Alþýðublaðið - 30.01.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.01.1934, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGINN 30. JAN. 1934 ALÞf t>UBLM*l& ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ UTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKKJRINN RITSTJORI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjóm og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Símar; 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjcrn (Irmlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903; Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4905; Prentsmiðjan. Fitstjórmin er til fcðtals kl. 6 —7. (hald, Framsókn og kommúnistar sam- einast nm nœ|ar- stjórakosninguna á Akrareyri. Akuneyri, 26/1. FCf. Bæjanstjórinin nýja hér á.Akur- eyri kom í gær samam í fynsta siinn, og var þá kosið uim þá 8 ¦imisækjieindun, er sótt höfðu um bæjarstjórastöðuina hér. Kosnlmgu hlaut Steinn Steimsen verkfræð- iingur í Reykjavík með 7 atkv. Jóm Sveinsson bæjarstióri hlaut 3 atkv. Eiinm kjósamdi sat hjá. Þá var kosið í allar mefmdir "hæj- anmála. FO, Um bæjarstjórafeosmdinguma hafa staðið miklíar érjur á Akureyrii uindanfardð. Fyigismeiiri bæjar- stjóna höfðu sérstakam iista í kjörj. við bæjarstjórnarkosining- arpar og komu tveimur mónmumi að, em auk þess skonuðu um 1000 ikjósendur á bæjarstjórn að end- unkjósa Jóin Syeiihssom. Ihalds'- memn og Fnamsóknarmenm sam- ledinuðúist í amdlstöðunmi gegn Jónj Sveiinissyni, og er ástæðain: talin sú, að fjánmálaauðvailddð í bæm>- um, Kaupféiag Éyfinðimga og harðvítugustu kaupménínirnir hafi íalð Jóin Sveinsson dnaga umtof taum íátækldinga og sérstaklega stynkþega, í starfi síinu umdam- farið. Framsóknarmeinn og íhalds- memin ráða yfir 5 atkvæðum í bæjanstjónránmi, en auk þess fengu þieSí! stuðining frá fultrúa iðnað- anmanina, Jóhammi Frímann, og öðnum fulltrúa kommiMsta, Þör- steiini Þonsteinssymi. Komr afstaða hdms síðantalda þeim mjög á ó- vant, semi ekfci geta emm trúað þvi, að kommúmistar eru stuðn- iingsmieinin íhaldsmanna þegar í- haldsmieinm þurfa á því að halda, Áninan fulltrúi komrnúnista, Steiin- grímur Aðalste'imssom, skilaði auð* um seðli — kaus ekki eimu sinnfi fibkksbróðiuT siinn, Ingólf Jómsson, sem sótt hafði um stöðuna. Hefði Steiingrfmur þó áneiðanliega lámað Steimi Steimssen atkvæði siitt, hefði fjánmálaauðvaldið á Akur- eyri talið þess þörf. EnMinjgur Friðjónssion greiddi Jóini Sveinssyni atkvæði. Gerðá hamm það til að neyna að. varnia því, að íhaldimu á Akuneyri tæk- ist að koma í stöðuina þnömg'- sýmum íhaldsmammi, sem aldnei hefðii aðna skoðuin á málumum en „'matadórar" bæjanims. Arsskýrsla Verkamannafél. Dagsbrún fFrir áriö 1933. Flntt af formannl félagsins fiéðni Valdimarssyni á aðalfnndl 29. janúar 1931 í ánslpk 1932 voru aðalfélagar 1156 I ánslok 1932.voruáaukaskrá 302 1458 Nýir félagar á árinu 203 , Sagt sig . úr • 10 Dáinir , 13 Refenir 3 Otstrikaðix vegma f jarveru 35 Jr 61 142 1600 Þar af á aðalskrá 1308 Á aukaskná 292 1,600 Auk þeinra voru í gestadeild félagsáins nokkunn hluta ársins 21 f élagi. Þessir félagar dóu á árinu;, 1. Ásgeir Péturssom,, Lindangötu 12 A, 27 ána, drukkmaði á tog' aramum , „Skúli fógeti" 10. apníl við Grimdavik. Lét eftir síig uinnustu og eitt bann. 2. Jóin Júlíus Pálsson, Rámangötu 32. Dó 22. april 1933 úr slagi. Lét eftin sig konu. og 3 bönn, þan af tvö; í omegð. . 