Alþýðublaðið - 30.01.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.01.1934, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGINN 30. JAN. 1934, Kaupsýslumenn! * AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU AIÞYÐUBLA ÞRIÐJUDAGINN 30. JAN. 1934. Lesendur! SKIFTIÐ VIÐ t>Á SEM AUGLÝSA í ALÞÝÐUBLAÐINU Gamlaðfð Oanzari til leip. Skemtileg og fjörug tal- mynd í 8 páttum um ást og grímuball, Gerist í Vinar- botg. — Aðaihlutverk leika: Herbert MarshalL Sar! Maritza. Charlie Ruggles. Illjrði Jísis". Vísir ræÁst af im'killi heift gsegin Alþýðuflokksmöunuin í forystugrein í blaðinu í gær. Og utndirstaðan að reiði blaðsiLns er, eftir því sem höf. vill láta sýnast, að Alþýðublaðið hafi, síðain kosið var til bæjarstjóxinar, ekki minst á bæjarútgerð. Alþýðuhlaðið hefir svo að segja á hverjum degi skrifað eitthvað um bæjarútgefð og nauðsyn hennar, og einh daginn t. d. birt- |st í blaðínu þríggja dálka grein eftir einlivern þektasta loft- skeytamamnimn, sem starfar á togurum nú, þaT sem hann lýsti því sem simni sfcoðun, að bæjarút- gerð væri etna kM&nin á útvegs- málum bæjarims, því að sýnt væri að emgiin lausn fenigist á þeim. máiiun frá útgerðarmömnum sjálf- um. Og Vísis-blaðið getur verið al- veg vist um það, að Alþýðublað- ið mum halda áfram að ræða um útvegsmáiim, bæjarútgerð og yf- irlieitt öll þau mál, sem sinerta af- komu Reykvildinga, því að þótt Alþýðuflofcfcnum tækist ekki að vimma það á við síðustu bæjar- stjómaTfcosningar, að hann fengi afl til að fmmkvæma viðreisnar- mál sí(n, þá sýna þó úrsilitin, að örugt stefnir í þá átt. En af hverju er Vísir svoma vomdur? Ekki geta eigendur blaðísins ætlast til þess að Alþýðublaðið fari að birta hvatmingagreinar tíl hinna mörgu, er sagt hafa „Vísi“ upp síðustu tvo mámuðina, og beðið þá að gerast áskrifemdur að blaðimu aftur. Éða ætlast blaðið tíl þess, að AJþýðuflokksmemn vorkenni Jak- ob Möllier, þegar íhaldið kastar bomu/m frá sér eins og ónýtri tusku? ** ! ' ' . l Sklpafréttir Dettifoss er .væmtanlegur í dag Idl. 4—5 að miorðam og vestan. Goðafoss fór frá Hull í gær- kveldi. Gullfoss kemur til Kaup- imammahafniar í diag. Brúarfoss er á Sauðárkróki. Lagarfoss kemur 'frá útilötndum í kvöld. Selfoss fer áleiðis til Aberdiean í kvöld. Flsktðbuskipin Bisp er farið áHeiðis til Spámar. Muminn fór í rnorgun til Akra- mess og síðan fer hánn til Kefla- víkur og Hafmarfjarðar til að hæta við sjg farmj. íkviknun á Vatns- stíg 3. f mótt kli. 1 var slökkviliðimu tilkymt, að eldur væri komimn upp i húsimu nr. 3B við Vatmsstíg. Er slökkviliðið kom á vettvamg, sá það áð kvikmiað hajfðf í á ýms- ium stöðum, í verkstæði, sem Guð- laugur Himriksson trésmiður hef- ir í húsiinu, og hafði eldurinn, valdið töluverðum skemdum. Steimjgóif er í verkstæðiniu, en timburloft, og hafði eldurimn náð því. Slökkviliðiinu tókst fljótlega að slökkva eldimn. Barnavinafélaglð Sumargjöf hélt aðaifumd á sunmudaginn. Fé- lagar eru mú um 375. Steingrím- uir Arason formaður félagsins gaf skýrslu um staxfsiemima á sí. ári, em aðalefni heninar var frásögn af rekstri dagheimiliisins Grænu- borg, en það starfaði í suimar í 31/2 mánuð. 