Alþýðublaðið - 30.01.1934, Blaðsíða 1
ÞRIÐJUDAGINN 30. JAN. 1934
xv. '-mhmi&mmRffli ,
EITSTJÓRl:
P. K. VALÐEHARSSON
DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ
BAG0LAÐ1Q kerasr M aHe vlrka daga Ul. 3 — 4 slBdegis. Askrtttagjaid kr. 2,00 a mánuðl — lir. 5.00 fyrlr 3 mftnuði, ef grettt er fyrlriram. t iausasölu kostar blafiið 10 aura. VIKUBLABÍB
fcomur 4t & hverjuin miðvikudegi. t>að kostar aficlns kr. 3.00 á árl. 1 pvl blrtast allar helstu greinar, er birtast I dagblaöinu. fréttir og vlkuyflriit. RITSTJÓRN OO AFOREfSSLA AlfJýSu-
fiteCsins er vio Hverfisgðtu nr. 8— 10. SlMAB: 4900- afgreiðsla og auglýsingar. 4904: rltstjóm (Innlendar fréttlr), 4902: ritstlórl. 4903: Vilhjálmur 3. Viihjaimsson. blaðamaður (heima).
Magntut Asgeirsson, blaðamaður. Framnesvegi 13, 4904: F R Valdemsrsson. ritstiðrl. (heimal. 2937: Sigurður Jóbannesson. afgrelöslu- og augiýsingastjóri (helma), 4905: prentsmiðjan.
Píófessoraskifti
við hðskölann
Magnús Jóasson lagap ð-
fesFor fer frá störínm nm
óákveðinn tima
Þörðnr Eyjólfsson Iðgfræð'
ingnr hefir verlð settar til
að oe&na storfom hans
RíkisStTórnin hefir nýlega
veitt Magnúsi Jónssynd pró-
fessor við lagadeild Háskólains
frí frá störfum um óákveðiinn
tíma. Mun prófessorinn hafa
sótt am> slíkt frí og borið pað
fram sem ástæðu, að hajnn
þyrfti að fara utan í eigin er-
iindum vegna. So,gsvirkiunar-
iinnar, en hann á sem kunnugt
er mikil vatasréttindi í Sog-
iinu og befir þegar seit Reykja-
vikurhæ allmikinn hluta þeirra.
. Alþýðuhlaðið befir heyrt, að
ákveðið sé að Magnus Jónsson
láti af embætti sem prófessor
fyíir fult og alt, og að brotit-
för hans nú standi í sambiandi
við nokkra óánægju, sem kom-
ið hafi fram meðal stúdenta í
iagadeild < háskólanns í vetur.
Þórður Eyjólfssom lögfræð-
ingur hefir þegar verið settui
tií þess að gegna störfum sem
prófessor í stað Magnúsar
Jónssonar við miðsvetrarpróf,
sem nú standa yfir í háskól-
anum, og mun hann taka við
kenslustörfum í hans stað
framvegis.
fieimatríboðiðiisi
kemst i Atvarpið
Frú Guðrúo Lárusdóttir ^' Ási
talaði í útvarpið í gær um fá-
vitahæli. Lét hún svo ummælt,
að alt sem hefði verið aðhafst í
því máli, væri að þakka sér og
Ástvaldi mamni sínum að ó-
glieymdum Magnúsi Guðmunds-
syni, sem hefði gert hið eina, er
af viti hefði verið gert í þeissum
efnuim, er ,hann keyp'ti Hlaðgerð-
arkot í fyrra. Var 611 ræða frú-
arinnar svo gagnsýrð af sjálf-
hælini og pólitískri hlutdrægni, að
hneyksli má kálla að útvarpsráðið
skuli leyfa . slíkan máláfiutning.
Myndi ráðinu ekki síðui-þörf á að
afsaka sig fyrir þessa framkomu
frúarinnar i útvarpinu, en oft
leindranær, er það hefir þózt þuría
að hreinsa sig af ^mælum íhalds-
blaðanna, fyrir að leyfa hiutlaus-
am fréttaflutning og 'fræðslu í útr
varpinu, eða það, að gera ölíum
stjórnmálaflokkum jafnhátt undir
höfði í stjómniálaumræðum.
StióFBinflpdiEi í Frakldudl
gengnr erfiðlega.
Doumerone, fyrv. foiseti neitar að mpda stjórn.
Daladier lofar að gera tilrann.
Einkaskeyti frá fréttaritara
Alþýðublaðsins.
KAUPMANNAHÖFN, Lmorgun.
Um alla Evrópu fylgjast menn
•mieð mikilli athygli með frönsku
stjómarmynduninni, en hún geng-
ur treglega enn aem komið er.