3. Jóin Guðvalínusisoii, Ásvalla- götu 65, 19 ára, dó úr imflú- emzu. Eimhleypur. 4. Jóhapn ÞonkelssO'n, Berg- Staðastræti 22. Dó al slys- föflum-.. Lét eftix sig koinu og 7 bönn uing í ómegð. 5. Páll Fimnibogason, Grettisgötu 43 A. Dó 14. júmi 1933 af siys- fönum við vinmu. Varð undir búkka, er hrumdi við húsa- byggimgu. Giftur, em barnlaus. 6. Enlemdur G. Þorleifssom. Dó 23. júmí 1933. Giftur, átti upp- komim bönm. Stofnfélagi. 7. Guðibnamdur GuðbnandsBon. Týsgötu 5. Dó í jseptemhen af æðakölkum. Átti uppkomin bönn. Stofmfélagi. 8. Þónðiur Guðmumdsson, Klapp- anstíg 36. Dó í september 1933 úr luingnatærimgu. Ein- hieypun. 9. Ölafur Jómsson, Fischersisundi 3. Dó 18. okt. Giftur, átti uppkomim bönn. 10. Ólafur Helgasom, Baldursgötu 29. Dó 19. okt. Lét eftir sig ekkju og 5 böBji í ömegð. 1.1. Símiom Jónisson, Kiappanstíg 25. Dó 25. nóv. 1933 ún æða- kölkum. Lét eftir sig ekkju og uppkomim bönn. Stofmfé- 12. Þorlákur Rumólfsisom, Vestur- götu 44. Dó 22. dez. 1933 úr æðakölkum. Ekkjumaður, átti uppkomin börn. Stofnfélagi. 13. Erlemdur Jónsson, Eskihlíð. Dó.7. október 1933 úr krabba-' meimi. Lét eftir sig ekkju og eitt bann. Heiðnum mimniingu þessara látnu félaga okkar. Fnndir. FUNDIR. Fél'agsfuindir voru haldmir 8 á árinu, stjónnarfumdir aknáðir 42 og auk þess 12 deild- anstjónafumdir, auk kvöldskemtun- an í móvembermáhuði fyrir fé- iagsmiemm og gesti. \ ÁRSHÁTIÐ hélt félagið 2. dez- lemher við mikið fjölmemná. JÓLATRÉSSKEMTUN fyrir um 1000 bönn Dagsbrúöarmamma var. haldimn 2 kvöld í j'anúar 1934. SKEMTIFERÐ fór félagið til Þimgvalla 18. júni með um 450 Imamns í kasisabifneiðum frá Vöru- bilastöðimmi, og tókst fenðin á- gætlega. FYRSTI MAÍ var haldimn há- tfelegur með f jölmemnustu kröfu- gömgu af hálfu alþýðusamtak- amna, sem emn hefi'r átt sér stað þamn dag. Vinma var stöðvuð all- ain daginm eftir ályktun félags- iins. Alþýðufliokks'manm ¦ í bæjan- stjónn fengu samþykt þar í maí- taÉnuði, að 1. maí skyldi frami- vegis loka öllum sölubúðum. Vinnodeilnr. VINNUDEILUR. í aprilmámuði bánust kvartanir yfir því, að mjög lágt kaup væni víða gneitt á fisk- stöðvum, og að þan ymnu utan- félagsmemn. Stjónhin gekk í mál- ið, lysti memn í venkbamm ef þeir ynnU áin þess að vena í félagimu, og eftin stuttam tíma samþykti fé- lagið taxta, og atvimnunekendur, siem fiskstöðivar höfðu, umdimit- uðu sammnga um áð fastiamömm- um, en trygð væri 6 málnaða sam- fleytt viinna, • yrði triygt í kaup 325 kr. á mámuði fyrir venjulega dagvimnu, auk aukavinnu, ti^öðr- um yrðd gneiddur venjulegur taxti félagsdms, djði félagsmenm siætu fyr- ir allri þessari vinnu. Við bygg*- hngajwinféfi. hefir nokkrum simnum wrið kvartað um sl. sumar, að ekki væri greitt taxtakaup við leimstök hús, og hefir stjórmm giengið í málin og lagfært kaup- gneiðslurnar. Þegan vin,na hófst við Sogs- vegiinn si. sumar, neymdi félags- stjónn að fá saronimga um vinn- uma við níkisstjórn og vegamála- stjóra, þótt umnið væri austur í Grjlmsmiesi, þar sem, flestir menm- innjn vonu Dagsbrúnanmemm,. Tímakaup fékst ekki áliv€ðið, em