Morgunblaðið - 28.10.1997, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ
±
ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 1997 C 9
Öryggi
bygginga í
heiminum
hert vegna
árása
Montreal. Reuter.
ÖRYGGIS helztu bygginga í
heiminum hefur verið hert vegna ill-
ræmdra sprengjuárása í Bandaríkj-
unum og víðar að því er yflrmaður
öryggismála í World World Trade
Center byggingunni í New York,
Douglas Karpiloff, skýrði frá á ráð-
stefnu nýlega.
Sprenging í neðanjarðarbfla-
geymslu byggingarinnar 26. febrú-
ar 1983 varð sex mönnum að bana,
1.000 slösuðust og tjón var metið á
400 milljónir dollara.
Fjórir múhameðskir hreintrúar-
menn voru fundnir sekir um að hafa
staðið fyrir sprengingunni 1994.
Ramzi Ahmed Yousef, sem er
ákærður fyrir að hafa skipulagt til-
ræðið og annar maður eru fyrir
rétti í New York vegna sprenging-
arinnar.
Sprengjuárásir, sem síðan hafa
verið gerðar í Oklahoma City og
Sádi-Arabíu, hafa sýnt fram á nauð-
syn þess að auka öryggi í bygging-
um gegn árásum hryðjuverka-
manna að sögn Karpiloffs.
Gagnger endurskoðun
Sprengingin í World Trade Center,
sem er á 110 hæðum, hefur leitt til
gagngerrar endurskoðunar á ör-
yggiskerfi byggingarinnar og hefur
henni verið breytt úr „opinni“ bygg-
ingu í „lokaða, segir Karpiloff.
Aðgangur að byggingunni á Man-
hattan er takmarkaður að eins
miklu leyti og hægt er með tálmun-
um, eftirlitsstöðvum, rafeindaeftir-
liti og skilríkjakerfi.
I stað hárra og fárra steyptra
tálmana, sem komið var fyrir til
bráðabirgða umhverfis bygginguna,
eru komnar 250 minni stöplar.
Komið hefur verið upp lokaðri sjón-
varpsrás til að fylgjast með umferð
og bflum, sem lagt er á svæðinu.
Aðgangur að neðanjarðar bfla-
gejrmslu og vörubflastæðum hefur
verið stranglega takmarkaður.
A hverjum degi koma 5.000 gestir
í bygginguna. Ljósmjmdir eru tekn-
ar af öllum, sem koma, og öryggis-
verðir fá þeim sérstakt skilríki um
leið og gengið er úr skugga um að
þeir séu þeir sem þeir segjast vera
og hvort von er á þeim. Allir 40.000
íbúar byggingasamstæðunnar,
verktakar og gestir, sem komnir
eru til langrar dvalar, verða að bera
sérstök persónuskilríki.
Þótt öryggi hafi verið hert þm-fa
gestir yfirleitt ekki að bíða lengur
en í tvær og hálfa mínútu til að
komast inn í bygginguna að sögn
Karpiloffs.
s
I svörtu
og hvítu
ÞESSU baðherbergi hefur verið
haldið stranglega í hvítu og
svörtu, árangurinn er nyög
sérkennilegur.
BIFROST
fa»ieígnasala
o ;/ (■ I j <■ n d. a
Vegmúla 2 • Símí 533-3344 -Fax 533-3345
eáimW AImorm* Aér l*jfium*ÁiiriM* Cttömwubu- Bjöm tteinþtfaxtm
Uhss fi*iUhs**mU
ALLAR EÍGNIRÁ ALNETINU.
Http://www.bifrost-fasteignasala.is
NÝBYGGINGAR í KÓPAVOGSDAL.
2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir og sérbýli.
Galtalind
Lautasmári
Ljósalind
Fífulind
Fjallalind
Melalind
Grófarsmári
Krossalind
Allar nánari upplýsingar á skrifetofú okkar.
