Morgunblaðið - 28.10.1997, Síða 14
14 C ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 1997
+
MORGUNBLAÐIÐ
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 1997 C 15
Stakkhamrar - fyrir vandláta. þetta faiiega einb. á
tveimur hæöum er nú til sölu. Húsiö er allt hið vandaöasta, gólfefni,
innr., tæki og frágangur eru í sérflokki. Góð verönd og skemmtileg-
ur garður. Hús fyrir vandláta. V. 15,9 m. 7559
Akrasel - útsýni. Mjög skemmtilegt
287 fm einb. með lítilli íb. í kj. á miklum útsýnis-
stað. í stofu er fallegur arinn og suðursvalir. Innr.
í eldhúsi og svefnherb. á efri hæð eru sérsmíðað-
ar úr hnotuvið. Glæsilegur garður. V. 17,9 m.
7169
Sogavegur - vel staðsett. rai-
legt 166 fm einb. á tveimur hæðum auk kj. Hús-
inu fylgir 29 fm bílskúr. Húsið skiptist m.a. í tvær
stofur og fimm herb. Gróinn garður með nýlegri
timburverönd. V. 11,9 m. 7099
Lindargata - einb./tvíb. þriiyft
húseign sem ( dag er 2 íb. Á 1. hæð og írisi er
4ra herb. (b. en í kj. er 2ja herb. íb. V. 9,0 m.
3811
Hlaðhamrar - glæsilegt. Hn-
staklega vandað 144 fm raðhús ásamt 32 fm bíl-
skúr. Stórar stofur m. mikilli lofthæð. 3-4 svefnh.
Parket og flísar á gólfum. Allar innr. sérsm(ðaðar
frá sama aöila. Fallegur garður hannaður af land-
lagsarkitekt. Áhv. byggsj. 3,6 m. Eign í sérflokki.
V. 13,9 m. 7476
Furubyggð - falleg. Eimyft
vandaö um 109 fm raðhús sem skiptist í tvö
rúmgóð herb., stofu, sólstofu, eldhús,
baöh., þvottah. o.fl. Vandaöar innr. Áhv. 6,6
m. Laust strax. V. 8,4 m. 7353
Barmahlíð - sérhæð. Rúmgóö og
björt neðri sérh. ( góðu húsi á þessum eftirsótta
staö. 2 saml. stofur, 2 herb. Góöar svalir. Glugg-
ar og gler hafa nýl. verið endumýjaðir. Laus nú
þegar. Lyklar á skrifst. V. 8,5 m. 7498
Borgarholtsbraut - V.bær
Kóp. Mjög góð 116 fm sérhæð með 35 fm
bílskúr. íbúðin skiptist í forst., hol, stofu, 4 svefn-
herb., eldhús, bað og þvottah. með bak inng.
Bílsk. er nýl. Hús er nýl. klætt og einangrað. Gró-
in lóð. V. 10,4 m. 7296
Njarðvík - glæsilegt ein-
býli. Til sölu einlyft 164 fm einbýlishús
ásamt innb. 28 fm bílskúr. Húsið er allt (
mjög góðu ástandi. Fallegur garður m.a.
sólhýsi. Hiti í innkeyrslu. Húsiö skiptist m.a. í
tvær stofur, 3-4 svefnh., gufubað, o.fl. V.
13,5 m. 7332
FYRIR ELDRI BORGARA
SUMARHUS
3 sumarhús í Borgarf.
Sanddalur. Nýl. bústaður sem stendur á 1
ha kjarrivöxnu landi í norðurhlíð dalsins á
móti suðri og rennur Sandáin skammt frá
bústaðnum.
Langabrekka. Vel með farinn A-laga bústað-
ur sem stendur á mikiö grónum skika. Mikið
útsýni.
Byggðarholt. Nýtt um 50 fm sumarhús á 1/2
ha landi. Landið er fallegt og útsýni í allar
áttir. 7162
Vesturgata - þjónustuíb. vor-
um aö fá í sölu sérlega fallega og bjarta 66 fm íb.
