Morgunblaðið - 28.10.1997, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 28.10.1997, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 1997 C 5 KJOREIGN KJOREIGN Einbýlishús KLYFJASEL Einbhús, hæð og ris á steyptum kj. m/innb. bílsk. efst í botnlanga. Hægt að hata séríb. á jarð- hæð. 4 svefnherb. 2 stofur. Góð stað- setning. Falleg lóö. Útsýni. (Ekki alveg fullbúin eign.) Verð 12,8 millj. 7749 BREIÐAGERÐI Einbhús sem er hæð og kj. ásamt geymslurisi. Á hæðinni eru 3 svefnherb. 2 stofur. I kj. eru 2 rúmg. ný- standsett svefnherb. Parket. Hús í góðu ástandi meðfallegum garði. Stærð 143 fm. Áhv. 5,1 millj. húsbréf. 8874 VAÐLASEL Vandað 215 fm einbhús á tveimur hæðum m/innb. bílsk. Rúmg. stof- ur. 4 svefnh. Hús í góðu ástandi með góð- um innr. og gólfefnum. Góð staðsetning. Ath. skipti á minni eign mögul. Verð 15,9 millj. 6269 , * V SNORRABRAUT Einbhús sem er tvær hæðir og kjallari. Séríbúð í kj. með sérinng. Stærð samtals 232 fm.ásamt bílsk. Húsið er mikið endur- nýjað. Áhv, 4,7 millj. Ath skipti á mlnni eign mögul. 8782 KLEIFARSEL Mjög gott einbhús sem er hæð og ris ásamt bílsk. Vandað og gott timburhús með 4 rúmg. svefnherb. Góðar stofur. Stærð 186 fm auk 32 fm bílsk. Áhv. 3,2 millj. Verð 13,5 millj. Ath. skipti á minni eign mögul. 7749 NJARÐARHOLT - MOS. Gott 130 fm einhús á einni hæð ásamt 30 fm bíl- sk. og stendur á hornlóð. 4 svefnherb. Rúmg. baðherb. Hol o.fl. Hús i góðu ástan- di. Verð 12,9 millj. 8251 STUÐLASEL Gott 246 fm einbhús á 1 'h hæð ásamt tvöf. bílsk. 4-5 svefnherb. rúmg. stofur. Fallegur garður með verönd og potti. Hús í góðu standi. Áhv. 3 millj. Ath. skipti mögul. á minni eign. 4919 ÞINGASEL Stórglæsilegt 291 fm einbýlishús á tveimur hæðum með tvöf. innb. bílsk. Mögul. á séríb. á jarð- hæð með sérinng. Arinn í stofu. Vand- aðar innr. og gólfefni. Húsið er í mjög góðu ástandi. Falleg skjólgóð lóð. Út- sýni. Ath. skipti á minni eign mögul. 8664 ESKIHOLT - GARB. Glæsilegt 366 fm einbhús á tveimur hæðum með séríb. á jarðhæð og góðum bílsk. Vandaðar innr. og gólfefni. Fallegur garður. Útsýni. Hús í góðu standi. 5066 Vegna mikillar sölu að undanförnu höfum við kaupendur að öllum gerðum af húsnæði HJALLABREKKA - KOP. Gott 237 fm hús sem er hæð og kj. m. innb. bil- sk. 4 svefnherb. Rúmg. stofur með arni og sólskála. ALNO-innr. í eldh. Parket og flis- ar. Útsýni. Vönduð eign á góðum stað. 8428 SKERJABRAUT - SELTJ. - LAUST. Gott járnklætt einbýli á tveim- ur hæðum með 6 herbergjum. Góðar stof- ur. Stærð 220 fm. Hús í góðu ástandi. Raf- magn og ofnar endurnýjað, nýl. gler. Bíl- skúrsr. Áhv. 7,7 millj. LAUST STRAX. 8824 ÁLFTANES - ÚTSÝNI Vei stað sett einbhús með tvöf. rúmg. bílsk. 5 svefnherb. Góðar stofur, garðskáli með heitum potti. Mjög vandaðar innr. og gólf- efni. Stærð 298 fm. Húsið stendur við sjáv- arsiðuna. Frábær staðsetning. Verð 16,3 millj. 8686 Nýbyggingar LAUTASMÁRI - KÓP. Nýjar 3ja herb. ib. í litlu fjölb. sem afh. fullbúnar án gólfefna. Kirsuberjaviöur I innr. Flisalagt baðherb. Hús, sameign og lóð fullbúin. Stærð 80 fm. Verð frá 7,5 millj. 8297 SUÐURHLÍÐAR - KÓP. Efri og neðri sérhæðir við Heiðarhjalla með miklu útsýni og afh. í núverandi ástandi, fullb. að utan. Stærð 122 fm auk bílsk. Verð frá 9,3 millj. Teikn. á skrifst. 