L VERÐ OG GREIÐSLUKJÖR VIÐ ALLRA HÆFI
Opið laugardaga frá 11 - 13.
Stærri eignir
Hrauntunga - Eitt gott
Mjög gott 256 fm einbýlishús á tveimur
hæðum ásamt innb. bílskúr. Aukaíbúð á
jarðhæð. 5-6 herb. Glæsilegur garður. Par-
ket og flísar. Verð 16,8 millj.
Álfhólsvegur - Skipti Gott 157 fm
endaraðhús ásamt 38 fm bílskúr og
blómaskála. 3-4 svefnherb. Samliggjandi
stofur. Verð 10,5 millj.
Kögursel - Einbýli Gott 176 fm einb.
ásamt 23 fm bílskúr. Stórar stofur, 4 svefn-
herb., mögul. að útb. tvö herb. I risi. Glæsi-
legur garður. Áhv. 2 millj. Verð 13,7 millj.
Stórihjalli - Raðhús Fallegt og vand-
að 240 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt
36 fm bilskúr. 6 svefnherb. Rúmgóðar stof-
ur. Verð 13,5 millj.
Vættaborgir - Utsýni 160 fm parhús
á tveimur hæðum. Húsið er í dag íbúðar-
hæft en á byggingarstigi (tilb. til innr.). Áhv.
6,3 m. Verð 10,5 millj..
5-6 herb. og hæðír
Sundiaugavegur - I sérflokki.
Stórglæsileg 4 herb. ibúð á 2. hæð (fallegu
húsi ásamt bílskúr. Þessi íbúð er öll ný frá
A-Ö. Tvö svefnherb. Tvær stofur. Glæsilegt
eldhús. Parket og flfsar. Fransklr gluggar
og fl. og fl. Áhv. 4,4 millj. húsbréf.
Hulduland - Rúmgóð.
Rúmgóð 120 fm 5 herb. ibúð á 2. hæð (
litlu fjölbýli. Stórar suðursvalir. Þvottahús (
Ibúð. Parket og flísar. Topp Ibúð. Áhv. 6
millj. húsbr. Verð 10,4 millj.
Garðhús - Ekkert greiðslumat Vel
skipulögð 122 fm 5 herb. íbúð á tveimur
hæðum. íbúðin er ekki fullbúin og býður
því uppá mikla möguleika. Áhv. 5,3 millj.
Verð 9 millj.
Gullengi Mjög falleg og ný 115 fm 5
herb. (búð á efstu hæð i litlu fjölbýli ásamt
bílskúrsrétti. Glæsilegt útsýni. Parket og
flísar. Áhv. ca 6 millj. húsbréf. Verð 9,5 millj.
Lækjasmári - Glæsilegar Glæsilegar
ca. 120 fm ibúðir ásamt stæði í bílskýli. 4-7
herb. Frábær staðsetning. Greiðslukjör við
allra hæfi. Verð frá 10,9 millj.
Reykás - Rúmgóð Stórglæsileg 152
fm (búð á tveimur hæðum ásamt 26 fm b(l-
skúr. Fallegar innréttingar. Parket. Stórar
stofur. Sjónvarpshol. Suðursvalir.
Stararimi - Glæsileg Gullfalleg 3ja
herbergja neðri sérhæð. Vandaðar innrótt-
ingar, parket. Áhv. 3,5 millj. húsbréf. Verð
9,5 millj.
Hraunbraut - Tækifæri Vorum að fá
í sölu tvær íbúðir í sama húsi, sem seljast
saman eða hvor I sínu lagi. Mjög rúmgóð
136 fm neðri hæð ásamt bilskúr. 3-4 svefnh.
Áhv. 5,3 húsbr. og veðd. Verð 9,9 millj. og
2ja herb. íbúð á jarðhæð. Verð 3,3 millj.
Bólstaðarhlíð - Laus
Sérlega falleg 111 fm endaíbúð á 1. hæð í
fjölbýlishúsi ásamt bílskúr. Tvær stofur,
þrjú svefnherb., parket og marmari á gólf-
um, endurnýjað eldhús og bað.
