Morgunblaðið - 25.11.1997, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ
PRIÐJUDAGUR 25. NÓVEMBER 1997 D 15
Fífuhjallí. KÓp. Einstakt 330 fm
einbýlishús á besta stað í Hjöllunum.
Húsið er fullklárað með marmarasalla að
utan en vantar lokafrágang að innan.
Sérhannað bómalít efni er á gólfum.
Glæsilegur sérhannaður stigi. Sérinng. í
kj. Mjög rúmgott eldhús sem skiptist í
tvennt. Verð 19,9 millj. Áhv. ca 12,5
húsbr. o.fl (005)
Seltjarnarnes - skiptanleg
eign. Sérlega skemmtilegt 350 fm ein-
býli á tveimur hæðum. 5 svefnherb.
Tvöfaldur bílskúr. Nýl. standsett baðherb.
Stór og góð lóð. Jarðsteinn og parket á
flestum gólfum. Gott útsýni. Húsið var
nýtt sem tvær íbúðir. Skipti á ódýrari.
Verð 19,5 m. (5031)
Hæðarbyggð - Gbæ. Einb-þríb.
3 íbúðir í þessu 285 fm einbýli auk 56 fm
bílskúrs. Efri hæð er 198 fm auk 2 ibúða
á jarðhæð 87 fm samtals. Fallegur garður
og rólegur staður. Hentar vel fvrir stóra
oa samhenta fiölskvldul! Ahv. 5,5 millj.
húsbr. Verð. 17,5 millj. (5771)
Óðinsgata 2, Rvk. Mjög fallegt
og virðulegt 463 fm hús á 3 hæðum á
þessum frábæra stað í hjarta miðbæ-
jarins. Húsið býður upp á mjög mikla
möguleika hvort heldur sem íbúðir,
atvinnuh. eða verslunarhús. Á aðalhæð
og risi er falleg íbúð með góðri lofthæð
(gipslistar og rósettur). I kjallara er lítil
íbúð ásamt rými sem nýtt er sem
atvinnuh. (mögul. er að ná 4 íbúðum út úr
húsinu). Húsinu hefur verið vel við haldið
og getur losnað fljótlega.
Vættaborgir - einbýli í sér-
flokki. Afar skemmtileg 209 fm ný-
bygging á tveimur hæðum með innb. 26
fm bílskúr. Stórkostlegt útsýni. Eignin er
á besta stað í botnlanga. Húsið skilast
fullbúið að utan en fokhelt að innan eða
lengra komið. Húsið er tilbúið til afhend-
ingar strax. Teikningar á skrifstofu.
Áhv. ca 5 milj. (5891)
Vallhólmi - EINB/TVIB.
Vandað oa oott 285 fm hús á frábærum
útsvnisstað. Vandaðar sérsmiðaðar
innréttingar allar í stO. 4 svefnherb. Á
jarðhæð er einstaklingsíbúð og stór bíl-
skúr. Verð 15,8 millj. (007)
Vesturfold. Gott einbýlishús á
frábærum útsvnisstað, ásamt tvöföldum
bílskúr. Húsið er ekki fullbúið en
íbúðarhæft, og öll vinna er unnin af fag-
mönnum. Skipti möguleg á minni eign.
Verð 12,9 millj. 5925
Þemunes - Gb. Mjög fallegt 313
fm einbýli / tvíbýli með 66 fm tvöföldum
bílskúr. Stærri íbúðin skiptist m.a. í fjögur %
svefnherb. og góðar stofur, sérþvottahús.
Rúmgóð 2ja herb. íbúð er á jarðhæð
með sérinngangi og þvottahúsi. Falleg
stór gróin _lóð. Frábær staðsetning,
botnlangi. Áhv. 9,4 millj. byggsj. og
húsb. Verð 19,5 millj. (5931)
Nýbyggingar
Hlíðarvegur 64 - Kópav.
Gríðarlega vel staðsettar og sérstakar
íbúðir á einstökum útsýnisstað. 5 herb.
190 fm íbúð á tveimur hæðum, þ.e. neðri
hæð og jarðhæð með innbyggðum bíl-
skúr. Afh. frágengin að utan og tilb. til
innr. V. 12,0 m. Teikningar á Hóli. (7884)
Iðalind - Kóp. Mjög skemmtilegt
180 fm einbýli á einni hæð með innb. bíl-
skúr. 4 góð svefnherb. Fráb. staðsetn-
ing. Húsið skilast tilb. að utan en fokhelt
,að innan. Teikn á Hóli. Verð 10,2 millj.
