilt að hafa milli-
loft enda á milli. V. 5,7 m. 5370
Skipholt - tvær skrifstofu-
hæðir. Vorum að fá í sölu um 137 fm skrif-
stofuhæð (3. hæð) og 288 fm skrifstofuhæð (4.
hæð) í góðu steinhúsi. Hæöirnar eru lausar nú
þegar. V. 19,8 m. 5361
Kársnesbraut - lítil atvinnu-
pláss. Vorum að fá í sölu í þessu nýlega og
glæsilega atvinnuhúsnæði, sjö um 90 fm pláss.
Vandaður frágangur. Innkeyrsludyr á hverju bili.
Möguleiki að selja eitt eða fleiri bil. Nánari uppl.
gefur Stefán Hrafn. Verð á piássi 4,3 m. 5357
Þarabakki. Gott verslunarhúsnæði á
tveimur hæðum um 443 fm á góðum stað í
Mjóddinni. Plássið er laust nú þegar. Gott verð
og kjör í boði. 5095
I miðbænum. Glæsil. um 226 fm skrif-
stofuhæð (2. hæð) í nýl. húsi við Lækjartorg.
Fráb. staðsetning. Hæðin er laus nú þegar. V.
15,9 m 5330
Engihjalli. Rúmg. og björt um 62 fm íb. á
2. hæð í góðu lyftuh. Vestursv. V. 5,2 m. 6425
Gaukshólar. 2ja herb. falleg um 55 fm
ib. á 2. hæð í lyftuhúsi. Fallegt útsýni. Laus strax.
V. 4,9 m. 6957
ATVINNUHÚSNÆÐI
Iðnaðarhúsnæði - Stór Rvík.
svæði. Vorum að fá ( sölu mjög gott at-
vinnuhúsnæði á einni hæð samtals um 470 fm.
Stór lóð. Hentar vel undir ýmiss konar iðnað og
þjónustu m.a. matvælaiönað o.fl. Góð staðsetn-
ing við fjölfarna umferðaræð. Nánari uppl. veitir
Stefán Hrafn. 5386
Hringbraut. Hofum (söiu í jL-húsinu,
mestan hluta af 2. hæð hússins eða um 1.370
fm. Hæðin skiptist í stóra sali. Plássiö er í dag
óinnréttað en gæti hentað undir ýmiskonar þjón-
ustustarfsemi. Glæsilegt sjávarútsýni. Mjög gott
fm verð. Uppl. gefur Stefán Hrafn. 5318
Bolholt. Vorum að fá til sölu um 350 fm
góða skrifstofuhæð (3. hæð) sem er með glugga
bæði til austurs og vesturs. Hagstæð kjör. V.
13,3 m. 5324
Garðatorg - Gbæ. Nýtt og bjart um
252 fm verslunarhúsnæði á götuhæð við hið nýja
verslunartorg í Garðabæ. Góð kjör. Plássið er
laust. 5321
Skrifstofupláss, verkstæðis- og lagerpláss.
Höfum til sölu skrifstofuhæðir, 900 fm hæð (3.h.) og topphæð (4.h.) um
180 fm í nýju og glæsilegu lyftuhúsi. í bakhúsi á sama húsi er til sölu
um 700 fm lager- og verkstæðispláss með góðri lofthæð (3,8-4,8) og
fernum innkeyrsludyrum. Eignirnar afh. fljótlega tilb. u. tréverk og
málningu með frágenginni sameign. Stór malbikuð lóð með miklum
fjölda bilastæða. Allar nánari uppl. veita Stefán Hrafn og Sverrir. 5375
Súðarvogur - atvinnuhúsnæði.
Vorum að fá í einkasölu gott óinnréttað atvinnuhúsnæði, samtals 540
fm. Á jarðhæð sem er um 300 fm eru innkeyrsludyr og efri hæð sem er
um 240 fm með möguleika á innkeyrsludyrum. Innangengt er milli
hæða. Gott verð. Allar nánari uppl. veita Stefán Hrafn og Sverrir. 5383
ýmsum gerðum íbúða, einbýlishúsa og atvinnuhúsnæði. Viðskiptavinir athugið! Um 400 eignir eru kynntar í sýningarglugga okkar ykkur að kostnaðarlausu.