á 2. hæð í þjónustuhúsi. Fallegar innr. Góðar
vestursvalir. (b. er laus strax. V. 7,3 m. 7480
Vesturgata 7 - eldri borgarar.
Falleg og björt um 50 fm íbúð á 2. hæð i þessum
eftirsótta kjama fyrir eldri borgara. Góð þjónusta
og mikil sameign. Laus. V. 5,9 m. 7443
Fyrir eldri borgara - Gimli.
Falleg 3ja-4ra herb. 111,4 fm íb. á 1. hæð í
glæsil. húsi ásamt stæði í b(lag. Stór suðurver-
önd. Vandaðar innr. og glæsil. sameign. Laus
fljótlega. V. 11.9 m. 7157
Lúxusíbúð - lækkað verð. sér-
staklega glæsileg um 163 fm íb. á tveimur hæð-
um í eftirsóttu fjölbýli fyrir eldri borgara. íb. er öll
hin glæsilegasta m.a. parket, marmari, tvö
baðh., sólstofa og suðursv. Stæði í bílag. Mikil
sameign. Matsalur, gufubað, húsvörður o.fl. V.
tilboð. 6868
Kambasel. Vorum að fá í sölu fallegt og
vandað raðhús. Húsið er 189 fm á 2 hæðum og
með innb. bílskúr. Á n.h. eru svefnh., bað og
þvottah. en á e.h. eru stofur, eldh., búr, snyrting
og herb. Húsið er (góðu standi. V. 12,5 m. 7348
Álfhólsvegur. Gott 183 fm ra«h. á
tveimur hæðum auk kj. Á 1. hæð eru stofur og
eldh., en á 2. hæð eru 3 herb., geymsla og bað. í
kj. er þvottah., sauna og herb. Viö húsiö er
skemmtileg sólstofa og því fylgir 38 fm sérbíl-
skúr. V. 10,8 m. 7274
Baughús - útsýni. Gotttviiyfti87,3
fm parhús m. um 40 fm innb. bílskúr. 3 svefnh.
Stórar stofur m. mikilli lofthæð. Húsið er ekki full-
búið. Áhv. 8,3 m. Laust strax. V. 10,5 m. 7339
Hátún - Álftanesi - glæsi-
eign. Mjög fallegt og vandað parhús á einni
hæð um 183 fm með innb. bílskúr. Húsið er
teiknaö af Vífli Magnússyni og er sérhannaö og
með góðum innr. og gólfefnum. V. aðeins 12,5
m.7493
HÆÐIR
Kvisthagi - giæsilegt. vorum
að fá í sölu sérlega glæsilega neðri sérhæð í
4-býli á eftirsóttum stað í vesturbænum.
(búðin hefur öll verið standsett á smekklegan
og vandaöan hátt. (búðin skiptist m.a. í þrjú
herb. og stofu. Tvennar svalir. þvottaaðst. á
hæð. Eign (sérflokki. V. 10,9 m. 7552
Laugarásvegur. Falleg 134 fm hæö
og ris. Á hæðinni er forst., snyrting, hol, tvær
stofur og eldh. ( risi er hol, hjónaherb., bað og
þrjú herb. Góð eign. Fallegt útsýni. Stór og falleg
lóð er við húsið. V. 11,9 m. 7367
Gunnarsbraut. Góö um 100 fm hæð
auk bdskúrs. Hæðin skiptist í forst., hol, rúmg.
eldhús, bað, 2-3 herb. og stofu með suðursvöl-
um. íb. er snyrtileg og m.a. eru góð gólfefni. V.
8,9 m. 7319
Kelduhvammur. 5 herb. björt og góö
126 fm efri hæð í þríbýlishúsi. Stórt eldhús m.
nýlegri innr. Sérþvottahús. Áhv. byggsj. 2,5 m.
Góð staðsetning. V. 9,0 m. 7304
OPIÐ
nk. sunnudag
kl. 12 - 15.
