Morgunblaðið - 28.10.1997, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ
Jt
ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 1997 C 13
FASTEIGNAMIDLGN
SÍIÐCIRLANDSBRACIT 46 (bláu húsin)
SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515
Félag Fasteignasala
MAGNÚS HILMARSSON
ELFAR ÓLASON
HAUKUR GUÐJÓNSSON
EYSTEINN SIGURÐSSON
lögg. fasteignasali.
Sími 568 5556
BJARKARHOLT MOS. Fallegt elnb.
einni hæð 135 fm ásamt 51 fm tvöf. bílskúr.
Góðar innr. Massíft parket. 4 svefnh. Óvenju
stór og fallegur ræktaður garður með miklum
trájágróðri. Verð12,9 millj. 2618
FAXATÚN - GARÐABÆ Fallegt ein
býlishús sem er hæð og 2 herb. í risi. 135 fm
ásamt 25 fm bílskúr. Parket og steinflísar. Góð-
ar innr. Sérlega fallega ræktaður garður. Áhv.
húsbr. 4,5 millj. Verð 12,3 millj. 2575
NORÐURKOT KJALARNES-
HR. Höfum til sölu nýlegt 107 fm einb.
ásamt 34 fm bílskúr í minni Hvalfjarðar.
Húsið stendur á 1 ha. eignarlandi. Tilvalið
fyrir fólk sem vill vera mjög prívat. Verð 6,8
millj. 2581
ÁSVALLAGATA - EINBÝLI. Faiiegt
talsvert endurnýað 200 fm einbýlishús sem er
kj. og tvær hæðir ásamt bílskúr. í kjallara er sér
2ja herb. aukaíbúö. Góðar innr. Parket. Falleg-
ur gróinn garður. Sjarmerandi hús á frábærum
stað í Vesturb. Áhv. hagst. lán. 2605
BAUGHÚS - PARHÚS Mjög vandað
187 fm parhús á tveim hæðum, með innb. bíl-
skúr. Fallegar innr. Góöur suöurgaröur með ver-
önd. Frábært útsýni. 5 svefnh. Góð lán áhv.
Verð 12,9 millj. 2610
HAMRATANGI - MOS. Faiiegt
nýtt einbýlish. á einni hæð 165 fm með-
innb. bílskúr. Sólstofa. Góður staður í Mos-
fellsbæ. Húsið er ekki alveg fullkláraö að
innan. Áhv. húsbr. 6,3 millj. og Irfsj. 1,3
millj. Verð 11,6 millj. 2073
RAUÐAGERÐI - EINB. Glæsil. einbýli
sem er kj. hæð og ris 200 fm með innb. bílskúr.
Frábær staður. Nýlegt hús. Fallegur garður. áhv.
byggsj. og húsbr. 7,5 millj. 2462
í smíðum
J miii iiiiiiiiiiimmiii 2
ffl ™BB 1 lffl™EEE
iJrí
ÆSUBORGIR - PARHÚS Höfum til
sölu 217 fm parhús á 2 hæðum með innb. tvö-
földum bílskúr. Skilast fullbúið að utan, fokhelt
að innan. Góður útsýnisstaður. Verð 9,2 millj.
2233
STARARIMI - EINBÝLI Glæsilegt 180
fm einb. á 1 hæð með innb. bílskúr. Afh. fokhelt
að innan, fullb. að utan, eða lengra komið.
Verð fokh. kr. 8,4 millj. Verð tilb. til innr. kr.
10,4 millj. Verð fullb. án gólfefna kr. 11,9 millj.
2315
MOSARIMI - EINBÝLI Höfum tn
sölu fallegt 170 fm einbhús á einni hæð
með innb. bílsk. Húsið er til afh. nú þegar
fullb. að utan, fokh. að innan. 4 svefnh.
Teikn. á skrífst. Áhv. húsbr. 7 millj. 1767
GALTALIND 1 og 3 - KÓP. Höfumtii
sölu tvö 5 íbúða fjölbýlishús á þessum frábæra
stað. Um er að raéða þrjár 3ja og tvær 4ra herb.
íbúöir, sem skilast fullbúnar að innan, án gólf-
efna. Verð frá kr. 7,8 millj. Teikningar á skrifst.
2500
5 herb. og hæðir
REYKÁS - BÍLSKÚR GlæsilegS-6
herb. íb. hæð og ris 132 fm ásamt 24 fm
bílskúr. Mjög vandaöar innr. og tæki.