(5040)
Mosarimi. Mjög skemmtilegt 170
fm einbýli á einni hæð sem er tilb. til
afhendingar strax, fullbúið að utan og
fokhelt að innan. Gert ráð fyrir 4 svefnh.
Góður bílskúr. Áhv. 7,0 millj. húsb.
Verð aðeins 9,4 millj. (5012)
±
Magnús Leópoldsson
lögg. fasteignasali.
Opið virka daga 9-12
og 13-18.
Einbýlishús
DEILDARÁS EINB/TVÍB.
Glæsil. einb. á 2 hæðum, 338,4 fm [ hús-
inu eru tvær ibúöir en opið og innangegnt
á milli, þannig að húsið getur verið einb.
eða tvíb. eftir aðstæðum. Vandað hefur
verið til hússins. Lóðin er sérhönnuð og
lokuð með hita í stéttum. örstutt I Árbæj-
arsundlaug og aðra útivist í Elliðaárdaln-
um. Hús með mikla möguleika t.d. fyrir
tvær fjölskyldur. 7738
AKURHOLT
Gott einbýli á einni hæð um 135 fm ásamt
35 fm bílskúr (3ja fasa rafmagn). Fimm
svefnherb.. Falleg gróin lóð. Skipti mögui.
á t.d. íbúð í Mosfellsbæ. 7737
EFST í MOSFELLSD.
M/FRÁB. ÚTSÝNI
Um er að ræða einbýlishús, bllskúr, gróð-
urhús, hesthús ásamt 3ja ha landi. Tilvalið
fyrir hestamenn eða þá sem vilja búa í sveit
en stunda vinnu á höfuðborgarsvæðinu.
7490
Raðhús - Parhús
HLÍÐARÁS - MOSF.- NÝTT
Mjög fallegt parhús með glæsilegu útsýni
á tveimur hæðum. Skilast fullbúið að utan
með grófjafn. lóð en fokhelt að innan. Stór
og sólríkur garður. Stærð 194 fm þar af 32
fm bílskúr. Teikn. á skrifst. 6500
KLUKKURIMI
Til sölu 2 parhús við Klukkurima ca 195 fm
Tilbúið að innan undir tréverk. Að mestu
frágengið að utan, en lóð grófjöfnuð. Verð
10,9 m. 6498
STEKKJARHVAMMUR
Til sölu 148 fm raðhús á tveimur hæðum
ásamt 21 fm bílskúr. Hús byggt 1985. Gott
skipulag. Verð11,0m. 6495
Hæðir
DVERGHAMRAR
Áhugaverð neðri sérhæð 124 fm í tvíbýli.
Einnig er u.þ.b. 60 fm óinnréttað rými sem
gefur ýmsa möguleika. Sérinngangur. Góð-
ur suðurgarður með hellulagðri verönd.
Áhv. m.a. 4,9 m. Byggsj. með 4,9 % vöxt-
um. Verð 9,6 m 5403
ÖLDUGATA - HAFNARF.
Efri sérhæð I tvíbýli, stærð 72 fm Gott
geymslurými yfir íbúð, fyrirliggjandi teikn-
ingar að stækkun. Allt mikið endumýjað að
innan sem utan. Verð 6,5 m. 5398
GRÆNAHLÍÐ
Mjög falleg og mikiö endurnýjuð sérhæð
með sérinngangi. Stærð 121 fm íbúðin er
á 1. hæð (ekki jarðhæð) 4 svefnherb. Fal-
legar hurðir, Merbau-parket á gólfum.
Verð 9,7 m. 5366
4ra herb. og stærri
LÆKJASMÁRI
Skemmtileg nýleg efri sérhæð og ris, 230
fm Auk þess stæði í bílskýli. fbúðin er vel
íbúðarhæf en með bráðabirgðainnrétting-
um að hluta. Sérinngangur. Áhugaverð
eign og staðsetning í Kópavogsdalnum.
4166
LINDASMÁRI
Rúmgóð og björt 5-6 herb. 153 fm íb. á
tveimur hæðum. Neðri hæð skiptist í 3
herb., baðherb. stofu, eldhús og geymslu.
Efri hæðin er einn geimur, hol og 2 herb.
