Morgunblaðið - 28.10.1997, Síða 7

Morgunblaðið - 28.10.1997, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 1997 B 7 ÚRSLIT Vejle..............14 9 0 5 25:19 27 AB Kaupmannahöfn ...14 6 6 2 27:17 24 AaB Álaborg........14 5 4 5 22:23 19 Lyngby.............14 5 4 5 25:31 19 AGFÁrhus...........14 5 2 7 22:23 17 Ikast..............14 4 2 8 23:37 14 ÁrhusFremad.......14 3 2 9 21:28 11 Herfolge..........14 3 2 9 18:34 11 OBÓðinsvée.......14 0 4 10 12:29 4 Sviss Kriens - Etoile Caroug.............e 2:0 Servette - Basle.....................4:1 St Gallen - Lucerne..................0:0 Neuchatel Xamax - Grasshoppers.......1:2 Sion- Aarau..........................2:3 FC Zurich - Lausanne Sports 0:0 Staðan Grasshoppers .16 11 3 2 43:16 36 Servette .16 10 4 2 32:19 34 Lausanne Sports „16 9 4 3 33:19 31 Aarau „16 8 2 6 27:21 26 St Gallen „16 5 7 4 26:23 22 Sion „15 5 5 5 22:19 20 FC Zurich „16 4 8 4 19:20 20 Kriens „16 5 4 7 17:25 19 Lucerne ..15 4 6 5 16:20 18 Neuchatel Xamax.. ..16 4 4 8 21:28 16 Basle ..16 2 3 11 18:36 9 Etoile Carouge ..16 1 4 11 13:41 7 Undankeppni HM Undankeppni HM Asfuriðill: B-riðill: Japan - Sameinuðu arabísku furstad.1:1 Usbekistan - Kasakhstan.........4:0 Staðan S-Kórea..............6 5 1 0 16:5 16 Sameinuðu arabísku..6 2 2 2 9:9 8 Japan................6 1 4 1 10:8 7 Kasakhstan...........7 1 3 3 6:14 6 Usbekistan...........7 1 2 4 13:18 5 Spánn Barcelona - Racing Santander....2:0 Oscar Garcia (52.), Luis Enrique (68.). 75.000. Real Betis - Compostela............1:0 Alexis (42. - vítasp.). 39.000. Salamanca - Zaragoza...............1:2 Pauleta (21.) - Garitano (24.), Nordin Wooter (62.). 15.000. Real Sociedad - Merida.............2:1 Gheorghe Craioveanu (42.), Darko Kovacevic (82.) - Jaime (53.). 20.000. Valencia - Oviedo..................1:1 Romario (7.) - Dely Valdes (83.). 45.000. Sporting Gijon - Athletica Bilbao.....1:2 Igor Lediakhov (61. - vítasp.) - Aitor Larrazabal (42. - vítasp.), Carlos Garcia (54.). 18.000. Tenerife - Valladolid.................1:0 Vivar Dorado (68.). 12.000. Atletico Madrid - Espanyol............0:2 - Kiko (11. - sjálfsm.), Galca (90.). 28.000. Deportivo Coruna - Celta Vigo.........1:1 Luizao (30.) - Patxi Salinas (37.). 24.000. Staðan: .8 7 1 0 20: 6 22 .7 5 2 0 12: 1 17 Espanyol .8 4 4 0 14: 4 16 Real Sociedad .8 5 1 2 14: 8 16 CeltaVigo .8 4 3 1 15: 9 15 Atletico Madrid .8 4 2 2 20: 8 14 .7 4 2 1 16: 8 14 .8 3 3 2 12:14 12 .8 2 5 1 8: 8 11 Tenerife .8 3 2 3 10:13 11 Racing Santander. ..8 3 14 10:12 10 Oviedo ..8 2 4 2 10:13 10 Zaragoza „8 2 4 2 14:17 10 Deportivo Coruna ..8 1 5 2 9: 9 8 ..8 14 3 12:13 7 Valencia ..8 1 2 5 7:12 5 ..8 1 2 5 6:15 .5 ..8 116 4:13 4 Valladolid ..8 1 1 6 6:20 4 Sporting Gijon ..8 0 1 7 6:23 1 Svíþjóð Norrköping - Trelleborg 0:0 Halmstad - Ljungskile 3:0 Elfsborg - Orgryte 0:1 Degerfors - Öster. 2:2 Vasterás - Örebro 2:2 IFK Gautaborg - Helsingborg 2:2 Malmö FF - AiK .. Lokastaðan: Halmstad 26 17 1 8 49:27 52 IFKGautaborg .... 