6585 Atvinnuhúsnæði BORGARTUN Húnæði Vöruflutningamiðstöðvarinnar ertil sölu ásamt hludeild í lóð. Húsnæðið skiptist í; 280 fm skrifstofur og aðstöðu. 273 fm lag- er og geymslur. 1443 fm vöru- og geymsluhúsnæði. 300 geymsluskúrar. 70 fm verkstæði. Allar nánari uppl. á skrifst. 8720 SIÐUMULI Gott 336 fm atvinnuhúsnæði, bakhús og kj. undir fram- húsi við Síðumúla. I húsnæðinu er rekið vélaverkstæði og er hægt að fá reksturinn keyptan með. Hentar fyrir ýmiss konar starfsemi. Allar nánari uppl. á skrifstofu. 8848 GARÐABÆR Mjög gott 1500 fm atvinnuhúsnæði með mikilli loft- hæð, stórum innkeyrsludyrum og miklu athafnasvæði. Á millilofti er skrif- st. og aðstaða fyrir starfsmenn. Auðvelt að skipta í einingar. Möguleikar á stækkun. Selst í einu lagi. 8850 VIÐ LAGMULA 1600 fm atvinnuhúsnæði á einni hæð sem skipt- ist í verslun, skrifst. lagerhúsnæði, ásamt verkstæðisaðstöðu. Húsnæðið er í góðu standi og er í leigu. 8209 HOLMASLOÐ At vinnhúsnæði á tveimur hæð- um með góðri lofthæð. Inn- keyrsludyr. Mjög góð aðkoma. Stór lóð. Stærð ca 2.200 fm. Allar nánari uppl. á skrifst. 8477 SMIÐSHOFÐI 230 fm iðnaðarhúsnæði á einni hæð með innkeyrslu- dyrum og sprautuklefa. Húnæðið er nýlega standsett og málað. Lofthæð ca 3,70 m. Verð 10,3 millj. 7899 BILDSHOFÐI - LAUST Snyrtilegt 205 fm skrifstofuhúsnæði á 1. hæð með glugga átvo vegu. Góð lofthæð. Parket. LAUST STRAX. Verð 9,0 millj. 7891 SOLHEIMAR - LAUST 140 fm atvinnuhúsn. á tveim hæðum með góðum gluggum og kj. Aðgengi frá tveim hliðum. Hentugt fyrir ýmis- konar starfsemi. Malbikað bílast. Áhv. 1,6 millj. LAUST STRAX. Verð 5,9 millj. 8740 — ■ STRANDGATA - HF. Vorum að fá í sölu 255 fm hús á tveimur hæðum ásamt risi. Neðri hæð er 94 fm verslunarpláss. Á efri hæð er rekið gistiheimili með 5 3- 4ra manna herbergi. Byggingar- réttur er ofan á húsið. Hús í góðu standi. Allar nánari uppl. á skrif- st. 8890/8891 LYNGAS - GARB . Gott skrifstofuhúsnæði á 2. hæð með sérinng. Húsnæðið er innréttað sem 17 skrifstofuherb., fundarherb. o. fl. Fallegt út- sýni. Stærð 603 fm. LAUST STRAX. 8724 VERSLUNARPLASS OSKAST . Traustur kaupandi hefur beð- ið okkur að útvega 70- 150 fm verslunarrými í Skeifunni, Faxafeni eða Múla- hverfi. Allar nánari uppl. gefa Ólafur og Birgir. m k » n ■ .l s • IP cs sal’ ei 4HII '• nnu nrf ■!. ITS ■'IHII » FIFULIND - KOP. Ný 153fm íb. á tveimur hæðum í nýju fjölb. sem af- hendist fullbúin án gólfefna með vönd- uðum innréttingum. 3 svefnherb. stof- ur, fjölsk:herb. vinnuherb. og þvherb. Hús og lóð fullfrágengin. Teikn. á skrif- stofu. Verð 9,9 millj. 8184 HLJOÐALIND Þrjú ný raðh. á einni hæð með innb. bílsk. 3 svefnherb. Stærð 140 fm. Afhendast fuilb. að utan, en tilb. undir tréverk að innan. Góð staðsetning. Teikn á skrifst. Verð frá 10,5 millj. 8705 LINDASMÁRI - KÓP. Raöhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. 4 svefnherb. 2 stofur. Stærð 198 fm. Húsið afh. fullbúið að utan en fokhelt að innan. Verð 9,4 millj. 8792 BLIKAHJALLI - KÓP. Veistaðs raðh. á tveimur hæðum í suðurhlíðum Kóp. Húsin afh. fullfrág. að utan. Grófj. lóð. Að innan verða útveggir sandsparsl. og innveggir steyptir eða lengra komið eftir samkomul. Stærð frá 197 fm. Verð frá 11,4 milij. Teikn. á skrifst 8674 GRÓFARSMÁRI - KÓP. Parhúsá tveimur hæðum m/innb. bllsk. Húsið selst i núverandi ástandi (nánast fokhelt) 4-5 svefnherb. góðar stofur. Útsýni. Stærð 196 fm. Verð 7,5 millj. 