I Til þess að fá algerlega óháðan,
og strangheiðarlegan. mánn í
stjónnarforsiætið, hefir Lébruni foi»-
seti snúið sér til Gáston Daur
mergues fyrverandi forseta og
farið þess á Mt við hann, að
hann tæki að sér að mynda ráðu-
neytið. En hinn brosandi Gaston,
eiinis og hann er niefndur, neitáða
þvi og. bar við eili. Hamn er nú
sjötíu og eins árs að aldri.
Mennirnir, seni björgnð-
nst af „Sabiku liggja
enn rúmfastir
, 'i - •
Skipshöfnin af ttCape Sable"
er með D^ttifossi
Einkaskeyti frá fréttaritara
. Alþýðublaðsins.
PINGEYRI í morgun.
Dettifoss fór héðan kl. 21/2 í
mott. Með honum fóru 13 menn
af „Cape Sable" og einn maður
af sjúkrahíisinu, sem var af skip-
inu „Gotswold". Öllunr þessum
mcnnum leið vel. Eftir urðu loft-
skeytamaðurinin og vélstjórinn,
sem björguðust af „Sabik", en
þeir liggja vegna slappleika, og
skipstjórinn af „Gape Sable", er
dvelur að öllu leyti um borð í
Ægi. „Cape Sable" brotnaði sund-
ur um forllestina í stórviðiinu í
fyrii nótt. Bráðabirgðaviðgerð á
„Euthamia" með aðistoð kafara
frá Ægi er enn 'ekki lökið.
Verkaljðssambandið
spásski sameinast jafn-
aðarmannaflokknnm.
MADRID, 30. jan. UP.-FB.
Verkamannasambandið hefir
koslð Gracia fyrir: forseta í stað
Basteiro, sem sagði af sér for-
lætastörfum. Var hann mótfall-
iinn öllu ofbeldi a verkfallsmál,-
um og iagði til, að höfð væri
samviMna við jatoaðiarmanna-
ilókkinn. Mikilvægt er talið, að
skrifari sambandsins var kosinn
Caballero forseti iafnaðarmanna-
flokksinis, og gegnir hann báðum
störfunum.
1 gær voru þeir Herriot og Da-
ladier einkum nefndir til þess að
mynda stjórni, og virtist Herriiot
þó hafa öllu rheira fylgi, þrátt
fyrir það, *að hann hefði verið lit-
ilsháttar bendlaður við Stavisky-
málin. En einmitt vegna þess, 'að
Herriot er ekki talinn algerlega
flekklaus í þeim málum, þykir
líklegra að Daladier verði að lok-
um falin st]ornarmyndunin.
Stórblaðið „Le Populaire" gef-
'ur í skyn að verið geti, að Le-
bruin segi, af sér forsetatign. Á
hann að hafa látið þau orð falla,
að hann hefði ekki þá heilsu 'og
krafta, aeni stiórnmálalffið í Ely-
sóehöllin'ni útheimtir. Pó er þetta
enn þá óstaðfestur orðrómur, sem
hvfelað er manna á miili í París.
SIÐUSTU FREGNIR.
Hraðskeyti frá París hermir,' að
Daladier hafi lofað forsetainum
að gera tilraun til stiórnarmynd-
unar. " .
STAMPEN.
'H9.T
Umræðiir f brezka þiiiginu
í gœr
LONDON í gærkveldi. FO.
Báðar deildir brezka þingsins
komu saman aftur í d^g, og eins
og venja er tii skýrðu ráðherr-
arnir frá því helzta, sem gerst
hafði í stjórnmálum heima og
erlendis síðan þingfundi var
frestað. Sir John Simon skýrdi
Dómar nm prentf relsi
i Daninörkn.
KALUNDBORG í gærkveldi. FO.
, í dag féll í Kaupmannahöfn
idómur í máii, sem Zahie dðms-
málaráðheTra lét höfða gegn Blœ-
del rMstjóm. „Dagier® Nyheder''
fyrir það, að hann hafði birt frá-
sögn um fund eða ráðstefnu, sem
fram hafði farið í Kristiámsborg-
arhöJ'l milii Staunings og Zahle
annars vegar og leiðtoga stærstu
flokkanna hins vegar. Ráðherrann
heldur því fram, að ráðstefnan
hafi verið þess eðlis, að lögum
samkvæmt sé óheimilt að segja
frá henni, þar sem opinberar um-
ræður um hana hefðu getað vald-
ið ríkinu tjóni. Ritstjórahn held-
ur því hins vegar fram, að það
sé skerðíing á því ritfrielsi, sem
biöðin nj'óta lögum samkvæmt, að
banna . birtingu frásagnarinnar,
lenda hafi hún engu tjóni valdið.