Sérþvottah. Mögul. á 5 svefnh. Skipti
mögul. á minni íb. Verð10,5 millj. 1910
LÆKJARSMÁRI - GLÆSIEIGN
Sérlega glæsileg 142 fm sérhæð, ásamt 100 fm
í risi og bílskýli. Glæsilegar innr. Sérlega fallegt
stafaparket á öllu. Sér inngangur. Verð12,8
millj.þessi íbúð er í algjörum sérflokki. 2623
HRAFNHÓLAR - BÍLSKÚR Mjög
falleg 5 til 6 herb. 108 fm íbúð á 6. hæð í lyftu-
blokk ásamt 26 fm bílskúr. 4 svefnherb. Parket.
Suðvestursv. Gott útsýni. Áhv góð lán 5,3 millj.
Verð 8,3 millj. 2614
BARMAHLÍÐ Vorum aðf í sölu fal-
lega efri hæð 100 fm í fjórbýli. Nýtt parket.
Nýir gluggar og gler. Góðar innr. Suðursval-
ir. Bílskúrsréttur. Áhv. húsbréf 3,8 millj.
Verð 8,9 millj. 2624
4ra herb.
KLEPPSVEGUR - GOTT
VERÐ Góð 4ra herb. íbúð 91 fm á 3ju
hæð. Suöursvalir. Gott útsýni. Gott verð
6,4 millj. 1608
ÆSUFELL - BÍLSKÚR Vorum að
fá í sölu mjög góða 96 fm íb. á 7. hæóí
lyftuhúsi ásamt 25 fm góðum bílskúr. Vest-
ursv. Góðar stofur. Frábært úts. yfir borg-
ina. Verð7,2 millj. Skipti á 2ja til 3ja herb.
2172
BOÐAGRANDI - BÍLSKÝLI Vorum
að fá í sölu gullfallega 4ra herb. endaíbúð ca.
100 fm á 3. hæð í mjög góðu fjölbýli. Stæði í bfl-
skýli fylgir. Vandaðar innréttingar. Parket.
Tvennar svalir. Björt íbúö. Hagstæð hvflandi
lán 5,2 millj. 2561
KRUMMAHÓLAR Falleg 4ra herb. 110
fm íbúð á 1. hæð í lyftublokk. Parket. Nýlegt
eldhús. Yfirbyggðar suðursvalir með gleri.
Rúmgóð og falleg íbúö. Skipti mögul. á minni
eign. íbúðin er laus 5. des. Verð 6,4 millj.
2626
ÞVERBREKKA - LYFTA Faiieg
4ra herb. (b. 105 fm á 3ju hæð í nýviðgerðu
og máluðu lyftuhúsi. Sérþvottah. Tvennar
svalir. Fallegt útsýni. Laus strax. Verð 7,1
millj. 2573
ENGIHJALLI - ÚTSÝNI Falleg 4-5
herb. íb. 98 fm á 7. hæð í lyftuhúsi. Tvennar
svalir. Þvottah. á hæðinni. Hús í góöu standi.
Stórglæsilegt útsýni yfir Sundin og víðar.
Húsvörður. Verð 6.950 þús. 2536
HRAUNBÆR Falleg 4ra herb. íbúö 104 fm
1. hæð ásamt aukaherb. í kjallara. Góðar innr.
Nýlegt eldhús og parket. Suðursvalir. Áhv.
byggsj. 3,5 millj. til 40 ára. Verð 6,9 millj. 2617
JÖRFABAKKI Falleg 97 fm 4ra herb. íbúð
2. hæð. Nýlegt beykiparket. Sérþvottahús í íb.
Suðursvalir. Nýstandsettur garður með leik-
tækjum. Nýlega flísalagt baðherb. Áhv. 4,3
millj. húsbr. og bygg.sj. rík. Verð 6,9 millj
2558
LJÓSHEIMAR Góð 4ra herb. íbúð á 1.
hæð ca 100 fm. Búiðaðklæöa húsiðaöutan og
lítur mjög vel út. Góðstaðsetning. Nýir ofnar í
allri íbúðinni. Tvennar svalir. 2554
AUSTURBERG - BÍLSKÚR Faiieg
4ra herb. íbúð á 4. hæð, efstu, ásamt bílskúr.
Góðar innr. Stórar suöursvalir. Húsið nýgegn-
umtekiö og málaö að utan. Skipti möguleg
minni eign. Verð 7,2 millj. 2070
GULLENGI -
REYKJAVÍK
Höfum til sölu 3 nýjar fullbúnar
3ja herb. íbúðir sem eru til afh.
nú þegar, með vönduðum
beykiinnr. flísalögð böð. ibúð-
irnar eru á 1., 2. og 3.ju hæð.
