Morgunblaðið - 28.10.1997, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 1997 C 17
:
j
I
<
<
<
<
<
<
ÞEGAR járnið hafði verið rifið af Þingholtsstræti 24 kom í ljós sót á
götuhlið þess frá brunanum 1910, eins og glöggt má sjá á
þessari mynd.
<
«
<
<
<
<
<
<
<
<
<
<
<
<
<
<
<
<
<
<
<
ekki að gera eitthvað fyrir það af
því tilefni? Við ákváðum svo að
sækja um styrk til koma húsinu í
upprunalegt horf og fengum hann
eins og fyrr sagði, en við erum þeg-
ar búnir að eyða einni milljón að
auki í endurbæturnar og eiga þó
tvær hliðar hússins enn eftir að fá
andlitslyftingu."
Reynt að nota allt sem til féll
Sveinn kveðst hafa lært mikið um
gömul hús og byggingarlag þeirra
við alla þessa viðhaldsvinnu. I upp-
hafi var mest aðkallandi að gera við
ryðgöt sem komin voru á klæðning-
una utan á húsinu og forða því
þannig frá skemmdum. Síðan leiddi
eitt af öðra og kveðst Sveinn hafa
reynt að nota allt það sem til féll við
breytingarnar innanhúss, svo sem
panel og fleira, geymt það þar til
not fékkst fyrir það. Einnig kveðst
hann hafa viðað að sér alls kyns efni
úr gömlum húsum sem ýmist var
verið að rífa eða endurbæta. Gamlir
búshlutir hafa líka haft sitt aðdrátt-
arafl. „Eg fann ýmislegt sem til-
heyrði fyiTÍ eigendum hússins, svo
sem gamla gasljósakrónu sem ég
hef nú breytt í rafmagnsljósakrónu
og hengt upp í eldhúsið á miðhæð-
inni,“ segir hann. Fleira gamalt
kom í ljós við endurbæturnar, svo
sem betrekk af fyrstu gerð, rósótt
og verulega fallegt í horni svefnher-
bergis miðhæðar og segist Sveinn
alls ekki vilja mála yfir það. í eld-
húsi þeirrar íbúðar komu gamlar,
hvítar flísar í ljós þegar mörg lög af
málningu var skröpuð af þeim, þær
hafa verið yfir gömlu eldavélinni.
Það mótar einnig í mörgum her-
bergjum fyrir staðsetningu gömlu
kakkelofnanna. Einnig eru í húsinu
uppranalegir kringlóttir slökkvarar
úr gleri sem Sveinn hefur skafið
málninguna af. Gólfborðin eru upp-
ranaleg og hafa sum þeirra verið
slípuð og máluð en önnur era ómeð-
höndluð enn. Viðar er að breyta
sinni íbúð talsvert, ætlar að hafa
samliggjandi stofur götumegin,
færa eldhúsið og gera svefnher-
bergi þar sem áður var eldhús og
búr. Mikla útsjónarsemi þurfti til
þess að útbúa baðherbergi á mið-
hæð en það tókst með því að færa til
dyrnar og setja sturtuklefa innst í
mjótt herbergið. Þannig mætti lengi
telja af þeim ævintýrum sem orðið
hafa innandyra á Þingholtstræti 24.
„Auðvitað hefði verið betra að gera
þetta allt í einu í stað þess að vera
að bauka við þetta á löngum tíma og
sitt í hvoru lagi,“ segir Sveinn þegar
rætt er um breytingar þehTa félaga
á húsnæðinu. Lagnir og annað segir
hann hafa verið endurnýjað jöfnum
höndum með öðru. „Eg segi stund-
um að ég sé þræll þessa húss, enda
er sú vinna orðin mikil sem ég hef
innt af höndum í þess þágu, en
SJA BLS. 19
■Jjp' í' lanife .- *
1; aaj ; 3*
iMÍBriÍ'kÍiÍ
SVEINN Þórisson hjá Þingholtsstræti 24 eins og það er nú.
Ljósmynd: Jón Svavarsson.
Skiptið við fagmann if Eignaskiptayfirlýsingar
Ertil eignaskiptayfirlýsing fyrir húsið þitt? Tek að mér gerð eignaskiptayfirlýsinga fyrir allar gerðir fjöleignahúsa. Gunnar Þ. Steingrímsson húsasmíðameistari. Símar 588 7503 og 897 1710
Félag Fasteignasala
EIGNAMBDIIMN
_______________ .J Starfsmenn: Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali, sölustjóri,
Þorleifur St.Guðmundsson.B.Sc., sölum., Guðmundur Sigurjónsson löafr. og lögg.fasteignasali, skjalagerð.
