Morgunblaðið - 25.11.1997, Side 16

Morgunblaðið - 25.11.1997, Side 16
16 D ÞRIÐJUDAGUR 25. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Stórbygg- ingar við Skúlagötu Hafnar eru framkvæmdír vlð 63 íbúðir og 3.500 ferm. skrifstofu- og þjónustubygg- inffu við Skúlagötu. Þar er að verki bygg- ingarfyrirtækið Viðar hf. Magnús Sigurðs- son kynnti sér framkvæmdirnar. BYGGINGARNAR munu rísa á horni Snorrabrautar og Skúlagötu. Þar verða byggð þrjú 6-8 hæða fjölbýlis- hús með 63 íbúðum á lóð sunnan Skúlagötu en á lóðinni fyrir norðan götuna reisir Viðar hf. þar að auki 3.500 ferm. skrifstofu- og þjónustubyggingu, sem verður á fjórum hæðum og með tveimur stigahúsum fyrir utan bðakjallara. Hönnuðir bygginganna eru arkitektarnir Ævar Harðarsson, Ólöf Flygenring og Jon Nordstein hjá teiknistofunni Þrír arkitektar ehf. SKÚLAGATAN í Reykja- vík er stöðugt að breyta um svip. Á undanfornum árum hafa risið þar vold- ugar byggingar, sem setja mikinn svip á umhverfí sitt. Og enn er þar verið að byggja. Á horni Skúlagötu og Snorrabrautar, þar sem Málning- arverksmiðjan Harpa stóð áður, hef- ur byggingarfyrirtækið Viðar hf. hafið miklar framkvæmdir, en þar eiga að rísa þrjú glæsileg 6-8 hæða fjölbýlishús fyrir utan ris og stór 4ra hæða skrifstofu- og þjónustubygg- ing. I fyrsta áfanga verða byggð tvö fjölbýlishús og er annað með 19 íbúð- um, en hitt með 21 íbúð. Gert er ráð fyrir, að þær verði tilbúnar til af- hendingar í nóvember á næsta ári, en þeim verður skilað fúllbúnum. Þriðja fjölbýlishúsið verður svo byggt síðar á sömu lóð, en í því verða 23 íbúðir. Samtals eru þetta því 63 íbúðir. íbúðarbyggingarnar standa á lóð sunnan Skúlagötu en á annarri lóð fyrir norðan götuna reisir Viðar hf. þar að auki 3.500 ferm. skrifstofu- og þjónustubyggingu, sem verður á fjórum hæðum og með tveimur stigahúsum fyrir utan bílakjallara og öll hin vandaðasta. Byrjað verður að grafa fyrir þessari byggingu eftir áramót. >H®tlunin er að ljúka við þá bygg- ingu seinni hluta næsta sumars, en húsnæði í henni verður selt klætt og einangrað að utan en fullbúið til inn- réttinga að innan,“ segir Viðar Daní- elsson, byggingameistari og fram- kvæmdastjóri Viðars hf. Framkvæmdir upp á 900 millj. kr. Viðar Daníelsson er enginn ný- græðingur í byggingastarfsemi. Hann stofnaði byggingafyrirtækið Viðar hf. fyrir fimmtán árum og hef- ur rekið það síðan, en áður hafði hann dvalizt í fjórtán ár í Svíþjóð, þar sem hann vann við húsbygging- ar, þar af sjálfstætt í tólf ár. Heildarkostnaður við fyrirhugaðar byggingaframkvæmdir við Skúla- götu nemur um 900 millj. kr. að sögn Viðars. „Byggingarnar rísa á mjög áberandi stað og eiga vafalítið eftir að setja mikinn svip á umhverfi sitt,“ segir hann. „Útlit þeirra skiptir því miklu máli. Sjálfur tel ég, að útlits- hönnun þeirra og öll hönnun í heild hafi tekizt mjög vel, en hönnuðir eru arkitektamir Ævar Harðarsson, Ólöf Flygenring og Jon Nordstein hjá teiknistofúnni Þrír arkitektar ehf. Þetta er líka mikill útsýnisstað- ur. Útsýnið yfir sundin og til Esj- unnar er einstakt og gefur staðnum mikið gildi. Skrifstofu- og þjónustubyggingin stendur á norðurhluta lóðarinnar til þess að lóðin