Alþýðublaðið - 30.01.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.01.1934, Blaðsíða 4
ÞRIÐJTJDAGINN 30, JAN. 1934. W;2 Kaupsýslumenn! AUGLÝSIÐ 'í ALÞÝÐUBLAÐINU ALÞÝÐUBIA ÞRIÐJUDAGINN 30. JAN. 1934. [ QámlaBIé Danzari til leinn. S&émtileg og fjörug tal- tnynd í 8 þáttum um ást og grímubali. Gerist i Vinar- borg, — Aðalhlutverk leika: Herljiert Marshall. Sarl Marltza. Chariíe Ruggles. Illyrði „Vísis". Vísir ræost af mikilM heift giegin Alpýöuflokksmönnum í foryslaigrein f bMiinu í gær. Og uindiiístaSan að reiði bliaðsiiins er, eftir pví sem höf. vill láta sýnast, ao Alþýðublaðið hafi, síðain kosið vaí til bæjarstjóraar, ekki rninst á bæjarútgerö. Aiþýðiublaðið hefir svo að segja á hyerjum degi skrifað eitthvað wm hæjarútger'ð' • og nauðsyn v hemoar, og einh daginn t. d. birt- fst í.biað&iu prdggjá dálka grein eftír eimhyern þektasta loft- skeytamamniran, sem , starfar á togurum inú, þar sem hann lýsti því ,sem siihni sfeb&un, að bæjarút- geJJÖ;væri' lelttá'lfMsnftn á útvegs-- málum hæjarims, því að sýnt væri að: engim lausn fengist á þeimi máhirn frá útgerSarmöinnum sjálf- um. Og Vfsis-bkðið getur verið al- veg vist um þab, a& Alþýoublað- ið mum halda áfram ao ræáa um útvegsmálim, bæjarútgerð og yf- irleítt öll þau mál, sem sinerta af- komu Reykvíkiinga, því að þótt Alþýðiuflokkmum tækist ekki að vimna þaB á við sfðustu bæjarv stjómaTkosningar, ao hann fengi afl til ab framkvæma viðreianar- rnál sim, þá s.ýna ;þó úrslitin, aft öiugt steinilr í þá átt. En af hverju er Vísir svona vomdur? fekki - geta eigendur blaðsins ætlast til þess ao Alþýðublaðið farí ao birta hvatiningagreinar til hiinna mörgu, er sagt hafa „Vísi" Upp sioustu tvo mánúðina, og beoið þá að gerast áskrifemdur a? blaðimu aftur. Éðá ætlast blaðið til þess, að Alþýouflokksmenn vorkenni Jak- ob Möllier, þegar íhaldið kastar homuml frá sér eins og ónýtri tusku? ** 1 ' : ' lnfirii m i m i.;jf | - SMpafréttlr Dettífoss er .væntánlegur í dag kí. 4—5 ao morðan óg vestan. Gooafoss fór frá Hull í gær- kveldi. Gullfoss kemur til Kaup- jmamnahafniar í dag. Brúarfoss er á Sauðárkróki. Lagarfoss kemur frá útílömdumii í kvöld. Selfoss fer áleiðis tjU Aberdiean í kvöld. FJshtðkuskfpln Bisp er farið álleiðis til Spámar. Muminn fór í morgun til Akra- mess og siðan fer hann tií Kefla- víkur og Hafmarfjaroar til að hæte vi» sjg farmi. Íkviknun á Vatns* stíg 3. 1 nótt kll. 1 var slökkviliðinu: tilkynt, að eldur væri kominm upp í húsimu nr. 3 B við Vatnsstíg. Er slökkvilioiB kom á vettyamg, sá það ao kviknað haf ðff í á ýms- lum stöðum^ í verkstæði, siem Guð- /laugur Himriksson trésmiður hef- ir í húsiinu, og hafði eldurinn valdiið töluveroum skemdum. Steimgólf er í verkstæoimu, en timburloft,, og hafði eldurimn náð þvi. Slökkviliðinu tókst fljótlega ab slökkva eldinn. Bartiavfnafélagið Sumarpjöf hélt a'ðialfumd á sunnudaginn. Fé- lagar eru mú um 375. Steingrím- ttr Arason formaður félagsins gaf skýrs'lu um starfsiemina á s.l. ári, em aðalefni hennar var frásögn af rekstri dagheimiliisins Grænu- borg, en þa& starfaði í sumar í 31/2 mánuð. 