8628 KJOREIGN HULDUBRAUT - KÓP. 2i8,6fm parhús með innb. bílsk. 3-4 svefnherb. tvær j stofur. Húsið stendur ofan við götu með út- j sýni. Teikn. á skrifst. Áhv. 6,4 millj. Verð 9,7 millj. 8796 BJARTAHLÍÐ - MOS. 166fmrað- hús á einni hæð með millilofti ásamt bilsk. Afhendist fullbúið að utan, en fokhelt að innan. Verð 6,9 millj. 7810 KJÖREIGN BRYNJ0LFUR JÓKSSON Fasteignasala ehf., Barónsstíg 5,101 Rvík. Jón Ól. Þórðarson, hdl., lögg. fasteignasali Fax 511-1556. Farsími 89-89-791 SÍMI511-1555 |opið laugardaga 10.00-14.ÖÖ1 Einbýli - raðhús REYKJAMELUR MOS. Mjög fallegt 140 fm einbýlishús á einni hæð. Stór stofa, stórt eldhús. Skipti á minni eign í Mosfellsbæ. Áhv. 3,8 m. HLÍÐARTÚN MOS. 170fmein býlishús á einni hæö ásamt 40 fm bíl- skúr 6-7 svefnherbergi. Möguleiki á aukaíbúð. Verð 12,5 m. Skipti á minna. Laust strax. Hæðir HALLVEIGARSTÍGUR Mikiö endumýjuö og falleg ca 120 fm efri sérhæð í góðu bakhúsi. Verð 9,8 m. Áhv. 5,2 m. LANGHOLTSVEGUR Ca. 140 fm efri sérhæð í tvíbýli ásamt háalofti. Möguleiki á 5 svefnherb. Verð 9,6 m. Áhv. 1,6 m. 4ra herb. og stærri BLÖNDUHLÍÐ NÝTTVaraðfá mikiö endurnýjaða og góða risíbúö með 4 svefnherbergjum á þessum eftirsótta stað. Verð aðeins 6,7 m. Áhv. 3,2 m. Laus strax. LUNDARBREKKA Sérlega glæsileg mikiö endurnýjuð íbúð á 1. hæð, sérinngangur. Lækkað verð 6,5 m. Áhv. 1,2 m. EYJABAKKI Glæsileg og mikið endurnýjuð ca 80 fm íbúö á 2. hæö. Mikið útsýni. Sanngjarnt verö. Áhv. byggsj. 3,7 m. VEGHÚS Glæsileg 123 fm íbúð á 2. hæö ásamt góðum bílskúr. Verð 9,9 m. Áhv. 3,8 m. byggsj. 3ja herb. RAUÐÁS NÝTT Sérlega vinaleg ca 75 fm kj.íbúð með útsýni út yfir Rauðavatn. Verð 6,3 m. Áhv. 3,5 m. byggsj. og húsbr. ÁLFHEIMAR Falleg ca 75 fm íbúö á jarðhæð í góðu fjölbýli. Sam- eign öll nýlega endurnýjuð. Verð 5.950 þús. Ahv. 3,5 m. Nýbyggingar ÆSUÐORGIR - NÝTT Vei staðsett 207 fm parhús á tveim hæö- um, skilast fokheld eða lengra komin. Mikið útsýni. Verð 8,8 m. Upplýs- ingar og teikningar á skrifstofunni. LAUTASMÁRI í þessu húsi höf- um við eina 2ja og og eina 3ja her- bergja íbúð til afhendingar nú þegar. Upplýsingar og teikningar á skrif- stofunni. FLÉTTURIMI NÝTT Stórgiæsi- leg og sérlega vönduð ca. 100 fm íbúð á 1. hæð. í litlu fjölbýli. Eign í al- gjörum sérflokki. Verð 7,9 m. Áhv. 5,0 m. LAUFRIMI Ca 95 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Skilast tilbúin undir tréverk eða lengra komin. Bflskúr getur fylgt. Verö 6,8 m. Atvinnuhúsnæðí SMIÐSHOFÐI NYTT Ca. 336 fm iðnaðarhúsnæði með 3 m lofthæð og góðum innkeyrsludyrum. Góð greiðslukjör í boði. LYNGHÁLS NÝTT Höfum feng ið í sölu ca 5.000 fm verslunar-, skrif- stofu- og iðnaðarhúsnæði. Góð að- koma og bílsatæði. Nánari upplýs- ingar aðeins veittar á skrifstofunni. HVERFISGATA Gott verslunar- húsnæði á jarðhæð ásamt lagerplássi í kjallara, alls ca 120 fm. Verð 4,9 m. TIL ALLT AÐ Um er að ræða verðtryggð jafngreiðslulán (annuitet) til íbúðarkaupa, endurbóta ogviðhalds, með mánaðarlegum afborgunum. Allar nánari upplýsingar veita þjónustufuíltrúar. n SPARISJÓÐUR VÉLSTJÓRA Innblást- ur frá Larsson Carl Larsson, sænski niálarinn, málaði heimili sitt og fjölskyldu seint á síðustu öld. Málverk hans hafa orðið hönnuðum nú- tímans innblástur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.