Morgunblaðið - 25.11.1997, Síða 4

Morgunblaðið - 25.11.1997, Síða 4
4 D ÞRIÐJUDAGUR 25. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ ODAL Helgi Magnús Hermannsson, sölustjóri Einar Ólafur Matthíasson, sölumaður Björk Baldursdóttir, ritari Svava Loftsdóttir, iönr.fr. skjalafrág. Sigurður Öm Sigurðarson viðskiptafr. löggiltur fasteigna- og skipasali fax: 568-2422 FASTEIGNASALA Suðurlandsbraut 46 (bláu húsin) sími: 588-9999 Einbýli FJALLALIND NYTT 246 fm fallegt hús á þessum eftirsótta stað. 5 svefnhb. og rúmg. stofur. Innb. 28 fm bílskúr. Til afh. tilbúið að utan. Fokhelt að innan. Verð f 2,3 m. LAUGARÁS. Tæpl. 400 fm vandað hús á þessum eftirsótta stað. Vandaðar innrétfingar og gólfefni. Mögul. á séríbúð f kjallara. Frábær staösetning. Nánari upplýsingar á skrifstofu. GRENBYGGÐ MOS. — BILSKÚR 112 fm. endaraðhús á þessum vinsæla stað. 3 svefnherb., stofa og sólstofa. Ekki fullbúin eign. 28 fm. bflskúr. Mikiö áhv. Verð 9,7 m. FRÁBÆR STAÐSETNING Hæðir BREIÐÁS - GRB. 200 fm vönduð efri sérhæð í tvlbýli, þ.a. 52 fm bilskúr. Rúmg. svefnherb. Bjartar stofur. Frábær staðsetning. Nánari uppl. á skrifstofu. NESVEGUR - SELTJN. 143 fm falleg sérhæð á 1. hæð í tvíbýli. 3 svefnherb., 2 stofur og hol. S.svalir. 32 fm innb. bílskúr ásamt 20 fm íbúðar/ vinnuherb.Frábær staðsetning. Áhv. 2,5 m. Verð 12,6 m. HOLTAGERÐi - KÓP. - 3 IBÚÐIR. 270 fm vandað hús á tveimur hæðum. f dag 3 (búðir, 2ja, 3ja og 5 herbergja. Allt sér. Hiti f stéttum. Áhv. 6 millj. Verö 16,8 millj. SEIÐAKVISL. 303 fm vandað hús á þessum eftirsótta stað. 5 svefnherbergi. Borðstofa, arinstofa og turnsfofa. Útsýni. Innbyggður bflskúr. Glæsilega fullbúið hús. Áhv. 8 m. Verð 21 m. HOLTAGERÐI - KÓP. 114 fm neðri sérhæð I tvíbýti. 3 herb. og stofa. Allt sér. 23 fm bílskúr. Sklpti mögul. á stærri eign. Verð aðeins 8,9 millj. ★ ★★ MIKIL SALA ★★★ ★ ★★ VANTAR EIGNIR ★★★ Vantar allar gerðir íbúða, raðhús, parhús og einbýlishús. Látið okkur skrá eignina ykkur að kostnaðarlausu. HOFUM KAUPENDUR AÐ EFTIRTÖLDUM EIGNUM Raðhús/einbýli i Grafarvogi. 4-5 herb. íbúð í Grafarvogi. Sérhæð i Hlíðum eða Vesturb. Raðhús/einbýli i Garðabæ. 3ja - 5 herb. íbúð í Garðabæ. Raðhús/einbýli i Seljahverfi. Sérhæð í Laugarneshverfi. Risíbúð i Laugarneshverfi. 3ja - 5 herb. íbúð i mið-, vesturb. Sérbýli í austurb. Kópavogs. 4ra - 5 herb. MELGERÐI - KÓP. 160 fm vandað hús á 2 hæðum. 5 herb. og 2 stofur. Bílskúr fyrir jeppam. Skipti mögul. á minni eign. Verð 12,9 m. GLJÚFRASEL. 225 fm vandaö hús á tveim hæðum, 4-6 svefnh. og rúmgóðar stofur. 30 fm. bllskúr. Mögul. á aukafbúð á neðri hæð. Skipti m. á ód. (b. Verð 14,1 m. HELGUBRAUT - KÓP. 90 fm einbýli, haeð og ris á 1000 fm lóð. Samþ. teikn. að 100 fm stækkun. Mikið áhv. Verð aðeins 7,9 m. Parhús - raðhús GRENBYGGÐ MOS. 140 fm vandlega fullb. tengihús 4 svefnherb., rúmgóðar stofur, nýtt vandað eldhús. Hital. f bílaplani. 26 fm bllskúr. Sklpti möguleg. Áhv. 6,5 millj. Verð 12,4 millj. VALLARGERÐI - KÓP. 125 fm vönduð n. sérhæð (tvíbýli. 3 herb. og rúmgóðar stofur. Allt sér. 26 fm bílskúr. Áhv. 7 m. Verð 11,4 m. Skiptl m. á einbýli í Kóp. HOLTAGERÐI - KÓP. 110 fm vönduð efri sérhæð (tvfbýli. 