Morgunblaðið - 25.11.1997, Page 3

Morgunblaðið - 25.11.1997, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. NÓVEMBER 1997 D 3 Ármúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033 Ægir Breiðfjörð, lögg. fasteignasali Ellert Róbertsson, sölum., hs. 588 6465 Karl Gunnarsson, sölum., hs. 567 0499 Sigríður Gunnlaugsdóttir, skjalagerð. Hildur Borg Þórisdóttir, móttaka. Netfang: borgir@skyrr.is Opið virka daga kl. 9- 18. SKÚLAGATA - LÆKKAÐ VERÐ. Glæsileg stór ca 165 fm íbúð á tveimur hæðum ásamt bílskýli. Vandaðar inn- réttingar, tvö baðherbergi, sólskáli. Tvennar svalir. Verð 12,5 millj. Nýbyggingar VÆTTABORGIR - GRAFAR- VOGI . Sérlega vel staðsett 160 fm einbýli á einni hæð. Hús í byggingu sem verður afhent fullbúið að utan, einangrað og fokhelt að inn- an. Verð 10,2 millj. FJALLALIND - PARHÚS. Höfum skemmtileg parhús ca 150 fm á einni og hálfri hæð með innb. bílskúr. Skilast fokhelt að inn- an en tilbúið að utan. Áhvílandi húsbréf. VÆTTABORGIR 115, GRAFAR- VOGI . 210 fm einbýlishús á tveimur hæðum á einstökum útsýnisstað við Vættaborgir. Full- búið að utan með einangrun og fokheld að innan. Til afhendingar stax. Verð 11,2 millj. Hægt er að fá húsið lengra komið. HAFNARFJÖRÐUR - GLÆSI- EIGN. Glæsilegt tvíbýlishús við Vesturholt 7. Á efri hæðinni er 140 fm sérhæð og henni fylg- ir rúmgóður 31 fm bílskúr. Á jarðhæð er sér 3ja herbergja ca 80 fm íbúð. Verð á hæðinni er 9,2 millj. og á minni íbúðinni 6,2 millj. Eign- imar eru tilbúnar til afhendingar fullbúnar að utan og fokheldar aö innan. Skipti möguleg. HLJÓÐALIND - ENDARAÐ- HUS. Glæsilegt ca 140 fm endaraðhús til- búið að utan, fokhelt að innan. Verð 8,5 millj. GRUNDARSMÁRI - KÓPA- VOGI. Einbýlishús á 2 hæðum, ca 240 fm. Möguleiki á séríbúð á jarðhæð. Fullbúiö að ut- an, fokhelt að innan. Verð 12,9 millj. IÐALIND - EINB. - NÝTT í SOLU. 183 fm einbýli á einni hæð að Iða- lind 7. Húsið skilast fullbúið að utan en fokhelt að innan. Fjögur svefnherb. innb. bílsk. Allt á einni ha^ð. Fallegt útsýni. Verð 10,5 millj. HEIÐARHJALLI - KÓP. SÉR- HÆÐ 115 fm íbúð á 1. hæð auk bílskúrs. Allt sér. Tilbúin til innréttingar. Verð 7,8 millj. Einbýli - raðhús FALLEGT RAÐHÚS VIÐ LANGHOLTSV. Ca 188 fm raðhús á tveim hæðum byggt 1987. Stofur, eldhús og snyrting miðri ásamt innb. bílskúr Uppi eru 4 svefnherb. þvottahús og bað. Einnig er þar sjónvarpsstofa sem mætti gera að fimmta her- berginu. Fallegur garður, verönd og svalir í suður. Verð 15,8 millj. Áhv. ca 9,0 millj. LJÁRSKÓGAR. Vorum að fá í söld ca 265 fm stílhreint einbýli á tveimur hæðum, inn- byggður bílskúr, 4 svefnherbergi. Vísir