Morgunblaðið - 28.10.1997, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 1997 C 19
Steindir
gluggar
STEINDIR gluggar eru til mikill-
ar prýði hvar sem þeir eru. Sum-
ir slíkir gluggar eru hreinustu
listaverk eins og t.d. þessi gluggi
í Cardiff í Bretlandi, sem sýnir
Ríkharð III og konu hans Onnu.
Gluggatjöld
fyrir baðið
EKKI er algengt að hafa glugga-
tjöld af þessu tagi til að draga
fyrir baðið, þetta er þó ágæt
hugmynd.
Skiptið við
fagmann
Jf
Félag Fasteignasala
—-- --
WjpaWT Wljliy
gf' FASTEIGNAMIÐSTÖÐIIU . gf
1958 SKIPHOLTI 50B - SÍMI 552 6000 - FAX 552 6005 L-^^^ett 1958
Magnús Leópoldsson
lögg. fasteignasali.
Opið virka daga 9-12
og 13-18.
Einbýlishús
AKURHOLT
Gott einbýli á einni hæð um 135 fm ásamt
35 fm bílskúr ( 3ja fasa rafmagn). Fjögur
svefnherb.. Falleg gróin lóð. Skipti mögul.
á t.d. 4ra herb. íbúð í Mosfellsbæ. 7737
ÁLFAHEIÐI
Áhugavert einbýli 177 fm með innbyggð-
um bílskúr. Góð staðsetning. Áhv. m.a.
byggsj. 4,5 m. 7726
MOSFELLSBÆR
Áhugavert einbýli 131 fm ásamt 49 fm bíl-
skúr í útjaðri Mosfellsbæjar. Stutt frá
Reykjalundi. Lóð um 1.000 fm Verð 11,0
m. 7676
EFST í MOSFELLSD. M/-
FRÁB. ÚTSÝNI
Um er að ræða einbýlishús, bílskúr, gróður-
hús, hesthús ásamt 3ja ha landi. Tilvalið fyr-
ir hestamenn eða þá sem vilja búa í sveit en
stunda vinnu á höfuðborgarsvæðinu. 7490
Raðhús - Parhús
□ jjjcE tnEjnxa m £
Mikill fjöldi eigna á skrá
sem ekki eru auglýstar.
Póst- og símsendum
söluskrár um land allt.
HLIÐARAS - MOSF.- NYTT
Mjög fallegt parhús með glæsilegu útsýni
á tveimur hæðum. Skilast fullbúið að utan
með grófjafn. lóð en fokhelt að innan. Stór
og sólrikur garður. Stærð 194 fm þar af 32
fm bílskúr. Teikn. á skrifst. 6500
KLUKKURIMI
Til sölu 2 parhús við Klukkurima ca 195 fm
Tilbúið að innan undir tréverk. Að mestu
frágengið að utan, en lóð grófjöfnuð. Verð
10,9 m. 6498
STEKKJARHVAMMUR
Til sölu 148 fm raðhús á tveimur hæðum
ásamt 21 fm bílskúr. Flús byggt 1985. Gott
skipulag. Verð11,0m. 6495
OLDUGATA - HAFNARF.
Efri sérhæð í tvíbýli, stærð 72 fm Gott
geymslurými yfir íbúð, fyrirliggjandi teikn-
ingar að stækkun. Allt mikið endumýjað að
innan sem utan. Verð 7,2 m. 5398
SKÁLAHEIÐI
Glæsil. útsýni. Sérinng. 111 fm sérhæð
ásamt rúmgóðum bílskúr. Fallegt eldhús.
Parket á gólfum. Laus fljótlega. 5394
GRÆNAHLÍÐ
Mjög falleg og mikið endurnýjuð sérhæð
með sérinngangi. Stærð 121 fm. (búðin er
á 1. hæð (ekki jarðhæð) 4 svefnherb. FaF
legar hurðir, Merbau-parket á gólfum.
Verð 9,7 m. 5366
4ra herb. og stærri
LINDASMARI
Til sölu skemmtileg 5-6 herb. ibúð á 3ju
hæð í svo til fullbúnu fjölbýli. Stærð 153 fm
Ibúðin er rúmlega tilbúin til innréttingar og
sameign að mestu frágengin. Lyklar á skrif-
st. Verð 8,5 m. 4164
LINDASMÁRI
Rúmgóð og björt 5-6 herb. 153 fm íb. á
tveimur hæðum. Neðri hæð skiptist ( 3
herb., baðherb. stofu, eldhús og geymslu.
Efri hæðin er einn geimur, hol og 2 herb.
Vestursvalir. Afh. nú þegar tilb. undir tré-
verk og málningu. Verð 8,0 m. 4159
VESTURBERG
4ra-5 herb. íb. í litlu fjölb. til sölu. Stærð 97
fm 3 góð svefnh., öll með skápum. Rúmg.
og björt íb. með fallegu útsýni. Verð 6,9 m.
4111
3ja herb. íbúðir
KJARRHÓLMI.
