Morgunblaðið - 25.11.1997, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 25. NÓVEMBER 1997 D 21
VALHÖLL
FASTEIGNASALA
Mörkin 3. 108 Reykjavík
sími 588 - 4477. Fax 588 - 4479
4ra herbergja
Netfang bttp:\\valboll.is\ og einnig á http:Wbabil.is
Opið virka daga 9-18
Ingólfur Gissurarson, lögg.
fasteignasali
Þórarinn Friðgeirsson,
Kristinn Kolbeinsson viðsk.fr.
Sigríður Svavarsdóttir,
Eiríkur Svavarsson,
Bárður Tryggvason.
Félag fasteignasala if
Stærri eignir
Arnarnes - einb. á sjávarlóð.
Útsýni án hliðstæðu. vandað 300
fm einb. á fráb. stað á suðvestanv. nesinu.
Arinn, ræktuð lóð. Tvöf. 57 fm bílskúr. 5 svefn-
herb. Einstök kyrrð og útsýni yfir Áiftanes,
Reykjanes og víða. Áhv. 9 m. 25 ára lán. V. 21
m.3005
Hlaðbær - glæsil. einbýli.
Vorum að fá ca 200 fm glæsil. einbýli á fráb.
stað í Árbæ m. bílsk. Heitur pottur. Falleg
lóð. Lykiar á Valhöll. V. 14,5 m.
Grandavegur - einb. ( einkasölu
glæsil. uppgert hús á fráb. stað. Húsið er allt
uppgert á vand. hátt. Mögul. á séríb. í kj. V.
tilboð. 2201
Austurb. - Kóp. - glæsil.
parhús. Afar hlýl. 100 fm parh. m. parketi.
Glæsil. afgirt ný 40 fm verönd mót suðri. 2
rúmg. svefnherb. Áhv. allt að 7 m. hagst. lán.
Greiðslub. aðeins 34 þ. á mán. V. 9,6 m. 1026
Garðabær - einb. við
lækinn. Vorum að fá í einkasölu 255
fm einb. m. tvöf. 53 fm bílsk. á fráb. stað
við Lækinn. Falleg 75 fm séríb. á jarðhæð.
Glæsil. ræktaður garður.
Arbær - glæsil. raðhús á 1
hæð. Glæsil. 140 fm raðh. m. bílsk. Húsið er
í toppst. Parket. Nýtt glæsil. baðherb. Bak-
garður mót suðvestri. Vel um gengin eign V.
12,2 m. 2956
Lokastígur - einbýli. Faiiegt
Steniklætt einb. á fráb. stað. 2 svefnherb. 2
stofur. Nýtt þak, klæðning. Sérhús á afgirtri
lóð. Skemmtil. eign á eftirsóttum stað. V. 8,4 m.
6832
Miðbraut - Seltjnes. f einkasöiu
130 fm einb. á 1 h. á fráb. stað. 35 fm góður
bílsk. 4 svefnherb. Sauna. Parket. Glæsil.
garður m. sólaverönd. Skipti mögul. á ód. eign.
V. 13,7 m. 2960
Eyktarás - nýtt á skrá. Faiiegt 300
fm einb. á fráb. útsýnisstað. Góðar stofur m.
glæsil. útsýni. Arinn. Glæsil. garður m. heitum
potti og miklum gróöri. Velbyggt hús á fráb.
stað. V. tilboð. 2459
Hafnarfj. - glæsil. raðh. á
fráb. stað. Glæsil. 260 fm hús á 2 h. m.
innb. bílsk. 5 svefnherb. Mjög ákv. sala. Verð
rúmar 15 millj. 2975
Suðurmýri Seltjnes - nýl.
hús - skipti. Glæsil. ekki fullb. 216
fm raðh. á 2. hæðum. m. innb. 28 fm bílsk.
Glæsil. baðherb. Fallegt eldhús. Sólstofa.
Skipti mögul. á ód. á nesinu. Áhv. 7 m. V.
16-16,5 m. 3035
Hlíðarhjalli - Kóp. Nýlegt 220 fm
einb. á glæsil. útsýnisst. M. 30 fm bílsk. og 30
fm kj. undir. Skipti möguleg á ódýrari eign og
möguleiki að taka bíl uppí kaupverð. Áhv. bygg-
sj. rík. 3,5 m. Verð tilboð. 2157.
Hrauntunga. Fallegt einb. á 1. h. ásamt
38 fm sérherb. og geymslu í kj. og 34 fm bílsk.
Parket. Glæsil. garður. Ath. skipti á 2-3ja herb.