87 börnsóttu það og fengu um 40 þeirra ókeypis dvöL Óánægja kom töluverð fram á fumdinum gegn því háttalagi í- haldsmeirihluta hæjarstjórmarinn- ar, ao svifta félagið styrk. — Stjórm fyrir næsta ár var kosin. Gemgu þau þrjú úr stjórniqni Bjarmdís Bjarnadóttir, Isak Jóns- som og séra Þórður ólafsson. Séra Þórður baðst undan endur- kosningu. Bjarndis og ísak voru endurkosin og séra Ámi Sigurðs- son í stao séra Þórðar. Fyrsti varamaður í stjóimina yar kosinn Jón Sigurðsson, yfirkenmari Aust- urhæjarbamaskólans. . Þáð er sjálfsögð skylda Reyk- vikinga ao styðja „Sumargjöf" með ráðum og dáð. Aðalfundur F. U. J. í Hafmarfirði var hald- imn á sunnudaginn. Jón Magnús- son var kosinn formaður, en með- stiórmendur voru kosnir Marteinn Marteimsson, Stefán Júlí'usson og Vigfús Sigurðsson . Slys I gær vildi það til, að stúlka dött á Vesturgötunni og hand- leggsbrotmaði og gekk úr llði á úlmlið. Farsóttir oe manndauði í Reykjavík vikuna 14.—20. jan. (í svigum tölttr næstu viku á umd- am): Hálsbólga 40 (38). Kvefsótt 79 (77). Kveflumgnabólga 1 (2). Gigtisótt 3 (0). Iðrasótt 8 (18). In- flúemza 3 (0).. Hlaupabóla 3 (4). Skarlatsótt 6 (0). Mumnangur 2 (4). Stimgsótt 0 (1). Kossageit 1 (1). Þrimlasótt 1 (0). Ristill 0 (1). Mannslát 4 (8). — Landlækn- isskrifstofam. FB. Skip rekur á land Fisktökuskipið „Ol'ivette" rak á land á Flatey á Breiðafirði í fyrri mótt, en skipið er talið lftið skemt. FO. Gteftaleysi er nú á Norðfirði vegna hvass- viðrisi, en ,þar hefir verið, eins og kunnugt er, geysimikill siidar- afli umdamfarið. , . IDAG Kl'. 8V3 Aðalfundur V. K. F. Framsóknar í alþýðuhús- imu Iðnó, uppi. NæturlæknÍT er í nótt Ólafur Helgason, Ingólfsstræti 6, sírni 3i2a Næturvörður er í mótt1 í Reykja- vfkur- og Iðunnar- Apóteki. Veðrið: Hitfi í Reykjavík 2 stig. 3 stiga frost á isafirði. Hæð er ýf; ir íslandi og Bretlandseyjum Lægð er yfir Suður-Grænlandi á hreyfimgu. norður og norð-austur>- eftir. Hafísbreiða er 10 sjómílur norður frá Stigahlíð og rekur haina hratt ausrur. Tjtiit er fyrir vaxamdi su'nttan kalda þegar líður Jur á daginn. Þíðviðri og dálítil urkoma í Inótt. Útvarpið. Kl. 19: Tómleikar. Kl. 19,10: Veðurfregnir. Kl. 19,20: Tómleikar. Kl. 19,30: Erindi Stór- stúkumnar: Áfengi.og lýðmentun (Óiafur Friðriksson). Kl. 20: Frétt- ir.'Kl. .20,30: Erindi: Tungumála- jkiemsla í ttinglingaskólum, I. (Helgi Hjörvar). Kl. 21: Tómlieikar. Pí- anó-sójó (Emil Thoroddsen). Kl. 21,15:. Uppiestur (Steingerður Guðmundsdóttir). Grammóf ónn,: Beethoven: Kvartett í E-dúr (Hörpu-ikvartettinn). Danzlög. Meyjaskemman, Fyrsta operettusyningin verður hér amnað kvöld. Munu aðgömgumiðar að sÝningunni næstum uppseldir. Ráðlegast er fyrir fólk að panta aðgöngumiða að mæstu sýningum, því að að* sókm mun verða mjög mikil'. Á Bæjarstjórnarfandi á Akureyri á föstudagskvöldið .var samþykt að veita fráfaranda bæjaristjóra Jóni Sveinssyni laun tál 1. júlí inæstkomandi, eða með- am hann\væri að skila af «ér embættiimi og kynna viðtakanda hæjaristjóra starfið. Enn fremur var samþykt að Jón Svdnsson skyldi settur bæjarstjóri unz Steimn Steinsen gæti komist norð- tir tíl þess að taka við stöðunnii, sem verður væntanlega um 10. febrúar. F-tJ. Jónas Guðmundsson, bæjarfulltrúi frá Norðfiarði og koma hans komu hingað með Esju í fyrri nótt. U. M F. Velvnkandi heldur fund kl. 9 í kvöld í Kaupþingsalnum. Mætið stund- víslega vegna þess, að byrjað: verður á kaffidrykkju. Kristilegt bókmentafélag auglýsir í blaðimú í dag bækur þær, sem það hefír gefið út á ár- inu. 1932—1933. Arsgjaldið er 10 krónur, en nýir félagar geta feng- ið hækurmar fyrir. 