nýtist sem bezt og jafnframt skapast aðkomusvæði og bílastæði við Skúlagötu. Byggingin er mynduð af fjórum einingum. Gert er ráð fyrir tveimur aðalinn- göngum og verður annar á miðri suðurhlið og hinn á austurhlið. í tengslum við innganga verða stiga- hús og lyftur. Við Sæbraut er gert ráð fyrir jarð- vegsmön sem hlíf fyrir umferð- arniðnum. Sú hlið byggingarinnar, sem snýr að Sæbraut, verður með bogadregnu formi. Byggingin verður þeim mun meira áberandi sökum þess, að hún verður eins konar út- vörður Skúlagötusvæðisins í norðri. Um leið myndar hún mótvægi við háreistar íbúðarbyggingamar við vesturenda svæðisins. Vandað verður til byggingarinnar, en hún verður einangruð að utan og klædd með viðhaldsfríium múr- klæðningum eða plötuklæðningum. Þakið verður svo klætt læstum málmklæðningum með lágmarks þakhalla. Salarhæð í byggingunni verður 3 til 3,2 metrar, en innveggir að mestu léttir hljóðdeyfandi grind- arveggir klæddir gifsplötum eða spónaplötum, sem auðvelt og einfalt er að breyta og færa til. Loft í skrif- stofúherbergjum og og á miðsvæð- um verða niðurtekin og klædd kerf- isloftum, en gólf verða steinsteypt og pússuð. í anddyrum eru flísar. Inni í byggingunni er gert ráð fyr- ir, að skrifstofúherbergi liggi að út- vegg en á miðsvæði verða gangar og þjónusturými. Þess vegna er bygg- ingin 15-16 metra breið. Þetta fyrir- komulag býður upp á hagkvæmt fyr- irkomulag, en skrifstofuherbergin verða að jafnaði 4,2 metrar á dýpt og 3 metrar á breidd eða um 12,5 ferm. að stærð. Fyrirkomulagið gerir þó ráð fyrir einkaskrifstofúm af nokknim stærðum eftir óskum not- enda. Miðsvæðið verður um 6 metrar að breidd. Þar er gert ráð fyrir tvöfoldu gangasvæði, salernum, geymslum, (f Félag Fasthgnasala Opið 9-18 jjf FASTEIGNASALAISLANDS — Haukur Geir Garðarsson viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali SUPU RLAN DSBRAUT 12 • SIAAI 588 5060 • FAX 588 5066 Opið laugardag kl. 12.00 - 14.00 Þjónustuíbúðir SKÚLAGATA 40 - BÍLSK. Fai leg 2ja herb. þjónustuíbúð fyrir eldri borgara í þessu vinsæla lyftuhúsi. Góð sameign með m.a. sauna. Bilskýli. Verð 7,3 millj. 2ja herbergja MIÐBÆR - NY Vorum að fá í sölu fallega 2ja herb. tbúð á 4. hæð í nýlegu lyftuhúsi í miðbæ Reykjavíkur. Parket. Fallegar innréttingar. Ib. er nýmáluð. Áhv. um 4,4 millj. húsbréf m. 5% vöxtum. LAUS FUÓTLEGA. Verð 6,7 millj. SELTJARNARNES Mjög góð og björt 2ja herb. risíb. í fjórbýli við Mela- braut. Suðursvalir. Áhv. 1,8 millj. langt. lán. Verðtilboð. HRAUNBÆR Góð 2ja herb. íb., 60 fm á 2. hæð í fjölbýli. Suðursvalir. Fallegt útsýni. BEIN SALA EÐA SKIPTI Á 3JA HERB. VESTURBÆR - LAUS Fai- leg 2ja herb. íb. í nýl. fjölbýli. Suð- vestursvalir. Þvottah. á hæðinni. Stæði í bílskýli. Áhv. 1,4 millj. byggsj. LAUS STRAX. Verð 5,3 millj. LYNGMÓAR Glæsileg 2ja herb. íb. á 1. h. í litlu fjölbýli á þessum vin- sæla stað. Fallegar innréttingar. Flís- ar og parket. Góðar suðvestursvalir. Hús og sameign í góðu ástandi. Ákv. sala. í HLÍÐUNUM Falleg 2ja herb. íbúð, um 60 fm, á 1. hæð í fjölbýli á þessum vinsæla stað. Vestursvalir. Áhvíl. 