Morgunblaðið - 16.09.1997, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 16.09.1997, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 1997 C 31 £ ODAL FASTEIGNASALA Helgi Magnús Hermannsson, sölustjóri Einar Ólafur Matthíasson, sölumaður Björk Baldursdóttir, ritari Svava Loftsdóttir, iðnr.fr. skjalafrág. Sigurður Örn Sigurðarson viðskiptafr. löggildur fasteigna- og skipasali fax: 568-2422 Suðurlandsbraut 46 (bláu húsin) | sími: 588-9999 Einbýli GLJÚFRASEL. 225 fm vandað hús á tveim hæðum, 4-6 svefnh. og rúmgóðar stofur. 30 fm. bilskúr. Mögul. á aukaíbúð á neðri hæö. Skipti m. á ód. ib. Verð 14,1 m. SMÁRARIMI Nýtt. 182 fm vandað hús á þessum frábæra útsýnisstað. 3-4 svefn- herb. Innb. Bílskúr. Til afh. strax. fokhelt. Áhv. 7 m. Verð 10,9 m. LOGAFOLDTVÍBTþRÍB. Um 400 fm hús á 2 hæðum með innb. bílsk. 3-4 svefnh. sjónv. hol og rúmgóðar stofur.í dag er sér 2ja herb. íbúð á neðri hæð ás. 114 fm rými sem hægl. má innr. sem aðra séríbúð. Fráb. staðs. Skipti mögul. Áhv. 6,3 m. Verð 19,7 m. ÞÚFUBARð - HF. 228 fm. hús að mestu á einni hæð ás. 41 fm. bílskúr. Fallega fullbúið hús. Áhv. hagst. lán. Sk. mögul. á minni eign. ÞJÓTTUSEL M/AUKAÍBÚð. vandað 243 fm. hús á 2 hæðum á frábærum stað innst f botnlanga. 4-6 svefnh. Rúmg. stofur. Arin. Innb. tvöf. bílskúr. i dag er rúmg. séríbúð á jaröh.Verð 16,7 m. ÁSVALLAGATA M/AUKAÍBÚð. 200 fm vandað hús á þessum eftirsótía stað. 3-4 sv.herb. rúmg. stofur. 2ja. herb. (búð í kjal- lara. Áhv. 5 m. Verð 15,9 m. TÚNGATA - ÁLFTANES. 143 fm fallegt hús á einni hæð, 4 svefnh. og rúmgóðar stofur. 50 fm. bílskúr. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 6,6 m. Verð 13,9 m. KLYFJASEL EINB7TVÍB. 220 fm hús í þessu vinsæla hverfi, 6 - 7 svefnherb. og stofur. Bílsk.réttur. Auðvelt að hafa séríbúð á jarðhæð. Áhv. hagst. lán allt að 6,6 m. Verð 13,5 m. Skipti á ód. HVASSALEITI Glæsil. um 270 fm hús á þessum eftirs. stað. 4 - 5 svefnh. Rúmg. stofur. Arinn. Glæsil. suðurgarður. Nýtt eld- hús, baðherb. o.fl. Verð 16,4 m. SELBREKKA - KÓP. 230 fm sérl. vandað raðhús á þessum eftirsótta stað. 5 herb. rúmg. stofa og 45 fm sólstofa. Innb. bil- skúr. Suðurgarður. Útsýni. Verð 13,7 m. FLÚÖASEL - ENDARAÖHÚS. 155 fm á 2 hæðum, 3 - 4 svefnherb. sjónv.hol og rúmg. stofa. Bilg. Hús í góðu ástandi. Skipti möguleg á minni eign. Verð 10,7 m. EYKTASMÁRI - KÓP. Um 220 fm raðhús á 2 hæðum, 3 - 4 svefnherb. sjónv.hol og rúmg. stofa; Stórar suðursvalir. Að mestu fullb. eign. Áhv. 7,9 m. Verð 14,2 m FAGRIHJALLI - KÓP. M. aukaibúð. 235 fm raðhús vel staösett í suðurhl. Kóp. 71 fm séríbúð á jarðhæð. Innb. bíiskúr. Vantar lokafrágang. Áhv. 9 m. Verð 12,5 m. Hæðir REYNIHVAMMUR - KÓP. 106 fm n. sérhæð í vönduðu tvíbýli. 