Morgunblaðið - 16.09.1997, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 16.09.1997, Blaðsíða 16
16 C ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ + Ármúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033 Ægir Breiðfjörð, iögg. fasteignasali Ellert Róbertsson, sölum., hs. 554 5669 Karl Gunnarsson, sölum., hs. 567 0499 Steinar S. Jónsson, sölum., hs. 554 1195 Sigríður Gunnlaugsdóttir, gjaldkeri/bókhald Netfang: borgir@skyrr.is Opið virka daga kl. 9- 18. Eldri borgarar SKÚLAGATA 40. Mjög góð 70 fm íbúð á 4. hæð m/bílskýli. Verö 7,3 millj áhv ca 1,8 millj SKÚLAGATA - LÆKKAÐ VERÐ. Glæsileg stór ca 165 fm íbúð á tveimur hæð- um ásamt bílskýli. Vandaðar innróttingar, tvö baðherbergi, sólskáli. Tvennar svalir. Verð tilboð óskast. GRANDAVEGUR. Góð ca 66 fm íbúð á 2. hæð í mjög góðri byggingu fyrir 60 ára og eldri. Þvottah. innaf eldh. Suðursvalir. Verð 6,9 millj. Áhv. 2,2 millj. veðdeildarlán. SKULAGATA. Góð ca 100 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Vandaðar innréttingar. Mögul. að taka minni íbúð uppí. Verð 10 millj. Nýbyggingar BREIÐAVÍK - GRAFARVOGI. Nýjar 3ja og 4ra herbergja íbúðir allar með sér inngangi, tilbúnar undir tréverk, til afhendingar STRAX Verð frá 6,5 millj VÆTTABORGIR. Gott 190 fm enbýli á tveimur hæðum. Húsið verður afhent fullbúið að utan fokhelt að innan. Verð 10,9 millj. HAFNARFJÖRÐUR - GLÆSI- EIGN . Vorum að fá í sölu glæsilegt tvíbýlis- hús við Vesturholt 7. Á efri hæðinni er 140 fm sérhæð og henni fylgir rúmgóður 31 fm bíl- skúr. Á jarðhæð er sér 3ja herbergja ca 80 fm íbúð. Verö á hæðinni er 9,2 millj. og á minni íbúðinni 6,2 millj. Eignimar eru tilbúnar til af- hendingar fullbúnar að utan og fokheldar að innan. Skipti möguleg. HLJÓÐALIND - ENDARAÐHÚS. Glassilegt ca 140 fm endaraðhús tilbúið að utan, fokhelt að innan. Verð 8,5 millj. skipti ath. VÆTTABORGIR - PARHÚS - UTSYNI. Sérlega vel staðsett 166 fm par- hús á 2 hæðum. Húsin tengjast saman á bíl- skúrum og þar ofaná er stór verönd. Einstakt útsýni. Húsið verður afhent fullbúið að utan en fokhelt að innan. Verð 8,5 millj. FJALLALIND. Gott, vel skipulagt par- hús á einni hæð ásamt innbyggðum bílskúr. Þrjú til fjögur svefnherbergi. Verð 8,4 millj. Einbýli - raðhús ESJUGRUND - KJALARNES. Gott ca 270 fm einbýli með 2ja herbergja íbúð í kjallara og tvöföldum bflskúr. Góður sól- skáli.arinn í stofu, góö staðsettning. Verð 13,2 millj. MOSFELLSBÆR - KRÓKA- BYGGÐ. Gott ca 100 fm enda raðhús, 3ja herbergja. Verð 8,8 millj áhv ca 3,2 millj LOGAFOLD - GLÆSIEIGN. vor- um að fá í sölu fallegt og mjög vel staðsett ca 270 fm einbýlishús. Verð 18,5 millj FLÚÐASEL. Gott ca 160 fm raöhús á tveimur hæðum, þrjú til fjögur svefnher- bergi. Gott og vel við haldið hús. Bílskýli fylgir húsi. Verð 11,4 millj. Mögul. skipti á minni eign. VESTURBÆR - KAPLA- SKJÓLSVEGUR. Vel staðsett ca 155 fm raðhús í hjarta vesturbæjar. Verð 11,2 millj. Áhv. 5,7 millj. Skipti ath. ód. AKRASEL - MIKIÐ ÚTSÝNI. Fallegt 247 fm einbýli á tveim hæðum. 