4ra herbergja
Melabraut - Góð lán Vorum að fá I
sölu mjög góða ca 90 fm hæð I þríbýlis-
húsi. Tvö svefnherb. Tvær stofur. Stórt eld-
hús. Áhv. 5 millj. Verð 7,5 millj.
Réttarholtsvegur Mjög gott 109 fm
raðhús sem er kjallari og tvær hæðir. Þrjú
svefnh. Nýtt eldhús og bað. Áhv. 2 millj.
Verð 8,5 millj.
Grænatún - Rúmgóð Neðri sérhæð f
nýlegu tvíbýlishúsi ásamt innbyggðum bíl-
skúr, alls 150 fm. 2 svefnh. Áhv. 3,3 m. Verð
10,2 millj.
Mosarimi - Sérinngangur. Ný og
fallega innrétttuð 93 fm 4ra herb. (búð á
jarðhæð í litlu fjölbýli. Ein með öllu. Áhv. 5
millj húsbréf. Verð 8,4 millj. Þessi er góð.
Leirubakki - Endaíbúð Mjög
falleg 91 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð i
góðu fjölbýli. Nýtt eldhús og bað.
Parket og flísar. Enginn hússjóður.
Toppibúð. Áhv. 3,9 millj.
Kleppsvegur - Laus og rúmgóð
Vorum að fá I sölu mjög rúmgóða 112 fm 4-
5 herb. íbúð á 1. hæð. Stórar suðursvalir.
Stór stofa. Verð aðeins 7,2 millj. Lyklar á
skrifstofu.
3ja herbergja
Austurströnd. Falleg 80 fm 3ja herb.
íbúð á 5. hæð ásamt stæði í bílskýli. Þessi
er góð. Áhv. 1,3 millj. veðd. Verð 8 millj.
Jörfabakki - Ótrúlegt verð ! Falleg
69 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Áhv. 4 millj.
Verð 5,7 millj.
Hraunbær - Aukaherbergi Mjög fal-
leg 94 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð ásamt
stóru herbergi með aðgangi að snyrtingu.
Parket og flísar. Áhv. 3,4 millj. Verð 6,6 millj.
Hrísrimi Falleg og nýleg ca 100 fm 3ja
herb. ibúð ásamt stæði i bílskýli. Parket og
flísar. Þvottaherb. í íbúð. Áhv. 3,6 millj. Verð
8,7 millj.
Hamraborg - Laus Björt og rúmgóð
83 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu fjöl-
býli. Lyklar á skrifstofu. Áhv. 3 millj. Verð
aðeins 6.150 þús.
Hraunbær - Ein góð Falleg og rúm-
góð 88 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð í góðu
fjölbýlishúsi. Áhv. 2 millj. veðd. og fl. Verð
6,2 millj.
Hraunbær Góð 85 fm 3ja herb. íbúð á 2.
hæð í fjölbýlishúsi. Verð 6,3 millj.
Starengi - Nýjar íbúðir. Fallegar 73
fm, 3ja herb. íbúðir i 2ja hæð fjölbýlishúsi.
Sérinngangur og garður. Afhendast nú þeg-
ar fullbúnar með eða án gólfefna. Flottasta
verðið í dag, frá 6.950 þ.
Kambasel - Bílskúr Sérlega falleg 92
fm 3-4ra herb. íbúð á 1. hæð í 2 hæða
húsi, ásamt 26 fm sérstaaðum bílskúr. Gott
hús. Parket og flísar. Áhv. 6 millj. Verð 7,9
millj.
Flétturimi Stórglæsileg 3ja herbergja
íbúð á 3. hæð 88 fm ásamt stæði í bíla-
geymslu. Parket. Glæsilegt útsýni. Að-
staða fyrir böm. Áhv. 5,4 millj. Verð 8,2
millj.
