Alþýðublaðið - 02.02.1934, Síða 2

Alþýðublaðið - 02.02.1934, Síða 2
FÖSTUDAGINN 2. FEBR. 1934. ALÍÝÐUBLAÐIÐ 2 LEIKDÓMAR ALÞÝÐUBLAÐSINS: Meyjaskemman. Fyr$íu óperettmýning á telwuli jíón íram í Iðiriió í gærkveldi fyr- ir troðfullu húsi. — Hljómsvieit Reykjavikur hefir forgöugu aiT sýiningum þessum, og hefir Ragn- ar E. Kvaran haft leikstjórnmia á hendi, en dr. Franz Mixa hefir amnast hina tónlistariegu hlið s-ýininigarmnar. Listamainninn Franz Schubert þekkja og skilja ailir þeir, sem nokkur skil vita á hljómlist, — lög hanis eru æfð, og sungin um Evrópu þvera og endilanga — og víðar. Margir Reykvíkingar hafa séð þ'ennan leik erlendis — því sýninigarnar á honum í út- löndum munu skifta þúsundum — hafa dáðst að honum þar og heilsa honum nú hér í íslenzku umhverfi, sem gömlum vini, sem þeir hafa langi hlalskað til að sjá. Pað miun því ekki hafa verið óheppilegt að byrja þesisa tilraun á ópenettusýningum hérlendis e|nmitt með þessum léik, enda hefir áhugi hæjarbúa fyrir sýning- unni sannað þetta mjög gneini- iega. Þessi æskulétti, brosmiidi, og í aila staði yndislegi söngleikur er settur samaú utan um fræg og fögur Ijóð eftir Vínartónsniiling- iinn Schubert — af þeim herrum dr. WiUiner og H. Reichert. Inn í þessa prýðilegu uppistöðu er 'Svo fjéttáð ástaræfintýrum ungs fólks i hinni glöðu, sísyngjandi og danzandi Vínarborg. Einn þeirra er sjálft tóinskáldið Schu- bert. Góðsemi og drenglyndi, við- kvæmni og ófuilnægð ástarþrá þessa feimna og óframfærna en elskulega siniliings, gengur eins og rauður þráður gegrnum leikinn Og gefur hoinum vissan hugnæm- an blæ fegurstu sönglistar og skáldskapar. Inn í alt þetta eru svo aftur ofin skopleg atvik, svo áhorfandanum finst stundum að hann geti hlegið með öðru aug- anu en gnátið með hinu, eins og gamli Tischöll er látimn segja. Það er margt og mikið, sem Mkieindunum er lagt á herðar í sönglleikjum,. Fyxist og fremst er það sá létti og sérkennilegi Vín- arborgarblær, sem leikurinn heimtar af framkomu leikenda til orðs og æðis (stíll). Síðan hið mælta mál þeirra (replik). Skýr og skiljanleg meðferrð söngtext- ans og svo það, sem er alfa og omega í öllum söngleikjum — sem sé sjálfur söngurinn. Á öll- um þessum mörgu og erfiðu skyldum þessa leikforms, mætti isegja að gefiin væri sú uppbót eða afsláttur, að efnið sjálft — ininihald leiksins væri venjulega létt, auðskilið og auðlieikið. Át öilu þesisu má ráða, að hiin mesta kvæmri samæfingu milli þessara tveggja aðalstofna sýninigarinnar — Iieikendanna og hljómsveitar.- ar, ef vel á að fara. Það er mjög ánægjulegt, að haía ástæðu til að segja það hér, að þessu þýðiingarmikla atriðii var mjög vel fullmiægt á sýn- ingunni á Mieyjaskiemmunná í fyrrakvöld. Það duldist engum, sem skym ber á leiksýningar í þessu formi, að þar hafði farið fram inákvæm og alvarleg sam- viinna milili leikstjóra og hljóm- sveitaristjóra. Með óbrigðulum smiekk og glöggu auga fyrir því, hvað hezt mæþti fara í samteik miili hljómsiveitar ög leikemda, var hljómsveitinni stjórnað þann- ig, að svo að segja hvergi var isinurða eða bláþráður á. Starf dr. Mixa við þessa sýningu var svo vaindað og fágað, áð musikstjóm hans hóf sýnimguna blátt áfram [upp í amnað veldi — og breiddi það yfilr marga þá bresti sem óhjákvæmilega hlutu að verða á leik og framkomu hiuna mörgu inýliða, isem komu fram á leiksvið- iwu. Ég gæti bezt trúað því, að verk dr. Mixa og Ragnars Kvar- ams við þessa sýningú mætti telj- ast afrek, — sem yrði umdirstaða einhvers mikils mienin'.imgaratrlðijs fyrir þieninian bæ. Schubert, hreinfljartaður, óeigim- gjann, nærri barnsliega elskulegur — klaufalegur, og sjúkur af ást- ar.