Morgunblaðið - 28.10.1997, Side 16
16 C ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
Göfug götumynd
ÞINGHOLTSSTRÆTI 24 var
byggt árið 1905, það var um
tíma heimili hins þekkta leikara
Jens B. Waage og í því hafa fjöl-
margir búið síðan, núna býr þar
Viðar Eggertsson leikari og Sveinn
Þórisson sem er að læra iðnhönnun.
Þeir félagar hafa undanfarin ár ver-
ið að gera upp íbúðir sínar og í fyrra
fengu þeir styrk frá Húsafriðunar-
sjóði og Reykjavíkurborg til þess að
laga og færa í upprunalegt horf ytra
útlit hússins. Blaðamaður Morgun-
blaðsins fékk að ganga um húsið í
fylgd Sveins Þórissonar, sem hefur í
fjórtán ár unnið að endumýjun
þess, og þótt margt hafí verið gert
er mikið ógert. Sveinn býr nú í risí-
búð hússins, sem er um 67 fermetr-
ar að stærð en leigir miðhæðina
sem hann hefur að mestu endumýj-
að og bjó í áður. Upp í risíbúðina er
sérinngangur, tveir brattir stigar og
em tröppur þeirra, einkum þess
neðra, þögull vitnisburður um alla
þá fætur sem arkað hafa með eig-
endur sína einhverra erinda upp í
risið, þar sem á ámm áður bjuggu
skólapiltar og vinnufólk. Árið 1902
keyptu málararnir Jón Reykdal og
Kristján Möller lóð úr Miðvelli af
Sveini Jónssyni. Þeir hófu byggingu
húss á lóðinni árið 1905 og luku
byggingu þess sama ár. Salemi var
byggt á lóð hússins árið 1909. Að
sögn Sveins Þórissonar sem nú býr
í húsinu var húsið keypt tilsniðið frá
Noregi og er eitt af hinum svoköll-
uðu „Katalog“húsum. Málamir
tveir sem reistu húsið bjuggu aldrei
í því heldur seldu það fullbúið Jens
B. Waage sem þá var bankafulltrúi,
hann varð seinna bankastjóri Is-
Hið nær hundrað ára gamla timburhús að Þingholtsstræti 24 er
að sögn Stefáns Arnar Stefánssonar arkitekts gott dæmi um hinn
íslenska Sveitserstíl. Veríð er nú að færa húsið í upprunalegt horf
hið ytra. Guðrún Guðlaugsdóttir skoðaði þetta gamla timburhús í
fylgd með Sveini Þóríssyni, sem er annar eigenda þess og hefur
eytt fjórtán árum í að endurnýja eign sína.
ÞINGHOLTSSTRÆTI24 í þann mund þegar Sveinn Þórisson keypti miðhæðina fyrir fjórtán ánun.
EIGNAMIÐSTOÐIN-
Suðurlandsbraut 10
Sími 568 7800
Fax 568 6747
AífíP
Opið virka daga frá kl. 9-18
Brynjar Fransson löggiltur fasteignasali
Lárus H. Lárusson sölustjóri
Kjartan Hallgeirsson sölumaður
EIGN VIKUNNAR
Súlunes Stórglæsilegt 375 fm nýlegt ein-
býli með aukaibúð á 1. hæð og 63 fm tvöföld-
um bilskúr. Vandaðar innréttingar. Parket og
marmari. Stór sólskáli með heitum potti og
arinn. 150 fm verönd með lítilli sundlaug, öll
afgirt og upplýst. Mikið áhv. í hagstæðum
lánum. 1184
Stakkhamrar. Gullfallegt 205 fm einbýlishús
með 40 fm bílskúr, hæð og hálf jarðhæð
sem býður upp á stækkunarmöguleika.
Massíft parket og mahagony innréttingar,
stór verönd og hellulagðar stéttir. Fallegur
garður og gott útsýni. V15,9 m. 1171
Miðbær útb. aðeins 1,2 m.
