Alþýðublaðið - 07.02.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.02.1934, Blaðsíða 1
MIÐVÍKUDAGÍNN 7. FEBR. 1934, XV.ÁRGANGUR. 92. TÖLUBLAÐ RITSTJÖRI: F. S. VALDEMARSSON DAGELAÐ OG -¥IKUBLAÐ UTOEPANDI: ALÞÝÖUFLOKKURINN ©A0BLABIÖ kemur 6t alla vlrka daga U. 3 — 4 siðdesis. AskrSKagJaid tr. 2,08 a mápuði — ki. 5.00 Syrír i manuðl, eí greiít er fyrlrlram. I lausasðlu Itostar blsðið 10 aura. VIKUBLASíf) kemur ut 4 hverjum miövikudegi. ÞsÖ kostar aSelns kr. 5.00 8 ari. ! pv! blrtnst allar heistu gretnar, er 5>!rtn<t ! dagblaðinu, fréttir og vlkuyflrlit. fUTSTJÓRN OO AFQRHíöSLÁ AlpýDu- Maðslni) er vin Hverfísgötu nr. 8 — 10 SlMAR: 4900- afgrelOsla og aiíslysingar. 4801: Vitstjórn (inníendar frettfrj, 4902: ritstjöri, 4903; Vilhjaimur 3. Vilhjdlmsson, blaðamaður (helma), Magnðj Ásgelrnsoa. blaðamaöur. Framnesvegi 13. 4934- P R Vaidémarsson. ritgtfdri. (neímal. 2937 ¦ Sigurðuríóhannesson. afgreiðslu- og auglýslngasilóri (hatma), 4805: preutsmiðian. 6. (iagnr EDimOMU- ÖTSOLUNNAR Fyigist með fi61danam.E 60 Ðnsundir manna borðnst á gö'tam Parísar í gærkve.ldi við 15 þúsund manna lögreglu og herlið, vopnað vélbyssum og brynvögnum. 1000 manns særðust og margir féllu. Múgurinn kveikti í flotamála- ráðuneytinu, Tjónið er alls metið á 3 miiljónir franka. Daladierstjórnin fékk traustsyfirlýsingu í þinginu Búlevarlkwntr. <eru eitt ólgandi mannhaf: óeir&ir. fyrir itíafi bainjta Stavhkys EINKASKEYTI FRA FRBTTA- RITARA ALÞÝÐUBLADSINS KAUPMANNAHÖFN í morgum. Pólitískt ofsaveður lá,í loftinu, þegar Parísarbuar vökmuðu í gær- morgum. Búllevarðarmir í París hafa und- anfama daga verið eitt ólgandi mamnhaf. Tugir púsumda hafa sttfeynrt um strætim í pólitískum mótmæragömgum og hefir óróa- seggjumum oft lent samam við iögnegluina, siem ekki hefir tekið á péim með silkihömzkum. Daladier og ráðumieyti hams . áttu í gær að mæta á fundi í fulltrúadieild þingsins í fyrstá skifti síðam að ráðumeýtiö var myndað. Lágu par fyrir dagskrártíílög- ur og geysiharðorð mótmæii gegm gerðíum Daladiers. Síðain að Daladier myndaði stjórm hefir hanm tekið rösklega og harkalega á pvi að hreínsa tál eftir öll hiin mörgu fiársvika- mál umdanfarið, og pá ekkí sízt fjáTglæframál Staviskys. Fjámvik pessi hafa leitt í ljós geigvæmlega spillingu í stjórn- málálffiinu, jafnvel á hæstu stöð- um. Ðaladier tekur ómjúkum hönd- um á hneykslunum hvar sem pau fiminast og hefir, rekið mepn'úr emhættum án tillits til flokks- fyigis. Hefir petta orðið til pess m. a. að sameiina hina ýmsu fjamdmenn stjórnarinnar: til heift- ugrar mótstöðu gegn henmi. Eru pað pó einkum íhaldsflokkarnir, sem hamast gegn stjórnjinni. Áður en pingfundurinn hófst í gær, hafði Daladier látíð bjóða út fimtáin púsundum lögneglu- pjóma og hermanna raeð vélbyss- um og' bryndrekum. Eftir harðar og lamgar umrlæður fékk Daladierstjórmin trausts- yfiriýsimgu sampykkta með ná- iægt humdrað atkvæða meirihluta. En útí, fyrir var alt í upp- námi. Lögreglan og kröfugöngu- meinn liemtu; í alvarlegum bardög- um. Margir féllu og um pusund mainns seerðust. • STAMPEN. I.