2,8 millj. húsbr. Verð 5,6 miilj. LYNGMÓAR - GBÆ Falleg 3-4ra herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölb. með innb. bflskúr. Suðursvalir. Verð 7,8 millj. AUSTURSTRÖND - BÍLSK. Mjög falleg og vönduð 3ja herbergja íbúð ofariega í lyftuhúsi. Parket. Útsýni. Bílskýli. Verð 8,0 millj. GERÐHAMRAR Falleg 3ja herb. neðri sérhæð f tvíbýli í nýlegu húsi. Sérgarður. Frábær staðsetning i rólegu hverfi. Áhv. 4,4 millj. hús- bróf. Verð 7,2 millj. VALLARAS - LAUS Falleg 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Vestursval- ir. fb. er nýmáluð. Laus. Verð 6,8 millj. HRAUNBÆR Falleg 3ja herb. íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli. Nýleg eldhúsinn- rétting. Vesturverönd. Hús klætt að utan að hluta. Áhv. 2,8 millj. Verð 6,3 millj. LEIRUBAKKI Góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýli. Þvottah. í íb. Suðursval- ir. Áhv. 3,5 millj. húsbréf. Verð 6,4 millj. KÓPAVOGUR Góð 98 fm,3 ja herb. ib. á jarðh. með sórinngagni i þri- býli. Failegt útsýni. Verð 6, 8 millj. FELLSMÚLI Mjög góð 3ja herb. ib. í góðu fjölbýli. Nýl. eldhúsinnrétting. Parket. Verö 6,7 millj. ÁSTÚN - KÓP. Glæsileg 2ja her- bergja endaibúð á 3. hæð í nýlegu vin- sælu fjölbýli. Vestursvalir. Fráb. útsýni. Þvottah. á hæðinni. VÖNDUÐ fBÚÐ FYRIR VANDLÁTA BLÖNDUBAKKI Falleg 3ja herb. Ib. á 1. hæð i góðu fjölbýli. Góðar innréttingar. Parket á eldh. og herb. Suðursvalir. Verð 6,5 millj. VESTURBÆR Góð lítil 2ja herb. íbúð á jarðhæð í steyptu fjórbýli. Sérinn- gangur. Verð aðeins 2,7 millj. HAFNARFJORÐUR - 5 HERB. Falleg 5-6 herb. endaíb. á 3. hæð í litlu fjölb. Stofa, 4 svefn- herb. Þvottaherb. inn af eldh. Suður- svalir. Góður endabílskúr. Verð að- eins 8,3 millj. FURUGRUND Falleg 2ja herb. íbúð á 3. hæð í litlu fjölb. við Fossvogs- dalinn. Góð lán. Verð 5,4 millj. 3ja herbergja ENGIHJALLI - GÓÐ ÍBÚÐ Mjög góð 3ja herb ib., 90 fm, á 3. hæð í góðu fjölbýli. Suöur- og austursvalir. Þvottahús á hæðinni. Hús endumýjað að utan. Verð 6,3 millj. LUNDARBREKKA LÆKKAÐ VERÐ Falleg 4ra herb. ib. á jarðhæð með sérinngangi í litiu fjölb. Nýl. parket og flísar á gólfi. Hús nýl. viðgert og málað. LAUS STRAX. ÓTRÚLEGT VERÐ, AÐEINS 6,5 millj. VESTURBERG Góð 4ra herbergja ibúð á 4. hæð i verðlaunahúsi. Nýl. eld- húsinnr. og á baði. Vestursvalir. Glæsi- legt útsýni m.a. Snæfellsjökull. Stutt í skóla og þjón. Laus fljótlega. Verð 7,2 millj. SELJAHVERFI - SKIPTI Á 2JA Góð 4ra herbergja íbúð, um 100 fm, á 1. hæð ásamt stæði í bílskýli. Þvottaherbergi inn af eldhúsi. BEIN SALA EÐA SKIPTI Á 2JA EÐA 3JA HERB. LAUS STRAX. MJÖG GOTT VERÐ: 6,9 millj. HVASSALEITI - BÍLSKÚR Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð í fjölbýli ásamt bílskúr. Góð staðsetning. HRAUNBÆR Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð í fjölbýli sem nýl. er búið að taka i gegn að utan. Þvottah. í íb. Suðursvalir. Verð 6,8 millj. HRÍSMÓAR - GBÆ Falleg 3-4 herb. íb. á 2. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Stórar svatir. Þvottahús á hæð- inni. Hús nýl. tekið í gegn að utan. Áhv. 5,2 millj. langtl. Verð 7,8 millj. GARÐABÆR - BÍLSKÚR Glæsileg 4ra herb. íb. á 2. hæð ( litlu qölb. Innb. bílskúr. Verð 9,5 millj. FURURGRUND - KÓP. Falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýli sem nýlega er tekið í gegn aö utan. Áhvíl. 