Alþýðublaðið - 08.02.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.02.1934, Blaðsíða 2
FIMTUDAGINN 8. FEBR. 1934. alþy&ubla&ið g Ávarp til ís'endinga, fiá stjórn tsl. viknnnar á SuOur- landl. 1 samráöi viö stjóm ístenzku vikumnar á NorÖurlandi höfum vér ákveöið aö beita oss fyrin þvi, aö haldin veröi íslanzk vika um lamd alt .daganu 22—29. aprjí uæst kiomandi. Vér heitum því hér meÖ á alia ktemdiinga aö leggja hö'nd á plóg- itnn með oss til þess að gera starfsemi þessa sem áhrifameista. Alþingi og rikisstjórn hafa viður- kent nauösyn starfseminnar með því að veita mokkum styrk til stuðmimgs henni á þessu ári, og engiinn istendingur gengur þess dul'iirm, aö oss getur verið það lÉsnauÖsyn aö tileinka oss kjöí- orð íslenzku vikunnar, „Notið fstenzkar vörur og ístenzk skip“, og fana eftir þeirn. Allar þjóðir keppa inú að því að búa sem mest að síinu, hvaða þjóö mymdi það nauðsynlegra en eitnmitt oss íslendingum. Skólaistjórar og keranarar um lalnd alt! Ljáið oss liðsinni yðar og raotið tímamn þar tii vikan hefst til þess, að glæöa áhuga nemeinda yðar fyrir þessu - nauö- symjamáli, því ,jef leesskan vill rétta þér örfandi hönd,“ þá er stórt spor stigið. Kaupmeinn, kaupfélög og verzl- unarfól'k, undirbúið yður undir það, að hafa sem allra mest úrval af ístemzkum vörum. Og þér allir, sem vörur kaupið, athugið og festið yður í mirani, að hver sú knóraa, er þér gneiðið fyrir ís- lemzkar vörur, er geymd í land- inu og styður að velgengni Is- lemdimga í framtíðirani, en hin, sem gKidd er fyrir ericndan vam- ing, er oss glötuð. Þeim vöruteguindum fer nú stööugt fjölgandi, sem búnar eru til hér á laindi, og til þess aö gera mönnum auöveldara um kaup á þeim, höfum vér ákveðið aö gefa út vöruskrá yfir íisl. framleiðslu- vörur, eims og gert hefir verið tvö síðast liöin ár. istenzkir framleiðendur! SendiÖ oss augiýsingar í vöruskrána ssm álilxa fyrst, og eigi síðar ©n 20. febrúar, svo tími vinnist til aö prenta Skráraa og koma hernni til að prenta skrána og koma henmi til allra verzlana á landinu, svo tfmanl-ega, að þær geti notið stuðnings beranar við innkaup sín fyrir næstu íslenzka viku. Skrifstofa vor er í Austurstrjæ'ti 12, sími 4189. Virðigarfyllst. I stjórn Istenzku vikuninar á Suðuriandi. Helgi Bcrcfs. Guttonmur Anilréss. form. ritari. Biyjnjólfur Þorstelnsson gjaldkeri. Eggert Krtstjámss. Tómm Jónss. i — I Dammörku var fyrir nokkru sett á baran gegn því, að erlendir listamenn, einkum tónlistarmenn, 'mættu koma þar opinbérlega fram og hafa fé á burt með sér úr landinu. Undanþága hefir nú ver- ið veitt fyrir Mariain Anderson, og má húin halda tvo hljómteika í Kaupmamnahöfn. FO. HANS FALLADA: sinn fyrir sér dg segir ósköp blátt áfram og altillega eftir að hann hefir geragið fram og aftur um gólfið nokkrum sinnum: „Ja, ég veit ekki hvað gera skal, Piraneberg. Helzt befði ég kosið að hafa yður áfram og láta hiraa róa. En ég get ekki fyrirgefið yður að þér ætluðuð að raisyða mig sjálfan til að sjá um fóðrið í gær bara vegna þess, að þér þurftuð að skemta yður með þessari stelpu, sem þér voruð með. Nei, það get ég ekki gert >ir.