3 svefnherb. og stofa. Nýtt eldhús og fl. 2 svalir. 25 fm bílskúr. Verð 10,2 m. Sk. mögul. á stærri eign. MELGERÐI - KÓP. 126 fm efri sérhæð ( vönduðu þríbýli. 3-4 svefnherb. Parket, yfirb. suðursvalir, allt sér. 22 fm bflskúr. Hús klætt m. steni. Verð 11,7 m. KÓNGSBAKKI 97 fm falleg Ibúð á 2. hæð I vðnduðu fjölbýli. Parket, nýleg innr. 1 eldhúsi. Sér þvotthús. Áhv. 3,7 m. Verð 7,1 m. KRUMMAHÓLAR 100 fm falleg íbúð á 1. hæð ( vönduðu lyftuhúsi. Sér inng. af svölum. Parket. Áhv. 1,5 m. Verð 6,9 m. LUNDARBREKKA - KÓP. 93 fm falleg fbúð á jarðhæð i vönduðu fjölbýli. Sérinng. Parket og fKsar. Laus. Áhv. 2 m. Verð 6,9 m. HJARÐARHAGI 110 fm vönduð ibúð á 3. hæð. 3-4 svefnherb. Sér þvotthús. Nýl. gler o.fl. Hús klætt með Steni. Áhv. 4,2 m. Verð 8,9 m. FRAMMNESVEGUR, 5 HERB. 112 fm íbúð á 2.hæð i litlu fjðlbýll. 3 rúmg. herb. og 2 rúmg. stofur. Suður svalir. Hús nýmálað. Skipti möguleg á 2-3ja. Verð 8,2m GRETTISGATA M. AUKAHERB. 140 fm falleg ibúð á 3. hæð ( vönduðu fjölbýli. 3 herb. og stofa. Suðursvalir. 2 aukaherb. í risi. Verð aðeins 8,4 m. KRUMMAHÓLAR PENTHOUSE. M. BÍLSKÚR. 120 fm gullfalleg íbúð á 2 hæðum/efstu i vönduðu lyftuhúsi. 4 svefnherb. og 2 stofur. Suðursvalir. Parket og flísar. Nýtt vandað eldhús ofl. 26 fm bilskúr. Skipti. Verð 9 m. DVERGABAKKI. 104 fm falleg endaíbúð á miðhæð f vönduðu fjölbýli. 3 svefnherb. og stofa. Sérþvottahús, nýtt eldhús. Áhv. 2,0 m. Verð 7,2 m. KJARRHÓLMI - KÓP. Falleg íbúð á efstu hæð í þessu vinsæla fjölbýli. 3 svefnherb. og stofa. Suðursvalir. Hús klætt, sameign góð. Verð 7,2 m. HRAUNBÆR. 114 fm falleg endafbúð á efstu hæð í fjölb. 4 svefnherb. Hús nýl. viðgert og málaö. Áhv. 4,5 m. Verð 7,9 m. FLÉTTURIMI - LAUS. 106 fm falleg fbúð á miöhæð i einu vandaðasta fjölbýli i Grafarvogi. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Stæði í bílgeymslu. Verð 8,7 m. 3ja herb. HEIÐNABERG. Um 80 fm falleg fullb. íbúð i þessu vinsæla klasahúsi. 2 svefnherb. op rúmg. stofa. Parket. Sérþvottahús. Ahv. 4 millj. Verð 7,5 millj. LJÓSHEIMAR - PENTHOUSE - LAUS. 77 fm falleg (búö á 9. hæð/efstu ( þessu vandaða lyftuhúsi. Áhv. 1,9 millj. Verð 6,9 millj. KÓNGSBAKKI. 80 fm falleg íbúð á 1. hæð (vönduðu fjölbýli. 2 herb. og rúmgóð stofa. Sérþvottahús. Sérsuðurgarður. Verð 6,4 millj. ÁLMHOLT - MOS. 86 fm neðri hæð í vönduðu tvibýli. 2 svefnherb. og rúmg. stofur. Útg. í garð úr stofu. Laus strax. Áhv. 3,6 m. Verð 6.7 m. ORRAHÓLAR. 89 fm falleg ibúð á 5. hæð i lyftuhúsi. 2 herb., sjónv.hol og stofa. Rúmg. svalir. Útsýni. Skipti mögul. á íb. með bílskúr. Verð 6,9 m. 2ja herb. ÞORFINNSGATA - LAUS. 77 fm 2ja til 3ja herb. íbúð i kjallara í þribýli. Endumýjað parket, eldhús og fleira. Ahv. 3 millj. Verð 5,7 millj. LAUGARNESVEGUR - LAUS. 54 fm efri hæð í góðu tvibýli/steinhúsi. Herbergi og 2 stofur. Parket. Ahv. 3 millj. Verð 5,2 miilj. ÁSBRAUT - KÓP. 66 fm falleg ibúð á 3. hæð, efstu, í góðu fjölbýli. Parket, flfsar, endum. baðh. og eldhús. Áhv. 2,3 m. Verð 5,4 m. HRAUNBÆR. 