Morgunblaðið - 28.10.1997, Page 10

Morgunblaðið - 28.10.1997, Page 10
10 C ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Rífandi sala - Vantar eigmr a skra mm Fax 565-4744 Reykjavíkurvegi 60 - 220 Hafnarfirði Netfang: hollhaf@mmedia.is SÆBOLSBRAUT, KOPAV. Vorum að fá í sölu sérlega fallegt endaraðh. á þessum frábæra stað. Glæsilegar innr. og gólfefni. Stór og glæsil. garður m. stórum grillpalli og heitum pott. Verð 14,8 millj. Þetta er eign sem verður að skoða. Allar nánari uppl. á Hóli. í smíðum Efstahlíð. Mjög skemmtileg 190 fm. raðhús á tveimur hæðum og með bílskúr sem bjóða upp á mikla möguleika. Verð kr. 8.9 millj. Fjailalind. Mjög skemmtilega hönnuð 170 fm raðhús á tveim hæðum með rúmgóðum bílskúr. Húsin bjóða upp á mikla möguleika. Allar uppl. og teikningar á skrifstofu Hóls. Klettaberg. 220 fm parhús, þ.m.t. tvöfaldur 60 fm bílskúr. Afhent tilbúið að utan, fokhelt að innan eða tilbúið til innréttinga inni með hita í stéttum, sjálfvirkum opnara í bílskúr. Vönduð eign, traustur verktaki. Verð 12,5 millj. eða 9,0 millj fokhelt. Vesturholt. Vorum að fá í sölu ein- staklega fallegt tvíbýli. Efri hæð skiptist í hæð, bílskúr og neðri hæð. Alls 225 fm. (búð á neðri hæð er 75 fm, björt og skemmtileg. Mjög hagstætt verð 9,3 millj. Allar uppl. á Hóli. Glæsileg eign á einstöku verði. Áhv. 7,0 millj f húsbr. Vesturtún. Vorum að fá 119 fm einbýli með 32 fm bílskúr. Góð nýting og frábær staðsetning. Teikningar á Hóli Haf. Verð 7,8 millj. Vesturtún. í smíðum mjög fallegt parhús á þessum góða og rólega stað á Álftanesi. Góð teikning. Allar uppl. og teikningar á Hóli. Verð 8,9 millj. Einbýli, rað- og parhús Miðvangur. Stórglæsilegt einbýli á tveim hæðum m. tvöf. bílskúr, alls 289 fm. Góðar innr. og gólfefni og glæsilegur garður. Verð 19,7 millj. Nönnustígur. Fallegt eldra einbýli í Vesturbæ Hafnarfjarðar, alls 121 fm, kjal- lari hæð og ris. Talsvert endurnýjað hús, nýtt rafmagn, hiti, hús i góðu standi. Verð 9,7 millj. Klettagata, unaðsreitur. I einkas. mjög fallegt einbýli á tveim hæðum alls 279 fm. með innb. 60 fm. bíl- skúr. Rúmg. herb. Mjög friðsælt hverfi. Góð lán áhv. Verð 18 millj. Norðurvangur. Vorum að fá í einkas. fallegt 131 fm einb. á einni hæð auk 54 fm tvöfalds bílskúrs. Mjög stór og falleg lóð. Verð 14,7 millj. Stekkjarhvammur. Giæsiiegt, sér- lega vandað, 220 fm raðhús á þremur hæðum auk bílsk. á frábærum, barn- vænum stað í Hvömmunum. Parket og flísar. Hús sem verður að skoða. Verð 14,8 millj. Oldutún. 153 fm rúmgott raðhús m. nýju eldhúsi. Stórt hjónaherb., 3 rúmgóð barnaherb. og 25 fm bílskúr er með eigninni. Verð 10,8 millj. Hæðir Lindarhvammur. Mjoggóðno fm hæð með sérinng. Falleg ibúð með parketi og flísum á góðum og barn- vænum stað. Verð 8,5 millj. Ásbúðartröð. Mjög góð 61 fm hæð með sérinng. í þríbýli. Nýl. innr. og gólfefni. Verð 5,9 millj. Brattakinn - sérhæð. Notaieg 3ja herb. sérhæð i þessu vinsæla hverfi, nýtt parket á öllu, góð staðsetning. Verð 5,2 millj. Hólabraut. 