þrá, ©n þó snillingurinn, sem allir dást að. Sanniarlega gat Kristján Kristjánssón sýnt svo imikið af þessu öliu, að hoinum fyrirgafist það, sem hanin ekki gat. Þrátt fyrir hans gailaða framburð tókst honuim að !áta menn finna til með sér, svo að mann langáðj til að hugga hanin eins og lítinn dreng, sem á bágt. Glæsilegur var Ragnar E. Kvar- an í heimismanninum alkunna, Schober, og leikur hans prýðilieg- ur víðast, bar 1ian,n mjög af öðr- um leikendum, einkum hvað snerti skýrt og áheyrilegt tal, pó að1 nokkuð. lýtti sums staðar ensku- blær raddarimnar. Er það gleði- líegt ,að hamn skuli aftur kominn á SCHUBERT (Kristján Kristjánsson.) jislenzkt leiksvið, og notar blaöið tækifærið tii að bjóða hann vel- kominn. Jóhanna Jóhannisdóttir var Hanna, u.ngt og. eiiskulegt Vínar- barn. Hún fór v-al mraÖ hiutverkið, og var söngur hennar mjög.fagur viða. — Systur heenar, Hilda og Heiða, voru leiknar mjög snot- urlega 'af Elínu Júlíusdóttur og Salbjörgu Thorlacius, en. illa heyrðist til þeirra. — Jóhanna Jóhannsd. hefir áreiðanlega aldrei leikið betur, fremur en Gestur Pálissión, sem aldrei befir skemt áhorfiendunum betur en nú í hlíu.tr verki gamla Tschöll. Frammistáða hans í þessu hlutverki o. fl. af liku tagi, sanna að þessi lieikara á að haldia sér við hið létta skop, ein þó að forðast skrípaleiki. Halnn ætti og vaindlega að foröast að leika uinga menn lengur, til þess er hainn alt of feitur. Lára Magnúsdóttir lék frú Tschöll mætavel, leiinkum tókst hieinni vel' með emsöngiinn í öÁrum þætti. Sigurður Markan lék VogL Mainni datt í hug, að hér væri vanur leikari á ferðinníi, svo létt og eðliliega fór hann bæði með íSöinginin og annað í leik sínum. Nína Sveinsdóttir lék hina frægu ítölsku söngkonu, Grisi, og samkvæmt því, á húin og sönígur heinnar áð b-era lalngt af söng hiinna. Það var ekki við því að búast, að hún réði við það. Margt sagði húin þó vel, þó að hneimur- iinn í röd'd hennar minti sízt á It- öisk'u, en mörg svipbrigði henmar voru góð. En hvar var okkar glæsilega söngkona, María Mark- ain? Tiengdasynir Tschölils, Brunedier og Biinder voru _ leiknir mjög sæmilega af Óskari Guðinasyni og Gunnari Guðmundssyni, þó að söingraddir hafi þeir litlar, en þeb eru laglegir og hugþekkir á leik- sviðiinu. Sama má siegja um Erling Ólafssoin, sem leikur Schwind, og Guinnar MöIleT sem leikur Kupel- wieser. Þorvaldur Guðmumdsison var nokkuð ro'salegur elskhugi þeirr- ar fögru Grffsi'; manni varð það á. að efast'um smékk henmar á karl- kyniinu. Skringilega fígúru sýndi Jón Leósoin í Nowotny leynilög- regiumánni. Leifcsviðiln þrjú voru ailvel gerð af Lári^si Iingólfssyni og Bjarna Björnssynil Útisviðlið í siðasta þætti var þó gamalt og prýðilegt, eftir Carl1 Lund. En öll voru leik- tjölidjn