Góð 75 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð í mikið
endurnýjuðu fjölbýli. Góð sameign. Útsýni
yfir Fossvogsdalinn. Verð 6,0 m. 2924
FÍFULIND - KÓPAV.
Ný 3ja herb. 86 fm íbúð með vönduðum
innréttingum en án gólfefna. (b. skiptist (
hol, 2 svefnherb. eldhús, stofu, baðherb.
og þvottahús. Verð 7,4 m. 2920
LEIRUTANGI
Til sölu skemmtileg neðri hæð I fjölb.,
stærð 67 fm auk þess ósamþykkt rými um
25 fm eða samtals 92 fm Sérinngangur,
sérgarður. Áhv. hagstæð lán 3,8 m. 2912
EINHOLT - RVIK.
Til sölu áhugavert atvinnuhúsn. á þremur
hæðum. Samtals 453,9 fm ( húsinu eru
m.a. læknastofur og skrifstofur. Mestallt
húsið í langtimaleigu. Áhugaverð fjárfest-
ing. 9290
KÓNGSBAKKI
Falleg 3ja herb. 79 fm íbúð á 3. hæð. Ný-
viðgert hús. Merbau-parket á stofu, holi og
eldhúsi. Flisalagt bað. Þvottahús í íbúð.
Áhv. 3,1 m. húsbr. Verð 6,5 m. 2889
2ja herb. íbúðir
DRAPUHLIÐ
Góð 2ja herb. íbúð i kjallara. Stærð 73 fm
Ibúð töluvert endurnýjuð. Góð sameign.
1670
HRAUNBÆR
Góð tveggja herb. (búð á 1. hæð í mjög
góðu húsi sem klætt hefur verið að utan.
Snyrtileg og rúmgóð sameign. Góðar vest-
ursvalir. Ekkert greiðslumat. Áhv. 3,6 m.
veðd. með 4,9% vöxtum. 1666
GAUKSHÓLAR - LYFTA
Rúmgóð 2ja herb. íbúð um 55 fm á 2. hæð.
Snyrtilegt fjölbýli og góð sameign.Vel um-
gengin og mjög áhugaverð ibúð. Verð 4,5
m. Ekkert áhvilandi. 1664
GAUKSHÓLAR
Til sölu 2ja herb. 54 fm íbúð á 1. hæð sem
skiptist í stofu, eldhús, svefnherb. og bað-
herb. Verð 4,9 m. 1661
HRINGBRAUT
2ja herb. 45 fm íbúð á 2. hæð i eldra húsi.
Ibúðin skiptist í stofu, svefnherb., eldhús
og bað. Kjörið fyrir háskólafólk eða þá sem
vilja búa vestast í vesturbænum. Verð 4,3
m. 1657
TRYGGVAGATA
Góð einstaklingsibúð á þessum vinsæla
stað. 1653
BREKKUSTÍGUR
Ágæt 2-3 herb. 48 fm ibúð með sérinn-
gangi í gamla vesturbænum. Áhv. 2,3 m.
byggsj. og húsbréf. Áhugaverð íbúð.
Frábær staðsetning. 1640
VINDÁS
Ágæt 2ja herb. íb. á 3ju hæð. Anddyri, eld-
hús, svefnherb., bað og stofa. Viðarinnr. í
eldhúsi, borðkrókur. Góð stofa með útg. á
suð-vestur svalir. Korkur á eldhúsi. Flísar á
baði. Parket. Hús klætt að utan. Laus fljót-
lega. Verð 5,2 m. 1583
Atvinnuhúsnæði
HAFNARSTRÆTI
Vönduð skrifstofuhæð á fráb. stað, í hjarta
miðborgarinnar. Hæðin er 272 fm brúttó.
Verð 15,9 m. 9292
VESTURVÖR
Til sölu 270 fm iðnaðarhúsnæði á einni
hæð. Góðar innkeyrsludyr. Góð aðstaða
fyrir gáma eða jafnvel viðbyggingu. Verð
13,0 m. 9242
SUNDABORG
Til sölu gott 360 fm lagerrými á þessum
vinsæla stað auk 70 fm skrifstofurýmis á
2. hæð. Laust 1. nóv. 1997. Verð 22,0 m.
9285
HESTHUS
Til sölu glæsilegt 18 hesta hús við Heim-
senda. Glæsileg kaffistofa sem gæti nýst
sem íbúð. Góður frágangur. 12109
Landsbyggðin
STALLAR
Til sölu eða leigu garðyrkjubýlið Stallar í
Biskupstungum. Um er að ræða um 1.000
fm gróðurhús, 144 fm uppeldishús auk 100
fm pökkunarhúss. Góð staðsetning, gæti
nýst vel i tengslum við ferðaþjónustu. Get-
ur verið til afhendingar 1. des. 1997. Ýmis
skipti möguleg. 10349
STÓRA - KNARRARNES
Til sölu jörðin Stóra Knarrarnes, austurbær.
Byggingar (búðarhús og hesthús. Land-
stærð um 40 ha. Jörðin á land að sjó.