að ein- staklingsíbúð á jarðhæð. VANTAR FALLEGT EINBÝLI. Við leitum að fallegu einbýli eða stórri hæð miðsvæðis (Vestan Snorrabrautar eða í Laug- arásnum). Verð ca 14 millj. til allt að 22 millj. Upplýsingar gefur Ægir á skrifst. HELGUBRAUT. Gott endaraðhús á tveimur hæðum. Innbyggður bílskúr. í húsinu eru þrjú svefnh. Mögul að taka íbúö uppí. Verð 12,6 millj. Áhv. hagstæð langtímal ca 4,4 millj. STUÐLASEL. Vorum aö fá gott vel staðsett ca 250 fm hús á einni og hálfri hæð með tvöföldum bílskúr. Gott verð 15,4 millj. Mögul. skipti á minni eign. MIÐTÚN - TVÆR ÍBÚÐIR. Gott einbýlishús sem skiptist í kjallari, hæð og ris samtals um 240 fm auk 25 fm bílskúrs. Mögu- leiki á að hafa séríbúð í risi og/eða í kjallara. Samþykktar teikningar fyrir íbúð í risi. Verð 12,9 millj. VALLHÓLMI - KÓPAVOGI. Gott ca 270 fm einbýli á tveimur hæðum. Sólskáli með heitum potti, arinn í stofu. Skipti möguleg á minni eign. Verð 14,2 millj. DREKAVOGUR - TVÆR ÍBÚÐIR. Gott 220 fm einbýlishús með aukaíbúð í kjallara. Á miðhæð er forstofa, stofa, boröstofa, eldhús, eitt herbergi og snyrting. í risi eru 3 góð herbergi og bað. Sér 2ja herbergja íbúð í kjallara, þvottahús og geymslur. Verð 14,5 millj. KVISTALAND - NÝTT Á SKRÁ. Gott ca 220 fm einbýli á einni hæð, fjögur svefnherbergi, innbyggður góöur bílskúr. Góö- ur garður. Verð 16,9 millj. LOGAFOLD - GLÆSIEIGN. vor- um að fá í sölu fallegt og mjög vel staðsett ca 270 fm einbýlishús. Verð 18,5 millj VESTURTÚN - ÁLFTANES. sér- lega vel hannað einbýli á einni hæð með inn- byggðum bílskúr á hagstæðu verði. Selst full- búið að utan og fokhelt eða fullbúið að innan. Verð 7,8 - 10,8 millj. Áhv. 6,5 millj. VESTURBÆR - KAPLA- SKJÓLSVEGUR. Vel staðsett ca 155 fm raðhús í hjarta vesturbæjar. Verð 11,2 millj. Áhv. 5,7 millj. Skipti ath. ód. VÆTTABORGIR 81 - GRAFAR- VOGUR. 160 fm parhús á 2 hæðum, teng- ishús á bílskúrum. Á neðri hæð er góð stofa, eldhús, þvottahús og bílskúr, uppi eru 3 her- bergi og stórar svalir. Frábært útsýni. Húsið er ekki fullbúið en vel íbúðarhæft. Skipti á 3ja til 4ra herbergja íbúð. Verð 10,6 millj. ÞINGHOLTSSTRÆTI. nú er tæki- færi til að eignast einstakt hús í miðbæ Reykjavíkur. Húsið er um 270 fm og skiptist í kjallara, hæð og ris. Á aðalhæðinni eru 3 stofur og gott eldhús, góð verönd frá stofu. Á efri hæð eru 3-4 herbergi og bað, suðursvalir. í kjallara sem er jarðhæð garðmegin er góð sjónvarpsstofa, garðstofa með heitum potti. Verð 22 millj. SKERJAFÖRÐUR - 2 ÍBÚÐIR. Vorum að fá hús á þremur hæðum við Fossa- götu. Gert ráð fyrir séríbúð í kj. Aðflutt hús sem verið er að gera