50 fm bílskúr. 4 svefnherb. Stór sólpallur. Heitur pottur. Fallegur stór garður. Verð 16,0. Áhv. 3.5 millj. BÆJARTÚN - TVÆR ÍBÚÐIR. Gott hús á tveimur hæðum með góðri aukaí- búö á jarðhæö. Mögul. að taka íbúð uppí. Verð 17 millj. Áhv. Byggsj ca 7 millj. SELTJRNARNES - VALLAR- BRAUT. Vorum að fá gott ca 230 fm hús á einni hæð með ca 40 fm innbyggðum bíl- skúr, 3 til 4 svefnherbergi, góð sólstofa með heitum potti. Verð 16 millj. JÖKLAFOLD. Gott 150 fm raðhús nán- ast á einni hæð. Húsið er mjög vel staðsett, glæsilegt útsýni, þrjú til fjögur svefnherbergi. Parket og flísar á gólfum. Verð 13 millj. MOSFELLSBÆR - ÁN GREIÐSLUMATS . Gott ca 140 fm par- hús (Grenibyggð ásamt ca 30 fm bflskúr. Verð 10,8 millj. Áhv. ca 7 millj. Skipti möguleg. GOÐALAND - FOSSVOGUR. Til sölu gott raðhús við Goðaland. Húsiö er samtals um 231 fm. Á hasðinni eru m.a. óðar stofur, gott eldhús, 4 herbergi og bað. kjallara eru tvö stór herbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslur. Bílskúr. Góð og vel viðhaldin eign, m.a. endumýjað eldhús, bað og gólfefni. Verð 14,6. Áhv. 4,5 millj. SUÐURHLÍÐAR - REYKJAVÍK. Glæsilegt ca 330 fm raðhús með séríbúð í kjallara. Verö 19,6 millj. Skipti ath. ÞÚFUBARÐ - HAFNARFIRÐI. Gott ca 270 fm einbýlishús á góðum stað. Skipti ath. Fáið nánari upplýsingar hjá sölumönnum. MOSFELLSBÆR - GOTT EIN- BYLI. Gott 140 fm einbýlishús á einni hæð með góðu útsýni. Góður ca 45 fm bílskúr sem var innréttaður sem íbúð. Verð 11,9 millj. Áhv. ca 6 millj. Skipti ath. HRAUNTUNGA, MÖGUL. Á 2 ÍBÚÐUM. Gott ca 215 fm raðhús á tveimur hæðum. Stórar ca 50 fm suðursvalir. Verð 12,5 millj. Skipti möguleg. SELVOGSGATA - HAFNAR- FIRÐI. Gott mikiö endurnýjað ca 130 fm hús á tveimur hæðum. Þrjú til fjögur svefnh. Verð 9,8 millj. Mögul. að taka íbúð uppí. LOGAFOLD. Vorum að fá gott ca 255 fm hús á tveimur hæðum, 4 til 5 svefnherbergi, mögul. að hafa tvær íbúðir. Verð 14,8 millj. JÖKLAFOLD - RAÐHÚS. Vorum að fá í sölu fallegt og fullbúiö ca 176 fm rað- hús. Góð stofa + sjónvarpsstofa, 4 svefnher- bergi og góður bílskúr. Verð 13,9 millj. Áhv. 5,2 millj. í byggingarsjóðsláni. FAGRIHJALLI - M. AUKA- IBUÐ. Ca. 235 fm raðhús meö sér íbúðar- aðstöðu á 1. hæð. (hentar fyrir foreldri). Suður- svalir og stór verönd í suður. Innbyggður bíl- skúr. Verð 12,5 millj. Áhv. 9,0 millj. húsbréf. VESTURVANGUR. Mjög gott 215 fm einbýli. Innb. góður bílskúr. Góðar suðursvalir. Verð 15,9 millj. Hæðir KÁRSNESBRAUT - KÓPA- VOGUR. Efri sérhæð ca 140 fm með ca 30 fm bflskúr. Verð 9,8 millj. Ath. skipti á ódýrari. BÁSENDI. Efri hæð í tvíbýli. 