iumnið va;ri í ákvæðisvimmu Qg eft- inlit haft af félagsims hálfu að mæðist minst 1 kn. 20 aura kaup, ög neyindist að fult kaup náðist mestallan tímanm. Við hafinanvinmú tók félags- stjónn UPP þá' nýbneytmi að á- iykta og sknifa atvinnunekemdum, að vimsumenm og aðnir, sem ynnu jum bonjði í skipunum, skyldu' einr göm,gu v'ena félagsmienm, em ekki útlemdimgan, eins og hefir tíðkast um lestaskip .Náði það fnam áð ganjga, em þurft hefir i því skyni að stöðva skip oftar en einu simni. Kommúmistar höfðu fyrirskipað verkfall við Nova sl. vor, vegna dieilu á Akuneyri við félag utan, Alþýðusambamdsi'ns, en Dagsbrún taldi slíkt mál ekki sambands- mál og félagið sjálft ætti að ráða hvemæn verkfall væni gert við Reykjavíkunhöfn, en ekki hindr og þessir áðrir. Var því lýst yfir áð venkamömmum væri frjálst að viinina við skipið, en til þess kom ekki, þar sem afgreiðslan ós.kaði ekki að vönunnar yrðu siettar á iand í Reykjavík. Kommúihi!star fyrinskipuðu eimn- íg venkfail við þýzka fisktökU/- iiiiiliinniVíiiiMifl'iiiiiijiii^ sfcipið „Diama", vegna þess að þáð hefði hakaknossfámamm við húm, iem félagið ályktaði, að það væni því óviðkomamdi, hvaða er- leindan fama það hefði uppi og íkyldi því uinnið viðstöðulaust við skipið, emda var það gert. Alþýðusamtökiin þurfa að vera vel á • verðd um það, að hvorki kommúinistum né öðrum takist að hni'fsa sér í hemdur sjálfsákvörð- umanrétt verklýðöfélaganiha í Al- þýðusamibamddmu um vinmustöðv- amir og vinmuskilmála. Félögin edm hafa þann rétt og verða að haida homum, þar sem anmars ómýttust öil venklýðssamtök í lamdiinu. VömhbM\astöd,tfi hefir starfað í án ledins og uhdanfarandi og hafa í edlnstökum tilfellum átt sér>stað smádaiilur í sambamdi við hanai Atvinnnbötavinna. Atviinnubótavinna hjá bænum var umini'n frá nýjári til sednnii hluta marz með 100—250,mðmmum og frá 5. október til inýjárs með 100—250 mömnum, þar með ekki talddr flokksstjórar og bifneiða- stijórar, liklega um 50 memn. Alls var umndð í 25 vikur með að mieðaltali 197 verkamömnum, auk flokksstjóra og bifreiðarstjóna. \uk þess hefir Reykjavíkurhöfm 'látið vinna alímikið á áitou sem leið, og s. 1. sumar vaT bæjan- viihna eins og venjulega og auk þess vatmsveituvinmam í haust Atvdmnuleysi var minma s. 1. sumar lem ánið á undah, en þó var það mjög tilfinnanliegt. Dags- brúm lét haída atvdmmuleysisskrán- jingu í byrjun júlí óg voru þá at- viinnulausin hátt á fjórða hundrað mapina, em við atvinnuieysisskrájn- imgu bæjarins 1. nóv. voru 771 Rár viinnulieysingjar og munu þó mangár ekki hafa gefið sig fnam';, svo að taiam hefin sjálfsagt ver*- ið yfir 1200.'Dágsbrúm og félags- stjónn og fuliltrúar Alþýðuflokks- rJns hafa alam tí'mann gengið eftir aukdmni atvdmmubótavinmu, og hef- dr það að visu haft áhrif um aukna vimmu, en fjarri kröfunUm. Um aðbúð við vinnuna hefir fiemgist líagfæring í mokkrúm at- rdðum, svO' sem yfirbygðar bdf- neiðar til mammflutnmga. — ÖH- ijggkmglvr um upp- og út-skip- um, , sem félagið hafði samþykt, lét stjónnim koma til framkvæmda á ánimu, og hafa yfirlíeitt verdð haWinar, þrátt fyrdr andstöðu ýmdssa verkstjóra og smádeihir, sem út af þeim komu. Siwif&íofa félagsim, sem er í Mjólkurfélagshúsinu, hefir aðstoð- áð