Morgunblaðið - 28.10.1997, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 1997 C 11
JL
Stærri eignír
Starhagi. Glæsilegt 336 fm. einb. tvær
hæðir og kj. Saml. stofur, 4-6 herb. Að
auki er sér 2ja herb. íb. á efri hæð. 32 fm
bílskúr. Húsið er mikið endurn. að innan
sem utan. Glæsilegt útsýni.
Hæðarsel. Gott 180 fm einb. á
tveimur hæðum með bilskúr. Góðar stofur
og -3 herb. Möguleiki að hafa 5 herb.
Góður garður með verönd í suður.
Gerðhamrar.
r—
Mjög fallegt einl. einb. sem skiptist í saml.
stofur, 3 herb., forstofuherb. og rúmg.
eldh. Verönd út frá stofu. Áhv. hagst.
langtlán.
Sveighús. Vandað 163 fm einb. á
skjólgóðum stað auk 25 fm bilskúrs. Mjög
góð verönd út frá stofu. Merbau-parket og
panell í loftum. Áhv. húsbr. 5,3 millj. Verð
13,9 millj.
Túngata.
_ Húsið er kjallari, tvær hæðir og rishæð,
^ samtals að gólffleti 487 fm auk 24 fm
— bílskúrs. Falleg ræktuð lóð með trjám og
Ej runnum. frábær staðsetning í hjarta
q borgarinnar.
2 Furulundur Gbæ.
Einl. 163 fm einb. Saml. stofur og 4
svefnherb. Parket. Sólpallur. Stórkostlegt
útsýnl. Verð 15,5 millj. Ahv. húsbr. 7 millj.
Skógarlundur Gbæ.
ýtý, FASTEIGNA
P MARKAÐURINN ehf
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540
Blikanes Gbæ. Gott 310 fm einb. á
tveimur hæðum. 51 fm bllskúr. Góðar
stofur og 5 herb. Vandaðar innr. og
gólfefni.
Logafold.
Mikið endurnýjað 120 fm einb. sem er kj.
hæð og ris. Áhv. húsbr. 1,9 millj.
Víðihlíð.
- ( -A. -<
i - U. a n W. ’rs Jk
Einb. á einn| hæð 151 fm. 36 fm bílsk.
Góðar stofur og 3-4 herb. Stór
timburverönd. Verð 12,8 millj. Áhv. húsbr.
5,6 millj.
Smárarimi.
Glæsilegt 252 fm einb. á tveimur hæðum
með innb. bflsk. 4-5 svefnherb. Húsið er
ekki fullbúið. Verð 15,8 millj.
Síðusel.
Stangarholt.
“T—
' rrr rr^
H wia b
Endaraðhús 154 fm á tveimur hæðum.
Mjög vel staðsett. 4 svefnherb. Sólskáli.
Bilskúr. Verð 11,8 millj. Skipti möguleg á
minni eign með bílskúr.
Hvannhólmi Kóp. Gott 262 fm
einb. á tveimur hæðum með innb. bílskúr.
Góðar stofur og 6 svefnherb. Parket. Verð
14,9 millj. Lítið áhv.
Óðinsgata. Parhús 121 fm sem er kj.
tvær hæðir óg ris 121 fm. Eignin er öll i
upprunalegum stíl, furuborð á gólfum,
rósettur í lofti o.fl. Verð 10 millj. Sklpti
möguleg á minni eign 3-4 herb. með
sérinngangi í sama hverfi.
Grandavegur eldri borgarar.
Afar vönduð 115 fm íbúð á 1. hæð sem skiptist í stofu, eldhús og
2 herb. Þvottaherb. í íbúð. Mikil og góð sameign. (búðin sem ný,
\aldrei berið búið í íbúðinni. __________ .
Hverfisgata.
Bjart 200 fm húsnæði á tveimur pöllum sem gæti hentað fyrir verslun,
veitingarekstur eða þjónustu.
Glæsilega staðsett einb. á tveimur hæðum
305 fm. með innb. bílsk. Góðar stofur með
ami og 4 herb. Vandaðar innr. Gott útsýni.
Verð 18,3 millj. Áhv. 2 millj. byggsj.
Holtbúð Gbæ. Mjög fallegt 167 fm
raðh. á tveimur hæðum auk rislofts. Innb.
bílsk. 4-5 svefnherb. Parket. Svalir og
garður I suður. Verð 13,5 millj.
Skólavörðustígur einb.
Hamraborg.