upp. Verð 7,5 millj. Hæðir FIFURIMI. Góð ca 100 fm efri hæð í tví- býli ásamt innbyggðum bílskúr. Mögul skipti á stærri eign á sömu slóöum. Verð 9,6 millj. HAFNARFJÖRÐUR - 4 SVEFNHERB. Neðri sérhæð í góðu tví- býlishúsi við Flókagötu. Talsvert endumýjuð m.a. ný eldhúsinnr. Allt sér. 3 svefnherb. á hæö en í eitt er gengið í kjallara frá stofu. V. 9,2 millj. Áhv. 4,9 millj. Mögul. skipti á 2ja herb. íbúð VESTURBÆR HÆÐ - SKIPTI EINBÝLI . Mjög góð sérhæð á 1. hæð í tví- býli í góðu steinhúsi við Nesveg. Hæðin er ca 137 fm og henni fylgir ca 27 fm íbúðarherb. á jarðh. og ca 33 fm innbyggður bílskúr. 4 svefn- herb. V. 12,6 millj. Áhv. ca 2,5 m. Mögul. skipti á einbýli/raðh. í Vesturbæ eða Seltjamamesi. KÁRSNESBRAUT - KÓPA- VOGI . Efri sérhæð ca 140 fm með ca 30 fm bílskúr. Verð 9,8 millj. Ath. skipti á ódýrari. SAFAMÝRI - SÉRHÆÐ. góö 95 fm 3ja til 4ra herbergja íbúð á jarðhæð. Verð 8,5 millj. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Skipti mögu- leg á einnar hæðar raðhúsi. MJÓAHLÍÐ. Vorum að fá mjög góða ca 105 fm hæð á 2. hæð. íbúö er öll hin vandað- asta og mjög gott skipulag. Suðursvalir. Verð 9 millj. Áhv. gott lán við byggsj. AUÐBREKKA. Góð ca 130 fm efri hæð ásamt innbyggðum bílskúr svo og aukaher- bergi í kjallara. Verð 9,9 millj. Ahv ca 5,3 millj. Mögul að taka íbúð uppí. RAUÐAGERÐI. Falleg 150 fm neðri sérhæö í nýlegu tvíbýlishúsi. Vandaðar innrétt- ingar og gólfefni. Állt sér. Verð 10,5 millj. Áhv. 4,6 millj. AUSTURBRÚN - GOTT VERÐ. 125 fm sérhæð á 1. hæð. Góöar stofur, 3 svefnherb. Aukaherb. í kjallara. 40 fm bílsk. 4ra til 7 herb. RISÍBÚÐ í HLÍÐUNUM. góó ns- íbúð við Blönduhlíð. Hol, góð stofa, stórt eld- hús með góðum innréttingum, 4 herbergi, uppgert baðherbergi með sturtu. M.a. nýtt þak o.fl. Laus strax. 6,7 millj. Áhv. 3,2 millj. ÆSUFELL - 5 HERBERGJA. Góð 105 fm endaíbúð á 4. hæð. M.a. stór stofa, eldhús með nýlegum innréttingum, mik- ið útsýni, parket. Möguleiki á 4 herbergjum. íbúðin er öll í góðu ástandi og ekkert sem þarf aö gera áður en þú flytur inn. LAUS STRAX.Verð 7,4 millj. SKIPASUND. 3ja til 4ra herbergja ibúð- arhæö í fjórbýli. (búöin er um 100 fm og skipt- ist I mjög góðar stofur, 2-3 herbergi, eldhús og baö. Yfir íbúöinni er mjög gott geymsluris. Verð 6,7 millj. FÍFULIND - ÚTSÝNI - LAUS. íbúð á tveim hæðum ca 140 fm. Allt nýtt. Neðri hæðin er fullbúin án gólfefna og búið að klæða uppi. V. 9.0 millj. BREIÐAVÍK - GRAFARVOGI. 4ra herbergja íbúöir á 1. og 2. Sérinngangur. Tilbúnar undir tréverk eða fullbúnar. Til af- hendingar STRAX. V erð frá 6,750 millj. VESTURBÆR - REYKJAVÍK. 