87 börn sóttu það og femgu um 40 þeirra ófceypis dvöl. Óámægja bom töiuverð fram á fuindinum gegn því háttalagi í- haldsmeirihluta hæjarstjóiparinn- ar, að svifta félagið styrk. — Stjórn fyrir næsta ár var kosin. Gemgu þau þrjú úr stjórnimmi Bjarmdís Bjarnadóttir, ísak Jóns- son og séra Þórður Ólafsson. Séra Þórður baðst undan endur- kosningu. Bjarndís 0g Isak voru endurkosin og séra Árni Sigurðs- son í stað séra ÞóTðar. Fyrsti varamaður í stjór/nina var bosinn Jóin Sigurðssion, yfirkeninari Aust- urbæjarbarmaskólans. Það er sjálfsögð skylda Reyk- víkimga að styðja „Sumargjöf' með ráðum og dáð. Aðalfandur F. U. J. í Hafmarfirði var haid- imn á sunnudaginn. Jón Magnús- som var kosinm formaður, en með- stjómenduT voru kosnir Marteinn Marteimsson, Stefán Júlíusson og Vigfús Sigurðssom . Slys I gær vildi það til, að stúlka datt á Vesturgötumni og hand- leggshriotmaði og gekk úr íiði á úlmlið. Farsóttir og manndauði í Reykjavík vikuma 14.—20. jan. (í svigum tölur mæstu viku á umd- am): Hálsbólga 40 (38). Kvefsótt 79 (77). Kveflumgnahólga 1 (2). Gigtsótt 3 (0). Iðrasótt 8 (18). Im- fiúemza 3 (0). Hlaupabóla 3 (4). Skarlatsótt 6 (0). Mumnangur 2 (4). Stimgsótt 0 (1). Kossageit 1 (1). Þrimlasótt 1 (0). Ristill 0 (1). Mamnslát 4 (8). — Landlækn- isskrifstofam. FB. Skip rekur á land Fiisktökuskipið „Olivette" rak á lamd á Flatey á Breiðafirði í fyrri mótt, en skipið er talið lftið skemt. FO. Gæftaleysi er mú á Norðfirði vegna hvass- viðris:, em þar hefir verið, eims og kummugt er, geysimikill slldar- afii umdanfarið. I DAG Kl'. 8V2 Aðalfumdur V. K. F. Framsóknar í alþýðuhús- imu Iðnó, uppi. Næturlækmir er í nótt Ólafur Helgasom, Ingólfsstræti 6, sími 312a Næturvörður er í ínótt í Rieykja- vfkur- og Iðunnar- Apóteki. Veðrið: Hitíi í Reykjavík 2 stig. 3 stiga frost á ísafirði. Hæð er yf- ir fslandi og Bretlandseyjum. Lægð er yfir Suður-Græmlandi á hreyfiingu morður og morð-austur- eftir. Hafíísbreiða er 10 sjóimílúr morður frá Stigahlíð og rekur harna hratt austur. Otlit er fyrir vaxamdi sunman kalda þegar líður Jur á dagimn. Þíðviðri og dálítil úrkoma í |nótt. Otvarpið. Kl. 19: Tómleikar. Kl. 19,10: Veðurfregnir. Kl. 19,20: Tómleikar. Kl. 19,30: Erindi Stór- stúkuinnar: Áfengi og lýðmentun (Óiafur Friðrikssom). Kl. 20: Frétt- ir. K1 .20,30: Erindi: Tumgumála- )kemsia í lumglmgaskólum, I. (Heigi Hjörvar). Kl. 21: Tómleikar. Pí- ainó-sóló (Emii Thoroddsien). Kl. 21,15: Uppiestur (Steimgerður Guðimuindsdóttir). GTammófónn,: Beethoven: Kvartett í E-dúr (Hörpu-kvartettimn). Danzlög. Meyjaskemman, Fyrsta 'Operettusýningin verður hér amnað kvöld. Munu aðgömgumiðar að sýningunni mæstum uppseldir. Ráðlegast er fyrir fólk að parnta aðgöngumiða að mæstu sýnimgum, því að að- sókm mum verða mjög mikil'. Á Bæjarsfjóraarfnndi á Akureyri á föstudagskvöldið var samþykt að veita fráfaramda bæjarstjóra Jómi Sveinssyni laum til 1. júlí mæstkomamdi, eða með- am hamn væri að skila af sér embættimu og kynna viðtakanda bæjarstjóra starfið. Enn fremur var samþykt að Jóm Svieinsson skyldi settur bæjarstjóri umz Steiinn Steinsen gæti ko'mist morð- ur til þess að taka við stöouninj, sem verður væmtamlega um 10. febrúax. FO. Jónas Guömundsson, bæjarfuMtrúi