Flyðrugrandi - glæsileg. vomm
að fá í sölu 131 fm 5 herb. íbúð á 1. hæð í eftir-
sóttu húsi í vesturbænum. Stórar svalir með sól-
stofu til suöurs. Parket. Eign í sérflokki. V. 12,1
m.7546
Engihjalli -10. hæð - fráb. út-
sýni. Vorum að fá til sölu fallega og bjarta íb.
með frábæru útsýni. íb. snýr til suöurs og vest-
urs. Tvennar sválir. Skipti á stærri eign. Ákv.
sala. V. 6,9 m. 7487
Sólheimar. Höfum nú fengiö til sölu vel
skipulagða rúml. 100 fm 4ra herb. íbúð á þessum
eftirsótta staö. Stórar suðursv. Glæsilegt útsýni.
Mjög góð sameign. Ekkert áhv. V. 8,0 m. 7515
Álfheimar. Falleg og björt um 98 fm (búð
á 3. hæð. Parket og suðursvalir. Laus fljótlega. V.
7,5 m. 7530
Spóahólar - 4 svefnh. 5 herb. tai-
leg endaíbúð á 2. hæð ásamt 23 fm bílskúr. Áhv.
3,9 millj. Ákv. sala. Gott útsýni. V. aðeins 7,9 m.
7403
. - .v+
EIGNAMIÐLmiN
Starfsmenn: Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali, sölustjóri,
Þorleifur St.Guðmundsson.B.Sc., sölum., Guðmundur Sigurjónsson lögfr. og lögg.fasteignasali, skjalagerð.
Stefán Hrafn Stefánsson lögfr., sölum., Magnea S. Sverrisdóttir, lögg. fasteignasali, sölumaður,
Stefán Árni Auðólfsson, sölumaður, Jóhanna Valdimarsdóttir, auglýsingar, gjaldkeri, Inga Hannesdóttir, jfm
símavarsla og ritari, Ólöf Steinarsdóttir, öflun skjala og gagna, Ragnheiður D. Agnarsdóttir.skrifstofustörf. SI
Sími 588 9090 • Fax 588 9095 • Síðuniijla 21
Við kynnum yfir 500 eignir á alnetinu.
Heimasíða okkar er: eignamidlun.is
Háateitisbraut - laus. Snyrtileg og
björt um 105 fm íbúð á 4. hæð. Sérþvottah. Suð-
ursvalir. Lyklar á skrifst. V. 7,5 m. 7152
Kríuhólar 2-laus. 5 herb. falleg
og björt íb. á 7. hæð í lyftuhús sem nýl. hef-
ur verið standsett. Yfirbyggðar svalir.
Glæsil. útsýni. Nýstandsett sameign. Laus
strax. V. 7,5 m. 7420
RAÐHUS
EINBYLI
HÚSNÆÐI ÓSKAST.
Sérbýli á Seltjarnarnesi
óskast. Traustur kaupandi hefur beðið okk-
ur að útvega einb., parh., raðhús eða sérhæð á
Seltj. Æskileg stærð er 150-200 fm. Bein kaup.
Nánari uppl. veita Sverrir eða Magnea. 1,2
Raðhús eða einbýli á sunnan-
verðu Seltj. óskast. Traustur kaup-
andi hefur beöiö okkur aö útvega raöhús eða einb.
á sunnanverðu Seltjamamesi t.d. við Nesbala.
Æskileg stærð um 200 fm. Góðar greiðslur í boði.
Einbýlishús í Fossvogi
óskast. Traustur kaupandi hefur beðið
okkur að útvega einbýlishús í Fossvogi. Góðar
greiðslur í boði. Allar nánari uppl. veitir Magnea.
Stekkjarsel. Glæsil. 244 fm hús á eftir-
sóttum stað með innb. 29 fm bílskúr. Húsið býður
upp á mikinn sveigjanleika í nýtingu, t.d. er mögul.
á 2 íb., 5-6 herb. o.fl. Á gólfum er parket og marm-
araflísar. Mjög fallegur garöur. V. 17,5 m. 6613
Langitangi - Mos. Gottvandaði38
fm einlyft einbýlishús m. 33 fm bílsk. Arinn í
stofu. Gott eldhús og baö. Stór og gróin lóð.
Laust strax. V. 11,9 m. 7482
Norðurtún - Bessastaðahr.