3 hertoergi og stofa. Endurnýjuð gólfefni, lagnir og fl. Alit sér. Bílskúrsréttur. Ahv. 3,4 m. Verð 8,9 m. Skipti möguleg á sérbýli í sama hverfi. þessu vandaða þribýli. 3 - 5 svefnherb. Rúmgóðar stofur. Innb. bílskúr. Tilb. til að innrétta. Áhv. 6 m. Verð aðeins 9,7 m. BORGARTÚN - PENTHOUSE. 178 fm húsnæði á efstu hæð í nýl. húsi f nál. við nýja hverfið við Sóltún. Húsnæðið má hægl. nota sem skrifstofu eða glæsilega íbúð. Hagstæð lán. Verð 12,4 m. ÞVERÁS M/BYGGSJ. 75 fm neðri sérhæð í tvíbýli. 2 svefnherb. og rúmg. stofa. Parket og flfsar. 25 fm s-sólpallur. Áhv. 5,1 m. Byggsj. Verð 7,9 m. HLÍöARHJALLI - KÓP Glæsileg 136 fm neðri sérh. í vönduðu klasahúsi. Vand. innr., parket og flfsar. Alno eldhús. Suðurverönd. Bílg. Áhv. 7 m. Verð 11,4 m. 4ra - 5 herb. KRUMMAHÓLAR PENTHOUSE. M. BÍL- SKÚR. 120 fm gullfalleg ibúð á 2 hæðum/efstu í vönduðu lyftuhúsi. 4 svefn- herb. og 2 stofur. Suðursvalir. Parket og flísar. Nýtt vandað eldhús ofl. 26 fm bíl- skúr. Skipti. Verð 9 m. /// MIKIL SALA VANTAR EIGNIR W* Vantar allar geröir íbúða, einnig raðhús, parhús og einbýlishús. Látið okkur skrá eignina ykkur að kostnaðarlausu. DVERGABAKKI. 104 fm. falleg endaíbúð á miðhæð í vönduðu fjölbýli. 3 svefnherb. og stofa. Sérþvottahús, nýtt eldhús. Áhv. 2,0 m. Verð 7,2 m. NÖKKVAVOGUR. 105 fm falleg n-hæð f tvíbýli. Tvö rúmg. herb. og tvær stofur. Endurn. eldhús o.fl. Bílsk.r. Verð 8,2 m. KJARRHÓLMI - KÓP. Falleg fbúð á efstu hæð f þessu vinsæla fjölbýli. 3 svefnherb. og stofa. Suðursvalir. Hús klætt, sameign góð. Verð 7,2 m. SEUABRAUT M/BÍLGEYMSLU. Um 95 fm falleg íbúð á 2 hæðum. 3 svefnherb. sjón- varpshol og stofa. Parket. S-svalir. Bílg. Ahv. 4,1 m. Skipti mðgul. á 2. herb. íb.Verð 7,5 m. HRAUNBÆR. 114 fm falleg endafbúö á efstu hæð í fjölb. 4 svefnherb. Hús nýl. viðgert og málaö. Áhv. 4,5 m. Verð 7,9 m. FLÉTTURIMI - LAUS. 106 fm falleg íbúð á miðhæð f einu vandaðasta fjölbýli f Grafarvogi. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Stæði f bílgeymslu. Verð 8,7 m. STELKSHÓLAR. 104 fm falleg 5 herb. íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Suðursvalir. 4 svefnherb. Hús viðgert og í góðu ástandi. Áhv. 4,2 millj. Verð 7,7 millj. 3ja herb. KÓNGSBAKKI. 80 fm falleg íbúð á 1. hæð í vönduðu fjölbýli. 2 herb. og rúmgóð stofa. Sérþvottahús. Sérsuðurgarður. Verð 6,4 millj. HRÍSMÓAR GBÆ - LAUS 90 fm. glæsi- leg íbúð á 7. hæð í vönduöu lyftuhúsi Parket og flísar, fallegt eldhús og beöherb. Tvennar svalir. Mikið áhv. Verð. 7,3 m. ÁLMHOLT - MOS. 86 fm neðri hæð ( vönduðu tvíbýli. 2 svefnherb. og rúmg. sto- fur. Útg. í garð úr stofu. Laus strax. Áhv. 3,6 m. Verð 6,7 m. FLÉTTURIMI. 83 fm. giæsileg íbúð á miðhæð í einu Vandaðasta fjölbýli i Grafarvogi. Sérl. fallegt eldhús og baðherb. Ahv. 5,3 m. Verð Tilboð. ORRAHÓLAR. 