4ra herb., 102 fm hæð með sérinngangi og bílskúr. Nýtt rafmagn. Verð 8,9 millj. Mjög góð og rúmgóð eign. Langamýri, Gbæ. Mjögfaiieg 126 fm neðri sérhæð með bílskúr á þessum vinsæla stað. Parket og flísar á íbúð. Verð 9,6 millj. Áhv. 6,2 millj. Lindarberg. vorum að fá mjög skemmtilega 163 fm neðri hæð með frábæru útsýni. Góð staðsetning í Setb. Óinnréttað 45 fm rými, býður upp á mikla möguleika. Verð 10,0 millj. Mosabarð. Vorum að fá glæsil. 114 fm sérhæð með 24 fm bílsk. Mjög góð lóð. Hagst. lán. 5,8 millj. Verð 9,7 millj. Suðurgata. Stórglæsileg 3ja til 4ra herb. efri hæð i tvíb. auk rúmgóðs rislofts og bílsk. Parket á öllu. Vandaðar innr. Stutt í skóla o'g alla biónustu. Þessa ætti að skoða. Lækkað verð. Verð 9,8 millj. Hagst. lán. Olduslóð. Vorum að fá einstaklega í fallega 118 fm hæð með sérinngangi. Frábær staðsetning og mjög gott hús. Stutt i skóla. Allar nánari uppl á Hóli. Verð kr. 8,9 millj. 4-5 herb. Álfaskeið. Góð 4ra herb. endaíbúð á efstu hæð, 110 fm. Gott útsýni og verðið enn betra. Verð 7,3 millj. Áhvílandi 5,7 millj. Herjólfsgata. vorum að fá í einkasölu fallega 81 fm hæð. Parket og góðar innr. Hús í góðu standi. Verð 6,8 millj. Hjallabraut. Björt og falleg 156 fm 6 herbergja íbúð á góðum stað. Mjög rúmgóð íbúð með tvennum svölum. Góð íbúð nálægt skóla og leikskóla. Verð 9,9 millj. Hörgsholt. Mjög falleg 4ra herb. íbúð á góðum útsýnisst. Parket á íbúð og góðar innr. Verð 7,8 millj. Gott verð á góðri eign. Laufvangur. I einkasölu mjög fall- eg 110 fm. íbúð. Stórt eldhús m. tveim gluggum, góð gólfefni og innr. Nýviðg. fjölb. Áhv. byggsj. lán. Verð 8,0 millj. Laufvangur. Falleg, mjög vel með farin 98 fm íbúð í nýviðg. fjölbýli á þessum vinsæla stað. Góð eign. Verð 7,7 millj. Víðihvammur. Vorum að fá í einkas. 4ra herb. íbúð með bílsk. við hliðina á skóla og góðu leiksvæði. Verð 6,9 millj. Mjög hagst. verð. 3ja herb. Álfaskeið. [ einkasölu, mjög góð 3ja herb. íbúð með bílskúr, parket á öllu og baðherbergi nýyfirfarið. Verð 7,2 millj. Mjög góð íbúð á góðu verði. Bæjarholt. 94 fm. íbúð í nýlegu fjöl- býli. Ibúðin er tilbúin til innr. Tilboð óskast. Eign í eigu banka. Allar nánari uppl. á Hóli. Engihjalli - Kópavogi. Góð íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Parket og góðir ská- par. Björt og hlýleg íbúð, frábært útsýni. Verð 5,9 millj. íbúð á einstöku verði og laus strax. Hellisgata. Mjög góð 81 fm ibúð á þessum rólega stað. Nýtt þak og húsið í góðu standi að utan. Áhv. 4,0 millj. í byggsj.láni. Verð 6,1 míllj. Miðvangur. Snyrtileg 66 fm 3ja herb. íbúð í lyftuhúsi. Nýtt parket. Baðherb. flísal. í hólf og gólf. Frábært útsvni. Verð 6,0 millj. Hagst. lán. Suðurgata. Mjög falleg 60 fm endurnýjuð íbúð, m.a. lagnir, gluggar og gólfefni. Góðar innr. og hagst. byggsj.lán. Verð kr. 5,2 millj. Suðurgata. Vorum að fá góða 87 fm íbúð. Barnvænt hverfi. Björt íbúð með tveim góðum herb. Vill skipta á eign í Rvík. Verð 6,7 millj. Suðurgata. [ einkasölu falleg 60 fm íbúð með 28 fm bílsk. við Suðurbæjarlaugina. Rólegt og gott hverfi. Verð 6,5 millj. Kaldakinn. Vorum að fá góða 78 fm. íbúð á fyrstu hæð í þríbýli. Góð lán áhv. Verð kr. 6,3 millj. 