4ra herbergja íbúð á 1. hæð við Kaplaskjóls- veg. M.a. góð stofa, suðursvalir frá stofu, 3 herbergi, flísalagt baðherbergi, parket. íbúð í góðu ástandi og getur verið laus fljótlega. FRAMNESVEGUR. Ágæt ca 110 fm íbúð á 1. hæð. Verð 7,8 millj. Áhv. 4,7 millj. í góðum lánum. Mögul. skipti á minni eign. STÓRAGERÐI - M. BÍLSKÚR. Mjög góð 4ra herbergja 95 fm íbúð á 1. hæð með bílskúr. Endurnýjuð í hólf og gólf. Gott ástand á sameign. Verð 8,9 millj. STELKSHÓLAR - 5 HERB. 105 fm íbúð á 2. hæð, góðar stofur, 4 herbergi, stórar suðursvalir. Verð 7,5 millj. Áhv. 4,9 millj. NJÁLSGATA. 3-4 herb. íbúð á 1. hæð auk kjallara, samtals um 105 fm. íbúðin hefur öll verið tekin í gegn og er sem ný. Sérinn- gangur. Verð 7,2 millj. Ahv. ca 4 millj. FÍFUSEL. Vorum að fá góða ca 100 fm íbúð á 2. hæð. íbúð er öll mikið endurnýjuð, þvottahús í íbúð. Verð 7,5 millj. Mögul. skipti á stærri eign. JORFABAKKI . Endaíbúð á 1. hæð, vel staðsett í fjölbýli sem er mjög bamvænt. Vel skipulögð íbúð. Þvottahús við hliðina á eld- húsi. Verð 6,9 millj. Áhv. 4 millj. húsbréf. HÁALEITISBRAUT. góö ca 95 fm íbúð á 3. hæð með suðursvölum. Mögul. skipti á stærri eign á sömu slóðum. Verð 7,5 millj. INNI VIÐ SUND. Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli innarlega við Kleppsveg (gegnt IKEA). Nýbúið að gera við blokkina að utan (eftir að mála). Björt íbúð á góðum stað. V. 7,7 millj. SAFAMYRI . Góð ca 100 fm íbúð á efstu hæð. íbúð öll hin vandaðasta. Verð 7,4 millj. Mögul. skipti á stærri eign. HRAUNBÆR - GOTT VERÐ. Tæplega 100 fm íbúð á 3ju hæð að Hraunbæ 102. Stutt í alla þjónustu. V. 6,5 millj. Áhv. 4,5 millj. langtímalán og þar af er Byggingasjóður ca 2,4 millj. HVASSALEITI. Góð 80 fm íbúð á 3. hæð ásamt bílskúr. Góð stofa 3 svherbergi, gott útsýni. Verð 7,8 millj. Áhv. 5,250 millj. Mögul að taka íbúð upp í. HLÍÐAR - ESKIHLÍÐ. góö ca so fm íbúð á 2. hæð. Tvö til þrjú svefnherbergi. íbúð er laus fljótlega. Verð 7,4 millj. Áhv ca 1,5 millj. BÚÐARGERÐI - SKIPTI. so fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð í litlu fjölb. Skipti á minni íbúð. Verð 7,3 millj. BREIÐVANGUR - HAFNAR- FIRÐI . Góð ca 115 fm íbúð á 1. hæð. Suð- ursvalir, þvottahús í íbúð. Verð 7,5 millj. Áhv. 4,4 millj. Mögul. skipti á minni eign. 3ja herb. KLEPPSVEGUR Góð 3ja. herb. íbúð á 2. h. m. þvottah.innaf eldhúsi, góðar suðvest- ursvalir. Verð 5,8 millj. Áhv. ca 2,4 GARÐABÆR - LYNGMÓAR. Sérlega góð 92 fm íbúð á 1. hæð auk bílskúrs í litlu fjölbýli. M.a. góð stofa og borðstofa, gott útsýni og stórar suðursvalir. Verð 8,4 millj. Áhv. 4,8 millj. VÍÐITEIGUR - MOSFELLSBÆ. Gott ca 85 fm raðhús