íbúðin á 1. hæð er með sér-
garði. Sölumenn sýna. Verð frá
kr. 6,8 millj. 2401
LAUFENGI 1 og3
Höfum til sölu tvær 3ja 95 fm og þrjár 4ra herb. 112 fm íb. í nýju
húsi við Laufengi. íb. afh. fullbúnar án gólfefna. Til afh. eftir mán-
uð. Öll sameign skilast fullfrágengin. Bílskýli fyigir. Góð verð.
2603
3ja herb.
MERKJATEIGUR - BÍLSKÚR Fai-
leg 3ja herb. íbúð á jarðhæð í fjórbýli ásamt
góðum 34 fm bílskúr. Góður staður innst í götu.
Verð 6,4 millj. 2597
BOÐAGRANDI - BÍLSKÝLI Fai
leg 3ja herb. íbúð á 9. hæð í lyftublokk,
með frábæru útsýni. Góðar innr. Bflskýli.
Nýviögerð og máluðblokk. Góður staður.
Verö7,6 millj. 2622
EYJABAKKI - GOTT VERÐ Fal
leg 3ja-4ra herb. íb. 80 fm á 3. hæð ásamt
aukaherb. í kj. í nýviðgerðu og fallegu fjöl-
býli. Vestursvalir. Sérþvottahús í íb. Hagst.
verö5,9 millj. 2171
KRUMMAHÓLAR - LAUS Glæsileg
nýstandsett 3ja herb íbúö á 6. hæð í lyftuhúsi
ásamt bílskýli. Nýjar fallegar innr. og parket.
Stórar suðursv. meðfram allri íbúðinni. Ómót-
stæðilegt útsýni. Laus strax. Verð 6,1 millj.
Lykklar á skrst. 2627
VÍKURÁS - BÍLSKÝLI Falleg 3ja
herb. íbúö 85 fm á 2. hæð í nýklæddu fjöl-
býlishúsi ásamt bílskýli. Suöursvalir.
Þvottahús á hæðinni. Áhv. 3,6 millj. Bygg-
sj. og húsbr. Verð 7,1 millj. 2621
LAUGARNESVEGUR - LAUS Rúm
góð 2ja til 3ja herb. 78 fm íbúö á jarðhæð í
blokk. Stór stofa og borðstofa (mögul. á herb.)
Mjög góð sameign. Verð5,7 millj. 2598
ÁLFTAMÝRI 3ja herb. (búö77 fm á 4.
hæð, efstu. Góö staösetning. Suðursvalir.
Verð 5,9 millj. 2545
FURUGRUND Falleg 3ja herb. íb.
2. hæð í nýviögerðu og máluðu litlu fjölbýl-
ish. Stutt í skóla og verslun. Áhv. góðl n
2,7 millj. Verö6,1 millj. 2539
VESTURBÆR - LAUS Rúmgóö 3ja
herb. íb. á 2. hæö í góðu steinhúsi ca 86 fm. 2
samliggjandi stofur. Góður garöur. Laus strax.
Verö 6,2 mlllj. 2553
LINDARGATA - LAUS Snotur3ja herb.
53 fm neðri hæð í tvíbýli. íbúðin er á góðum
staöog er laus nú þegar. Lyklar á skrifstofu.
áhv. húsbr. 2,7 millj. Verð 4,5 millj. 2514
FLÉTTURIMI Glæsileg 3ja herb. íb.
90 fm á 2. hæöí góðu húsi. Glæsil. Brún s
innr. Parket. Suðursv. Laus fljótl. áhv. 5,7
millj. Verð 7,8 millj. 2516
ENGJASEL - LAUS FLJÓTT Falieg
rúmgóð 3ja herb. íbúð 86 fm á 1. hæö í 6 íb.
húsi. Stórar vestursvalir. Gott útsýni. Hús í góöu
standi, búiöaðklæöa 3 hliðar. Gott verð6,2
millj. 2426
2ja herb.
LAUFRIMI - NÝTT Vorum aö fá I
sölu fallega nýja 65 fm 2ja herb. íbúð á 1.
hæö í litlu fjölbýli, ásamt bílskýli. Nýjar fal-
legar innr. Sérsuðurgarður. Laus strax.
Verð5,9 millj. 2616
FLÚÐASEL Mjög góð2ja herb. 40 fm
ósamþykkt íbúö í kjallara í góöu fjölbýli. Góöar
innréttingar. Áhv. 2,5 millj. langtíma lán. Verð
3,4 millj. Góð fyrsta íbúð. 2599
KRUMMAHÓLAR Falleg 2ja herb. (búö
á 4. hæðí lyftublokk. Parket. Ljósar innr. Bílskýli.