Rétturiinin komst i dag að þeirri
wðurstöðu ,að tjón hefði að vísu
ekki hlotist af birtingunnii, en þó
hefði hún verið óheimii, og
dæmdi ritstiórawn í 500 kr. sekt
og greiðslu málskostnnaðar, eða
30 daga fangelsi til, vara.
Blædel ritstjóri" átrýjar málinu
af því að hann telur, að um
gruindvallaratriði sé að ræðia fyr-
ir frásagnarfrelsi blaðamna.
mtisraðherm spurður hvort
stjórniiin ætlaði sér ekki að duka
íoftflotónn, og svaraði hann því
'eiinu, að Bretar hefðu gert sér
far um það hingað til, að halda
flotanum til jafns við loftfiota
annara þjóða, án þess þó'aö bæta
við hann fleiri flugvélum en brýn
nauðsyn krefði. Pieirri stefnu yrði
fylgt áfram.
mmm
SkJohm Slmon.
frá uidrœdium s'mum við_ uimHk-
knmálara&herm Frakka og iMla
étn afpopnumrmálff), og hélt því
fram, áð málið befði nokkuð
skýrst við umræðumar og ýms
ágreiningsatriði verið jöfnuð. Pá
hefði líka verið send fyrirspurn
til þýzku stjórnarinnar um þýð-
ingu þeirra yfirfýsinga, er hún;
hefir gert um afvopnunarmálið
sfóan P]óðverjar sögðu sig út
Þjóðabandalaginu, og væri svar
við þeirri fyrirspur|n komið.
Brezka stjómin hefði ,.rætt ;þetta
svar, og út af því og umræðum
þeim, sem áður er getið, 'hefði
hún samið nákvæma skýrslu um
afstöðu Breta bg sent afrit af
þeirri skýrsiu til siendiherra sinna
í löndum þeim, sem hlut ættu að
máii, og myndi ^henni framvísað
tii hlutaðéigandi stjórna,
Þá var Sir John spurður um af-
stöðu brezku stiómarinnar til
endwííkipulagMngar Pj'éA^bcyidar
lag&jns. Hann svaraði því, að
hanin. tel'di afvopnunarmálið þurfa
að sitja fyrir því máii,,og Frakk-
ar væru á sömu skoðun. Hann
sagði tillögur Mussolinis stefna
að því, að auka vaid og áhrif
Pjóðabandalagsins, en að brezka
stjórniin myndi ekki gera neinar
ráðistafanir til þess fyrst um sinn
að hrrinda af stað umræðum um
þetta máleða hvetja til þeirra.
Þá var Rammy Macdvmld for-
Ársafmælis Hitlersstjórn-
arinnat verðnr rækilega
minst í Alpýðublaðinu á
morgnn
Rams&y Macdamld.
Þá var vikið að víðskifmerim-
um m$# Breia og Fmkkar og
Runoknan verzlunarmálaráðhérra.
spurður að því, hvort stjómán
ætlaði að gera sig ánægða með
þá lausn málsins, er þegar hefði
fengist. Runciman sagði aðstjóm-
'm gerði sig ehgan veginn ánægða
með það, að.Frakkar hefðu veitt
aftur iinnfiutningsleyfi á nokkrum
brezkum vörum, en ekki afnumið
síðustu innflutningshöftin á ððr-
um, svo sem baðmuillarvörurrl.
Enn fremur sagði hann, að
franska stjórnin hefði uþp á síð-
kastið veitt bæði Bandaríkjunum
o.g Belgíú ýmsar íyilnanir, sem
þeir neituðu Bretum um. Sagði
hann, að stjómin téldi þetta mjög
óréttmætt, þar sem Bretar hefðu
veiið í tölu helztú yiðskiftavipa
Frakklands, og hefði þessu athæfi
frönsku stjórnarinnar yerið harð-
lega mótmælt. Bnn fremur hefða
stjórnainini verið tilkynt, að ef hún
ekki vildi innan, 10 daga afnemia
innflutningshöftin á öllum þeim
vörum, er Bretar krefðust að inn-
fluteingur yrði aftur leyfður á,
að sama skapi og áður var,
myndi brezka sfiómin leggja
aukatolla á vörur frá Frakklanidi.
PólfiBrinn Bjtú
i nanðnin staddnr.
Suðurhafsleiðangur Byrds að-
mfrfáls er nú fastur í ís og að
sumu leyti illa staddur. Fjórir
'menn hafa orðið viðiskila við að-
alléiðangurinn, og hefir ekki tek-
ist enn, að konia þeim til hjálp-
ar. Nokkuð af matvælabirgðum
léiðangursmanna hefir einnig
skemst eða týnst. FO.