\:r að góðu, og þess vegna segi ég yður hér með upp.“ „Kleiraholz —“ PinraeheiTg reynir að herða sig upp og kotna með karimararilegar og óhrekjaindi röksemdir, sem geti enzt ‘fram yfir klukkan tólf — en þá er uppsagnarfresturinn úti. „KleinhoJz, mig langar til-------“ „Ja, hver djöfulUnn, kemur þar ekki stelpuskepnan aftur. Ég segi yður upp frá og með 31. október. Jæja, Piraraeberg, þá fcr það búið!‘“ f Áður >em Piraneberg kemtur orði út úr sér, er hann rokiran út úit’ • dyrunum, og hurðira skellur á hæla horaum. Og í sama bili hverfur Pússer eiinmitt fyrir horraið á Marktplatz. Hanra lítur á klukkuna. Hana vantar þrjár minútur i tólf. Tveim- ur míínútum fyrir tólf stekkur harara upp stigann, sem liggur upp í útsæðisgeymsluna, rýkur að Lauterhach og stynur upp úr sér með andköfum: „Lauterbach! Upp með þig til Kleinholz og segðu upp stöðunni. Muradiu hverjiu þú lofaðir upp á æru og sam- v'izku! Hainn er búinn áð reka mig!“ Apollo skemtlklúbburinn heldur danzleik (ballónkvöld) laugardag 10. feb'úar nœst komandi i Iðnó, hefst klukkan 9 7*. Hijómsveit Aa«e Lorange. Að* göngumiðar föstudag klukkan 4—7 og laugardag 4—9 e. h, Sími 3191. StJÓrmln. V. K. F. Framsókn heldur skemtun i Góðtemplarahúsinu laugardaginn 10. febrúar kl.87ssd. Til skemtunar: 1. Söngur (Kvennakór Reykjavfkur) 2. Gamanvisur (Reinh, Richter) 3. Sprenghlægilegur gamanleikur 4. Söngur (Kvennakór Reykjavíkur) 5. Danz (Hljómsveit Bernburgs spiiár), Danzaðir veröa bæði nýju og gömlu dansarnir Aögöngumiðar seldir í Góðtemplarahúsinu á laugardaginn frá klukkan 2 og kosta kr, 2,50. NEFNDIN Kanpfélag Reykjaviknr selur meðal annars: Hvaö nú — ungi maður? Islenzk pýöing efttr Magnús Ásgeirsson. Lauterbach sleppir handfanginu á kornsáldinu hægt og sein- tega, glápir undrandi á Piranieberg og segir að lokum: „í fyrsta lagi vantar klukkuna ekki nema eina mínútu í tólf, og í öðæu lagi verð ég fynst að tala við Schulz —' og í /þriðja lagi er Maria inýbúin áð segja að þú sért giftur, og ef það er satt, hefir þú alveg farið á bak við okkur félaga þíma, Og,í fjórða lagi —“ Hvað það var í fjórða Lagi, fékk Pinraeberg aldrei' að vita. Kirkjuklukkan sló tólf hæg og hljómdimm slög. Nú var ait uiri seiínain, það var búið að reka hanra úr vistinni og það var k-orrýð sem komið vaa Friedrich deildarforseti, laxinn og Bergmann kaup- maður. Pinneberg gripur alls staðar i tómt. Þrem vikum seirana, dapurlegan, kaldan og regnþungan sept- emberdag, garagur Pinneberg hægum skrefum út úr skrifstofu Ducherov-deildar Verzlunar- og skrifstofuínannafélagsins. Hann staðnæmist eitt augnablik á dyi apallinum og les í hugsunarieysi, að því er virðist, ávarp til allra nioölima fólagsíns um það, að sýna samheldni og samáhyrgðartilfiraraiinigu í verkinu. Hanra arad- varpar og gengur síðan hægt niður tröppurraar. • Skrifstofustjóri félagsdeildaiiinnar, sem er feitur og þilflegur maður með glóaradi gulltennuSr í munninum, hefir sýnt honurai og sannað, að ekkert er hægt