Morgunblaðið - 25.11.1997, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 25.11.1997, Qupperneq 8
8 D ÞRIÐJUDAGUR 25. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ FÉLAG l«FASrmGNASALA Brynjar Harðarson viðskiptajrteðingur Guðrún ÁRNADÓTTIR löggiltur fasteignasali ÍRIS BJÖRNÆS ritari SlGRÚN ÞORGRÍMSDÓTTIR rekstrarfrteðingur (Ö 568 2800 HÚSAKAUP Opið virka daga 9 - 18 Opið á laugardag 11 - 13 Suðurlandsbraut 52, við Faxafen • Sími: 568 2800 • Fax: 568 2808 • Heimasíða: http://www.husakaup.is SÉRBÝLT ARNARTANGI - MOSFELLSBÆR Fallegt 4ra herb. timburraðhús ásamt góðum 28 fm bílskúr. Gróinn garður. Nýleg gólfefni og endurnýjað eldhús. Verð 8,8 millj. Áhv. 4,8 millj. í góðum lánum. LANGHOLTSVEGUR Nýkomið í sölu 170 fm parhús á 3 pöllum. Allt að 5 svefnherb. og mjög rúmgóðar stofur. Skjólsæll suðurgarður. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúð. Verð 11,2 millj. GRUNDARTANGI - MOSFELLSBÆR Mjög fallegt 3ja herb., 76,3 fm endaraöhús með fallega grónum garði á kyrrlátum stað. Verð 7,5 millj. Áhv. 3,6 millj. í húsbr. SEIÐAKVÍSL - 35143 Mjög fallegt og vandað einbýlishús á einni hæð ásamt 31,5 fm bílskúr. 4 góð herb. á sérgangi og rúmgóðar stofur. Arinn. Ræktaður garður. Góð staðsetning I litlum botnlanga. Verð 16,2 millj. MOSARIMI - parhús/einbýli Mjög skemmtilega hannað 155 fm hús á einni hæð þar af 31 fm bílskúr. Húsið stendur stakt og má þvi skilgreina sem einbýli.Til sölu I núverandi ástandi rúmlega fokhelt og fullbúið að utan, eða tilbúið tíl innréttinga. Áhv. 5,0 millj. í húsbr. Hagstætt verð. ÁLFHÓLSVEGUR - NÝTT HÚS Þetta nýlega 112 fm parhús er fullbúið og skemmtilega innréttað. Tvö herb. og rúmgóð stofa. Suðurgarður með viðarverönd og skjólveggjum. Áhv. gamla góða byggsj. lánið kr. 5,3 millj. Gr.byrði aðeins 25.000. Laust fyrir jól. DIGRANESVEGUR - ALLT NÝTT Glæsileg I10fm neðri sérhæð. Suðursvalir. Massi- ft parket. Nýtt eldhús og bað. Nýjir fataskápar. Sérþvottahús. Frábært útsýni. Gott hús. Áhv. 2,7 millj. Verð 9,7 millj. Getur verið laus strax. ÁLFHÓLSVEGUR - SÉRHÆÐ Mjög góð 5 herb. neðri sérhæð í góðu tvíbýli með 30 fm endabílskúr. Rúmgóð 4 svefnherb. Björt og rúmgóð stofa. Verð 8,9 millj. Áhv. 2,5 I Byggsj. 4 - GHERBERGJA LUNDARBREKKA. Mikið endurnýjuð 4ra herbergja 93 fm endaíbúð á 3. hæð í blokk. Sérinngangur af svölum. Þvottahús á hæðinni. Lítil geymsla i ibúð. Mikið útsýni af svölum yfir Fossvoginn og út á sjó til vesturs. Flísar og parket. Gott hús. Verð 6,8 áhv. 3,5 millj. VEGHÚS - Byggsj. 5,3 millj. Glæsileg 4-5 herb. 120 fm íbúð á efstu hæð í fal- legu litlu fjölbýli. Hátt til lofts. Sérhannaðar innrétt- ingar. Suðursvalir. Góður garður. Flísar, parket og sérþvottahús. Verð 9,8 millj. ....................-' -------------------- FLYÐRUGRANDI + BÍLSKÚR Sérstaklega glæsileg 126 fm ibúð á efstu hæð i góðu fjölbýli ásamt 28 fm bílskúr. Tvennar góðar svalir. Frábært útsýni. Allar innréttingar og gólfefni fyrsta flokks. 