89 fm falleg íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. 2 herb., sjónv.hol og stofa. Rúmg. svalir. Útsýni. Skipti mögul. á íb. með bílskúr. Verð 6,9 m. V® MIKLATÚN. Um 60 fm falleg fbúð í 6 fbúða húsi. 2 herbergi og stofa. Fallegt eldhús og baðherb. Allt endurnýjað. Svalir út frá eldhúsi. Parket og flísar. Ahv. 2,7 m. Byggsjl. Verð 5,9 m. FRÓÐENGI. 100 fm vandlega fullbúin íbúö á jarðhæð í litlu fjölbýli. Sérinn- gangur. Vandaðar innréttingar. Áhv. 5,9 m. Verð 7,6 m. 2ja herb. RAUÖÁS. 54 fm. falleg fbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Parket. Fallegar innréttingar. Utsýni. Áhv. 2,5 m. Verð 5,7 m. REKAGRANDI - LAUS. 64 fm ibúð á jarðhæö f vönduðu fjölbýli. Parket og flfsar. Sér suðurverönd. Áhv. 1,6 m. Verð 5,6 millj. Nýbyggingar GRUNDARSMÁRI - EINBÝLI. 200 fm einbýli á 2 hæðum til afhendingar fullb. að utan, fokh. eða lengra komið inni. Mögul. á 60 fm aukarými. Frábær staðsetning. LINDASMÁRI NýTT. 220 fm raðhús. JÖTNABORGIR. Parhús. HLÍÖARVEGUR KÓP. - Sérhæð. MELALIND 2ja-4ra m/bílskúr. FÍFULIND - 3ja. 4ra. og 5 herb. GALTALIND -' 3ja og 4ra herb. Vættaborgir 171 fm. tengihús á þessum eftirsótta stað. 4 herb. og stofa. 26 fm. bflskúr. Fullb. að utan, fokhelt að innan. Verð 8,6 m. heldur í eða bara máttur vanans. En líklega eru þetta nokkrar ýkj- ur með sólina fyrir austan en oft er hún þar og það er ekki aðeins í Atla- vík sem hitinn stígur hátt, jafnvel við sjávarsíðuna, svo sem á Dalatanga, getur hlýnað hressilega. Fyrr á tímum ráku Austíirðingar sína eigin utanríkisstefnu, Seyðis- fjörður atti kappi við Eyrarbakka um að vera höfuðstaður landsins og í þessum þrönga firði eimir enn eftir af fornri frægð; þar má enn sjá gamla tímann í sumum byggingum. Því miður er Wathnehúsið brunnið, en það skipaði veglegan sess í hug- um lagnamanna, því þar var lögð fyrsta miðstöðvarhitun hérlendis. Egilsstaðir hafa byggst upp á undra^ skömmum tíma og hafa, eins og Selfoss, gefið þein-i reglu langt nef að allt þéttbýli verði að vera við sjávarsíðu. Þar er einn besti flugvöll- ur landsins, ágætur menntaskóli og hitaveita. Hvort sem það verður sólin sem skín á Egilsstöðum laugard. 27. sept. nk. eða þá Austfjarðaþokan leggst yfir, ætla lagnamenn að efna til mál- þings í Valaskjálf að frumkvæði Lagnafélags Islands og sitja daglangt. Þarna mætast frummæl- endur úr heimabyggð og gestir frá suðvesturhorninu og ræða hin marg- víslegu lagnamál. Slíkir fundir hafa áður verið haldn- ir á Akureyri, ísafirði og í Vest- mannaeyjum og eins og þar er öllum heimil þátttaka í fundinum á Egils- stöðum, bæði lærðum og leikum. A slíkum fundum geta gestir tvímæla- laust fræðst um margt, en