Gott 156 fm verslunarhúsnæði
vörverslunar getur selts með.
á götuhæð. Rekstur sport-
Þverholt Mos.
Mjög gott 295 fm verslunarhúsnæði sem möguleiki væri að
skipta niður í tvær einingar.
Vantar fyrir traustan kaupanda 300-500 fm skrif-
stofuhúsnæði í Reykjavík með góðri aðkomu og bíla
stæðum.
D
5
Garðatorg.
Glæsilegt 430 fm einb. sem er kj. og tvær
hæðir. Vandaðar innr. Marmari á gólfum.
Tvennar svalir. Útsýni. í kjallara eru auk
vinnuaðstöðu (mögul. að gera litla sérib.)
gufubað, nuddpottur o.fl. Tvöfaldur innb.
bílskúr. Falleg gróin lóð og timburverandir.
Hlíðarvegur Kóp.
3ja og 4ra herb. lúxusíbúðir, 109-127 fm í fallegu húsi
við Garðatorg í Garðabæ. íbúðirnar eru afhentar tilbún-
ar undir innréttingar eða fullbúnar án gólfefna, en með
flísalögðu baði.
Höfum ýmsar stærðir og gerðir atvinnuhúsnæðis á
skrá,
Vegna síaukinnar eftirspurnar bráðvantar okkur
margar gerðir og stærðir verslunar-, skrifstofu- og
iðnaðarhúsnæðis á skrá.
Skráið eignina hjá okkur, þá er von til þess að
eitthvað gerist.
Einb. á tveimur hæðum 308 fm með innb.
bilsk. 2ja herb. séríb. I kj. Góðar saml.
stofur með svölum I suður og 4 svefnherb.
Góðar innr. og gólfefni. Útsýni. Fallegur
garður.
Stuðlasel. Vandað einb. á tveimur
250 fm með innb. 70 fm bílsk. Góðar
stofur og 4-5 herb. Húsið allt mjög vandað
jafnt innan sem utan. Heitur pottur o.fl.
Verð 15,3 millj. Áhv. byggsj./lífsj. 3 millj.
Hæðir
90 fm hæð og ris. Á neðri hæð eru saml.
stofur, eldhús og 1 herb. Á efri hæð eru 2
herb. Verð 7,8 millj.
Vesturgata. Góð 167 fm sérhæð.
Parket. Suðursvalir. Nýl. innr. í eldh. 4
herb. Laus strax. Möguleiki á aukalb.
Lindasmári. Glæsileg 150 fm íb. á
tveimur hæðum. Allt sér. Vandaðar
innréttingar. Massíft parket. Góðar stofur
og 3 herb. Áhv. húsbr. 6 millj.
Laufbrekka Kóp. Giæsiieg i90fm
efri sérh. í nýl. steinhúsi. 4-5 svefnherb.,
góðar innréttingar, parket. Útsýni.
Suðurgarður. Upphitað bílaplan. Áhv.
langtlán 9,5 millj. Verð 13,5 millj.
Stararimi. Neðri sérhæð um 130 fm.
Góðar stofur með útg. út á lóð og 3 herb.
Áhv. húsbr. 6,3 millj. Verð 10,1 millj.
Miðholt Hf. Góð 106 fm neðri hæð I
tvíbýli. Áhv. húsbr. 4,7 millj.
Barónsstígur. Mjög góð 91 fm íb. á
3. hæð I þríbhúsi. Saml. stofur, 2-3 svefnh.
Parket. Herb. í kj. m. aðg. að snyrt. Laus
strax. Lyklar á skrifstofu. Verð 7,7 millj.
Neðstaleiti. Vönduð 122 fm íb. á 3.
hæö. Stæði í bílskýli. Tvennar svalir. Mikiö
útsýni. Áhv. byggsj/lífsj. 3,4 millj.
Kleppsvegur. Falleg og vel
skipulögð 112 fm 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð.
Saml. skiptanlegar stofur með stórum
suðursvölum. Þvottaherb. I íb. Hús í góðu
ásigkomulagi. Laus strax.
Eyjabakki. Góð 90 fm íb. á 2. hæð.
Suðvestursvalir. Þvottaherb. í (b. Góðir
skápar. Baðherb. nýl. fllsalagt. Áhv. 3,9
millj. hagst. langtlán. Verð 6,7 millj. Góð
greiðslukjör.
Espigerði. Góð 98 fm íb. á 6. hæð.
Góðar stofur með svölum í suður og
vestur. 2 herb. Laus strax.