3-4 svefnherb. og stórar stofur. Sauna i sameign. Frekari uppl. veita sölumenn okkar. KEILUGRANDI Vorum að fá í sölu mjög fallega 4ra - 5 herbergja endaíbúð í l'itlu fjölbýli ásamt stæði í bílgeymslu. Ein- staklega snyrtileg og vel hönnuð íbúð. Mjög rúmgóð herb. góðar stofur og tvö baðherbergi. Paket og flísar. Áhv. hin eftirsóttu Byggsjlán kr. 3,3 millj. Verð 9,5 millj. Möguleiki á skiptum á stærri eign. VESTURBERG Mjög góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð í nýviðgerðu litlu fjölbýli. Snyrtileg sameign og góður garður. Flísa- lagt baðherb. Góðar innr. Stórar suðvestursvalir. Áhv. 3,6 millj. Verð 6,5 millj. BREIÐAVÍK - NÝTT 90 fm fullbúin íbúð með vönduðum innr. úr kirsu- berjaviði. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf, baðkar og sturta. Parket á gólfum. Verð aðeins 7.950.000. LAUS STRAX - Lyklar á skrifstofu. 3 HERBERGI ENGIHJALLI 90 fm mjög falleg og töluvert endurnýjuð 3ja her- bergja íbúð á 5. hæð í góðu nýviðgerðu lyftuhúsi. Öll sameign og allt umhverfi eru mjög snyrtileg. Nýjar flísar og nýtt massíft merbauparket. Áhv. 3,6 millj. Verð 6,7 millj. NJÖRVASUND Mjög falleg og snyrtileg 3ja herbergja íbúð í kjall- ara (lítið niðurgrafin) í góðu 3-býlishúsi. Með mjög góðri sérsuðurverönd. Flísalagt baðherbergi. Eld- hús með góðri viðarinnréttingu. Rúmgott og snyrtilegt þvottahús og lítil sér- geymsla. Áhv. 3,7 millj. Verð 6,7 millj. VESTURVALLAGATA -LAUS Björt og skemmtileg 3ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu mikið endurnýjuðu húsi. Suðursvalir. Góð sameign og aflokaður suðurgarður. íbúðin er laus til af- hendingar strax. Verð 6,3 millj. FROSTAFOLD-BYGGSJ. 90 fm 3ja herb. íbúð á 6. hæð í góðu nýviðgerðu lyftuhúsi. Sérþvottahús. Björt og snyrtileg íbúð m. fallegu útsýni. Áhv. 5,1 millj. í byggsj. m. grb. 25.700 kr. pr. mánuð. Verð 7,9 millj. --------------------------------------- FROSTAFOLD - BÍLSKÚR Mjög falleg, rúmgóð 3ja herb. íbúð á 1. hæð í góðu litlu fjölbýli ásamt sérstæðum bílskúr. Vand- aðar innréttingar og gólfefni. Vestursvalir og út- sýni. Sérþvottahús í íbúð. Áhv. 5 millj. í Byggsj. m. grb. aðeins 24.700 pr. mánuð. Verð 8,7 millj. SPÓAHÓLAR - LAUS- 5.950 þús Mjög björt og falleg 75 fm 3ja herb. íbúö á 2. hæð í litlu fjölbýli. Suðursualir. Góður garður. Beykiinn- rétting í eldhúsi, flísalagt bað og beykiparket. Áhv. 3.365 þús. í Byggsj. ÞÚ GERIR TÆPAST BETRI KAUP EN ÞESSII Lyklar á skrifstofu. DALSEL - LÆKKAÐ VERÐ Góð 90 fm íb. á 3ju og efstu hæð ásamt stæði í bíl- geymslu. Hvarfærðu 90 fm íbúð og bilgeymslu fyrir aðeins 6,3 millj. Áhv. ca 2 millj. REYKÁS -STÓR 104 fm íbúð á 3ju hæð í sérstaklega vel staðsettu húsi með fallegu útsýni. Tvennar svalir. Rúmgott eldhús, sérþvottahús og flísalagt bað. Áhv. lán 3,6 millj. Verð 7,5 millj. Laus fljótlega. REYKÁS - ÚTSÝNI Vorum að fá fallega 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fal- legu nýviðgerðu fjölbýli. Suðaustursvalir, frábært útsýni og stórt grænt svæði sunnan við húsið. Björt og góð íbúð. Nýtt parket Flísar á baði. Sérþvhús. 