Notaleg 3ja herbergja íbúð á efri
hæð auk baðstofulofts. í virðulegu
eldra tvíbýlishús. Lökkuð gólfborð
og góður andi gera þetta að íbúð sem
þú verður að skoða. Áhv. 4,3 m.
Verð 5,5 m. 1249
Skildinganes - sjávarfóð. Viðhöfumísölu
þetta vel staðsetta 440 fm einbýli með aukaíb.
og bílskúr. Frábær hönnun. Húsið er byggt í
U utan um 90 fm hellulagða og upphitaða
verönd. Svalir út af rúmgóðu tumheib. Baðherb.
innaf svefnherb. auk gestasnyrtingar. I kj. er
ibúð með sérinngangi auk rýmis með sér-
inngangi sem má nýta á ýmsan hátt. Þetta er
frábært hús sem bíður upp á mikla mögu-
leika. Hafið samband við sölumenn og leitiö
frekari upplýsinga. Sjón er sögu rikari! 1179
Fífusel - lækkað verð. Til sölu gott 217,2
fm raðhús með góðri íbúð (sérinng.) í kjall-
ara. Nýlegar innr. Parket og flísar. Gott verð
og þægileg lán áhv. V. 12,8m. 1133
H7
Nýbýlavegur - Kóp. Falleg og endur-
nýjuð 134 fm efri sérhæð með bílskúr. 4-
5 svefnherb. Nýtt gler og flísar á gólfum.
Arinn í stofu. Gott útsýni. Áhv. 4. millj.
Gottverð. 1191
hæðir
Bakkasel - tvær íbúðir. Til sölu mjög
gott 236 fm endaraðhús. 2ja herb. íb. í
kj. Góður ca. 20 fm bílskúr. Skipti mögu-
leg á minni íb. Húsiö er gott, vandaðar
innr. og fráb. útsýni. Skipti á minni íbúð
koma vel til greina. V. 13,5 m. 1003
Logafold. Nýkomið í sölu mjög fallegt og
einkar vel staðsett einbýlishús. Húsið er ca
234 fm og mjög stór yfir 50 fm bíiskúr. Sérsm.
innr. Fallegur garður. Spennandi eign á
góðum stað. 1100
herbergja
Vantar 4ra herbergja Vegna góðrar sölu
undanfarið vantar okkur nú þegar góðar 4ra
herbergja ibúðir á söluskrá. Við höfum mikinn
fjölda ákv. kaupanda á skrá. ÖFLUGT
STARFSFÓLK RNNUR KAUPANDANN AÐ
ÞINNI fBÚÐ
Krummahólar - gott verð. Falieg 100 fm
íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Flísar og parket
og sér þvottahús i íb. Stórar suðursvalir,
Skipti möguleg á stærra. Verð 6,9 m. 1246
Lundarbrekka - Gott verð
Falleg íbúð með góðum innréttingum á
jarðhæð með sérinngangi. I nýviðgerðu
fjölbýli. Parket og flísar. Sérþvottahús.
Áhv. 3 millj. Verð 6,8 m. 1243
Miðleiti - Glæsilegar innréttingar. Vorum
að fá í sölu stórglæsilega ca 125 fm íbúð
ásamt stæði í bílskýli í mjög fallegu og vel
umgengnu fjöllbýli. Mjög vandaðar innr.,
parket og flísar. Þetta er íbúð fyrir vandláta.
Laus strax. V. Tilb. 1169
Breiðavík - góðar ib. Það eru bara 3102
fm íbúðir eftir I þessu fallega húsi, rétt við
golfvöllinn I Grafarvogi. Fallegar innr. og fráb.
útsýni. Hafðu samband og fáðu teikningar.
V. 8,4 1110
WJl herbergja |
Vantari! Vegna góðrar sölu undanfar-
ið vantar okkur nú þegar góðar 3ja her-
bergja íbúðir, helst vestan Elliðaáa. Við
höfum mikinn fjölda ákv. kaupanda á
skrá.