íb. V. 13,6 m. 2612
Neðstaberg. Fallegt 200 fm einb. á fráb.
stað. 4 svefnherb. Fallegur garður m. heitum
potti. Glæsil. útsýni. Verð 14,9 m. 2759
Suðurhlíðar - Kóp. Giæsii. 212 fm
parh. á fráb. stað m. innb. bílsk. Glæsil. heillímt
parket. Fráb. útsýni. 4 góð svefnherb. Áhv.
byggsj. 5,3 m. V. 13,2 m. 6333
Smáíbúðahv. - stórglæsil.
Glæsil. 320 fm einb. m. innb. 40 fm bílsk.
Glæsil. stofur. Mögul. á 2 íb. V. 20 m. 2801
Byggðarholt - Mos. - fráb.
staðs. Fallegt 130 fm raðhús á mjög góðum
stað. 4 svefnh. Ræktaöur garður. V. 9,2 m.
2925
Ártúnsholt - Birtingakvísl. I
einkasölu fallegt nýl. og velskipul. 155 fm
tengih. 3-4 svefnherb. Góðar innrétt. Áhv.
byggsj. 2,2 m. V. 12,5 m. 2850
Hverafold - glæsil. á einni
hæð. Vandað 200 fm raðh. á fráb. stað með
innb. bílsk. Arinn. 4 svefnherb. Garðskáli.
Verönd. Glæsil. eldhús og bað. Áhv. byggsj. +
lífsj. 5,5 m. 15 ára lán 3,8 m. V. 14,8 m. 2792
Fífulind - „penthouse” Ný
glæsil. 140 fm íb. á efstu h. í nýju vönduðu
fjölb. íb. sem er á 2. hæðum afh. fullb. án
gólfefna fljótlega. Fráb. staðsetning. V.
aðeins 8,9 m. 815
Lyngmóar - bílsk. Guiitaiieg ib.
á 1. h. m. bílskúr. Parket. Stutt í skóla.
Hagst. lán 4,9 m. V. 8,2 m. 2444
Blikahólar - 52 fm bílsk. Mjög
falleg 110 fm íb. á 2 h. í litlu fjölb. nýstands.
utan. Glæsil. útsýni. V. 8,7 m. Skipti á 3ja
herb. m. bílsk. / skýli. 1212
Álfheimar - útb. 2 millj. Giæsii.
90 fm endaíb. m. glæsiútsýni yfir Laugardalinn.
Glæsil. nýjar innrétt. og gólfefni. Laus. Áhv.
byggsj. 3,1 m. + 2,1 m. afb. 34 þús á mán.
Ekkert greiðslumat. V. 7,3 m. 1309
Álfatún - glæsiíb. Giæsii. iootmá2.
h. bílskúr. Parket. Glæsil. hús og sameign í
toppst. Fráb. staðsetn. Skipti mögul. á 2ya
herb. Áhv. 3,3 m. V. 9,9 m. 4900
Engjahverfi - 115 fm íb. á 7,9
m. Nýl. fullb. 115 fm íb. á 3. h. í 5 íb. húsi.
Stæði í góðu bílsk. Áhv. 5,0 m. húsbr. Laus
fljótl. V. 7,9 m. 2394
Reynimelur. Falleg íb. á 3 h. í fallegu
húsi. Endurn. baðherb. Parket. Suðursv. Fráb.
staðsetn. V. 7,5 m. 688
Melabraut - laus - útb. á 2
árum. Góð 4ra herb. íb. á 1. h. í þríb. Áhv.
5,0 m. byggsj. + húsbr. V. 7,5 m. 2579
Stóragerði - bílskúr. Faiieg 100 tm
íb. á 3. h. Nýl. eldhús. Hús nýl. málað. Laus
fljótl. Bílsk. Glæsil. útsýni. V. 7,6 m. 1687
Eyjabakki - útb. 1,7 m. Guiitaiieg
80 fm íb. á 2. h. með glæsil. útsýni. Nýtt eldhús
og bað. Parket. Áhv. byggsj. og lífsj. 3,7 m +
mögul. 25. ára lán 1,3 m. V. 6,8 m. 2421
Kleppsv. - inni við Sund -
laus. Falleg 103 fm íb. á 1. h. með aukaherb.
í kj. Sérþvh. Parket. Áhv. 2,5 m. byggsj. V. 7,4
Ljósaiind - 122 fm. Giæsii. 122
fm. íb. á 2. h. á fráb. stað. Sérþvottah. Stór
svefnherb. og stofa. Afh. fullb. m. flísal.
baði. V. 9,1 m. 511
I smíðum
Lindahverfi - glæsil. raðh. - 4
svefnherb. Glæsil. raðh. 175 fm glæsil.
skipul. hús á fráb.stað. 4 rúmg. svefnherb. Til
afhend. nær strax frág. utan og fokh. innan. V.