Stefán Hrafn Stefánsson lögfr., sölum., Magnea S. Sverrisdóttir, löpg. fasteignasali, sölumaður,
Stefán Árni Auðólfsson, sölumaður, Jóhanna Valdimarsdóttir, auglýsingar, gjaldkeri, Inga Hannesdóttir,
símavarsla og ritari, Ólöf Steinarsdóttir, öflun skjala og gagna, Ragnheiður D. Agnarsdóttir.skrifstofustörf.
Sími 588 9090 • Fax 588 9095 • Síðmimla 21
Opið n.k. sunnudag kl. 12-15.
3JAHERB. rjíðHD
Engihjalli - útsýni og tvennar
svalir. Góð 90 fm homíb. sem skiptist í for-
stofu, hol, bað, 2 herb., eldhús og stofu. Úr
íbúðinni er glæsilegt útsýni og útaf henni eru
svalir til suöurs og austurs. V. 6,5 m. 7241
Álftamýri - útsýni. 3jaherb.87
fm falleg og björt íb. á 4. hæð. Mjög stutt í
alla þjónustu. V. 6,3 m. 7174
Bræðraborgarstígur. 3ja herb.
óvenju stór og björt 101 fm fb. í kj. Stórt eld-
hús. Gott gler. Ákv. sala. V. 6,3 m. 7151
Reykás. Skemmtileg 3ja herb. íb. sem
skiptist í forst., hol, tvö herb., þvottah., eldh. og
stofu. Mikið útsýni er úr íb. og tvennar svalir.
Sameign er nýl. endurbætt. Áhv. 2,8m. V. 7,5 m
7259
Stelkshólar. 3ja-4ra herb. mjög falleg
um 101 fm íb. á jarðhæð. Gengið beint út í garð.
Gott sjónvarpshol og tvær saml. stofur. Búr inn-
af eldhúsi. Nýstandsett blokk. V. 6,8 m. 7148
Öldutún - Hf. Góö 3ja herb. (b. á 1.
hæð í litlu fjölbýli á rólegum stað. Rúmgóðar
suðursv. Áhv. 3,8 m. Laus strax. V. 5,6 m. 7170
Boðagrandi - útsýni. Vorum
að fá í sölu sérlega fallega 73 fm 3ja herb.
íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi. Suðvestursvalir.
Lögn f. þvottavél í íbúð. íb. fylgir merkt
stæði í bílag. V. 7,9 m. 7167
Hraunbær. 3ja herb. falleg íb. á 1.
hæð í húsi sem nýlega hefur verið standsett.
Ný eldhúsinnr. Suðursvalir. Frábær aðstaða
fyrir böm. V. 5,9 m 6932
Holtsgata. Falleg og björt um 74 fm íb.
á 3. hæð í traustu steinhúsi. Gott útsýni. íb. er á
efstu hæö og í góðu ástandi. V. 5,8 m. 6917
Irabakki - laus. 3ja herb. snyrtileg og
björt íb. á 2. hæð með tvennum svölum og sér-
þvottah. Góð aðstaða fyrir barnafólk. Stutt í alla
þjónustu. V. 5,8 m. 6839
Vallarás - laus. Rúmgóö og björt um
84 fm íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. Vestursv! og fallegt
útsýni. íb. er laus. Áhv. ca 3,4 m. byggsj. V. 6,7
m.6745
Engihjalli. 3ja herb. 78 fm falleg fb. á 7.
hæð. Fráb. útsýni. V. 5,9 m. 4930
Asparfell - laus. 3ja herb. 73 fm fal-
leg íb. á 7. hæö (efstu) með fráb. útsýni. Ákv.
sala. Laus strax. V. 5,6 m. 6034
Langabrekka - Kóp. - laus
strax. 3ja-4ra herb. góð 78 fm íb. á
jarðh. ásamt 27 fm bílsk. sem nú er nýttur
sem íb.herb. Nýl. eikareldhúsinnr. Nýl. gólf-
efni. V. tilboð. 4065
Fálkagata - nál. Háskólan-
um. Vorum að fá í sölu fallega 47 fm ósamþ.
íbúð í kj. í fallegu nýlega standsettu 3-býli. Nýl.
parket á stofu. Endumýjað baðherb. Nýstand-
sett lóö. V. 3,3 m. 7449
Vallarás - lyftuhús. Falleg og
björt um 55 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi.
Suðursv. Útsýni. Parket og góðar innr. Gull-
falleg og vel meðfarin íbúð. Áhv. 2,2 millj. V.
5,2 m. 7011
Þangbakki. Goð 2ja herb. falleg 62
fm íb. íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Stutt í versl-
unar- og þjónustumiðstöð. Góðar svalir.
Ákv. sala. V. 5,5 m. 7075
Ástún - KÓp. Góð 2ja herb. 64,9 fm íb.
í nágr. Fossvogsd. íbúðin er öll parketlögð nema
bað og eldhús. Fallegt útsýni er úr íbúðinni. V.