26 14 7 5 50:32 49 Malmö FF 26 12 10 4 48:28 46 Örebro 26 13 7 6 43:34 46 Örgryte 26 12 7 7 34:29 43 Helsingborg 26 10 11 5 40:28 41 Elfsborg 26 12 5 9 45:35 41 AIK .26 9 10 7 38:26 37 Norrköping .26 7 7 12 27:36 28 Trelleborg .26 8 4 14 32:48 28 Öster .26 4 11 11 28:44 23 Vasterás .26 6 5 15 26:49 23 Degerfors .26 4 8 14 29:47 20 Ljungskile .26 5 5 16 31:57 20 Frakkland París St Germain - Lens 2:0 0:1 Bastia - OlvmDÍaue Marseille 1:1 Olympique Lyon - Toulouse 0:0 llennes - Strasbourg . 3:1 Chateauroux - En Avant Guingamp 2:2 Cannes - Le Havre 1:1 Mónakó - Auxerre 0:1 Bordeaux-Nantes.... 1:1 Efstu lið: ParísSG .13 9 3 1 28:10 30 Bordeaux .13 8 3 2 20:14 27 Metz .13 8 2 3 20:11 26 Marseille .13 7 3 3 17:10 24 Auxerre .13 7 0 6 24:18 21 Lens .13 6 3 4 15:12 21 Mónakó .13 6 2 5 18:13 20 Bastia .13 5 4 4 16:12 19 Toulouse .13 5 4 4 11:14 19 KAPPAKSTUR SCHUMACHER ÞÝTUR ÚT ÚR KEPPNINNI UM HEIMSMEISTARATITILINN Villeneuve fer út úr kjölsogi 5: Michael Schumacher, 28 ára, frá Þýskaiandi: 101 keppni, 27 sigrar, 17 sinnum á fremsta rásmarki. Heimsmeistari 1994 og 1995. Lið: Ferrari (S 3: Jaques Villeneuve, 26 ára, frá Kanada: 31 keppni, 10 sigrar, 11 sinnum á fremsta rásmarki. Lið: WILLIAMS / * Schumacher ekur á Villeneuve sem er greinilega orðinn á undan Schumacher kastast af bíl Villeneuves og hafnar í malargildru. Villeneuve heldur áfram og vinnur heimsmeistaratitilinn Villeneuve fer fram úr Schumacher við innri beygju- jaðar rétt fyrir ákeyrsluna VHIeneuve meistarí efftir asnastrik Schumachers KANADÍSKI ökuþórinn Jacques Villeneuve var krýndur heimsmeistari eftir afar dramatíska lokakeppni formúlu-1 kappaksturins íJerezá Spáni á sunnudag. Æðislegu einvígi þeirra Michaels Schumachers um meistaratignina lauk á 48. hring af 69 er þýski ekillinn reyndi blygðunarlaust að keyra á Villeneuve og gera hann óvígan. Hafnaði hann sjálfur bjargarlaus úti í malargildru á eldrauðum Ferrari-bílnum en Villeneuve gat haldið áfram á blárri Will- iams-bifreiðinni þó löskuð væri. Varð Schum- acher þar með af möguleikanum á heims- meistaratittinum og þykja það makieg mála- gjöld þvf sams konar bragð færði honum heimsmeistaratignina árið 1994. Spennan gat ekki verið meiri í 17. og síðustu keppni ársins. Schumacher og Villeneuve höfðu skipst á forystu í stigakeppni ökuþóra allt frá fyrsta mótinu í mars og nú munaði aðeins fygúst einu stigi, 78-77 fyrir Schumacher. Ásgeirsson Hófu þeir keppni hlið við hlið á skrifar fremstu rásröð og aldrei áður í sögu formúla-1 höfðu þrír fyrstu bílarnir í undanrásum hlotið nákvæmlega sama tíma upp á þúsundasta úr sekúndu sem nú. Talið var að úrslitum gæti ráðið hvor næði betra viðbragði og æki á undan inn í fyrstu beygjuna. Þar hafði Schumacher yfirburði og Villeneuve spól- aði það mikið á óhreinni hlið brautarinnar að fé- lagi hans hjá Williams, Þjóðveijinn Heinz-Harald Frentzen, rann einnig fram úr. Eftir átta hringi fékk hann fyrirmæli um að víkja fyrir Villeneuve sem reyndi árangurslítið að vinna upp forskot Ferr- ari-bílsins. Eftir fyrstu ferð beggja inn á bílskúrasvæðið til að taka eldsneyti og skipta um dekk dró saman með þeim og virtist Villeneuve að nokkru geta þakkað það Frentzen sem hægði á ferðinni með fjölda bíla á milli sín og Schumachers á því stigi. Villeneuve komst þó