Höfðatún - Gott verð. Rúmgóð 102
fm 3ja herb. ósamþ. (búð á 2. hæð. Áhv.
l, 9 millj. Verð 5,1 millj.
Eyjabakki Góð 90 fm íbúð á 1. hæð.
Stór stofa, fllsalagt baðherb., þvottahús
innan íbúðar, vestursvalir. Góð lán áhv. 3,9
m. Verð 6,5 m.
Efstasund - Bflskúr
Áhugaverð 83 fm 3ja - 4ra herb. íbúð, jarð-
hæð í þribýlishúsi ásamt 35 fm bílskúr. Allt
sér. Fallega innréttuð íbúð. Áhv. 2,6 millj.
Verð 7,4 millj.
Ljósheimar - Laus Hugguieg 53 fm
2ja herb. íbúð á 7. hæð. Húsvörður. Verð
4,8 millj.
Vogar - Laus í nóv. Töluvert endurnýj-
uð 60 fm 2ja herb. endaíbúð. Nýtt flísalagt
bað. Fallegt eldhús. Parket. Áhv. 2,8 millj.
veðd. og fl.
Kjarrhólmi - Ein góð. Mjög góð 75
fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Húsið er ný við-
gert. Gervihnattarsjónvarp. Áhv. 3,2 millj.
Verð 6,6 millj.
Grensásvegur - Gott verð Falleg 59
fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýl-
ishúsi. Þetta er góð íbúð fyrir byrjendur.
Áhv. 2,9. Verð 5,2 millj.
Lyngmóar Mjög falleg 56 fm 2ja herb.
íbúð á 3. hæð í fjölbýli. Fallega innréttuð
ibúð. Flísar og parket. Áhv. 2,9 millj. Verð
5,9 millj.
Dúfnahólar Falleg 63,2 fm íbúð á 2.
hæð. Nýlega málað stigahús. Parket. Suð-
ursvalir. Áhv. 2,2 m. veðd. Verð 5,3 millj.
Ásholt Gullfalleg 2ja herbergja íbúð 66 fm
á 1. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Falleg-
ar innréttingar. Möguleiki á tveimur svefn-
herbergjum. Stórar vestursvalir. Húsvörður
sér um þrif. Áhv. 4,0 millj.
Skúlagata - Stæði í bflgeymslu Fal-
leg og björt 55 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð í
lyftuhús. Húsvörður. þarket og flísar. Áhv. 4
millj. Verð 7,2 millj. Þessi er hörku góð.
Krummahólar - Lítil útb. Góð 43
fm 2ja herb. íbúð á 4. hæð ásamt stæði í
bílskýli. Áhv. 2,7 millj. veðd. og fl. Greiðslub.
ca 20 þ. á mán. Verð 4,2 millj.
Orrahólar - Rúmgóð Mjög rúmgóð 69
fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Parket á öllu. Áhv.
2.5 millj. veðd. og húsbr. Verð aðeins 5,1 millj.
Rauðás Gullfalleg 2ja herbergja íbúð 54
fm á jarðhæð. Fallegar innréttingar. Parket.
Fallegt útsýni. Sérlóð. Hagstæð lán. Verð
5,7 millj.
Næfúrás - Góð lán Sérlega falleg og
rúmgóð 80 fm 2ja herb. ibúð á þessum eft-
irsótta stað. Parket og flísar. Áhv. 3,8 millj.
Verð 6,5 millj.
Snorrabraut. Rúmgóð 61 fm 2ja herb.
íbúð á 1. hæð. Hér má gera góð kaup. Verð
aðeins 4,3 millj.
Rekagrandi - Gullfalleg
Gullfalleg 2ja herb. (búð 53 fm á annari
hæð. Fallegar innréttingar. Vestursvalir. Hús
og sameign lítur vel út. fbúöin er laus til af-
hendingar. Áhv. 3,2 millj. Verð 5,6 millj.