55 fm falleg (búð á 2. hæð (fjölbýli. Hús nýviðgert. Ahv. 2,8 m. Verð 5,3 millj. Nýbyggingar GRUNDARSMÁRI - EINBÝLI. FJALLALIND - EINBÝLI JÖTNABORGIR. ParhúS. HLÍÐARVEGUR KÓP. - Sérhæð. MELALIND 2ja-4ra m/bílskúr. FÍFULIND - 3ja. 4ra. og 5 herb. FUNALIND - 3ja herb. r/J 551 2600 9j 5521750 ^ aimatími laugard. kl. 10—13 ’ Vegna mikillar sölu bráð- vantar eignir á söluskrá. 40 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar. Asbraut — Kóp. — 2ja herb. Falleg 65,8 fm mikið endurn. íb. á 2. hæð. Suðursv. Verð 5,2 millj. Vesturberg — 2ja herb. Mjög falleg 2ja herb. íb. á 4. hæð. Hús nýviðg. að utan. Laus. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Verð 5,1 millj. Kieppsvegur — 3ja. Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð. Suð- ursv. Laus. Verð 5,6 millj. Álftamýri — 3ja Góð 3ja herb. ib. á 4. hæð. Suð- ursv. Verð 5,9 millj. Kaplaskjólsvegur — 4ra Falleg íb. á 2. hæð. Tvennar svalir. Skipti á 2ja herb. íbúð mögul. Verð 7,9 millj. Flúðasel — 4ra—5 herb. Falleg 104 fm íb. á 2. hæð. Mögul. á 4 svefnherb. Bílg. V. 8,2 m. Raðhús í Mosfellsbæ Glæsil. 138 fm nýl. raðhús ásamt 26 fm bilsk. v/Grenibyggð. Áhv. húsbr. 6,5 millj. Verð 12,5 millj. Skipti möguleg. Bláskógar — glæsieign 284 fm stórglæsileg íb. á tveimur hæðum. Vandaðar innr. 53 fm bílsk. Stílfagurt hús, mikið útsýni skipti á minni eign möguleg. Miðbær — húseign o . m—_ ifÖT (0T ffl Effl ffl "6 m m ^ inr 275 fm húseign, kj., hæð og ris við Lindargötu. Samtals 10 herb. Ca 80 fm iðnaðarhúsn. í kj. með sérinng. Verð 12,3 millj. Skiptið við fagmann if Félag Fasteignasala Húsnæðismál út frá heildinni Markaðurinn Lánamöfflileikar eru miklir og lánskjör betri en þau hafa verið lengi, segir Grétar J. Guðmundsson, rekstrarstjóri Húsnæðisstofnunar ríkisins. Nú er því heppilegur tími til íbúðarkaupa, íbúðar- skipta eða húsbygginga. EGAR fólk stendur frammi fyrir því að þurfa að taka stór- ar ákvarðanir borgar sig alltaf að skoða hlutina í heild sinni og taka tillit til allra þátta. A flestum mál- um eru margar hliðar, sem erfítt getur verið að hafa heildaryfirsýn yfir nema með mikilli yfirlegu. Það kann ekki góðri lukku stýra að vera óþolinmóður eða einfalda hlutina og ijúka í óðagoti að niður- stöðu í einhverju máli bara til að Ijúka því. Þetta á að sjálfsögðu við um húsnæðismál, eins og fjölmargt annað. Sá málaflokkur er marg- slunginn og það skiptir flesta miklu máli hvemig til tekst með þá fram- kvæmd, sem fram fer á þessum markaði á hverjum tíma. Stjómvöld hafa á undanfömum áratugum unnið að því að stuðla að jafnrétti og öryggi í húsnæðismál- um með lögum og reglugerðum. Þau hafa augljóslega mikið að segja um það umhverfi, sem fólki er búið í þessum efnum. Fólk, sem kemur að húsnæðismálunum með mismunandi hætti, þ.e. sem íbúð- arkaupendur, seljendur, húsbyggj- endur eða íbúðareigendur, hefur einnig mikið að segja til um það hvernig staðan í þessum málum er á hverjum tíma. Ahnenni markaðurinn Hinn almenni húsnæðismarkað- ur gengur vel fyrir sig. Fasteigna- viðskipti eru lífleg og ekki er síður mikilvægt, að þau eru með örugg- asta móti, þegar rétt er staðið að málum, jafnt fyrir kaupendur, selj- endur og byggjendur. Lánamögu- leikar eru miklir og lánskjör eru betri en þau hafa verið lengi. Nú er því heppilegur tími til íbúðarkaupa, íbúðarskipta eða húsbygginga. Það er