5,75 m. 7233
Kaplaskjólsvegur - lyfta.
2ja herb. 65 fm glæsileg íbúð á 3. hæð í
lyftuhúsi. Parket. Nýir skápar. Fráb. útsýni.
Góð sameign m.a. sauna o.fl. Áhv. 3,2 m.
Laus fljótlega. V. 6,4 m. 6520
Asparfell. 2ja herb. falleg íb. á 1. hæð í
nýviðg. blokk. Parket. Fallegt útsýni. Ákv. sala.
V. 4,5 m. 3685
Berjarimi - fokh. 2ja herb. 69 fm fb.
ásamt stæði í bílag. íbúðin er rúml. fokheld en
fullbúin að utan og með fullfrág. sameign. Áhv.
3,0 m. V. 4,5 m. 7362
Gaukshólar. 2ja herb. falleg um 55 fm
íb. á 2. hæð í lyftuhúsi. Fallegt útsýni. Laus
strax. V. 4,9 m. 6957
Hraunbær - falleg. 2ja herb.
glæsileg 57 fm íb. á 1. hæð m. góðum vest-
ursvölum. Ný gólfefni (flísar og parket), ný-
stands. bað o.fl. V. 5,3 m. 7401
2JA HERB. . Ifflgl
Vesturberg - útsýni. vorumaðfá
í sölu fallega 64 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi.
Góðar svalir. Fallegt útsýni. Blokkin er nýstand-
sett. V. 4,9 m. 7556
Skógarás - falieg. Ákaflega björt
og rúmgóð um 67 fm íbúð á jaröhæð í fallegu
fjölbýlish. Sérlóð í suður. Parket og flísar. Sér-
þvottah. og geymsla í íbúð. Áhv. ca 3,4 millj. V.
5,9 m. 7545
Vesturbær. Vel skipulögð 2ja herb. íbúð
í litlu fjölb. vestast í vesturbænum. Nýtt parket á
stofu og holi. Góð sameign. Skipti koma til
greina á 3ja-4ra herb. íb. miðsvæðis. V. 4,5 m.
7533
Framnesvegur - gullfalleg.
Vorum að fá í sölu 50 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæö
í góöu 6 íbúða húsi. íbúðin hefur öll verið stand-
sett á smekklegan hátt. Parket og flísar. Áhv. 2,3
m. V. 4,7 m. 7492
Laugarnesvegur - jarðh. Fai
leg og björt um 52 fm íbúð á jarðh. í nýlegu húsi
staðsettu innst í botnlanga. V. 5,3 m. 7529
Rekagrandi. 2ja herb. mjög falleg j
íbúö á 2. hæð. Parket. Suðursvalir. Áhv. 3,1
m. í hagst. lánum. V. 5,5 m. 7481
Ásgarður - gullfalleg. 46 fm íbúð
í kj. f fallegu 2-býli á eftirsóttum stað. Parket.
Endumýjað baðherb. Nýir gluggar og gler. Áhv.
2,3 m. V. 4,9 m. 7447
ATVINNUHUSNÆÐI -ifl
Súðarvogur - f. heildverslun
þjónustu. Gott atvinnuhúsnæði á götu-
hæð samtals u.þ.b. 440 fm. Plássið er laust og
er mikið endumýjað m.a. ofnar, lagnir, gler o.fl.
Verslunarfrontur meö möguleika á innkeyrslu-
dyrum. Hentar vel undir heildverslun, þjónustu-
og aðra atvinnustarfsemi eða léttan iðnað. 5399
Krókháls - laus m. mikilli
lofthæð. Glæsileg skrifstofu og þjónustu-
hæð á 2. hæð í vönduðu álklæddu atvinnuhús-
næði. Hæðin er u.þ.b. 355 fm og er tilbúin und-
ir tréverk. Laus nú þegar. Gott áhv. lán. Mjög
gott verð eða ca 10,9 millj. 5400
Brautarholt - verslun og
skrifst. Gott atvinnuhúsnæði við Brautar-
holt nr. 2. Um er að ræða tvö lítil verslunarpláss
á götuhæð og skrifstofuhæðir á 2., 3. og 4. hæð.
Hæðirnar á 3. og 4. hæð eru tilb. undir tréverk.