Frábært útsýni. Áhv. byggsj. og húsbr. 2,8
millj. Verð 4,4 millj. 2413
FROSTAFOLD Glæsileg, rúmgóö og töff
2ja herb. íb. á 3. hæð í nýlegu litlu fjölbýli. (búð-
in sem er 67 fm er hin vandaðasta, sérsmíðað-
ar innréttingar, eikarparket, suöursvalir. Áhv.
bygg.sj. og góð lán kr. 4,2 millj. Verð 6,6 millj.
2508
ORRAHÓLAR - LYFTUHÚS Falleg
og rúmgóð 70 fm íb. á 2. hæð í góðu lyftuhúsi.
Góðar innr. Parket. Stórar suðvestursvalir. Hús-
vöröur. Hús nýmálaöað utan. Áhv. hagstæð
lán. Ver ð5,1 millj. Skipti stærrí íb. mögu-
leg. 2237
REYKáS - SÉRGARÐUR Vönd-
uð og rúmgóö 2-3ja herb. íbúð á 1. hæö70
fm. Suöaustursvalir og sérgarður. Sér-
þvottahús í íb. Gott eldhús m. innb. ísskáp.
Útsýni. Áhv. 2,8 m. Verð 5,9 millj. Laus
strax. 2432
Einbýlishús
á Hofsósi
HJÁ Fasteignamiðluninni Berg er
til sölu einbýlishús á Hofsósi, að
Túngötu 6. Húsið er einlyft stein-
hús, 110 fermetrar að stærð og
byggt árið 1967. Húsinu fylgir 30
fermetra bílskúr.
„Hofsós er mikið uppgangspláss
á sviði ferðaþjónustu eins og fram
hefur komið í fréttum, fyrir ekki
löngu síðan var m.a. opnað þar
safn um Vesturfara þar sem saga
vesturferða íslendinga er rakin og
þar sem hægt er að stunda rann-
sóknir á þessu sviði. Einnig er þar
minjasafn, Drangeyjarsafn. Veit-
ingastaðir eru þama og verslanir,"
sagði Kristján Már Kárason hjá
Bergi. ,Á Hofsósi var um tíma
nokkurt framboð á gömlum húsum
en nú er svo komið að þau eru öll
seld og allflest nýtt sem sumar-
dvalarhús. Á svæðinu er öflug
ferðaþjónusta enda er þama fag-
urt umhverfi þar sem margt er sjá.
Það er því ekki í kot vísað að
kaupa hús á Hofsósi núna og hús
það sem við emm nú með í sölu er
hið vandaðasta. Því hefur verið vel
við haldið og við það er falleg,
ræktuð lóð með sólstofu og góðu
skjóli sunnan í móti. Húsið skiptist
í þrjú svefnherbergi, rúmgóða
stofu, gott eldhús, þvottahús og
svo fyrmefnda sólstofu. Þetta er
kjörið tækifæri fyrir starfsmanna-
félög og verkalýðsfélög til þess að
koma sér upp sumarhúsi á þessum
athyglisverða stað. Ásett verð
hússins er 6 millj. kr.“
TÚNGATA6 á
Hofsósi.
Gott einbýlishús
í Akraneshreppi
MÓAR í Innri-Akraneshreppi era
til sölu hjá Húsvangi um þessar
mundir. Þetta er tæplega 220 fer-
metra hús á einni hæð, timburhús á
steyptum grunni, byggt árið 1990.
„Húsið stendur á 1 hektara lóð í
Heyneslandi, í svo sem fimm mín-
útna akstursfjarlægð frá Akranesi,
bæjarstæðið er fallegt og gott út-
sýni er frá húsinu,“ sagði Pétur
Bjarni Guðmundsson hjá Húsvangi.
„Þama eru sex svefnherbergi, tvær
stofur, tvö baðherbergi og geymsl-
ur. Möguleiki er á að hafa arin á
fjóram stöðum í húsinu. Þarna er
útitjöm og gert er ráð fyrir heitum
potti við húsið og eins er gert ráð
fyrir tjöm í miðskála hússins, sem
er steyptur. í þessum miðskála er
hiti í gólfi, þrefalt plexigler og inn
af skálanum er óinnréttað gufubað
með ofni. Á gólfum era furagólf-
borð nema í miðskála, þar er steypt
gólf. Furainnréttingar era í húsinu
og allai’ hurðir era úr gegnheilli
fura. Furalímtrésbjálkar era í lofti.
Þetta er í alla staði mjög vandað og
skemmtilega hannað hús. Eigendur
gætu vel hugsað sér skipti á minni
eign í Reykjavík."
MÓAR í Innri-Akraneshreppi
eru til sölu hjá
Húsvangi.