Vorum að fá í sölu glæsilegt 136 fm einb. á einni
hasð á góðum stað. Húsinu fylgir 45 fm tvöf. bíl-
skúr með gryflu. Húsiö skiptist m.a. í stofu og 4-5
herb. Merbau-parket. Vandaðar innr. Sólstofa með
heitum potti. Falleg gróin lóð. V. 14,4 m. 7418
Freyjugata - einbýli, bakhús.
Gott lítiö einbýli á einni hæð, sem stendur á bak-
lóð. íbúð hússins er 64 fm og skiptist í forstofu,
rúmgott herb., baö, eldhús og stofu sem var tvö
herb. Húsið er ( góðu standi og undir því öllu er
geymslukj., 42 fm. V. 6,7 m. 7248
Hlíðarbyggð - Gbæ. -
vandað. Vorum aö fá í sölu sérlega
fallegt 255 fm raöhús á tveimur hæðum á
eftirsóttum stað. 67 fm innb. bdskúr. Húsið
skiptist m.a. í stofu og 6-7 herb. Nýstand-
sett baöherb. Möguleiki er að útbúa (búö í
kjallara. Gróinn garður með timburverönd.
V. 14,7 m. 7560
Sæbólsbraut. Fallegt raðhús á tveimur
hæðum um 200 fm með innb. bílsk. Suðursv. 4
svefnh. Sjónvarpshol og 2 stofur. Áhv. byggsj. ca
2,2 m. Skipti ath. á minni eign t.d. hæð. V. 13,9
m. 6421
Hvassaleiti. Vorum að fá í sölu fallegt raö-
hús á tveimur hæðum sem skiptist m.a. í stofu,
boröstofu, 3-4 herb. eldhús, sólstofu og þvotta-
hús. Vandaðar innr. og tæki. V. 14,5 m. 7539
Hjallaland. Vorum að fá I sðlu 195 fm
raðhús á pöllum á eftirsóttum stað í Fossvogi.
Húsinu fylgir 19,5 fm bílskúr. Húsið skiptist m.a. í
tvær stofur og 3-4 herb. Parket. Nýstandsett
baðherb. Saunaklefi. V. 14,4 m. 7527
Kambsvegur - efri hæð - 4
herb. Björt og snyrtileg efri sérhæð u.þ.b.
110 fm ásamt bflskúr. íbúðin er rúmgóð og með
fiórum herb. Bílskúr þarfnast standsetningar.
Áhv. ca 6 millj. 7561
Bugðulækur - 5-6 herb. vorum
að fá í einkasölu mjög bjarta og skemmtilega
114,6 fm íb. á 3. hæð (efstu) í fjórbýlishúsi. Hæð-
in skiptist m.a. í tvær saml. bjartar stofur, 4
svefnh. (þar af eitt forstofuherb.), eldhús og baö.
Stórar suðursvalir m. miklu útsýni. Húsið er ný-
lega standsett. Laust fljótlega. V. 9,3 m. 7503
Kelduhvammur. 5 herb. 124 fm
björt hæð sem skiptist (tvær stofur og 3 svefn-
herb. o.fl. Sérþvottah. Mjög góð staðsetning.
Áhv. 6,4 m. Laus strax. V. 7,9 m. 7371
Barmahlíð - íb. m. mögul. 4ra herb. efri sérhæð um 100 fm ásamt um 50% hlutdeild í sameiginlegum kjallara. íbúö- in hefur talsvert veriö endumýjuð. Eign sem býður upp á mikla möguleika. V. 9,0 m. 7139
Flúðasel - 4 svefnh. 5 herb. björt 104 fm endaíb. á 3. hæð (efstu) m. fal- legu útsýni. Yfirbyggöar svalir. Stæði í bílag. Laus strax. Áhv. byggsj. 2,5 m. V. 6,9 m. 7425
Safamýri - hæð. Skemmtileg 95,2 fm 3ja-4ra herb. (búð á jarðhæö í 3-býl- ishúsi. íbúðin snýr til suðurs og er mjög björt. Eikarparket er á gólfum. Áhv. 3,5 millj. byggsj. og húsbréf. V. 8,250 m. 7254
Rekagrandi. 4ra-5 herb. mjög fal- leg endaib. á 4. hæð ásamt stæði í bíla- geymslu. Tvennar svalir. Útsýni. Áhv. 3,1. Skipti á stærri eign. V. 8,9 m. 7483
Flúðasel - 4ra-5 herb. 4ra herb.
um 100 fm björt íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. í
kj. Mjög góö aðstaða fyrir böm. Laus strax. Áhv.