Kjarrhólmi Kóp. Góð 112 fm ib. á
2. hæð. Þvottaherb. I íb. Rúmg. stofur með
útsýni og 3 herb. Verð 7,5 millj. Áhv.
byggsj./húsbr. 4,4 millj.
Kirkjutún. Glæsileg um 190 fm
penthouse-íbúð i nýju húsi. Stæði I bílskýll.
Arinn. Tvennar svalir. Stórkostlegt útsýnl.
Teikningar og upplýsingar á skrifstofu.
Hrísmóar Gbæ.
Góð 100 fm íb. á 2. hæð með. bílskúr.
Parket. Þvottaherb. I Ib. Verð 9,5 millj. Áhv.
byggsj. 1.670 þús.
Álfholt Hf.
0PIÐ VIRKA DAGA KL. 9-18
Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Ólafur Stefánsson, viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali.
3ja herb.
Mjóahlíð. 89 fm íbúð I kj. Saml. stofur
og 1 herb. Laus strax. Verð 5,7 millj.
Víðimelur. 80 fm lb. á 2. hæð. Saml.
stofur og 1 herb.
Fellsmúli. 87 fm íb. sem skiptist I 2
svefnherb. og stofu. Svalir I suður. Verð
6,9 millj. Ekkert áhv.
Grundargerði. Snyrtileg 3ja herb.
íb. I kj. Ósamþykkt. Áhv. 1,8 millj.
Dalsbyggð Gbæ. 76 fm neðri
sérh. I tvíb. 2 góð svefnh. Sérgarður. Áhv.
3.4 millj. byggsj. Verð 7,5 millj. Laus strax.
Lyklar á skrifstofu.
Bergstaðastræti. 81 fm ib. á 1.
hæð. Saml. skiptanl. stofur, 1 svefnh. Nýl.
gler og rafmagn. Verö 6,5 millj.
Flyðrugrandi. góö 70 fm ibúð á 2.
hæð I góðu fjölbýlishúsi. Stórar
suðursvalir. Þvottahús á hæðinni. Verð
6,8 millj.
Laugavegur einbýli. Einb. sem
er kj., hæð og ris um 60 fm. Verð 5 millj.
áhv. 2,6 millj. hagst. langtlán.
Fellsmúli. Góð 73 fm íb. á 3. hæð.
Nýjar innr. í eldh. Parket. Verð 6,9 millj.
Áhv. byggsj. 3,6 millj.
Flúðasel. Björt 91 fm ib. á jarðhæð.
Parket. Áhv. byggsj./húsbr. 2,8 millj. Verð
6.5 millj.
Maríubakki. 78 fm fb. á 3. hæð.
Suðursvalir. Parket. Útsýni. Verð 6,3 millj.
Ekkertáhv. 1,1
Vesturberg. 73 fm (b. á 1. hæð. Áhv.
býggsj. 2,1 millj. Góð greiðslukjör.
Möguleiki að taka bílupp í kaupverðið.
Frakkastígur ris. Faiieg 80 fm
risíb. I góðu steinhúsi. Parket og flisar.
Sérinngangur og rafmagn. Áhv.
byggsj./húsbr. 3,4 millj. Verð 7,5 millj.
Kambasel. 89 fm ib. á jarðhæð. Verð
6,5 millj. Áhv. byggsj./húsbr. 4 mlllj.
Laugavegur. Tvær íb. í góðu
steinhúsi. 2ja-3ja herb. í risi með bílskúr
og einstaklingsíb. á 2. hæð Auk þess
sérstæður bilskúr á baklóð. Góð aðkoma
frá Skúlagötu um bakgarð.
2ja herb.
Alfholt Hf.
Falleg 136 fm íb. á tveimur hæðum. Góðar
stofur og 4-6 herb. á neðri hæð og i risi er
30 fm rými. Massíft parket og flísar.
Suðursvalir með miklu útsýni. Áhv. húsbr.
5 millj. Verð 10.9 millj.
Lundabrekka Kóp. Snymieg 93
fm íb. á 1. hæð með sérinng. frá svölu.
Stofa og 3 herb. Húsið nýl. tekið i gegn að
utan. Sér frystir- og kæliskápur. Verð 7,5
millj. Áhv. byggsj. 2,4 millj. Getur losnað
fljótlega.
Flúðasel. Góð 108 fm ib. á 3. hæð
með stæði í bílskýli og 15 fm aukaherb. í
kjaliara. Yfirbyggðar svali I SA. Saml.
stofur og 3 herb. Áhv. húsbr./byggsj. 3,2
millj. Verð 9,2 millj.