að gera fyrir harara. Það eina, sem Pinrae- berg getur gert, er að vera atvinnulaus. „Þér vitið raú sjálfur, hvernig það er með vefnaðarvöruverzlara- fenar héma í Ducherov, Pinneberg. Þar er ekkert laust, og iosnar heldur ekkert,“ bætir haran við og leggur áberzlu á orðin. Ogi i! öðrum atvilnnugreinum hafið þér ekkert gagn af neinum með- mælum, hvað góð sem þau eru. Ef eitthvert pláss losraar, serai ekki kemiur tii, því að aillir sitja serai fastast þar sem rþ/eir er.u kominir; þá eru tíu fyrir hvenn einn af vönum mönnum, sem sdtja um þau.--------Og bókari eruð þér eiginlega ekki heldur, það er að segja ekki útlærður bókeri, á ég við. Nei, það verður terffpt við þetta að dga, Pinneberg, mjög erfitt, skal' ég segja yður. Auk þess er ekki heppilegt, að fólk, sem ekki er vel að sér, hlaupi úr' eiinni gneim í aðra. Það getur spiit áliti stéttarinnar." „'Guð miinn góður,“ stynur Pinineberg með sjálfum sér. En svo Aðaldanzleiknr (Ársbátið) Knattspyrnufélagsins FRAM veiður haldinn að Hótel Bovg laugardaginn 10. þ. m. k), 9 7» siðd Hln Agœta 8 manna hljómsvelt Jaek Qalnets spilar. Hvað skeður klnkkan 1Y Aðgöngumiðar fást í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17, hjá Ó. Halidórs- son & Kalstað, Garðastræti 17, og i Liverpool-útbúi Hverfisgötu 59 Tryggið yður miða, i tima þvi aðgangur veröur takmarkaður StjðfDÍU' Hveiti nr. 1, kg. á 36 aura Haframjöl, kg. á 36 og 40 aura Baunir, heilar og hálfar Giænar baunir í dósum og lausri vigt. Bökunaregg á 12 aura Suðuegg á 15 aura Bökunardropar frá Áfengisverzlun rikisins Búðingspakkar, margar teg. Flórsykur Hjartarsalt Kex, margar tegundir Norskt flatbrauð Hreinlætisvörnr — Snyrtivörur Biéfsefnl með islenzka fánanum o. fl. tegundir, Spil, margar tegundir — Rakspeglar, Rúsinur Sveskjur Epli, þurkuð Döðiur Fíkjur Epii, ný Appelsinur Bananar Niðursoðnir ávextir Sarð nur Púðursykur Toppasykur Branðgerð Kanpfélagsins selur brauð og kökur með lægsta verði bæjarins, t. d.: Franskbrauð, heil, 40 aura. Súrbrauð, heil, 30 aura. Rúgbrauð, 40 aura. Normalbrauð, 40 aura Kjarnabrauð, 30 aura. — Hart brauö ódýrara i stærri kaupum. — Góðar vörur. — Sanngjarnt verö. Kanpfélag Reykjavfknr, Bankastræti 2. Simar 1245 og 4562, LITUN - HRRÐPREÍÍUN HRTTRPREÍJUN • KENij'K FRTR OG iKINNVÖRU'= HRtiNJ UN - Gnnnar Gunnaisson, Reykjavik, Litun, hraðpressnn, hattapressun, kemlsk fata* og skinn* vöru-hreinsun. Afgreiðsla og hraðpressun Laugavegi 20 (inngangur frá.Klapparstíg). Veiksmiðjan Balduisgötu 20. SÍMI 4263 Sent gegn póstkröfu um alt land. Pósthólf 92 Móttaka hjá Hirti Hjartarsyni, Bræðr borgarstíg 1. — Sími 4256. Afgreiðsla í HUnarfirði i Stebbabúð, Linnetssiig 2 Sími 9291 Ef þér þurfið að láta gufuhreinsa, hraðpressa, lita eða ' emiskt hremsa fatnað yðar eða annað, þá getið þér verið fullviss um að þér fáið það hvergi betur né ódýrara gert en hjá okkur Munið að sérstök b.östofa er fyrii þá, er bíða meðan föt þeirra eða Sækjum. hattur er gufuhreinsaður og piessaður. Sendum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.