Vestursvalir. Afh. nú þegar tilb. undir tré-
verk og málningu. Verð 8,0 m. 4159
VESTURBERG
ra-5 herb. íb. í litlu fjölb. til sölu. Stærð 97 fm
3 góð svefnh., öll með skápum. Rúmg. og
björt íb. með fallegu útsýni. Verð 6,9 m. 4111
STELKSHÓLAR
Mjög rúmgóð og björt 3-4ra herb. íbúð á 1
hæð. Ibúðin er 100 fm 2 saml. stofur og 2
svefnherb. Út úr stofu er suðurverönd, eld-
hús er með góðri upphaflegri innréttingu,
borðkrókur. Baðherb. flísalagt og lagt fyrir
þvottavél. Verð 6,8 m 3669
3ja herb. íbúðir
SKJÓLBRAUT - KÓPAV.
Mjög góð og mikið endurnýjuð 3ja herb.
íbúð með bllskúr. Nýleg falleg eldhúsinnr.
Flísalagt baðherb. Húsið nýlega viðgert að
utan. Áhv. 4,8 m. hagstæð lán. 2925
KJARRHÓLMI.
Góð 75 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð í mikið
endumýjuðu fjölbýli. Góð sameign. Útsýni
yfir Fossvogsdalinn.Skipti á stærri eign vel
möguleg. Verð 6,0 m. 2924
LEIRUTANGI
Til sölu skemmtileg neðri hæð í fjölb.,
stærð 67 fm auk þess ósamþykkt rými um
25 fm eða samtals 92 fm Sérinngangur,
sérgarður. Áhv. hagstæð lán 3,8 m. 2912
KÓNGSBAKKI
Falleg 3ja herb. 79 fm íbúð á 3. hæð. Ný-
viðgert hús. Merbau-parket á stofu, holi og
eldhúsi. Flísalagt bað. Þvottahús í íbúð.
Áhv. 3,1 m. húsbr. Verð 6,5 m. 2889
2ja herb. íbúðir
HRAUNBÆR
Góð tveggja herb. íbúð á 1. hæð í mjög
góðu húsi sem klætt hefur verið að utan.
Snyrtileg og rúmgóð sameign. Góðar vest-
ursvalir. Ekkert greiðslumat. Áhv. 3,6 m.
veðd. með 4,9% vöxtum. 1666
GAUKSHÓLAR - LYFTA
Rúmgóð 2ja herb. íbúð um 55 fm á 2. hæð.
Snyrtiiegt fjölbýli og góð sameign. Vel um-
gengin og mjög áhugaverð íbúð. Verð 4,5
m. Ekkert áhvílandi. 1664
FLYÐRUGRANDI
Góð 2ja herb. íb. í glæsil. fjölb. Góðir skáp-
ar. Góð eldhúsinnr. þvottahús á hæðinni.
Glæsileg sameign, gufubað o.fl. 1663
GAUKSHÓLAR
Til sölu 2ja herb. 54 fm íbúð á 1. hæð sem
skiptist í stofu, eldhús, svefnherb. og bað-
herb. Verð 4,9 m. 1661
HRINGBRAUT
2ja herb. 45 fm íbúð á 2. hæð í eldra húsi.
íbúðin skiptist í stofu, svefnherb., eldhús
og bað. Kjörið fyrir háskólafólk eða þá sem
vilja búa vestast í vesturbænum. Verð 4,3
m. 1657
BREKKUSTIGUR
Ágæt 2-3 herb. 48 fm íbúð með sérinn-
gangi í gamla vesturbænum. Áhv. 2,3 m.
byggsj. og húsbréf. Áhugaverð íbúð.
Frábær staðsetning. 1640
Atvinnuhúsnædi
HAFNARSTRÆTI
Vönduð skrifstofuhæð á fráb. stað, í hjarta
miðborgarinnar. Hæðin er 272 fm brúttó.
Verð 15,9 m. 9292
Bújarðir
SANDHAUGAR
Áhugavert kúabú á Norðuriandi með rúm-
lega 100 þús. lítra framleiðslurétti. Góðar
byggingar og vélar. Nánari uppl. á skrif-
stofu. 10503
ÞÚFUR
Til sölu jörðin Þúfur Hofshreppi, Skagafirði.
Á jörðinni er m.a. rekið myndarlegt svína-
bú í nýju húsi með fullkomnum búnaði. (
húsinu er rúm fyrir 50 gyltur. Nánari uppl.
gefur Magnús. 10502
GRÍMSNESHREPPUR
Sumarhúsalóð í landi Hests í Grímsneshr.
Um er að ræða eignarlóð stutt frá Hvítá.
Verð 500 þús. 13380
RANGÁRVALLAHREPPUR
Sumarhús af ódýrari gerðinni á 3,42 ha
leigulóð við Hróarslæk. Verð 1,1 m.