vjel í stíl þessa tímá, á- ,samt hinum skemtilegu búníng- um. Þegar tekið er tillit til þess, hvað margir inýliðar komu þarna fram, er óhætt að segja, að heild- arsvipur sýmingarinnar hafi verið mjög góðiur. Þýðjng Björns Franz- soinar á leiknum virtist og hin bezta, Er hann hinn slyngasti þýðari. Leikendur og ieikstjóri hafa mieð alvöru og vaindvirkni umniið hér mikið verk og gott. En aldrei verður það brýnt of oft fyrir leikieridum hér, einkum ný- liðunum, að vanda vel framburð silnn alilann, meðal annars til þess að áh'orfpndur tapi engu af þvi, se:m þeir eiga rétt á að heyra. Á þessu var nokkur misbrestur að þessu siinni, og sökum hinnar óhægu aðstöðu hljómsveitarinnar vildi hiin fjölimenna sveit stundum verða sterkari en söngraddimaT þöldu, svo að áhórfendur mistu ailmiikið af söngtextanum. Leik þessum var tekið með mc'iri hrifininigu af áheyreindum en áæmii eru til um mokkurn . leik á sfðapi árum. Virtust meinn fagna því rnjög, að sjá þetta nýja leik- form, og svo marga mýja leik- leindur. í samvinnu við svo góða hijómliist, sem oft hefir verið svo átakanlegur misbrestur á með leiksýningar hér. í leikslok voru leiksstjóri og hljómsveitarstjóni hyltir jmjög, svo og einstakir leik- endur, og alilir í hóp. Virtist þeim gleðdlátum aldrei ætla að Iinn,a. X—Y. TrúloVanarhringar alt af fyriiliggjandi Hapaldar Hagan. Sími 3890. — Austurstræti 3- Islenzk egg 12 aura, Bökunaregg, stór 12 aura. Drífanda kaffi 90 au. pk Ódýr sykur og hveiti. Kartöflur 10 aura 7* kg. v,50 pokinn, 7IRÍF4NÐ1 Verkamannaföt. Kaupnra gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstig 29. Sími 3024. j Viðskifti dagslns. j Kaupið hina nauðsynlegu bók, „Kaldir réttir og smurt brauð“ eftir Helgu Sigurðardóttur; þá getið þér lagað sjálfar salötin og smuiða btauðið. Gúmmisuða. Soðið í bila- gúmmí. Nýjar'vélar, vönduð vinna. Gúmmívinnustofa Reykjavikur á Laugavegi 76. Sérverzlun með gúmmívörur til heilbrigðisþarfa. 1. fl. gæði. Vöruskrá ókeypis og burðargjalds- fritt. Skrifið G, J. Depetet, Post- bóx 331, Köbenhavn V. KJÖTFARS og FISKFARS heimatilbúið fæst daglega á Frí- kirkjuvegi 3, sími 3227. Sent heim. Allar almennar hjúkrunarvörur, svo sem: Sjúkradúkur, skolköxm- ux, Mtapokar, hreinsuð bómull, gúmmíhanskar, 1 gúmmíbuxur handa börnum, bamapelar og túttur fást ávalt í verzluninni „Paris“, Hafnarstræti 14 r Utsala. Standlampar, boiðlampar, vegglampar og silkiskermar seljast með 10, 20 og 30 % afsl. Notið tækifærið og gerið góð kaup. Sbermabúðin, Langavegi 15. Sjómenn og landvinnamenn! Bætum og olíuberum notuð sj öklæði. Höfum ávalt til sölu alls konar olíufatnað, nan- kinsfatnað ,og vinnuvetlinga. Sjóklæði, sem komið hafa til viðgerða fyrir s. I. áramót séu sótt i síðasta lagi fyrir 15. marz n. k. ATHUGIÐ! Af sérstökum ástæðum höf- um vér fyrirliggjandi nokkur stykki af mjög ÓDÝRUM siðstökkum fyrir land- vinnumenn. H f. Sjóklæðagerð íslands. ' Utbúið Skúlagötu, Rvík. Simi 4513. Isleazk málverk margs konar og rammar á Freyjngöta 11. inauðsyn en á þaulæfiingu og ná- Heida (Salbjörg Thorlacius). Bimder (Guinnar Guðmundsson). Brune- der (Óskar Guðnason). Hilde (Elí|n Júlíusdóttir)

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.