með góðum suöurgarði. Verð 8,4 millj. Áhv byggsj. ca 5,8 millj. Mjög góð staðsetning. MOSARIMI - SÉR INNGANG- UR Ca 87 fm íbúð á neðri hæð (jarðhasð) með sérinngangi og sérlóð. Fallegar innrétt- ingar. Þvottahús í íbúð. Verð 7,6 millj. Áhv. 4,5 millj. húsbréf. SÚLUHÓLAR. Rúmgóð 90 fm 3ja her- bergja íbúð á 1. hæð. Gott ástand á íbúð og húsi. Skipti á 4ra herbergja íbúð koma vel til greina. Verð 6,5 millj. Áhv. ca 3 millj. HÁALEITISBRAUT - SÉRINN- GANGUR. Góð 75 fm kjallaraíbúð með suðurgarði í góðu húsi. Verð 6,4 millj. Ath. skipti á íbúð fyrir eldri borgara. SKIPHOLT - SÉRINNGANG- UR. Góð ca 100 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Verð 6,9 millj. Skipti ath á ódýrari. Gott verð, íbúð er laus fljótlega. AUSTURBERG. Góð ca 80 fm íbúð á 3. hæð ásamt bílskúr. Laus fljótlega. Verö 6,9 millj. AUSTURSTRÖND. Mjög góð ca 80 fm íbúö á 2. hæö í lyftuhúsi. Glæsilegt útsýni. Vandaðar innréttingar, parket á flestum gólf- um. Bílskýli fylgir íbúö. Verð 7,9 millj. ALFTAMÝRI. Vel skipulögð ca 70 fm íbúð á 4. hæö. Verð 6,1 millj. FELLSMÚLI. Björt og góð ca 82 fm kjallaraíbúð. Verð 6,6. Skipti möguleg á stærri eign EYJABAKKI. Góð og stór ca 90 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð. Stór stofa, vestur- svalir, sér svefnherbergisálma. Verð 6,5 millj. Áhv. 3,9 millj. ENGIHJALLI - GOTT VERÐ. Góð ca 90 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi.Tvenn- ar svalir Verð 5,9 millj. Áhv. 2,8 millj. Blokk- in og íbúð í góðu ástandi Kópalind 2-4, Kópavogi Glæsilegar íbúðir í 6 íbúða húsi á mjög góðum stað. íbúðum verður skilað fullbúnum án gólfefna í apríl 1998. Allar íbúðir með sérinn- gagni og lögð áhersla við það við hönnun að sameign væri sem minnst. 4 íbúðir eftir.Verð frá kr. 9,3 millj. Kópalind 6-8 ^uð-^/jístur___________________________________________ •—> Vel skipulagðar og og glæsilegar íbúðir í þessu húsi. 6 íbúða hús, allar með sérinngangi. 2 íbúðir óseldar ásamt einum bílskúr. Verð frá 7,9 millj. LAUGARNESVEGUR - GOTT UTSYNI . Skemmtileg 3ja herbergja risíbúð í ágætu ástandi. Góðar svalir. Gott útsýni út á Flóann og Sundin. Verð 5,9 millj. Áhv. 3,3 millj. Ekkert greiðslumat. UGLUHÓLAR. Góð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Góð suðurverönd. íbúð og hús í góðu ástandi. Verð 5,9 millj. Áhv. 3,2 miilj. hagst. langtímalán. HRÍSRIMI - GÓÐ ÍBÚÐ.Góðcago fm íbúð á 1. hæð. Verð 7,2 millj. Áhv. 4,5 millj. Tpil n |ɧflf!| sia ■ uy *» In S3 ^22 Jgri-,r VEGHÚS. Góð vel skipulögð íbúð á 2. hæð. Stórar suðursvalir. Snyrtileg sameign. Verð 7,6 millj. Áhv. byggsj. 