2 gluggar á eldhúsi. Áhv. 4 millj. Verð 6,9 millj. KLEPPSVEGUR - LYFTUHÚS 82 fm íbúð á 1. hæð í góðu lyftuhúsi. Sérstaklega rúmgóð svefnherbergi. Góöur garður. Lítil truflun frá Kleppsvegi. Áhv. 3,6 millj. Byggsj. Hagstætt verð. RAUÐÁS-STÓR Falleg 91 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð I góðu litlu fjöl- býli. Flísar og parket. Áhv. 4,5 millj. m. grb. 30 þús. á mánuði. Verð 7,5 millj. ? HERnERGI JÖRFABAKKI Mjög björt 65 fm 2ja herbergja íbúð á 3ju og efstu hæð í snyrtilegri blokk. Allt mjög rúmgott og snyrti- legt. Suðursvalir. Laus strax. Áhv. byggsj. 1,8 millj. Verð 5,2 millj. MÁNAGATA - LAUS 56 fm nýendurnýjuð íbúð í kjallara á góðu húsi. Nýtt eldhús og gólfefni. Gler og gluggar nýlega endurnýj- að og Danfoss sett á ofna. Stór stofa. Snyrtileg sam- eign. Áhv. 2,3 millj. í Byggsj. Verð 4,9 millj. KELDULAND Mjög falleg mikið endurnýjuð íbúð á jarðhæð í góðu húsi. Sérgarður. Nýtt Merbau parket. Góð íbúð sem getur verið laus fljótlega. Verð 5,9 millj. Áhv. 3,2 millj. VESTURBERG - GOTT HÚS 59 fm íbúð á efstu hæð í mjög góðu húsi. Frábært út- sýni. Mikið endurnýjuð íbúð. Flísalagt bað. ParkeL Áhv. 2,5 millj. Verð 5,1 millj. REYKÁS Sérstaklega skemmtileg 2ja herbergja íbúð é jarð- hæð með góðum sérsuðurgarði og skjólsælli ver- önd. Mjög vel innréttuð íbúð með sérþvottahúsi og sérgeymslu innan ibúðar. Góðir skápar. Parket og flisar. Möguleg skipti á stærra í hverfinu. Áhv. 3,8 millj. Verð 6,4 millj. AUSTURBERG Sérlega falleg og góð 2ja herb. 61 fm endaibúð á 1. hæð með sérgarði. Stór stofa og aflokað eldhús með fallegri innréttingu, nýir sképar og hluti gólf- efna. Húseign í toppstandi. Verð 5,3 millj. AUSTURSTRÖND Rúmgóð og björt íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli ásamt stæði í bílskýli. Mjög stórar norðaustursval- ir út frá stofu. Stutt í alla þjónustu og verslanir. LAUS STRAX - lyklar á skrifstofu. BLÖNDUHLÍÐ - NÝTT Glæsileg 60 fm 2ja herb. ibúð á 1. hæð (kjallari undir) þar sem allt er nýtt. Flisalagt bað í hólf og gólf. Parket á gólfum. Laus strax. Verð 5,7 millj. UYRyGGING/lR BREIÐAVÍK - NÝTT HÚS Erum byrjuð að afhenda íbúðir í þessu nýja fjölbýli á þremur hæðum á glæsilegum útsýnisstað í Vík- urhverfinu. Hér hefur einstaklega vel tekist til með alla hönnun. íbúðirnar sem eru 3ja og 4ra her- bergja skilastfrá tilbúnu til innréttingar allttil full- búinna íbúða með gólfefnum. Allar íbúðir eru með sérinngangi frá svölum, sérþvottahús og sameign í algjöru lágmarki. Góðar geymslur á jarðhæð og möguleiki á að kaupa stæði í opinni bílgeymslu. Verð frá kr. 6.400.000 á íbúðum sem tilbúnar eru til innréttinga og fullbúnar frá kr. 7.450.000. Hér er nýtt og mjög áhugavert hverfi í uppbyggingu, sem vert er að skoða. Leitið frekari upplýsinga eða fáið sendan litprentaðan bækling. LÆKJASMÁRI 4 - NÝTT HÚS!! Um er að ræða 10 hæða álklætt lyftuhús m. tveim- ur lyftum. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum og innan- gengri bílageymslu, tilbúnartil afhendingar í sept- ember 1998. Glæsilegur frágangur og rúmgóðar íbúðir m. 12-13 fm svalir í suður eða vestur. Þessar íbúðir hafa verið geysilega eftirsóttar af fólki á besta aldri sem er að minnka við sig og vill eignast rúmgóðar íbúðir í lyftuhúsi þar sem viðhaldskostn- aður er í lágmarki. Frekari uppl. á skrifstofu eða á heimasíðu hússins httpAwww.isholf.is/HUSVIRKI/ eða hringdu og fáðu sendan litprentaðan bækling. BREIÐAVÍK - RAÐHÚS - 22710 í þessu framtíðarhverfi við golfvöllinn eru sérstak- lega vel staðsett 152 fm raðhús á einni hæð m. innb. bílskúr. Húsin geta selst á öllum byggingar- stigum. Fallegt sjávarútsýni. Stutt í alla þjónustu. 3 hús eftir I Verð 10,3 millj. tilb.Linnr. og 12,1 millj. fullbúin án gólfefna. Teikningar og nánari efnislýs- ingar á skrifstofu. HVANNHÓLMI - einbýli/tvíbýli Nýkomiö í sölu 261,5 fm einbýli á 2 hæðum, vel stað- sett í lokuðum botnlanga. Allt að 6 svefnherb. og mjög rúmgóðar stofur. Skjólsæll suðurgarður. Hér er einnig möguleiki á sér 3ja herb. íbúð á neðri hæð. Innbyggð- ur bílskúr. Fallegt útsýni. Verð 14,9 millj. Góður mögu- leiki á skiptum. Morgunblaðið/Ami Sæberg UM ER að ræða 400 ferm. verslunarhúsnæði á fyrstu hæð í Faxafeni 14. Óskað er eftir tilboðum, en húsnæð- ið er til sölu hjá Bergi. Verslunarhúsnæði við Faxafen MUN meiri hreyfíng er nú á góðu verslunarhúsnæði en áður. Nú er til sölu hjá fasteignamiðluninni Bergi 400 ferm. verslunarhúsnæði á fyrstu hæð í Faxafeni 14, þar sem Bónus er til húsa. Þetta er steinhús, byggt 1988. „Þetta húsnæði er með góðri að- komu og er staðsett þannig að það auglýsir sig talsvert sjálft, en það er á horni Skeiðarvogs og Miklubraut- ar þar sem 30 þúsund bílar fara um daglega,“ sagði Sæberg Þórðarson hjá Bergi. „Nú er þama verslunarrými með skrifstofuaðstöðu, snyrtingu og öðru slíku. Raunverulega er hús- næðið einn salur og skrifstofuað- staða. Að mínu viti er þetta mjög örugg og góð fjárfesting þar sem húsið er með góðar og öruggar leigutekjur. Oskað er eftir tilboði í þessa eign, en eigendur hennar eru reiðubúnir til að selja húsnæðið með hagstæð- um kjörum.“ Noregur Aukið hótel rými í Osló HÓTELRÝMI í Osló eykst um yfir 50% á næstu þremur til fjórum ár- um, en yfir 3000 ný hótelherbergi með 6000 rúmum eru nú í smíðum eða á teikniborðinu. Mikil bjartsýni ríkir hjá þeim, sem að þessum hótelbyggingum standa, en þær raddir má líka heyra, sem halda því fram, að framundan sé mikið offramboð á hótelgistingu með tilheyrandi verð- stríði. Norska blaðið Dugeris Nær- ingsliv skýrði frá þessu fyrir skömmu. Astæðan fyrir þessum miklu nýbyggingum er góð afkoma gistihúsanna í Osló eins og er. í september var herbergjanýting þeirra um 90% og í október var hún 85%. Þetta er afar góð nýting miðað við hótel víða annars staðar í Evrópu. En mikil aukning í framboði á hótelgistingu hlýtur að koma ein- hvers staðar niður og því er eink- um spáð, að þau hótel, sem standa fjær miðborg Osló, verði illa úti í samkeppninni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.