Morgunblaðið - 21.10.1997, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 21.10.1997, Qupperneq 2
2 B ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR Ahorfendum fjölgaði á leikina í efstu deildinnl í knattspyrnu i sumar Þróunin síðustu 10 ár ? I I '■? I | co cn Bin |co Lf> I I r- n id Icq (fi 1(0 lco 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1997 Allir leikir liðsins Meðaltal áalla leikl Heima- lelklr liðsins Meðalt. áhelma- lelki Úti- lelkir liðslns Meðalt 1 á Ótk > leikl KR 19.228 1.068 12.128 1.348 7.100 789 ÍA 15.767 876 8.126 903 7.641 849 ÍBV 13.502 750 7.343 816 6.159 684 Keflavík 12.706 706 6.030 670 6.676 742 Fram 12.138 674 6.939 771 5.199 578 Valur 9.557 531 4.607 512 4.950 550 Grindavík 9.164 509 4.107 456 5.057 562 Leiftur 8.599 478 3.408 379 5.191 577 Stjarnan 7.762 431 2.405 267 5.357 595 Skallagr. 7.173 399 3.005 334 4.768 530 Flestir áhorfendur á leik: I Fæstir á leik KR-fA KR - Stjarnan Fram - KR KR - Skallagr. ÍA - Keflavík KR - ÍBV Valur - Fram KR - Keflavík 2.835 1.783 1.652 1.415 1.329 1.287 1.224 1.218 Grindavík - KR KR - Lelftur ÍA - ÍBV ÍBV-Lelftur Keflavík - ÍBV KR - Grindavík ÍBV - Keflavík ÍA - Lelftur 1.197 1.130 1.121 1.066 1.059 1.050 1.026 1.016 Grindavík - Fram 159 Stjarnan - Fram 159 Grindav.- Skallagr. 138 Stjarnan - Skallagr. 120 Skallagr.-Fram 104 Skallagr.-Grindav. 100 Stjarnan - Lelftur 82 Valur - Stjarnan 68 ■ ÓLAFUR Nielsen karatemaður varð í þriðja sæti á Opna norræna unglingamótinu sem fram fór á Álandseyjum um helgina. Ólafur keppti í -80 kg flokki. ■ BÓLIVÍSKI knattspyrnumað- urinn Ramiro Castillo eða Choco- latin eins og hann var oft kallaður framdi sjálfsmorð á laugardaginn, aðeins nokkrum mánuðum eftir að elsti sonur hans lést af lifrarveiki. Castillo , sem var 31 árs, lék á miðjunni í landsliði Bóliviu og var meðal annars valinn knattspyrnu- maður landsins árið 1986. ■ JANSHER Khan, besti skvass- spilari í heimi verður ekki meðal keppenda á heimsmeistaramótinu og mun því ekki veija titilinn. Það eru persónulegar ástæður fyrir því. Hann ætlar þó að sýna áður en HM hefst að hann er enn bestur. Um helgina sigraði hann á opnu móti í Egyptalandi, lagði Jonat- hon Power 15:5, 15:11 og 15:7. ■ SARAH Fitz-Gerald náði á sunnudaginn loksins að leggja löndu sína frá Ástrlíu, Michellu Martin á stórmóti í skvassi. Sú fyrrnefnda hafði sigrað í fimm af síðustu sex viðureignum þeirra, en Martin sigraði á Opna breska FOLK meistaramótinu. Um helgina komst Martin í 5:0 í fyrstu lotu en Fitz- Gerald gafst ekki upp, sigraði 9:5 og 5:9, 6:9, 9:2 og 9:3. ■ MICHELE Bartoli hjólreiða- kappi frá Italí varð um helgina heimsbikarmeistari, en hann varð í 4. sæti á móti á Italíu, tíunda og síðasta mótinu í mótaröðinni. ■ BO Jiang hlaupakona frá Kína hjó nærri heimsmetinu í 1.500 m hlaupi þegar hún sigraði í greininni á kínverska meistaramótinu um helgina. Jiang hljóp á 3.50,98 mín. sem er besti tími ársins í greininni en heimsmetið er 3.50,46. ■ QU Yunxia heimsmethafi í greininni varð í 8. sæti á 3.57,83 mín., en hún hefur nýlega hafið æfingar af fullum krafti á ný eftir hlé vegna veikinda. ■ LANG Yinglai setti heimsmet unglinga í umræddu 1.500 m hlaupi er hún hreppti annað sætið á 3.51,34 mín. Uinglai er 18 ára. ■ LI Xuemi setti Asíumet í 100 m hlaupi kvenna er hún kom í mark á 10,79 sek. Aðeins banda- ríska stúlkan Marion Jones hefur hlaupið á betri tíma á þessu ári. ■ XIAO Yanling náði lengsta kringlukasti kvenna í