4 millj. V. 6,7 m. 7068
Kleppsvegur 134 - gott
verð. Vorum að fá í sölu fallega 4ra herb.
íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi. Glæsilegt útsýni.
Stórar svalir. íbúðin er laus strax. Blokkin hef-
ur verið standsett. V. 6,5 m. 7312
Sólvallagata. Vorum að fá í sölu sér-
lega fallega hæð og ris í 4-býlishúsi. Hæðin
skiptist m.a. í þrjár stofur og tvö herb. í risi eru 4-
5 herb. og baöherb. Suöursv. Fallegt útsýni. Nýtt
parket á stofum. Endumýjaö baðherb. V. 10,9 m.
2970
Stelkshólar - bílskúr. 4ra
herb. falleg og björt um 90 fm íb. á 3. hæð
(efstu) ásamt 24 fm bílskúr. Fallegt útsýni.
Nýflísal. baö. Góð aðstaða fyrir böm. Ný-
viðg. blokk. Lágur hússjóður. V. 7,9 m. 6906
Hrafnhólar. Góð 4ra herb. um 100
fm (b. á 3. hæð. Suðvestursv. Nýtt gler.
Lögn f. þvottavél í íb. Nýstandsett hús. Stutt
í alla þjónustu. V. 7,3 m. 6376
Frostafold - bílskúr. 4ra herb.
um 100 fm alæsileg íb. á 3. hæð ( vel stað-
settu húsi. Tb. skiptist m.a. í 3 herb., hol,
vandað eldhús og stofu. Stutt í alla þjónustu
s.s. bamaleikvöll o.fl. Áhv. byggsj. 4,9 millj.
V. 9,4 m. 7256
Laufengi 3ja og 4ra. vorum
að fá tvær nýjar (97,5 fm og 113,2 fm) mjög
skemmtilegar íbúðir á 3. hæð (efstu) sem af-
hendast nú þegar tilb. u. trév. og máln. Bíl-
skýli fylgir stærri íb. Fallegt útsýni. Gott
verð. V. 6,9 og 7,9 m. 7251 og 7252
4RA-6 HERB.
Sólvallagata. Vel skipulögð og
björt neðri hæð á góðum stað sem skiptist
m.a. í tvær stofur, tvö herb., eldhús og baö-
herb. Útgangur út í stóran garð með leik-
tækjum. Einkar hentugt fyrir bamafjölskyld-
ur. V. 7,5 m. 7540
Nýlendugata - laus. Björt og
skemmtileg íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Góð loft-
hæð. Suöursvalir. Nýtt gler. (búðin þarfnast
standsetningar og er laus nú þegar. V. 5,9 m.
7477
Kóngsbakki - gott verð. 4ra
herb. rúmgóð íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. 3
herb. eldhús, þvottahús, baðh. og rúmgóð stofa
með stórum suöursvölum. Lóðin hefur öll nýlega
verið standsett m.a. hitalagnir, leiktæki o.fl. V.
6,9 m. 7562
Grensásvegur - lítil útborg-
Un. Falleg og mikið endurn. 110 fm 4ra herb.
íbúð á 2. hæð í þjónustu- og verslunarhúsi við
Grensásveg. Um 25 fm timburverönd til vesturs
er út af eldhúsi. Áhv. 6,1 m. V. 7,5 m. 7502
Espigerði - endaíbúð í lyftuh.
Glæsileg um 167 fm íbúð á tveimur hæðum í eft-
irsóttu lyftuhúsi. Stæði ( bílag. fylgir. íbúðin er í
mjög góðu ástandi með nýlegu parketi og góð-
um innr. Tvennar svalir. Endaíbúð. Vönduð eign
á frábærum stað. V. 13,5 m. 7494
Kleifarsel - ný íb. Giæsii. 123
fm nýinnr. lúxusíb. á 2. hæð. Parket og flísar
á gólfum. Glæsil. innr. og tæki. Koníaks-
stofa á palli í tumbyggingu. Góð kjör í boöi.