9,3 m. 903
Fjallalind - raðh. Falleg 170 fm hús á
fallegum útsýnisstað. Afh. frág. utan og fokh. V.
frá 8,7 m. 2555
Glæsil. einb. á 1. hæð -tilb. til
innrétt. V. aðeins 11,9 m. Innb.
bílsk. Áhv. húsbr. 7 m. Málað að utan og lóð
tyrfð. 1769
Æsuborgir - tvöf. bílsk. Giæsii.
216 fm parh. á 2. h. m. innb. tvöf. bílsk. Skilast
frág. að utan, fokh. að innan. V. 9,2 m. 2003
Dofraborgir - glæsil. hús. tii
afhend. glæsil. 170 fm endahús (tengihús) á
fráb. útsýnisst. Húsið selst fullb. utan og fokh.
innan. 4 svefnh. Mögul. að fá húsið keypt tilb. til
innrétt. V. 8,7 m. 644
Við golfvöllinn á Korpúlfs-
stöðum. í einkasölu glæsil. 162 fm frábærl.
skipul. raðh. á 1. h. Staðsett beint á móti gamla
bænum. Innang. í bílsk. Baklóö í suður. Skilast
tilb. u. trév. að innan og frág. utan. V. 10,5 -10,8
m. 5678
5-6 herb. og sérhæðir
Teigar - Sundlaugav. Faiieg 100
fm neðri sérh. auk 28 fm bílsk. Sérinng. Parket,
nýl. eldhús. Rétt við laugina og dalinn. Nýl. raf-
magn, ofnal. og fl. Björt og falleg eign. V. 8,4
m. 2428
Ðólstaðarhlíð - inn fyrir jól.
Glæsil. 112 fm. íb. á 1. h. m. bílsk. Góð
staðsetn. nál. þjónustu. Nýl. eldh.,
baðherb. og fl. V. 9,3 m. Laus fljótl. 2987
Hraunbraut - bílskúr. Guiifaiieg
100 fm neðri sérhæð m. 32 fm bílsk. Nýl. park-
et, ofnar og ofnal. Endurn. baðherb. Ný glæsil.
suðurverönd. Hagst. lán 5,5 m. V. 9,3 m. 2868
Hlíðarhjalli - sérhæð. skemmtn.
132 fm efri sérh. í glæsil. húsi. Stæði í bílsk.
Fráb. staðsetn. öll þjónusta í nágr. Fallegt
útsýni. Áhv. 5,8 m. langtímalán. Ekkert
greiðslumat. 923
Hvassaleiti - m. bflsk. Giæsii.
ca 87 fm íb. á 1. h. í nýl. viðg. fjölb. ásamt
bílsk. Nýtt eldhús, parket og fl. Áhv. 4,0 m.
byggsj. og lífsj. V. 8,4 m. 2984
Austurbær Kóp. - Öll endurn.
Glæsil. 115 fm sérh. m. glæsil.
útsýni. Suðursv. Glæsil. nýl.
innrétt. Nýjar rafI., ofnalagnir og
gler. Nýtt massíft parket.
Sérþv.hús. Laus 10. jan. Eign í
sérfl. V. 9,7 m. 6387
Ofanleiti - bílskúr
3ja herbergja
Vesturberg - góð lán + útsýni.
Falleg 90 fm íb. á 4. h. í mjög góðu fjölb. Þvotta-
aðst. í íb. Áhv. 4,3 m. V. 6,7 m. 2842
Mávahlíð - rishæð. Skemmtil. risíb.
á eftirsóttum stað. Nýl. gler, þak og lagnir. Áhv.
2,5 m. byggsj. + lífsj. V. 6,3 m. 2894
Vesturberg - útb. aðeins 1,9
m. Góð 90 fm íb. á 2. h. í nýl. viðg. húsi. Fall-
egt útsýni. Skipti mögul. á 3/a herb. íb. ínágr.
Áhv. 5 m. hagst. lán. V. 6,9 m. 2918
Blikahólar - glæsiúts. storgiæsii.
íb. á 7. h. í lyftuh. m. bílsk. Nýl. glæsil. eldhús.
Endum. flísal. baðherb. V. 8,4 m. 2932
Stelkshólar - m. bílskúr. Falleg
90 fm íb. á 3. h. Skipti skoðuð. Áhv. 3,7 m. V.
7,9 m. 2973
Miðtún - 4ra herb. Falleg íb. á 1. h.
í bakhúsi. Nýtt glæsil. eldhús. Parket. Nýl.
ofnalagnir, rafl. og fl. Fallegur garöur í suöur.
Áhv. 4,1 m. V. 7,4 m. 2957
Glæsiíb. í bökkum. Giæsii. 92 tm
íb. á 1. h. í nýl. viðg. fjölb. Nýtt eldh. Nýtt
baðherb. Parket. Fráb. staðsetn. V. 7,1 m. 2979
Rétt við Landspítalann. Falleg 4
- 5 herb. íb. á 2. h. Parket. 3 svefnherb. Nýl.