aldrei það nálægt Schumacher að hann gæti freistað framúraksturs. Sá möguleiki skapaðist hins vegar fljótlega eftir seinna stopp beggja. Ferrari-bíllinn fór ekki brautina jafn kröft- uglega og áður, Villeneuve dró Schumacher fljótt uppi og lét til skarar skríða í vinkilbeygjunni við lok upphafskafla brautarinnar með afdrifaríkum hætti. Villeneuve tók talsverða áhættu með því að freista þess að komast fram úr Schumacher á beygj- unni. „Eg gerði mér grein fyrir að Michael [Schum- acher] gæti keyrt mig útaf sem og hann reyndi. En ég var þó staðráðinn í að reyna að komast fram úr því skárra væri að hafna utan brautar en ljúka Reuters DAVID Coulthard og Mika Hakkinen, sem komu fyrstlr í mark, halda á helms- melstaranum Jacques Vlllenauve, sem fagnar sigri sínum. keppninni í öðru sæti og þess vegna tók ég áhættuna," sagði Villeneuve. Færði hann sig út úr kjölsogi Schumachers og innar á brautina í lok beina kaflans, dró svo til hins ýtrasta að bremsa fyr- ir beygjuna og skreið fram úr Ferrari-bílnum. Með þessu hefur Villeneuve hugsanlega komið Schumacher í opna skjöldu, Þjóð- veijinn hafi alls ekki reiknað með því að keppinautur sinn freistaði framúraksturs á þessu stigi. Hik- aði hann í fyrstu er hann sá bláan bílinn renna framhjá en vísvitandi virtist Schumacher síðan sveigja inn á Villeneuves. Framhjól Schumachers skall harkalega á yfirbyggingu Williams-bifreiðar- innar milli hjólanna og kastaðist Ferrarinn til baka og rann út af brautinni. Hefði hann rekist utan í fram- eða afturdekk Villeneuves hefði ekki þurft að spyija hveijar lyktir hefðu verið; fjöðrunarbún- aðurinn hefði ekki þolað höggið, báðir hefðu verið úr leik og Schumacher unnið heimsmeist- aratitilinn með fleiri stig. Viileneuve sagðist hafa orðið undrandi á að hafa getað ekið áfram og gagnrýndi framtak Schumachers. „Hann skall mjög harkalega á mér, annaðhvort ók hann með lokuð augu eða, hvernig sem það má vera, eða rann til á stýrinu. Ákeyrsluna framkvæmdi hann altjent ekki nógu fagmann- lega,“ sagði hann. Bernie Ecclestone, æðstiprestur formúlu-1 keppninnar, hafði var- að keppendur Williams og Ferrari við því að beita bellibrögðum og fannst lítið til athæfis Schumac- hers koma. „Þetta var algjört asnastrik, Michael [Schumacher] hefði aldrei átt að gera þetta. Hann átti enn möguleika, það er aldrei hægt að segja hvernig keppnina fer fyrr en köflótta flagginu er veifað í lokin,“ sagði hann. Þýskir fjölmiðlar spöruðu Schumacher heldur ekki kveðjurn- ar og sögðu augljóst hvað hann hefði ætlað. Frankfurter Allge- meine Zeitung sagði hann hafa glatað ímynd sinni sem góður drengur og sæti uppi með skömm. Þar sem bíll Villeneuves hegð- aði sér ekki eðlilega hugsaði hann um það eitt að koma honum í heila höfn; sló af á lokahringjun- ’um og vék fyrir McLaren-bílunum tveimur nokkur hundruð metra frá marki í stað þess að reyna keppa við þá. Finninn Mika Hakkinen ók ævintýralega síðustu hringina og sigraði í fyrsta sinn í form- úlu-1 en þetta var 96. keppnir hans. Félagi hans David Coultharc frá Skotlandi varð annar en hanr vann fyrsta mót ársins.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.