Laus strax. V. 7,9 m. 7411
Við Sundin á 8. hæð í lyftu-
húsi. 4ra herb. 90 fm falleg íb. með stórkost-
legu útsýni við Kleppsveginn. (b. skiptist í hol,
stofu, 3 svefnh., baðh. o.fl. Ákv. sala. V. 6,9 m.
7406
Hraunbær. Falleg og björt um 98 fm íb.
á 2. hæð. Suðursv. Parket. Góðar innr. Getur
losnaö nú þegar. V. 6,9 m. 7042
Hrísrimi - 124 fm - m. bíl-
skýli. Mjög falleg og björt um 124 fm (b. á 1.
hæð ásamt stæði í bílag. Parket og vandaðar
innr. Gervihnattasjónvarp. Áhv. ca 3,5 m. húsbr.
íb. er laus innan mán. V. aðeins 8,5 m. 7008
Kríuhólar - laus. 4ra-s he*. bjön
120 fm íb. á 3. hæð í nýstandsettri blokk. Parket.
Fallegt útsýni. Áhv. 5,3 m. Laus 1.6/97 V. 7,4 m.
6970
Vesturberg. 4ra herb. ódýr íbúð á 4.
hæð meö fallegu útsýni yfir borgina. Áhv. 3,2 m. í
langt. lánum. Stutt í alla þjónustu. V 6,5 m. 6711
Dalsel - gott verð. Mjög snyrtileg 118
fm íb. á tveimur hæðum, ásamt ca 35 fm bílskýli.
Parket. Suðursv. og góð sameign. (b. er nýmáluö
og laus strax. Áhv. 3,1 m. V. 7,5 m. 3776
Kambsvegur - laus. 3ja-4ra herb.
snyrtileg nýlega byggð rishæð í nýuppgerðu fal-
legu húsi með stórum kvistum. Svalir. Góð lóð.
Áhv. byggsj. 5,1 millj. V. 7,5 m. 6892
Hraunbær-endurnýjuð. Mikið
endumýjuð 4ra herb. 95 fm (b. á 2. hæð. þvottah. í
íb. Gott skápapláss. Fallegt útsýni. V. 7,1 m. 3546
3JA HERB.
Aðeins hluti eigna úr
söluskrá er
auglýstur í dag.
Netfang:
www. eignamidlun. is
Laufengi - útsýni. 3ja herb. björt 96
fm endaíb. m. miklu útsýni. Áhv. 6 millj. Laus
strax. V. 7,4 m. 7373
Kleppsvegur. Góð 3ja herb. 63 fm
íbúð á 2. hæö í góðu fjölbýli við Kleppsveg.
Rúmgott þvottah./geymsla er í (búöinni. Nýjar
flísar á gólfi. Áhv. 3,2 m. V. 5,5 m. 7393
Fellsmúli. 3ja herb. björt íb. í kj. í ný-
standsettu húsi. Nýl. parket. Nýir ofnar. Laus
strax. V. 6,2 m. 7429
Hraunbraut - sérlega falleg.
Vorum að fá í sölu sérl. fallega og mikið endur-
nýjaöa 3ja herb. íb. á 2. hæð ( 5-býli á þessum
góða stað. Nýtt parket og flísar á gólfum. Húsið
hefur allt verið endumýjaö. Góð eign á rólegum
stað í vesturb. Kópavogs. Laus fljótlega. Áhv. 4,4
m. V. 7,1 m. 7488
Miðholt - Mos. 3ja herb. falleg 84 fm
íb. á 3. hæð (efstu). Sérþvottah. Suðursvalir. Út-
sýni. Áhv. 6,0 m. Laus strax. V. 6,9 m. 7473
Hrísrimi - útsýni. 3ja herb. falleg og
mjög björt íb. á jarðh. í tvíbýlishúsi. Sérinng. Fal-
legt útsýni. Parket. Áhv. 5,9 m. Húsið stendur í
útjaöri byggðar. Laus strax. V. 7,5 m. 7432
Tómasarhagi - laus fljótl.