-M" m Wt '¦•4/SSr- ::::PBB :-.:'M^iU HHK:9 Vamarliðffi beitti kylfwn, byssum og spierðffln. Blóðngir bardaoar. Múgnrinn kveikir iflotamálaráðnneytinn, Óspektitmar urðu þeim mun alvarlegri se m a leið og var haldið áfraim langt fram eftir móttu. Gizkað er á að tólf msnm hafi verið drepmir, em yfir 1000 hafi særgt. Þeir, sem þátt tóku í óspektunum, munu hafa verið um 60 000. Mikill viðbúmaður var af hálfu hims opinbeiia til pess að'koimja í veg fyrir að múgnum tækist að má valdi á borgimml. Var, motúð fótgangandi og ridd- arla-Jöigregla og herlið í pesisu skymi; eimmdg tók slökkvilið borg- : arimmar miikinn pátt i að ver|a . iopinberar byggingar ot. a. frv. Varnarlið hins opinbera beitti kylfum, skotvopmum og sverðum, ' og -voru msmn handtiekni'r í hundr- aða tali, Múgurimn kveifetii í fiotar ' málaráðuinieytisbyggingu'nni, sem ; varð pó fyrir litlum skemdum; 1 leiinjnig var kvéikt í bifreáðumi, sporvöginum o. fl. Tjónið er á- ætlað 3 mBjómir frarika. — Inn- amilíkisráðherrann hefir gefið út boðskap um að allar kröfugömgur og mótmælafundir séu bammaðir í dag. Öspektir urðu og í Algiers,, Lyoin, Lille, Boulogne-Sur-Mer og ileírl borgum. Rikiisstjórmin hefir áhyggjur miklan af pvi, að óeirðir pessar úrðu svo alvaTlegar s©m raum vaiið á, þar eð ýmisliegt bendir tii'v að um samsœri hafi verið að næða um gervait landið, með pað fyíir augum að ná völdum í landinu. UP.—FB. Barist á ConGorde-brúnni fyr- ir framan Din^hðliina. LONDON í morgun. FÚ. 1 gærkveldi lenti í bardaga á milli lögreglunmar og mamnfjöid- ams á Goncord-brúmni í París, er múguriinm gerði tilraum/til pess að ryðja sér braut að pinghúsinu. Pótt lögreglupjónar hefðu verið kallaðir á vettvang í hundraða- tali, tókst peim ekki að ráða við' æstam mammfjöldanm og voru hraktir til baka, lögneglam greip ti! vopma og skaut í mammpröng- ima á brúnini og nokkrir særðust. Múgurinn réðist inn i Ðing- hðllina. Daiadíer tekst að sefa fjðldann. Þegar lögreglam hafði verið brot- in á bak aftur, ruddist múgurinm; fwi í pimghúsið, og héldu stimp- ingar. par áfram, umz Daladier tókst áð stilia æstan mannfjöld- amm. Pö var hvað eftír amnað tekið fram í fyrir homum, er halnn ávarpaði pingheim. Hann lofaðí því,að stjórmin skyldi láta gera ítarlega rainnsókn á Stavisky-hmeykslinu, og að mefnd yrði skipuð til þess hið bráðasta,. Dalddier fær transtjrfirlfsingn PARIS i gærkveldi. UP.-PB.. Ríkilsstjórmin bar sigur úr být- um við tvær atkvæðagneiðslur á pingi í dag. Við seimini atkvæða- giieiðsluma lýst deildin yfir fylgi símu við stefnu Daladierrstjórn- arimmar og þar með trausti simu á. hemirá. Umræ^unum var pví mœst frtesíað., Þegar Daladier var að lesa yfir- lýsilngu síma var gerður svo mikill hávaði í fulitrúadeildinT.i að memm muma ekki önnur eins óp og iætí á frakkneska pinginu, Dal\ad^ei\ forsœtisráðherm emda varð Daladier að hætta yið að iesa yfirlýsingu sína. Var pá ákveðið að: fresta pimgfumdum að svo stöddu, — Daladier lét svo um mælt, \ að Frakklamd myndi ekki hverfa frá gullipnlaUsm. Hamm hvatti tii pess að fullmaðar- sampykt f járiagainna yrði hraðað. Frakklamd sagði hamm að mumdi halda trygð simmi við Þjóðabamda- lagið. Loks lofaði hainrn þvi, að Staviisky-hneykslismálim ékyldu verða raumsökuð ítaTléga úg hvatti pingmenm til þess að upp- rœta ríg og illimdi milli fiokkamma. Daladie? fær eimæðisvaid til að bæla óeirðirnar niðnr. BERLIN á hádegi í dag. FU. Út af öeirðumum, sem urðu í ParfLs í gærkveldi, fór Daladier á fumd Le Brun fors'eta, í morgun, og veitti for&eti hanum fulti vald 0 pess a&\ gei\a, hverjar pær, ráfy spafcmM er, hanum sýmdust heppí- legar^ t$l pess að bœfa tWm'ó- eiSrtðöTW. ; Lögrteglaln í P^iris hefifr í morg-, um bammað aMa útifundi og manm- söfmuð á götunum. Eftír því siem mæst verður komist, hafa um 600 ímamnis særís/t í bardagsmaim í 'gíæ^ kvöldi og miokkrir f allið;. Maatyne Siavtsky.,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.