fyrirlesar- ar hafa þá reynslu frá fyrri fundum að þeh* eru ekki aðeins veitendur heldur einnig þiggjendur. Oft verða lífleg skoðanaskipti milli fundargesta og frummælenda og ekki síður milli aðkominna frummælenda og þeirra sem eru heimamenn. Lagnamál eru nokkuð frábrugðin frá landshluta til landshluta, á höfuð- borgarsvæðinu þekkja menn ekki annað en ódýran jarðhita sem streymir inn í hús áfallalaust ár eftir ár, en víða úti á landi er hitunar- kostnaður það sem brennur einna heitast á húseigendum. Hvað á að ræða? Byggingafulltrúar hafa nokkuð verið í brennidepli undanfarin ár og hvers vegna? Hafa þeir ekki skiiað sínu ætlun- arverki sómasamlega? Efalaust flestir, en spurningin er sú hvort þeim eru sköpuð viðunandi starfsskilyrði og er þá ekki átt við skrifborð eða tölvur, heldur starfs- reglur, sem ei*u byggingalög, skipu- lagslög og byggingareglugerð. Arngn'mur Blöndahl, bæjai-stjóri á Eskifirði, ætlar að ræða um þetta vandamál, Helga Hreinsdóttir, heil- brigðisfulltrúi á Austurlandi, ræðir um hvernig ganga eigi frá rotþróm, sem fjölgar ört í takt við fjölgun or- lofshúsa, Broddi J. Bjarnason, pípu- lagningameistari á Egilsstöðum, velth* upp spurningunni hver sé sér- staða Austfirðinga í lagnamálum og ekki er ólíklegt að hún sé nokkur og ekki síður að lagnamál séu frábrugð- in frá einum stað til annars í fjórð- ungnum. Jóhann Zoéga, deildarstjóri málm- iðnadeilda Verkmenntaskóla Austur- lands á Neskaupstað, fer inn á þann hála ís að ræða eilífðarvandamálið; stillingu og þjónustu við loftræsi- kerfi. En það koma margir gestir frá Faxaflóanum og hafa framsögu um margvísleg lagnamál, svo sem um gólfhitakerfi, sem er það hitakerfi sem á við hvað mesta fordóma að stríða, um margumtalað rör-í-rör- kerfi og önnur ný lagnakerfi úr plasti og stáli, um tæringu lagna, rafeindastýringai* hitakerfa sem eru tvímælalaust í sókn, um stillingu og þjónustu við ofnhitakerfi, hvort þak- rennur geti valdið tjóni og auðvitað verður rúsínan í pylsuendanum að takast á um vinsælasta þrasmál lagnamanna; á að nota túr- eða ret- úrkrana á ofna. Þá verður kynnt nýtt gæðastjórn- unarkerfi fyiir pípulagningameist- ara og blikksmiðjur, kerfi sem að uppistöðu er fengið frá kærum vin- um í Noregi, nýtt Menntafélag bygg- ingamanna og Samtök iðnaðarins kynna sína starfsemi. En jafnframt þessu munu mörg fyrirtæki kynna hvað þau hafa að bjóða í vöra og þjónustu fyrir fast- eignir ogflagnir svo að það er óhætt að fullyrða enn á ný að þarna er sitt- hvað áhugavert fyrir lærða sem leika. Gult er litur sólarljóssins GULAR gardínur eru fallegar og hafa yfir sér léttan og sumarlegan blæ og svona kappar hafa verið vinsælir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.