5,3 millj. BARÓNSSTÍGUR. Lítil ca 65 fm ibúð á jarðhæð með sérinngangi. Verð 5,2 millj. Áhv. ca 2,4 millj. Mögul. skipti á stærri eign. VALLARBRAUT - SELTJARN- ARNESI . Vorum að fá mjög góða ca 85 fm íbúð 1. hæð ásamt bílskúr. Verð 8,9 millj. Mögul. skipti á stærri eign helst á Seltjarn- amesi. BLÖNDUHLÍÐ. Agæt ca 60 fm íbúð á iarðhæð með sér inngangi. Verð 4,5 millj. Ibúð er laus strax. BARÓNSSTÍGUR. Lítil ca 33 fm ósamþykkt íbúð á jarðhæð. Verð 2 millj. Áhv ca 1,1 millj. FLYÐRUGRANDI. Rúmgóð 65 fm 2ja til 3ja herbergja íbúð ájarðhæð. Góö suður verönd. Verð 6,2 millj. Áhv. 3,6 millj. ORRAHÓLAR. Góð ca 65 fm íbúð á jarðhæð í lítilli blokk. Parket á flestum gólfum, íbúð verður laus fljótlega. Verð 4,9 millj. Áhv byggsj. ca 900 þúsund. L LYNGMÓAR. Góð 2ja herbergja íbúð ásamt bílskúr, góðar yfirbyggðar suðursvalir. Verð 6,9 millj. Mögul skipti á stærri eign. GRETTISGATA. Góð 2ja herbergja íbúð ca 50 fm. Verð 4,9 millj. HOLTSGATA. Góð 2ja ca 55 fm risí- búð. Gott og vel við haldið hús. íbúð er mikiö endumýjuð. Verð 5,4 millj. MIÐBÆR KÓPAVOGS. Góð 2ja herbergja jbúð á 3ju hæð. Eign í mjög góðu ástandi. Áhv. 3 millj. Verð 4,6 millj. FROSTAFOLD - GOTT LÁN. Glæsileg 63 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Verð 6,7 millj. Áhv. 3,7 millj. byggingarsjóður. HAMRABORG. Góö ca 60 fm íbúð á 2. hæð I lítilli blokk. Góðar suðursv. Blokk öll nýviðgerð. Verð 4,9 millj. LAUFRIMI 28 - INN FYRIR JÓL. Stór 3ja herbergja íbúð á 2. hæð (mið- hæð). Forstofa, hol, góð stofa, suöursvalir og gott útsýni. Gott eldhús, þvottahús inn af eld- húsi. Tvö rúmgóð herbergi og bað. Gengið er inn íbúöina af utanáliggjandi stigahúsi og áhersla lögð á að hafa sameign sem minnsta. Til afhendingar strax tilbúin til innréttinga. Verð 6,8 millj. MIÐVANGUR - HF. Góð tæplega 100 fm 3ja herb. íbúð á 3ju hæð. Þvottahús í íbúð. Mikil sameign. Góð staðsetning nálægt Víðistaðaskóla. Skipti möguleg á minni íbúð á 1. hæð á svipuðum slóðum. HVERAFOLD. 90 fm íbúð á efstu hæð í lítilli blokk. Glæsilegt útsýni. Verð 7,6 millj. Áhv. byggsj. 5,1 millj. HAMRABORG. Góð ca 80 fm íbúð á 2. hæð ásamt bílskýli. Fjórar íbúðir í stigagangi. Laus fljótiega. Verð 5,9 millj. DVERGABAKKI - NÝVIÐGERT Vel skipulögð íbúð á 2. hæð. Mikið útsýni. Tvennar svalir. HRAUNBÆR. 