verkamemm á margar lumiddr. og náðsmaður félagsims, sem inm- heimtin mestöll félagsgjöldim. Sknifstofam er opin vdnka daga kl. 4—7 síðdegís og hefir sima 3724. Innheimiut' kaupgjalds f yrir verkamemin hefir skrifstofa fé- lagsdms ammast á árinu og hefir Jminheimt um 3500 kr., þar af í eimu lagi frá Allianoe um .1800 krómur. Melabl(etit tók bærimn á áninu umdir lóð handa stúdemtagarði og gneiddi fyrir, eftir mati, kr. 5010,- 00, sem namm, i Vimnudeilusjóð samkvæmt ákvörðuin félagsimis. V^rmudeilusfódiir var stofnaðiir í ánsbyrjum og neglugerð fyrir hainu staðfest s.; 1. haust. Stofn- féð van amdvirði Mielabletts, auk þess, sem samþykt van að íélags" memn gneiddu 2<>/o af tekjum sín- nm eftrn skattafnamteli. Þetta hefir þó ekki emn femgist inn- heimt mema að mjög íitlu, leyti, og venður sýmillega að bneyta því svo, að árgjaldið til félagsams | hækki, ©n ákveðinn hluti inn- heimts ángjalds remni til sjóðsims, edms og hjá Sjómannafélagi Reykjavíkur, Sjóðurimn ætti að geta aukist um a4—50000 kr. ár- lega, auk vaxta, ogmumdl þá geta tekið til starfa, ef þörf kref- ur, eftir rúm tvö ár. Tilgamguri, hams er að styrkja þá félagsihiemm, er veikasta aðstöðu hafia; í vimmu'- deilum, og ætti hamn að geta orðið leitt sterkasta vopm f élagsims í stéttabaráttuinni. Sérstök stjórn fynir sjóðimm er kosim um leið' og félagsstjónn. Sjóðnum hefir á- skotoast mokkuð sektaTfé þeirra. er bnotlegir höfðu orðið víð fé- lagið. - Rikislðgreolan R&kiíslfigregkm hefir staðið, aít ánið roeð um 100 mömmum, þrátt fyrir mótmæli- alþýðusamtakainmia og hefir kostað ríkissjóð um 400 þúsumd krónur. Félagsmiemn máttu ekki vinma með nikislögneglumömmum, eftír samþykt félagsims, og vonu þeir mangsimmis stöðvaðir við vinmu á ániinu. Einstöku meðlimit nifefelög- neglumm,ar leituðu sáttá við félag- ið og gneiddu 50 kr. sektir i vimmudeilusjóð. Um áramótin. síð- ustu van ríkisíögneglan lögð nið- un. Á áiíiinu voru samþykt á alþingi iög 'um iögijeglumemm,1 gegm at- kvæðum AlþÝðuf lokksims og hanðri mótstöðu hams. Var ríkis- sjóði gent skylt að greiða hluta fcostmaðanauikningtal• lögneglunwar í ikaupstöðum, em hún ynði aukin í ait að 2 lögneglumöimmum á 1000 íbúa og vanalöigneglu þar fnaírn yfin, er sénstaklega stæði á og riáðherna fyrirskipaði. Lögneglumní ivan svo fjölgað í 48 memm í haust, og íhaldsmieirihluti bæjar- stjónnar ákvað, með samþykki dómsmálanáðherra, en móti at- kvæði Alþýðuflokksims, að setja upp 40 mamna fasta vanalögrteglu- sveit, sem er þó ekki komið "í fnatakvæmd enn, líklega vegna biæja'nstjónnarfeosminganma' 20. þm. Sti/r.ktaWíjóðw verkaftwvm- í Dagsbrfyn er nú 21 357,19 og hefir vaxið á ánimu um rúmar 700 kr. Allin DagsbTúmanmiemm, hafa rétt til inmtöku gegn 10 kr. immgangs- eyni og 6 kr. árgjaidi. StyrMr enu weittir vegna...slysa, lam.gvair- aindi heilsuleysis og til ekfena- sjóðsimeðlimöl í 3 án. Félagar eru Irui að eins 60, og þyrftu fleiri Dagshrúmarm^nn að sækja. um inmgömigu, svo að sjóðuninm verði efeki loks lagður miður. (Frannhald.) Síld til átflutnings Áðfaraihnótt summudags . tóku BnúarfOiSs og Dettifoss síld á Siglufinði tál útflutmings. Detitifoss för kl. 7 í gærmongum. FO.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.