frá Norðfiarði og koma hans komu himgað með Esju í fyrri mótt. U. M F. Velvakandi heldur fumd kl. 9 í kvöld í Kaupþimgsalmum. Mætið stum-d- víslega vegna þess, að byrjað verður á kaffidrykkju. Kristilegt bóbmentafélag auglýsir í hiaðiinu í dag bækur þær, sem það hefir gefið út á ár- imu 1932—1933. Ársgjaldið er 10 krómur, en nýir félagar geta feng- ið bækurnar fyrir 15 kr„ bæði ár- im. Eldur i miBbæjarbarnaskólanum 1 gærdag um kl. 12, rétt í því er bömin voru að fara út úr Mið- hæjarbarnaskólanum kom upp leidur í miðstöðvarberhiergi skól- amis. Hafði kviknað í pokaidruslúm sem tókst að slökkva í, áður en eldmrimn breyddist út. Verkamannatélagið Báran, Eyrarhakka, hélt aðalfuin'd sinn fyrir skömmu. Stjómin var end- urkosim, þeir Bjarni Eggertssom, Ólafur Bjamason og Þorvaldur Sigurðssom .Það eftirtektarverð- asta við þessa kosmingu var það, hvað fylgi kommúmista hafði hrakað. Á síðasta aðal'fuindi í fé- lagimu höfðu þeir 1/3 greiddra at- kvæða, en nú að eins t/á- Nýtt jafraðarmajnafélag | j Jafnaðarmannafélag var stofn- iað í Vík, i Mýrdal síðast í £ m. Stjórn félagsins skipa þeir Óskar Sæmundsson, Guðmundur Guð- munddsson, H-elgi Helgason, Jón Guðmumdsson og Sigurður Gumm- arassom. Félagið heitir Dögun og er vomamdi að nafnið bendi tll þess, að mýr dagur sé í námd þar í sýslmmni, dagur starfsemi, skipulags og samheldmi, gegn í- haldi, einræði og fasiismia í hváða mynd sem er. Alþýðublaðið hefir feingið þær fréttir víða aö af lamdinu, að þar s,éu nú í þann veginn að rísa upp ný jafn- aðar-malnnafélög, og væntir þess að geta sagt lesemdum sínum frá stoílnun þeirra nú á næstunni. Til Hallgrimskirkju í Saurhæ frá I. J. og H. Þ. kr. 25,00. Beztu þakkir. Asm- Gestsson. Nýja Bfd Gleðiborgin. (Goodnight Vienna). Ensk tai- og söngva-kvik- mynd, er gerist í Vínar- borg og fyrir og eftir heimsófriðinn, Aðalhlutverkin leika: Ann Neagle og Jack Buchanan. Mynd þessi hefir hlotið góðar viðtökur fyrir minnistætt efni og fagra söngva og hljómlist. nKs|a“ fer héðan samkvæmt áætlun í strandierð austur um land rnánu- daginn 5. febrúar kl, 8 siðdegis. Tekið verður á móti vörum á föstudag. Bezta clgavettarnap I 20 stfc. pSbbam, sem bosta br. 1,10, ern Commander Westminster Vijrginia clgarettur. Þessi ágæta cigarettutegund íæst ávalt í heiidsölu Íijá * Tóbakseinkasölu rikisins Búnat til af Westminster Tobacco Gompanj Ltd., London. Nýja efnalangin Gnnnar Gunnarsson, Reykjavik, Litun, hraðpressun, hattapressun, kemisk fata- og skinn- vöru-hreinsun. Afgreiösla og hraðpressun Laugavegi 20 (inngangur frá Klapparstíg). Verksmiðjan Baldursgötu 20. 1 SÍMI 4263 Sent gegn póstkröfu um alt land. Pósthólf 92 Móttaka hjá Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstíg 1. — Sími 4256. Afgreiðsla í Hafnarfirði í Stebbabúð, Linnetsstíg 2 Sími 9291 Ef þér þurfið að iáta gufuhreinsa, hraðpressa, lita eða kemiskt hreinsa fatnað yðar eða annað, þá getið þér verið fullviss um, að þér fáið það hvergi betur né ódýrara gert en hjá okkur. Munið, að sérstök biðstofa er fyrir þá, er bíða, meðan föt þeirra eða Sækjum. hattur er gufuhreinsaður og pressaður. Sendum. 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.