81 fm ibúð á 3. hæð. Góð stofa, glæsilegt útsýni yfir borgina. Tvö rúmg. svherb. Verð 6,1 millj. HAGAMELUR 51 - LAUS FLJÓTL. Góð 3ja herb. 82 fm íbýó á 1. hæð. Jarðhæð. Párket á gólfum. Laus fljót- lega. Vesturbæjarlaugin við húsgaflinn. Verð 7,2 millj. Áhv. 4,8 millj. SMYRILSHÓLAR . Vorum aö fá góða ca 80 fm íbúð á 2. hæð. Suðursvalir. Verð 6,4 millj. Áhv. byggsj. ca 3,5 millj. Mögul. að taka bíl upp í. FROSTAFOLD - GOTT LÁN. Glæsileg 91 fm íbúð á 2. hæð í nýlegri blokk þ.a. 6 fm geymsla í kj. Þvottahús í íbúö. Frá- bært útsýni. Stutt í alla þjónustu. Laus fljótlega. Verð 7,9 millj. Áhv. byggsj. ca 5,2 millj. ÁLFTAMÝRI - MIKIÐ ÁHVÍL- ANDI. 76 fm íbúö á 3. hæö. Verð 6,3 millj. Áhv. 5,1 millj. Áætluð greiðslubyrði á mán. kr. 41.000. 2ja herb. GNOÐARVOGUR. Sértega góð ca 60 fm 2ja herbergja íbúð á 3. hæð. íbúð sem nýt- ist sérlega vel og er í mjög góöu ástandi. Verð 5,6 millj. Áhv. 3,6 millj. (afborgun ca 20.000 á mán.) EYJABAKKI. 65 fm íbúð á 3. hæð, efsta hæðin. Verð 5,7 millj. Áhv. byggsj. ca 2,7 millj. SÚLUHÓLAR - GÓÐ LÁN. Góð 50 fm íbúð á 3. hæð. Blokk öll í góðu standi. Verð 4,950 millj. Áhv. 3,1 millj. byggsj. ENGIHJALLI. Rúmgóð íbúð á jarðhæð með sérlóð. Verð 4,9 millj. Laus fljótlega. Ymislegt KAPLAHRAUN . Vorum að fá í sölu ca 134 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð meö sér- inngangi. Húsnæðið skiptist í 3 stór herbergi, kaffistofu, snyrtingu og geymslu,- milliloft yfir hluta húsnæðis. Verö 6,7 millj. Áhv ca 3,4 millj. HESTHÚS - HAFNARFIRÐI. Nýtt hesthús við Kaldárselsveg í Hlíðarþúfum. Hús á tveim hæðum. Uppi er aðstaða fyrir 6 til 8 hesta, snyrtiaðstaða og kaffistofa. Niðri er hlaða og þró. Gott sér gerði. Verð 3.1 millj. áhv. 1,5 millj. ÁRMÚLI - SKRIFSTOFUHÚS- NÆÐI. Ágæt ca 150 fm húsnæði á 2. hæð. og ca 330 fm húsnæði á 3. hæð (eiginlega 2. hæð). Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Verð á neöri hæð 6,7 millj. Efri hæð 13.8 millj. ÁRMÚLI - SKRIFSTOFUHÚS- NÆÐI. Ágæt ca 150 fm húsnæöi á 2. hæó. og ca 330 fm húsnæði á 3. hæð (eiginlega 2. hæð). Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Verð á neðri hæð 6,7 millj. Efri hæð 13.8 millj. KÓPAVOGUR - NÚPALIND. tíi sölu í nýju glæsilegu verslunarhúsi nokkur rúmi sem henta vel fyrir ýmisskonar þjónustu og verslun. Sérlega góö staðsetning á horni Lindarvegar og Núpalindar. Húsið er á tveimur hæðum, hvor hæö er um 510 fm, samtals 1.020 fm. Stórar svalir eru meðfram allri efri hæöinni og greið aökoma. þegar eru komnir aðilar með hverfisverslun/sölutum, sólbaðs- og hárgreiðslustofu. Nánari upplýsingar og teikningar hjá sölumönnum. Á HORNI ÆGIS- OG TRYGGVAGÖTU. Mjög gott atvinnu- húsnæöi staðsett við Höfnina. Um er að ræða glæsilegt ca 200 fm skrifstofuhúsnæöi á 2. hæö ásamt ca 300 fm geymslu eða vinnu- húsnæöi á jaröhæö. Innkeyrsludyr og gott pláss í kring. Góð aðkoma. Einnig væri hægt að byggja við og ofaná t.d,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.