Glæsileg 67 fm lb. á 3. hæð. Parket og
flísar. Vandaðar innr. Laus fljótlega. Áhv.
húsbr. 4 millj.
Miðvangur Hf. Góð 57 fm ib. á 5.
hæð í lyftuh. Suðursv. Þvhús í íb. Verð 5
millj.
Víkurás. Góð 58 fm íb. á 4. hæð. Hús
og sameign í góðu ásigkomulagi. Útsýni.
Áhv. byggsj./húsbr. 3,6 millj.
Kóngsbakki. Glæsileg 55 fm
nýstandsett ib. með sérgarði. Áhv. 3.185
þús. byggsj./húsbr. Laus strax.
Vallarás. 40 fm (b. á 3. hæð í
lyftuhúsi. Áhv. byggsj. 1,6 millj.
Kleppsvegur LAUS STRAX.
40 fm ib. á 2. hæð. Parket. Laus strax.
Verð 3,9 millj. Áhv. húsbr. 1,9 millj.
Klapparstígur laus. Giæsiieg 60
fm íb. á 6. hæð. Mikið útsýni. Bílskýli. Verð
6,7 þús. Laus strax. Lyklar á skrifstofu.
Súluhólar. Mjög falleg 50 fm ib. á 3.
hæð. Ib. er mikið endumýjuð og í góðu
standi. Stórar svalir. Þvottaaðst. I íbúð.
Laus strax. Verð 5,4 millj. Áhv. húsbr.
3,2 millj. húsb./byggsj.
Boðagrandi. Góða 2ja herb. ibúð á
3. hæð i lyftuhúsi. Stasði i bílskýli. Áhv. 2,4
millj. byggsj. Laus fljótlega.
Rekagrandi. Falleg 53 fm ib. með
stæði i bílskýli. Parket. Ibúðin nýlega
máluð. Áhv. byggsj. 1.985 þús. Verð 6
millj. Laus strax.
Laugarnesvegur. snyrtiieg 62 fm
íb. á 1. hæð. Parket. Svaiir ( suðaustur.
Sjávarsýn. Laus strax. Ekkert áhvilandi.
Verð 5,7 millj.
Hraunbær. 41 fm einstaklingsíbúð f
kj. Áhv. lifsj. 700 þús. Góð greiðslukjör.
Laus strax.
Dalsel byggsj. 3,3 millj. góööo
fm (b. jarðhæð. Parket. Nýl. innr. í eldhúsi.
Hús og sameign í góðu ásigkomulagi.
Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 5 millj.
fram og öll gjöld, sem þá eru
gjaldfallin að hafa verið greidd.
Skrifstofur bæja- og sveitarfélaga
(í Reykjavík skrifstofa borgar-
stjóra) gera lóðarsamning við lóð-
arleigjanda að uppfylltum ýmsum
skilyrðum, sem geta verið breyti-
leg eftir tíma og aðstæðum. Þegar
lóðarsamningi hefur verið þing-
lýst, getur lóðarhafí veðsett
mannvirki á lóðinni.
HÍISBRÉF
■ HÚSRÉFALÁN - Lán innan
húsbréfakerfísins eru svokölluð
húsbréfalán. Þau eru veitt til
kaupa á notuðum íbúðum, til ný-
bygginga og til endurbóta á eldra
húsnæði. Annars vegar er um að
ræða fasteignaveðbréf, sem gefín
eru út af íbúðarkaupanda, hús-
byggjanda eða íbúðareiganda, og
eru þau skuldaviðurkenningar
þessara aðila. Húsbréfin sjálf
koma kaupanda ekki beint við.
Seljendur aftur á móti eignast
húsbréf með því að selja Hús-
næðisstofnun fasteignaveðbréfin.
Þar með losna seljendur við að
innheimta afborganir af fast-
eignaveðbréfunum og geta notað
húsbréfin á þann hátt, sem þeir
kjósa; ýmist með því að selja þau
á verðbréfamarkaði, eiga þau
sem sparnað eða nota húsbréfm
til að greiða með annaðhvort við
kaup, eða upp í skuldir sínar.
Hér að neðan er birt dæmi um
þann feril, sem á sér stað við
kaup á notaðri íbúð. Frekari upp-
lýsingar, t.d. um lán vegna ný-
bygginga, má fá hjá Húsnæðis-
stofnun ríkisins.
FASTEIGNAMARKAÐURINN