Áhugavert fyrir þá sem vilja búa rétt fyrir
utan þéttbýli. 10025
VIÐ HÓLMSÁ
Mjög áhugavert sumarhús rétt við borgar-
mörkin. Búið hefur verið i húsinu allt árið.
Allt í góðu ástandi. Vatn, rafmagn og allt
sem þarf i heilsárshús. Verð 5,3 m. 13366
Göfug götumynd
þetta starf hefur líka fært mér
ánægju og það hefur skapast hér
skemmtilegt samfélag í þessum
gömlu húsum hér í kring, fólk gefur
hvað öðru ráð og spjallar um húsin
og það sem gera þurfi,“ segir
Sveinn. Garðurinn við húsið er ekki
stór en hefur verið lagfærður. Það
eru enn vinnupallar við götuhlið
hússins en augljóst er að breyting-
arnar utanhúss hafa tekist mjög vel,
útidyrahurðin er upprunaleg og
einnig tréskrautið sem er fyrir ofan
hana. „Við gátum svo látið smíða
eins tréskraut fyrir ofan gluggana
og höfðum gamla ljósmynd til hlið-
sjónar,“ sagði Sveinn þegar við virð-
um fyrir okkur húsið frá götunni.
Ekki er annað hægt en dást að
þessu gamla og fallega timburhúsi
sem enn stendur keikt á hlöðnum
kjallara sínum, þótt að vísu vaggi
það aðeins þegar rok kemur, vaggið
hefur þó minnkað við aðgerðir smið-
anna sem endurnegldu hluta af
klæðningunni sjálfri, gamlir naglar
hafa tilhneigingu til þess að gefa
eftir með tímanum. Ekki hafa held-
ur árin liðið hjá án þess að skilja
eftir sig merki í sál hússins. „Næmt
fólk og börn hafa séð hér mann á
sveimi og reyndar fleira, en sjálfur
hef ég ekkert séð,“ segir Sveinn.
Hann viðurkennir að á stundum
hafi honum þótt nóg um allan þann
tíma sem farið hefur í endurbæt-
urnar. „En nú ætla ég sem sagt að
fara að vinna að innréttingu risíbúð-
arinnar sem hönnunai’verkefni og
það opnar nýjar víddir, mig langar
að starfa síðar við innanhússhönnun
með innréttingar í gömlum húsum
sem sérgrein,“ segir hann að lokum.
Ágætt dæmi um „íslenskt
Sveitsers hús“
Stefán Örn Stefánsson arkitekt á
Teiknistofunni Skólavörðustíg 28 s/f
hefur hannað þær breytingar sem
verið er að gera til þess að koma
Þingholtsstræti 24 í upprunalegt
horf hvað ytra útlit snertir. í sam-
tali við blaðamann sagði Stefán að
Þingholtsstræti 24 væri ágætt
dæmi um „íslenskt Sveitsers hús“,
eins og hann kallar það. Hann kvað
slík hús hafa komið hingað til lands
um og upp úr aldamótunum síðustu
og menn hafi skoðað myndir í
katalógum af gerð þeirra. „Smám
saman lærðu íslenskir trésmiðir
slíka smíð. Menn lærðu á þær
stærðir sem notaðar voru í timbrinu
og hvernig ganga átti frá gluggum
og fleiru,“ sagði Stefán. „Einnig
urðu menn smám saman leiknari í
útskurði t.d. yfir gluggum og úti-
dyrahurðum eins og sést m.a. á
Þingholtsstræti 24. Bárujárnshúsin
urðu hinn íslenski Sveitserstíll, þ.e.
járnklætt timburhús með fínum tré-
smíðafrágangi. Til var gömul ljós-
mynd af horni hússins að Þingholts-
stræti 24 sem sýnir frágang við
hurð og glugga, svo og upphafleg
teikning af húsinu, með þetta í
höndum var fljótgert að gera teikn-
ingarnar að breyttu útliti. Oft kem-
ur ýmislegt í ljós þegar járnið er
tekið frá. I þessu tilviki sáum við að-
eins þann frágang t.d. við glugga
sem við bjuggumst við og sáum
einnig að grind og klæðning er ófú-
ið. í raun er þarna verið að sinna
eðlilegu viðhaldi á svona húsi og
koma því í það horf sem hentar því.
Menn gerðu talsvert af því um tíma
að skipta um glugga í svona húsum
og setja í þá stórar rúður, nú virðist
þetta skeið á enda og fólk er farið
að sjá að það þarf ákveðinn frágang
og hlutföll til þess að hús af þessu
tagi sómi sér. Þegar hafa ýmis hús
þama í kring verið færð í uppruna-
legt horf í útliti og verið er að end-
urgera mörg af hinum fínu húsum
sem eru við Miðstræti. Miðstræti er
ásamt Tjarnargötunni má segja há-
stigið í hinni íslensku Sveitsers-
húsagerð. Það er líka skemmtilegt
hvað þessi gömlu hús mynda sam-
stæða götuheild, göfuga götumynd
ef svo má segja.“