heiminum í ár er hún kastaði 70 m á kínverska meistaramótinu á laugardaginn. ■ WU Yanyan sundkona frá Kína stórbætti heimsmeitið í 200 m fjór- sundi á kínverska meistaramótinu um helgina. Hún synti á 2.09,72 mín. Gamia metið átti landi hennar Lin Li 2.11,65 sem hún setti á Ólympíuleikunum í Barcelona 1992v ■ JÓNAS Egilsson, formaður Frjálsíþróttasambandsins (FRÍ) var kosinn varaformaður Samtaka fijálsíþróttasambanda evrópskra smáþjóða á dögunum á aðalfundi þeirra, sem fram fór samhliða þingi Fijálsíþróttasambands Evrópu (EAA) í Búdapest. í samtökunum eru níu ríki, eða fimmtungur evr- ópskra fijálsíþróttasambanda. Hef- ur formaður þeirra frá upphafi ver- ið Marie-Paula Thoma frá Lúx- emborg. 0LÆTI Sem betur fer er það sjald- þrír, sem misstu stjórn á skapi gæft hér á landi að tii óláta sínu á miðvikudaginn, greiða leið komi á íþróttaviðburðum. Það í Digranesið og kemur þá bannið urðu þó ryskingar eftir leik HK fyrir lítið. og KA á miðvikudagskvöldið í Það er ekki óaigengt að uppúr Digranesi þegar nokkr- ir óánægðir stuðnings- menn HK gátu ekki unnt glöðum stuðn- ingsmönnum KA þess að fagna sigri. Einnig voru margir krakkar úr Kópavoginum sem hentu flöskum inn á leikvöllinn sjóði meðal stuðningsmanna er- eftir að leik lauk og forráðamenn lendra liða og alþekkt eru dæmin hússins verða að gera eitthvað til um hinar svokölluðu knattspyrnu- að koma í veg fyrir að svona bullur sem ferðast á milli knatt- nokkuð endurtaki sig. spymuvalla með það eitt að leið- Kópavogsbúar mega vel við arljósi að eyðileggja þá skemmtun una að eiga tvö lið í efstu deild sem flestir áhorfendur hafa af karla í handknattleik og gott því að horfa á ieiki. Siíkir áhorf- gengi HK virðist laða að fleiri endur eru ekki hér á landi, að áhorfendur í Digranesið en oft minnsta kosti ekki ennþá. En þó áður. Vonandi hafa atburðimir á svo forráðamenn Handknattleiks- miðvikudaginn aðeins verið byij- sambandsins segi atvikið á mið- unarörðugleikar. Félagið og for- vikudaginn einstakt þá verða ráðamenn íþróttahússins verða menn að vera á varðbergi. að hafa menn sem sjá um gæslu Það em ekki mörg ár síðan þó svo menn voni að svona lagað körfuknattleiksdómarar gátu endurtaki sig ekki. Það er misjafn varla farið á eigin bílum til að sauður í mörgu fé og því er allur dæma leiki því óánægðir áhorf- varinn góður. Þetta á ekki aðeins endur gerðu sér það að leik að um við íþróttahúsið í Digranesi, skemma bíla þeirra. Enn styttra heldur alla staði þar sem íþrótta- er síðan ráðist var á handknatt- kappleikir fara fram. leiksdómara í Garðabæ og í vor Sem betur fer slasaðist enginn endurtók leikurinn sig í Hafnar- alvarlega í ryskingunum, en það firði. Þá var einnig talað um ein- er ekki æstum stuðningsmönnum stakt atvik. Þjóðfélagið hefur HK að þakka. Meðal áhorfenda breyst mikið og hvort sem mönn- og stuðningsmanna KA var fólk um líkar það betur eða verr verð- með böm og því hin mesta mildi um v'ð að horfast í augu við það að enginn slasaðist alvarlega þó alþjóðlegur borgarbragur, með svo segja megi að það sé meira öllu sem honum fylgir, er kominn en nóg að einn stuðningsmanna hingað til lands. Það má ekki loka KA hafi rifbeinsbrotnað. augunum fyrir því sem hefur HK hefur bmgðist við með því f?er?t og telja sjálfuin sér trú um að setja þrjá stuðningsmenn sína að Það Kenst ekki aftur. í bann, en ef gæslan í húsinu Skuli Unnar verður ekki bætt þá eiga þessir Sveínsson Grípa þarf í taumana áður en ölæti verða daglegt brauð