mikilvægt fyrir þennan markað, að áfram verði boðið upp á a.m.k. jafn góða lánamöguleika á fjár- magnsmarkaði og í boði hafa verið að undanfórnu. Félagslega íbúðarkerfið Félagslega íbúðarkerfið skilar því hlutverld sem til er ætlast. Kerfið nýtist vel þeim sem þurfa á því að halda. Heyrst hafa raddir sem segja, að kerfið sé gallað, sér- staklega vegna þess að ekki hefur tekist að koma um 1% af um 10 þúsund félagslegum íbúðum í land- inu í notkun. Ástæða þess er reynd- ar sú sama og ástæðan fyrir því, að íbúðir á hinum almenna markaði standa auðar sums staðar á land- inu. Og ástæðan er allt önnur en gaUar á félagslega íbúðarkerfinu. í skýrslu nefndar á vegum fé- lagsmálaráðuneytisins, sem kann- aði íbúðarverð á landsbyggðinni og skilaði niðurstöðum sínum í júní á síðasta ári, kom fram, að verð- myndun á fasteignamarkaði sé háð mörgum þáttum, sem tengjast saman á mismunandi hátt eftir að- stæðum. Þá kom fram að staðsetn- ing og atvinnuástand væri lykilat- riði fyrir fasteignamarkaðinn. Þeg- ar fullyrt er að félagslega íbúðar- kerfið sé gallað, er oft verið að horfa á afmarkaðan þátt, sem er lítið brot af heildinni. Það er hins vegar nauðsynlegt að taka tillit til heildarmyndarinnar. Aðstoð vegna greiðslu- erfiðleika Einhverjir hafa öðru hverju ver- ið að gagnrýna það, að stjómvöld hafi allt frá árinu 1993 boðið upp á sérstaka aðstoð við íbúðareigendur í greiðsluerfiðleikum í gegnum hið opinbera húsnæðislánakerfi. Að- stoð þessi byggist á því, að þeir sem eru í vanskiium með greiðslur af húsnæðislánum sínum hjá Hús- næðisstofnun, geta fengið skuld- breytingarlán til greiðslu á vanskil- unum, að uppfylltum ákveðnum, ströngum skilyrðum. Einnig geta þeir fengið frest á greiðslum af lán- um sínum í allt að 3 ár. Sést hafa á prenti fullyrðingar þess efnis, að frestun á greiðslum af þessu tagi geri ekkert annað en að fresta vanda viðkomandi íbúðar- eiganda en leysi ekki vandann. Þeir sem halda þessu fram horfa ekki á heildardæmið. Tilgangurinn með því að fresta greiðslum af lán- um Húsnæðisstofnunar er að gefa skuldurum tækifæri til að losa sig við aðrar skuldir á frystingartím- anum, þannig að greiðslubyrðin verði lægri eftir að frystingu lýkur. Það er reyndar ein af þeim for- sendum sem nauðsynlegt er að uppfylltar séu, áður en ákvörðun um frestun á greiðslum er sam- þykkt. Frestun á greiðslum leiðir aldrei til þess að staða fólks versni við þá aðgerð. Fullyrðingar þar um eru á misskilningi byggðar. Því miður er það oft einkenni umræðu um húsnæðismál, að horft er á afmarkaða þætti þeirra og al- hæft út frá einhverju, sem kannski gefur ekki nema lítið brot af heild- armyndinni. Slíkt getur sjaldan bætt úr eða stuðlað að betri út- komu. Fyrirkomulag húsnæðis- mála er nú í góðum farvegi, þó að alltaf megi gera betur, að sjálf- sögðu. Ekkert bendir til þess að fyrir dyrum standi einhverjar stór- kostlegar breytingar í þessum málaflokki á næstunni, þó að krafa þar um hafi öðru hverju heyrst úr ýmsum hornum. Það er gott þegar menn bera gæfu til að líta á málin í heild sinni, en láta ekki afmarkaða þætti afvegaleiða umræðuna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.