13379
ÁLFTAVATN
Starfsmannafélag. Félagssamtök. Til sölu
fjögur sumarhús I glæsilegu umhverfi við
Alftavatn. Uppl. aðeins á skristofu. 13374
BORGARFJÖRÐUR
Glæsilegt sumarhús í landi Galtarholts,
Borgarfirði. Óvenju vandað hús. Verð 5,0
m. 13373
BORGARFJÖRÐUR
Áhugavert sumarhús á 2.,5 ha. eignarlóð.
Ekki I sumarhúsahverfi. Um er að ræða
myndarlegt 48 fm A-laga hús, byggt 1978.
Stór verönd. Ásett verð 3,5 m. 13372
VIÐ HÓLMSÁ
Mjög áhugavert sumarhús rétt við borgar-
mörkin. Búið hefur verið í húsinu allt árið.
Allt i góðu ástandi. Vatn, rafmagn og allt
sem þarf i heilsárshús. Verð 5,3 m. 13366
MOSFELLSDALUR
Áhugav. hús í Mosfellsdal. Um er að ræða
einb. úr timbri ásamt bílsk. Stærð samt.
um190fm Sólpallur um 80 fm Hús ný-
málað að utan, nýtt gler að hluta, nýlegt
parket. Húsinu fylgir um 1,5 ha eignarland.
Fráb. staðsetning. 11100
Mikill fjöidi eigna á skrá
sem ekki eru auglýstar.
Póst- og símsendum
söluskrár um land allt.
Nýting á plássi undir súð
ÞESSI eldhúsinnrétting er öll á einum vegg, ísskápur, ofn, eldavél, skúff-
ur, skápar og sorphólf. Allt rúmast þetta vel og nýtir auk þess ágætlega
plássið undir súðinni.
rrn licn CC0 107Rt1-mldhmrsson, framkuæmdrsjjór1
□ ÖL I I UU'UUL I U / U JÓHÁNHlÞDRÐflRSON, HRL. LÖGGILTUR FASTEIGNASALI.
Nýlegar á söluskrá meðal annarra eigna:
Einstakt tækifæri — eignaskipti
Nýleg og vönduð stór 5—6 herb. íbúð á 3. hæð og í risi skammt frá
Grandaskóla. Skipti mögul. á minni eign. Nánar á skrifst.
Skammt frá Kirkjusandi
Góð sólrík 4ra—5_herb. íbúð á 3. hæð (efstu) i sex íbúða húsi. Mikil
og góð sameign. Útsýni vestur á sundin. Seljandi lánar kr. 6 millj. til
25 ára með 5,1 % ársvöxtum. Einstakt tækifæri. Nánari upplýsingar á
skrifst.
Úrvalsíbúð — lyftuhús — Garðabær
4ra herb. íbúð 110 fm á 6. hæð í lyftuhúsi í Garðabæ. Frábært út-
sýni. Tvennar svalir. Húsvörður. Tilboð óskast í þessa glæsilegu íbúð
á einum vinsælasta stað á höfuðborgarsvæðinu.
„Vestast í vesturbænum“
Eins og ný 3ja herb. kjíb. um 80 fm í reisulegu steinhúsi. Sérinng.
„Húsbréf" um kr. 3 millj. Tilboð óskast. Góð kjör.
Úrvalseign — Arnarnes — fráb. verð
Steinhús: Hæð um 150 fm, jarðhæð um 90 fm (séríbúð?). Tveir innb.
bílskúrar um 160 fm. Ræktuð lóð — skrúðgarður — um 1.300 fm.
Teikn., myndir og nánari uppl. aðeins á skrifst.
Þurfum að útvega fjárst. kaupendum m.a.:
Húseign með tveimur íbúðum, margt kemur til greina.
Einbýlis-, par- eða raðhúsi 110—160 fm á einni hæð. Margskonar
hagkvæm eignaskipti. Vinsamlegast leitið nánari uppl.
Ftúmgóð einbýlishús m.a. á Nesinu og í Ártúnsholti.
Ennfremur trausta kaupendur að íbúðum miðsvæðis í borginni.
Opið mánudag—föstudag kl. 10—12 og 14—18.
Opið á laugardag kl. 10—14.
Verslunarhúsnæði óskast við
Laugaveg — nágrenni.
Almenna fasteignasalan var
stofnuð 12. júlí 1944.
ALMENNA
FASTEIGNASALAN
LAUGAVEG118 S. 5521150 - 552 1370