Hvererhann þessi HALLPÓR SIGFÚSSON leikstjórnandi hjá meisturum KA? Er uppalinn KA-maður HALLDÓR Jóhann Sigfússon leikmaður KA hefur vakið athygli fyrir vaska framgöngu i fyrstu leikjum liðsins á keppnistímabil- inu. Eftir að hafa verið með annan fótinn íliði meistaranna sl. fjögur ár þá er það ekki fyrr en nú sem hann er kominn í víglínuna og þá fremstu víglínu. Halldór er leikstjórnandi liðs- ins og að auki markahæsti ieikmaður þess að loknum sex umferðum með 42 mörk og sem leikstjórnandi leikur hann ótvírætt eitt lykilhiutverka liðsins, sem mikið breytt frá síð- asta ári freistar þess að verja íslandsmeistaratignina. Halldór Jóhann er 19 ára nem- andi á íþrótta- og félags- fræðibraut Verkmenntaskóla Ak- ureyrar. Hann er yngstur þriggja sona hjónanna Sig- urveigar Sigvalda- dóttur og Sigfúsar Jónassonar. Hann býr í foreldra- húsum og segist vera uppalinn KA-maður enda verið búsettur í næsta nágrenni KA-heimilisins alla tíð. En hvað kom til að hann fór að æfa íþróttir? „Ég elti bræður mína á knatt- spyrnuæfmgar hjá KA og byijaði reyndar í knattspyrnu í sjöunda flokki undir stjórn Njáls Eiðsson- ar. Nokkru síðar fór ég einnig að leggja stund á handknattleik hjá félaginu. Síðan æfði ég báðar íþróttagreinarnar þangað til í fyrrasumar að ég gaf knattspym- una upp á bátinn." Hvað réð vali þínu? „Það er engin launung að getan réð öllu og valið var ekki erfitt." Hvenær komstu inn í meistara- flokk? „Ég hef verið viðloðandi hann í fjögur ár, en það var fyrst í fyrra sem ég fékk tækifæri til að leika eitthvað að ráði. Það var mjög ánægjulegt að vera með þegar fyrsti íslandsmeistaratitillinn vannst.“ Hefur þú ekki orðið íslands- meistari með yngri fiokkunum? „Jú, tvisvar í 4. flokki, í tvígang í 3. flokki og einu sinni í 2. flokki.“ Þú varst fyririiði í yngri fiokk- unum, ekki satt? „Rétt er það, ég var fyrirliði í 3. og 4. flokki þegar þeir sigruðu. Þú hefur einnig verið í ungl- ingalandsliðunum. eftir ívar Benediktsson Morgunblaðið/Kristján Kristjánsson HALLDÓR Jóhann Sigfússon, hinn 19 ára leikstjórnandi ís- landsmeistara KA. „Við mætum óhræddir í hvern leik.“ „Ég hef farið í allar ferðir sem landslið pilta fæddir 1978 og 1979 hefur farið í síðustu ár og verið fyrirliði þess. Það hafa verið skemmtileg verkefni og nær því sami hópurinn sem er góður og léttleikinn svífur yfir vötnum." Er stefnan sett á aðallandsliðið? „Auðvitað stefni ég á að kom- ast í landsliðið og í framhaldinu að í atvinnumennsku. Ég geri mér hins vegar Ijóst að það er ekki auðvelt og til þess þarf að leggja á sig mikla vinnu. Kunningi minn sagði eitt sinn við mig að það væri auðvelt að vera efnilegur í íþróttum en erfitt að verða góður og það er mikið til í því.“ Attir þú von á að fá tækifæri strax íhaust í fremstu víglínu liðs- ins? „Satt að segja átti ég von á því. Þess vegna var um að gera að nota tækifærið vel.“ Er ekki erfitt að vera strax kominn út íhringiðuna með meist- araliðinu? „Það finnst mér ekki. Mikil end- urnýjun hefur orðið á liðinu og kröfumar til okkar eru ekki mjög mikil þótt svo við ætlum að vera í fremstu röð. Síðan er það keppn- in í meistaradeild Evrópu. Þar er spennandi verkefni og það verður skemmtilegt að leika í Zagreb í Króatíu við hluta af landsliði Krótatíu." Á að veija meistaratitilinn? „Við ætlum ekkert að gefa eft- ir, en liðið er mikið breytt og árangurinn verður að ráðast. Við mætum hins vegar óhræddir í hvern leik.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.