Kjarrhólmi Falleg og endumýjuð Ibúð
á annari hæð í nýviðgerðu fjölbýli. Gott
útsýni og suður svalir. Áhv. 3,3 m.
Verð 6,5 m. 1247
Þverholt - Mos - Byggsj. Falleg 100 fm
penthouse íbúð I góðu nýlegu fjölbýli. Mikill
lofthæð. Öll þjónusta við hendina. Sérstök og
spennandi íbúð. Áhv. 5,1 millj. Greiðslub. 25.
þús á mán. Verð 7,3 m. 1242
Skipholt Falleg og vel skipulögö 84 fm Ibúð
á 2. hæð I mjög góðu fjölbýlishúsi. Nýtt eld-
hús og parket. Vestursvalir, góður staður.
Áhv. 4 millj. V. 6,9 millj. 1235
Eiðistorg Falleg90fmíbúðájarðhæðmeð
sérgarði í þessu vandaða húsi. Parket og
flísar á gólfum. Nýtt baðherb. Gengið slétt
inn frá garði en svalir út frá stofu. Öll þjón-
usta til staðar. V. 7,5 m. 1198
¥SL herbergja |
Við seljum og seljum! Nú er hart I ári.
Allar tveggja herbergja íbúðimar eru að verða
uppurnar og nú vantar okkur nauðsynlega
eignir á skrá strax. Hringdu og við mætum,
það ber árangur.
Austurströnd - Ótrúlegt útsýni. Góð
íbúð á 5. hæð I lyftuhúsi ásamt bllskýli og
þvottahúsi á hæðinni. Öll þjónusta og Esjan,
Akrafjallið og Skarðsheiðin við höndina. Ahv.
1,4 m. I byggsj. Gott verð. 1248
Lindargata. Vorumaðfáísölumjögfal-
lega 60 fm íbúð á góðum stað rétt við
miöbæinn. Mjög gott verð við allra hæfi.
V. 4,4 m. 1056
Frostafold - Byggsj. 63.fm íbúð I góðu
lyftufjölbýli á 4. hæð. Suðursvalir, mjög gott
útsýni. Parket, þvottahús í ibúð. Áhv. 4 millj.
I Byggsj. V. 6,2 m. 1200
Vesturbær - Bílskýli Góð 56 fm íbúð á
3. hæð í nýlegu fjölbýli. Stórar s/svalir og
fallegt útsýni. Parket. Góður staður. Áhv.
byggsj. 1,5 miiij. 5,31182
^| annað
Sumarbústaðarlóð f Grimsnesi.
Eignarióð 1/2 ha. í sumarbústaðariandi
í Kerhrauni rétt við Kerið. Góður staður.
Hringdu og kannaðu málið. V. 500 þús.
1241
landsbanka. Jens var þekktur leik-
ari og var um tíma formaður Leik-
félags Reykjavíkur. Hann var faðit
Indriða Waage og afí Hákonai
Waage leikara. I ævisögu konu hans
Eufemiu Waage er m.a. heill kafli
um stórbruna sem varð í Þingholts-
stræti árið 1910, en þá bjuggu þau
hjón í húsinu númer 24. Fólk bjarg-
aðist úr öllum húsunum en vatn vai
sótt í eldhús Eufemiu til þess að
verja Farsóttarhúsið og tókst það.
„Þessi bruni varð mikill fjárhags-
legur skaði fyrir manninn minn, þvi
að tryggingarfélagið neitaði að
greiða okkur fyrir það tjón, sem
orðið hafði á húsinu af völdum
vatnsagans, þótt vatnið hefði vissu-
lega verið tekið í þess þágu.“ Þegai
klæðningin var tekin af umræddu
húsi nær 87 árum eftir þennan at-
burð var enn sót að sjá innan á við-
um hússins á þeirri hlið sem að
brunanum vissi enda kviknaði lítils-
háttar í einu homi þess.