Nýbyggingar
Vættaborgir - Útsýnisstaður Fal-
legt og vandað 139 fm parhús á tveimur
hæðum ásamt 26 fm bílskúr, 4 svefnherb.
Frábær staðsetning. Verð 8,5 millj.
Fjallalind - Raðhús Falleg 172 fm rað-
hús á tveimur hæðum ásamt bilskúr. Húsin
skilast fullbúin að utan og fokheld að innan.
Verð frá 8,9 millj.
Ljósalind - 5 íb. eftir Glæsilegar 92
fm 3ja og 122 fm 4ra herb. íbúðir (3ja hæða
húsi á þessum eftirsótta stað. Bílskúrar
geta fylgt. Verð frá 7,6 millj. Láttu ekki haþþ
úr hendi ganga.
Jötnaborgir Sérlega vel hönnuð parhús
á 2 hæðum ásamt innb. bílskúr, alls 180 fm.
Fallegt útsýni. Húsin afh. rúmlega fokheld
að innan en fullfrágengin að utan. Verð 9,6
millj.
Melalind - Flottar íbúðir. 3ja og 4ra
herb. ibúðir ( fallegu fjölbýlishúsi. Verð frá
7.950 þ. Allar upplýsingar á skrifstofu okkar.
Fífulind - Inngangur af svölum
Stórglæsilegar 3ja, 4ra og 5-6 herb. íbúðir í
litlu fjölbýli. 5-6 herb. íbúiðr á tveimur hæð-
um. Verð frá 7,7 millj. •
Atvinnuhúsnæði
Smiðjuvegur - Litlar einingar Mjög
góðar ca. 90 fm einingar í góðu húsi. Verð
frá 3,5 millj.
Eldshöfði - Fjárfesting. Mjög gott
640 fm húsnæði sem i dag er að mestu i
leigu. Góða leigutekjur. Verð 29 millj.
VANTAR - VANTAR Vantar á skrá
nú þegar skrifstofu- verslunar og iðnaöar-
húsnæði. Höfum á skrá kaupendur að 100 -
1500 fm húsnæði. Nú fer í hönd besti sölu-
tími ársins. Nánari uppl. veitir Pálmi.
Lágmúli Mjög gott ca. 500 fm húsnæði í
bakhúsi til leigu. Eða sala á alls 1.000 fm.
þar af helmingur í góðri leigu. Hentar vel
sem skrifstofur og lager.
JL-húsið - Fjárfesting. Nýinnréttað
skrifstofuhúsnæði ca. 1.200 fm. 600 fm nú
þegar i leigu. Góðar leigutekjur. Áhv. ca. 30
millj. Verð 58 millj. Skipti á ýmsum eignum
koma til greina.
Til leigu
Lyngás - Garðabæ Glæsiiegt 1000 fm
húsnæði á tveimur hæðum sem er innréttað
sem kennsluhúsnæði en auðvelt er að
breyta. Svo og 500 fm bakhús sem er einn
súlulaus salur. Sala eða leiga. Nánari uppl. á
skrifstofu okkar.
LAUTASMARI GLÆSILEGAR IBUÐIR
Einstaklega glæsilegar 3ja, 4ra, 5
og 6 herb. íbúðir á besta stað í
Kópavogsdal. Mjög vel skipu-
lagðar íbúðir, glæsilegar innrétt-
ingar. Þvottahús ( hverri íbúð.
Suður- og vestursvalir. Bfl-
geymsluhús. Verð og greiðslu-
kjör við allra hæfi. Verð frá 7,5
millj. Glæsllegur sölubæklingur á
skrifstofu Bifrastar.
RÍFANDI GANGUR - VANTAR EIGNIR
Það er með ólíkindum hvessu stutt eignirnar stoppa við hjá okkur.
Okkur vantar allar gerið eigna á skrá. Skráðu eignina þína þar sem
fjörið er. BIFRÖST VISTVÆN FASTEIGNASALA
2ja herbergja
Fasteign er fjárfesting til framtíðar
Félag Fasteignasala