Gott verð og kjör. 5342
Laugavegur - 3 rými. Vorum að
fá til sölu þrjú verslunar- og þjónusturými ofar-
lega á Laugaveginum. Hér er um að ræða 111
fm, 78 fm og 134 fm rými ásamt tveimur stæð-
um í bílageymslu. Rýmin eru í leigu. Verð frá 3,5
m.5397
Tindasel - verslun - þjón-
usta. Gott atvinnuhúsnæði á götuhæð og í
kjallara samtals um 390 fm. Plássið er í dag nýtt
sem sölutum og gæti hentað sem verslunar- og
þjónustupláss. Verslunarhæðin er um 330 fm og
( kjallara er um 60 fm rými sem nýtt er undir
kaffistofu, snyrtingu og lager. V.12,5 m. 5393
Ægisgata - Miðborgin. vomm
að fá í sölu gott verslunar- og þjónusturými á
götuhæð ásamt góðum lagerkj. Plássið er sam-
tals um 289 fm og er laust nú þegar. Gæti hent-
að undir ýmiskonar verslun, þjónustu og sýning-
arstarfsemi svo og skrifstofur. 5394
Bygggarðar. Mjög gott atvinnuhús-
næði á einni hæö auk millilofts samtals um 300
fm. Góðar innkeyrsludyr og góð lofthæð. Mal-
bikað plan fyrir framan húsið. Skrifst. og kaffist.
V. 12,5 m. 5360
Krummahólar m. bílskýli.
2ja herb. 43 fm íbúð á 1. hæö ásamt stæði í
bílageymslu. Áhv. 2,4 m. Laus strax. V. 4,0 m.
7407
Asparfell - 5. hæð. 2ja herb.
falleg íb. í lyftuhúsi. Parket. Fallegt útsýni.
Parket. Laus strax. V. tilboð. 7324
Skúlagata - laus strax. Falleg
57 fm 2ja herb. (b. ( kj. í litlu fjölbýlish. íb. hefur
veriö talsvert endurnýjuö. Áhv. 2,3 m. húsbr. og
byggsj. Lyklar á skrifstofu. V. 4,1 m. 6630
Krummahólar - lækkað
verð. Mjög rúmgóð 2ja herb. 75,6 fm íb í
lyftuhúsi. íb. skiptist í forstofu, hol, herb. bað,
stofu og eldhús með þvottahúsi og búri innaf.
(b. er falleg og úr henni er glæsilegt útsýni.
Gengið er inn í íb. af svölum. V. 5,5 m. 7333
Kvisthagi - byggsj. Vorum aö fá (
sölu 2ja herb. íbúð í risi í 4-býli. Glæsilegt útsýni.
Kvistgluggar. Áhv. 3,3 m. frá byggsj. V. 5,5 m.
7316
Blönduhlíð. Vorum aö fá í sölu rúmlega
60 fm óinnr. rými á 1. hæð auk 50 fm rýmis í kj.
Fyrir liggja samþ. teikn. að íb. á 1. hæð. V. 5,7
m.7286
Vesturberg. Falleg 57 fm íb. á 3. hæð í
nýstandsettu húsi. Glæsilegt útsýni. Vestursv.
Laus strax. V. 4,9 m. 6707
NYBYLAVEGUR - FJÁRFESTING.
Vorum að fá í einkasölu allt húsið
nr. 30 við Nýbýlaveg í Kóp. Um er
að ræða vandað verslunar-
húnsæði á 1. hæð um 311 fm.
Mjög gott verslunar- og lagerpláss
á 2. hæð (ekið inn að ofan) um 373
fm og fallega innr. skrifstofuhæð
um 290 fm á 3. hæð sem innrétt-
uð er sem nokkur skrifstofuherb.
og parketl. salur. Eignin er öll í
leigu. Hagst. langtímalán ca 25
millj. V. 47,0 m. 5398
Kársnesbraut - lítil atvinnu-
pláss. Vorum að fá í sölu (þessu nýlega og
glæsilega atvinnuhúsnæði, sjö um 90 fm pláss.
Vandaður frágangur. Innkeyrsludyr á hverju bili.
Möguleiki að selja eitt eða fleiri bil. Nánari uppl.
gefur Stefán Hrafn. Verð á plássi 4,3 m. 5357
I mÍÖbSGnum. Glæsil. um226fmskrif-
stofuhæð (2. hæð) í nýl. húsi við Lækjartorg.
Fráb. staðsetning. Hæðin er laus nú þegar. V.
15,9 m 5330
Hringbraut. Höfum í sölu í JL-húsinu,
mestan hluta af 2. hæð hússins eða um 1.370
fm. Hæðin skiptist í stóra sali. Plássið er í dag
óinnréttaö en gæti hentað undir ýmiss konar
þjónustustarfsemi. Glæsilegt sjávarútsýni. Mjög
gott fm verð. Uppl. gefur Stefán Hrafn. 5318
Bolholt. Vorum að fá til sölu um 350 fm
góða skrifstofuhæð (3. hæð) sem er með glugga
bæöi til austurs og vesturs. Hagstæð kjör. Eign-
in býður upp á mikla möguleika. Laus strax. V.
13,3 m. 5324
Garðatorg - Gbæ. Nýtt og bjart um
252 fm verslunarhúsnæði á götuhæð við hið
nýja verslunartorg í Garðabæ. Góð kjör. Plássið
er laust. 5321