2,5 millj. byggsj. rik. Verð 6,5 millj. 4-6 herbergja STELKSHÓLAR - LÍTIÐ ÚT Falleg 5 herb. íbúð á 2. hæð í litlu fjölb. Stofa m. stórum suð- ursvölum, 4 svefnherbergi. Parket. Bamvænt hverfi. Áhvíl. 5,6 millj. góð langt. lán. Verð aðeins 7,5 millj. Hæðir HEIÐARHJALLI - KÓP. Glæsileg 5 herb. efri sérhæð ásamt bilskúr. Frábært útsýni. Afh. fljótlega tilbúin til innréttinga að innan og fullb. utan. Teikn. á skrifstofu. Einbýli-parhús-raðhús HÓLAR - BÍLSKÚR Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð m. sérinngangi af svölum. Suðursvalir úr stofu. BILSKÚR. Verð 7,5 millj. VIÐ HÁALEITI - LAUS Falleg 4-5 herb. íbúð, 117 fm á 3. hæð í mjög góðu fjölbýli sem er klætt að utan að hluta. Stórar stofur, vestursvalir. LAUS STRAX, LÆKKAÐ VERÐ. FOSSVOGUR - SKIPTI Fallegt raðhús á þessum eftirsótta og vinsæla stað, 195 fm ásamt bíl- skúr. Parket á gólfum. Sauna. Suð- ursvalir. Hús nýiega málað að utan. BEIN SALA EÐA SKIPTIÁ ÓDÝRARI EIGN. I smíðum GRUNDARSMÁRI - KÓP. Einbýli á 2 hæðum með mögul. á séribúð á jarðhaeöinni. Afh. fljótl. fokh. að innan og fullbúið að utan. Teikningar á skrifst. DOFRABORGIR Glæsileg raðhús um 170 fm á 2 hæðum m. innb. bílskúr, tengjast saman á skjólveggjum. Afh. fok- helt að innan eða tilbúin til innréttinga. Verð frá kr. 7.500.000.- FLETTURIMI 3ja og 4ra herb. íb. á jh., 1. og 2. hæð í nýju litlu fjölb. Afh. strax tilbúnar til innr. og fullbúnar að ut- an. Möguleiki á stæði í bílskýli. SKIPTI MÖGULEG. Teikn. á skrifstofu. Atvinnuhúsnæði HERBERGI Til leigu strax 2 samliggjandi um 20 fm skrifstofu- herbergi. Leigjast saman eða í sitt hvoni lagi. Aðgangur að eldhúsi og snyrtingu. Nýmálað, nýtt parket. Uplpl. á skrifst. MIÐBORGIN -TIL LEIGU ! r,i leigu um 100 fm húsnæði á 1. hasð og um 70 fm húsnæði á 2. hæð í góðu steinhúsi miðsvæðis í Rvk. Sérbílastæði. Laust fljótlega. Sanngjöm leiga. Hentugt t.d. fyrir arkitekta, verkfræðinga, auglýs- ingafólk eða smáheildsölu. HAMRABORG - KÓP. Tii leigu mjög gott skrifstofu eða þjónustuhús- næði á 2. hæð í góðu húsi. Nánari uppl á skrifstofu. FYRIR HEILDSOLU Vorum að fá í sölu mjög hentugt atvinnu- húsnæði fyrir heildsölu við Dal- brekku í Kópavogi. Um er að ræða 230 fm að grunnfleti ásamt 170 fm millilofti sem nýtist að hluta til sem skrifstofur. Innkeyrsluhurð rúmlr 4x4. Ástand eignar er mjög gott. Nánari uppl. og teikningar á skrifstofu. Laust fljótlega. Verð 13,0 millj. Fyrirtæki BILLIARDSTOFA Vorum að fá í sölu j>ekkta billiardstofu í Rvk. Stofan er í fullum rekstri, vel staðsett og með góðan viðskiptamannahóp. Skipti á fasteign ath. Nánari uppl. á skrifstofu. SKYNDIBITI Vorum að fá í sölu góðan skyndibitastað við Laugaveg. Rekstur á mikilli uppsveiflu, góður timi framundan. Nánari uppl. á skrifstofu. Landsbyggðin NJARÐVÍK Stór, 117 fm íbúð, 4 herb. á 1. hæð í nýlegu fjölbýli ásamt 28 fm herb. í kjallara sem mögul. er að sam- tengja ibúð. SKIPTl ATH. Á MINNI (BÚÐ, ÓD. JÖRÐ, BÍL EÐA SUMARBÚSTAÐ. HVERAGERÐI - SKIPTI Nýiegt einbýli, hæð og ris um 153 fm á góðum stað. SKIPTI ÆSKILEG A 3-4 HERBERGJA (BÚÐ í RVK. KÓP. EÐA HAFNARF. Verð aðeins 7,5 millj.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.