Vorum að fá í sölu sérlega fallega 95 fm 3ja-
4ra herb. lítið niöurgrafna íbúð í kj. í 3-býli á
eftirsóttum stað. Stórir gluggar. íbúðin snýr
öll til suðurs og er sériega björt. Sérinng.
Hús í góöu ástandi. V. 7,7 m. 7446
Við Nesveg - lækkað verð.
Gullfalleg 3ja herb. íb. á jarðh. í 3-býli. Húsið hef-
ur allt verið standsett á smekklegan hátt. Gólf
eru lögð nýrri furu í upprunal. stfl. Áhv. 2,5 m.
húsbr. Góð afgirt eignarlóð. Tilvalin íbúð fyrir lag-
henta. V. 5,5 m. 6387
Engihjalli - laus. Rúmgóð og björt
um 88 fm íbúö á 6. hæð í lyftuhúsi. Fráb. útsýni
til suðurs og vesturs. Húsið er nýviðgert að utan.
(b. er laus nú þegar. V. 6,0 m. 3818
Eiríksgata - laus strax. vorum
að fá í sölu 73 fm 3ja herb. íbúð (kjallara í fallegu
3-býlishúsi á eftirsóttum stað. íbúðin skiptist
m.a. í stofu, herb. og forstofuherb. V. 5,3 m.
7548
Ljósheimar. 3ja herb. íb. á jarðhæð
sem skiptist í hol, eldhús, bað, hjónaherb., stofu
og boröstofu, sem nýta má sem herb. Út af íb. er
lítil verönd. 7409
Háaleitisbraut. 3ja herb. falleg og
björt 74 fm kj. íb. Parket. Nýjar hurðir og nýl. gler.
(b. snýr öll í suðvestur. Skipti á 4ra-5 herb. íb. V.
6,3 m. 7323
Hátún - lyfta. 3ja-4ra herb. íbúð í nýl.
viðgerðu húsi. (búðin er 78 fm og skiptist í for-
stofu, bað, eldhús, tvö herb. og stofu með suð-
ursvölum útaf. Hiti og rafm. er sér. V. 5,9 m.
7309
—
Si+SiSli
rkjusandur 1-3-5
Stærð 82 nt
Qil sölu glæsilegar íbúðir í þremur nýjum fjölbýlis-
húsum. Um er að ræða 82 - 91 m2 2ja til 3ja herbergja
íbúðir, 104 - 114 m23ja til 4ja herbergja íbúðir og 185 m2
„penthouse" íbúðir. Frábært útsýni til allra átta. Allur
frágangur að utan sem innan er einstaklega vandaður.
Greiður aðgangur er úr bílageymslu beint í lyftu og stutt
er í verslanir og þjónustu.
Laugarnesið og Laugardalurinn, sem eru í næsta
nágrenni, bjóða upp á góða og hressandi útivist.
íbúðirnar verða afhendar fullbúnar án gólfefna í febrúar,
apríl og júní n.k.
Nánari upplýsingar hjá Eignamiðluninni í síma 588 9090
og á skrifstofum Ármannsfells hf. í síma 577 3700.
Laugardalur)
Dæmi um uerð og greiðsluk/ör
Við kaupsamning kr. 900.000
Húsbréf kr. 5.400.000
Með skuldabréfi til 25 ára* kr. 2.080.000
Samtals kr. 8.380.000
*Veitt gegn fullnægjandi fasteignaveði
Ymsir kostir
• Frábært útsýni
• Miðsvæðis í borginni
• Húsvörður sér um lóð og viðhald
• Innangengt úr bílageymslu í húsin
• Fullkomin hljóðeinangrun
• Traustur byggingaraðili
Ármannsfell hf.
Leggur grunn að góðri framtfð
Funahöfða 19 • Sími 577 3700
EIGINAMIÐLUININ
Ábyrg þjónusta f 40 ár
Síðumúla 21 • Sími 588 9090