Jens B. Waage hafði makaskipti
við Pétur Gunnarsson og fékk fyrii
Þingholtsstræti 24 hús fyrir utan
bæ sem þau hjón svo seldu. Ariá
1935 var húsið komið í eigu Rein-
holts Anderssonar klæðskera. Kona
hans setti upp hannyrðabúð í syðri
enda hússins og seinna var þai
fombókasala sem margir muna eft-
ir. Litlar breytingar hafa veriá
gerðar á ytra byrði byrði hússins
frá fyrstu tíð, nema hvað settai
voru stórar rúður í gluggana en nú
em gluggamir aftur orðnir eins og
þeir voru upphaflega. í bréfí frá
Nikulási Ulfari Mássyn arkitekt og
safnverði húsadeildar Arbæjarsafns
segir að húsið Þingholtsstræti 24 sé
hluti af húsasamstæðu við Þing-
holtsstræti sem mikill áhugi sé á aé
vernda, þannig að Þingholtsstrætið,
sem er ein uppmnalegasta timbur-
húsagatan í Reykjavík, haldi núver-
andi ásjónu.
Nýr kvistur
Þegar Sveinn Þórisson hófst
handa við að laga húsnæði sitt fann
hann eitt og annað sem tilheyrt
hafði fyrri eigendum, svo sem
þvottaklubbu útskorna sem fallið
hafði milli þils og veggjar, svo og
gamla bamaskauta inni í gömlum
skáp. Mikið rask hefur verið í hús-
inu síðustu árin, m.a. hefur Sveinn
nú byggt nýjan kvist á húsið götu-
megin og er hann stærri en sá sem
fyrir var og réttur fyrir á húsinu.
Gerir hann eldhúsið í risíbúðinni
rúmbetra. Sveinn hyggur hugsan-
lega á kvistbyggingu yfir uppgangi
íbúðarinnar, en þaðan er mjög fal-
legt útsýni yfir Tjömina, Landakot
og allt til Esju og Suðumesja. Hann
hefur þegar endurbyggt svalir risí-
búðar og uppgang og svalir á mið-
hæð. Era þær rúmgóðar og þaðan
hið ágætasta útsýni. Hann og Viðai
em að breyta nokkuð herbergja-
skipan í húsinu til þess að koma til
móts við breyttar þarfir, aðalhæð-
irnar tvær em röskir 70 fermetrai
að gmnnfleti hvor. Innrétting risí-
búðarinnar er verkefni Sveins í iðn-
hönnuðarnámi hans við Iðnskólann i
Reykjavík. „Það var raunar stari
mitt við endurbætur á þessu hús-
næði sem leiddi mig út í það nám,“
segir Sveinn. Hann er vélstjóri aé
mennt og kveðst hafa verið sjómað-
ur lengst af og eftir dágóðan afla-
hlut fyrir fjórtán áram keypti hann
miðhæðina að Þingholtsstræti 24.
Hann var þá nýlega kvæntur mað-
ur. „Svo stækkaði fjölskyldan og
þurfti meira rými, þá vildi svo til að
kona sem átti rishæðina vildi selja
og við keyptum og gátum þannig
stækkað við okkur í okkar gamla
húsi. Síðar skildum við hjónin og þá
leigði ég íbúðina á miðhæð en flutti
sjálfur upp í rishæð og ætla nú senn
að selja miðhæðina en ljúka við að
gera upp rishæðina og á talsvert i
land með að sú ráðagerð verði að
veraleika."
Sveinn kvaðst hafa lagt töluverl
mikið fé í þessar viðgerðir allar inn-
ahúss en hvað snertir endurnýjun-
ina utanhúss þá fékkst til hennai
300 þúsund kr. frá Húsafriðunar-
sjóði og 1,2 millj. kr frá Reykjavík-
urborg. „Upphaflega ætluðum viá
Viðar aðeins að vera duglegir að
mála bárujámsklæðninguna og
halda henni þannig við, en svo sagði
ég einu sinni sem svo: Viðar, nú
verður húsið bráðum 100 ára, þari