4 svefnher- bergi. Góðar suðursvalir. Verð 10,8 millj. Mögul skipti á minni ibúð. Áhv. byggsj 2,7 millj. SAFAMYRI - SERHÆÐ. góö 95 fm 3ja til 4ra herbergja íbúð á jarðhæð. Verð 8,5 millj. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Skipti á rað- húsi á einni hæð. ÞINGHÓLSBRAUT. góö oa 135 fm efri hæð með sérinngangi og bílskúr. 3 til 4 svefnherbergi, stórar suðursvalir, glæsilegt út- sýni. Verð 11,8 millj. ÞINGHOLTIN HALLVEIGAR- STÍGUR Góð vel staðsett ca 120 fm hæð og rís. Verð 10,5 millj skipti ath dýrara MJÓAHLÍÐ. Vorum að fá mjög góða ca 105 fm hæð á 2. hæð. íbúð er öll hin vandað- asta og mjög gott skipulag. Suðursvalir. Verð 9 millj. Áhv. gott lán viö byggsj. KIRKJUTEIGUR. Góð 118 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýli. M.a. góðar stofur, 2 svefn- herb. suðursvalir. 36 fm bílskúr. GÓÐ EIGN Á VINSÆLUM STAÐ. VERÐ 10,5 MILU. RAUÐAGERÐI. Falleg 150 fm neðri sérhæð í nýlegu tvíbýlishúsi. Vandaðar inn- réttingar og gólfefni. Allt sér. Verð 10,5 millj. Áhv. 4,6 millj. KÓPAVOGSBRAUT. 120 fm sér hæð ásamt bílskúr. Góðar stofur, suðursvalir, 3-4 svefnherb. Fallegt útsýni. Verð 9,5 millj. Áhv. 3,2 millj. HRINGBRAUT. Góð efri sérhæð í þessu húsi við Hringbraut. 3 svherbergi. Suð- ursvalir. Verð 6,9 millj. 4ra til 7 herb. EYJABAKKI. Góð ca 95 fm íbúð á 2. hæð. Blokk í góðu ástandi. Gott verð. 6,9 millj. KAMBASEL. Góð vel skipulögð íbúð á 1. hæð. Góðar suðursvalir. Þvottahús í íbúð. Blokk öll mjög vel við haldiö að utan og innan. Verð 7,4 millj. Mögul. skipti á 02 herb. íbúð KAPLASKJÓLSVEGUR. gós bs fm íbúð á 1. hæð með suðursvölum. Verð 7,7 millj. Möguleiki á iítilli útborgun og að ekki sé þörf á greiðslumati. FRAMNESVEGUR. Ágæt ca 110 fm íbúð á 1. hæð. Verð 7,8 millj. Áhv. 4,7 millj. í góðum lánum. Mögul. skipti á minni eign. Fasteignasalan Borgir býður til sölu frábærar lóðir í nýju hverfi við smábátahöfnina í Grafarvogi. Einstakt útsýni og gott skipulag er helsta einkenni hverfisins þar sem fléttast saman á skemmtilegan hátt íbúðahverfi, smábátahöfn og verslunar- og atvinnuhúsnæði. Yin5ðsJthyggðar£arm Smábátahafnarhverfi er byggðarform sem notið hefur sívaxandi vinsælda á síðari árum i Evrópu og Ameriku og hafa mörg slik verið byggð upp víða við strendur og stærri ár. Markmiðið með skipulagi hverfisins er að skapa gott samspil lands og sjávar, byggðar og smábáta, mannlífs og atvinnurekstrar. Útkoman er skemmtileg heild þar sem ánægjulegt er að búa og skoða sig um. útsýni Eftirsóttustu lóðirá höfuðborgarsvæðinu hafa ævinlega verið sjávarlóðir. I fyrsta áfanga Bryggjuhverfis er að finna sjávarlóðir fyrir 36 raðhús og sambyggð hús, 49 íbúðir og þrjár glæsilegar skrifstofubyggingar. Þess er gætt að útsýnið - höfuðkostur lóðarinnar - sé nýtt sem best. Öll húsin I fyrsta áfanga eru með útsýni út á „Sundin blá" og á gróin hverfi Grafarvogs. SiávarJóðir mcð V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.