2ja herb. Álfholt. Falleg 66 fm íbúð á efstu hæð, parket og flísar á öllu. Góðar innréttingar. Geymsla í íbúð. Stórar suðursvalir. Útsýni. Gott fyrir unga fólkið. Verð 6,2 millj. Áhví- landi húsbr. Hjallabraut. Vorum að fá góða 62 fm íbúð í góðu fjölbýli. Rúmgóð og björt íbúð með góðu útsýni. Verð 5,6 millj. Holtagerði - Kópavogi. Gullfalieg 70 fm íbúð á jarðhæð í tvíbýli. Sérinngangur og sérbílastæði. Fallegar innréttingar, gólfefni. Björt og rúmgóð (búð. Verð 6,4 millj. Miðvangur. Falleg 73 fm íbúð á þes- sum góða stað. Stutt I alla þjónustu og skóla. Parket og flísar á íbúð. Verð 6,2 millj. Miðvangur. 57 fm (búð á 4. hæð I lyf- tuhúsi, húsvörður. Frábært útsýni, suðvestursvalir, parket á stofu og eldhúsi. Verð 4,9 millj. Norðurbraut. I einkas. mjög góð 63 fm. einstaklingslbúð I mjög góðu húsi. Ibúðin er opin og býður upp á mikla möguleika. Verð 3,6 millj. áhv. 3,2 millj. Norðurbraut. I einkasölu góð 80 fm. 2ja herb. íbúð á fyrstu hæð. Mjög opin íbúð sem býður upp á mikla mögul. Verð 5,5 millj. áhv. 3,8 millj.í húsbr. Reykjav. vegur. Bjort 47 fm ibúð á 3. hæð. Parket á gólfi. Suðursvalir. Verð 4,9 millj. Skúlagata Rvík - laus. Nýkomið á skrá, snyrtileg 57 fm íbúð rétt við Hlemm. Verð 4,1 millj. Laus nú þegar. Lyklar á skrifstofu. Sléttahraun. Mjög góð 2ja herb íbúð á 1. hæð I fjölbýli. íbúðin talsvert mikið endurn. Áhv. 2,7 millj. Verð 4,1 millj. Trönuhjalli, Kópav. (einkasöiu mjög falleg 67 fm íbúð á þessum vin- sæla stað. Frábært útsýni og góðar innr. og gólfefni. Verð kr. 6,6 millj. Vogar og Suðurnes Heiðarholt - Keflavík. 46 fm tveggja herb. íbúð á fyrstu hæð. Áhvílandi byggsj. alls um 1,3 millj. Verð 3,8 millj. Atvinnuhúsnæði Reykjavíkurvegur. Mjög gott atvinnuhúsn. á annarri hæð á góðum stað. Gluggar snúa að Reykjarv.veg. Verð 5,3 millj. Strandgata - Drafnarhús. Vorum að fá húsnæði við höfnina á 3ju hæð, annars vegar 705 fm einingu og hins vegar 45 fm einingu. Malbikuð bílastæði. Lyfta. Uppl. á skrifstofu okkar. Verð ca. 40.000 pr. fm. Mjög gott skrifstofuhúsn. fyrir sjávarútveginn. Perlan \í hvcrju ern llafnfirð- ingar alltaf svona lcngi að þrífa kjallaragluggana sína? I»<*ir oru svo lengi að grafa fyrir stiganum. . áÉÉÉk ^w.hoW^ T7' ✓ r* i • Kau p a iaí steign (F er ö: raggf járfestin c! Félag Fasteignasala HLISBYGGJEIVDUR ■ LÓÐAUMSÓKN - Eftir birt- ingu auglýsingar um ný bygging- arsvæði geta væntanlegir um- sækjendur kynnt sér þau hverfi og lóðir sem til úthlutunar eru á hverjum tíma hjá byggingaryfir- völdum í viðkomandi bæjár- eða sveitarfélögum - í Reykjavík á skrifstofu borgarverkfræðings, Skúlagötu 2. Skilmálar eru þar af- hentir gegn gjaldi, ef tilbúnir eru. Umsækjendur skulu fylla út ná- kvæmlega