15 kr., bæði ár- im. Eldur í miðbaejarbarnaskólanum 1 gærdag um kl'. 12, rétt í því. er börnin voru að fara út úr Mið- bæiarbarnaskóianum kom upp leldur í miðstöðvarherbiergi skól- ams. Hafði kviknað í pokadruBlttm sem tó'kst að slökkva í, áður en eMurimn breyddíst út. . Lesendur! SKIFTIÐ VIÐ ÞA SEM AUGLÝSA í ALÞÝÐUBLAÐINU Verkamannafélagið Báran, Eyrarbakka, 'hélt aðálfuind sinm fyrir skömmu. Stjómin var end- urkosin, þeir Bjarni Eggertsson, Ólafur Bjamason og Þorvaldur Sigurðsson .Það leftirtektarwerð- asta við þœsa kosningu var það, hvað fylgi •kommúnista hafði hrakað. Á síðasta aðal'fttndi í fé- laginu höfðu þeir 1/3 greiddra at- kvæða, en nú að eins %. Nýtt jafraðarmaanafélag || Jafnaðarmannafélag var stofn- að í Vík 1 Mýrdal síðast í f. m. Stjórn félagsins skipa þeir Öskar Sæmundsson, Guðmundur Guð- muinddsson, Helgi Helgason, Jón Guðmumdsson og Sigurður Gunn- arassom. Félagið heitir Dögm og er yonandi að mafnið bendi til þess, að nýr dagur sé í nánd þar í sýslumni, dagur starfsemi, skipulags og samheldni, gegn í- haldi, einræði og fasismia í hyaða mynd sem er. Albýðublaðið hefir femgið þær fréttir víða að af landinu, að þar séu nú í þann veginn að rísa upp ný jafn- aðarmalnmaféTög, og væntir þess að geta sagt itesendum sínum frá stollnum þeirra nú á næstunni. Til Halfgrimskirkju í Saurbæ frál. J. og H.Þ. kr. 25,00. Beztu þakkir, Asjn- Gesísson. Nýjá Bfö Gleðiborgin. (Goodnight Vienna). Ensk tal- og söngva-kvik- mynd, er gerist í Vínar- borg og fyrir og eitir heimsófriðinn. Aðalhlutverkin leika: ' Ann Neagle og Jack Buchanan. Mynd þessi hefir hlotið góðar viðtökur fyrir minhistætt efni og fagra söngva og hljómlist. xxuuxuummmi „Esja u fer héðan samkvæmt áætlun i strandferð austur um land mánu- daginn 5. febrúar kl, 8 siðdegis. Tekið verður á móti vörum á föstudag. Beztn elgarettnrnar f 20 stfc. pSkbnm, sem kosta fcr. 1,10, ern Commander Virginia Westminster cigarettur. , Þessi ágæta cigarettutegund fæst ávalt í heildsölu hjá Tóbakseinkasölu ríkisins Búnar til af Westminster Tobacco Company Ltd., London. NJIa efnalangín Gannar Gunnarsson, Reykjavik, Litun, hraðpressnn, hattapressnn, kemisk fata- og skinn- vöru-hreinsun. Afgreiðsla og hraðpressnn Laugavegi 20 (inngangur frá Klapparstíg). Verksmiðjan Baiduisgötu 20. ' SÍMI 4263 Sent gegn póstkrðfu um alt land. Pósthólf 92 Móttaka hjá Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstíg 1. — Simi 4256. Afgreiðsla í Hafnarfirði í Stebbabúð, Linnetsstíg 2 Sími 9291 Ef þér þurfið að láta gufuhreinsa, hraðpTessa, lita eða kemiskt hreinsa fatnað yðar eða annað, þá getið þér verið fullviss um, að þér fáiðþað hvergi betur né ódýrara gert en hjá okkur. Munið, að sérstök biðstofa er fyrir þá, er bíða, meðan föt þeirra eða Sækjum. hattur er gufuhreinsaður og pressaður. Sendum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.