þar til gert eyðublað og senda aftur til viðkomandi skrif- stofu. I stöku tilfelli þarf í umsókn að gera tillögu að húshönnuði en slíkra sérupplýsinga er þá getið í skipulagsskilmálum og á umsókn- areyðublöðum. ■ LÓÐAÚTHLUTUN - Þeir sem úthlutað er lóð, fá um það skriflega tilkynningu, úthlutunar- bréf og þar er þeim gefinn kostur á að staðfesta úthlutunina innan tilskilins tíma, sem venjulega er um 1 mánuður. Þar koma einnig fram upplýsingar um upphæðir gjalda o.fl. Skilyrði þess að lóðaút- hlutun taki gildi eru að áætluð gatnagerðargjöld o.fl. séu greidd á réttum tíma. Við staðfestingu lóðaúthlutunar fá lóðarhafar af- hent nauðsynleg gögn, svo sem mæliblað í tvíriti, svo og hæðar- blað í tvíriti og skal annað þeirra fylgja leyfisumsókn til byggingar- nefndar, auk frekari gagna ef því er að skipta. ■ GJÖLD - Gatnagerðargjöld eru mismunandi eftir bæjar- og sveitarfélögum. Upplýsingar um gatnagerðargjöld í Reykjavík má fá hjá borgarverkfræðingi en ann- ars staðar hjá byggingarfulltrúa. Að auki koma til heimæðargjöld. Þessi gjöld ber að greiða þannig: 1/10 innan mánaðar frá úthlutun, síðan 30% sex mánuðum eftir út- hlutun, 30% tólf mánuðum eftir úthlutun og loks 30% átján mán- uðum eftir úthlutun. ■ FRAMKVÆMDIR - Áður en unnt er að hefjast handa um framkyæmdir þarf framkvæmda- leyfi. I því felst byggingaleyfi og til að fá það þurfa bygginganefnd- arteikningar að vera samþykktar og stimplaðar og eftirstöðvar gatnagerðargjalds og önnur gjöld að vera greidd. Einnig þarf að liggja fyrir bréf um lóðarafhend- ingu, sem kemur þegar bygging- arleyfi er fengið og nauðsynlegum framkvæmdum sveitarfélags er lokið, svo sem gatna- og holræsa- framkvæmdum. I þriðja lagi þarf að liggja fyrir staðsetningarmæl- ing bygginga á lóð en þá þarf einnig byggingarleyfi að liggja fyrir, lóðarafhending að hafa farið fram og meistarar að hafa skrifað upp á teikningar hjá byggingar- fulltrúa. Fylla þarf út umsókn um vinnuheimtaugarleyfi til raf- magnsveitu og með þeirri umsókn þarf að fylgja byggingarleyfi, af- stöðumynd sem fylgir byggingar- nefndarteikningu og umsókn um raforku með undirskrift rafverk- taka og húsbyggjanda. Umsækj- anda er tilkynnt hvort hann upp- fyllir skilyrði rafmagnsveitu og staðfestir þá leyfið með því að greiða heimtaugargjald. Fljótlega þarf að leggja fram sökklateikn- ingar hjá byggingarfulltrúa og fá þær stimplaðar en að því búnu geta framkvæmdir við sökkla haf- ist. Þá þarf úttektir á ýmsym stig- um framkvæmda og sjá meistarar um að fá byggingafulltrúa til að framkvæma þær. ■ FOKHELT - Fokheldisvott- orð, skilmálavottorð og lóðasamn- ingur eru mikilvæg plögg fyrir húsbyggjendur og t.a.m. er fyrsta útborgun húsnæðislána bundin því að fokheldisvottorð liggi fyrir. Byggingarfulltrúar gefa út fok- heldisvottorð og skilmálavottorð og til að þau fáist þarf hús að vera fokhelt, lóðarúttekt að hafa farið

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.