þak. Áhv. byggsj. 3,1 m. V. 6,9 m. 2958
Vesturberg - skipti skoðuð.
Falleg 110 fm íb. á 2. h. Parket. Góð staösetn.
Skipti mögul. á 3ja nær miðb. Áhv. 2,7 m. V. 7
mj. 2981
Sólheimar - glæsii. útsýni.
Skemmtil. 102 fm íb. á 7. h. á fráb. stað. 3 stór
svefnherb. Skipti mögul. á ódýrari eign. Áhv. 5,1
m. húsbr. Einstakt útsýni. V. 7,8 m. 2304
Hafnarfj. - ný glæsil. út-
sýnisíb. Stórglæsil. íb. sem er hæð + ris.
Sérsmíð. innrétt. Sérinng. Parket. Hagst. lán.
Eign í sérfl. 8258
Útsýnisíbúð f Breiðholti.
Skemmtil. 105 fm íb. á 3 hæð m. glæsil. útsýni
yfir borgina. Áhv. 4,4 m. húsbr. (5,1%) + lífsj.
(5,5%). V. 6,9 m. 3004
Glæsil. 4-5 herb. íb. á 2. h. í litlu
glæsil. fjölb. Góður bílsk. 3-4
svefnh. Parket. Stórar sólarsv.
Áhv. byggsj. og lífsj. 4,2 m. V.
10,6 m. 2866
Dvergabakki útb. 2 milj. Falleg
íb. á 3. h. Glæsil. hús, allt nýstands. Parket.
Áhv. 3,9 m. hagst. lán. V. 5,950. m. 2871
Fífulind. Glæsil. 91 fm íb. á 1. hæð. Afh.
fljótl. tilb. til innrétt. með frág. raflögnum. V.
aðeins 6,7 m. 1952
Orrahólar - glæsil. vonduð so fm
endaíb á 1. hæð í góðu litlu fjölb. Parket.
Suðvestur svalir. Þvottaaðst. í íb. V. 6,1 m. 2226
Við Laugardalinn. Falleg 3ja herb. íb.
á jarðh. m. sérinng. V. 5,3 m. 1806
Hraunbær á fráb. verði. Falleg
85 fm íb. á 3. h. Vestursv. Framhlið og gaflar
klætt Steni utan. Laus. Fráb. verð 5,7 m. eða
bara tilboð. 1933
Vallarás - fráb. kaup. Faiieg ss tm
íb. á 4. h. í lyftuh. Glæsil. útsýni. Áhv. byggsj.
og húsbr. 3,8 m. Hagst. greiðslukjör. V. 6,7 m.
2241
Lyftuhús - Lindir - afh. strax.
Ný 90 fm íb. á 1. h. í lyftuh. Afh. tilb. til innr. V.
6,6 m. eöa fullb. V. 7,7 m. 2655
Orrahólar - lyfta - útsýni. góö
90 fm íb. í suöur / vestur á 3. h. Glæsil. útsýni.
V. 6,5 m. 2680.
Fannborg - glæsiútsýni. Falleg
85 fm íb á 3. h. v.30 fm suðursv. Parket. Tvö stór
herb. Fráb. kaup. V. 6,3 m. 6718
Austurströnd - glæsiíb. so tm ib.
á 2. h. í lyftuh. Parket. Útsýni. Laus fljótl. V.
7,9 m. 2909
Nál. Eiðistorgi. - útb. 1,5 m.
80 fm íb. á miðh. i þríb. Áhv. 3,6 m. Greiðslub.
23 þ. á mán. Ekkert greiðslumat. V. 5,1 m.
2862
Við Fossvog - m. byggsj. Faii-
eg endurn. 75 fm íb. á 1. h. v. Kjarrhólma. V.
6,3 m. 2968
Engihjalli - fráb. kaup. so tm íb.
á 1. h. í lyftuh. Gott hús og sameign. V. 5,4 m.
7219
Rauðarárst. - bílsk. - lyfta.
Glæsil. 3-4ra herb. íb. á 4. h. (hæö og ris).
Stæði í bílsk. Góðar stofur. Merbau-parket. 20
fm svalir. Áhv. byggsj. 5,5 m. V. tilb. 2865
Engjasel - m. bflsk. 90 tm ib. á 3. h.
í góðu nýl. klæddu húsi. Stæði í bílskýli. Glæsil.
útsýni yfir borgina. Vand. innrétt. Parket.
Suðursv. Áhv. 3,3 m. V. 6,8 m. 2948
Furugrund - fráb. staðs. góö 75
fm íb. á 1. h. í nýl. viðg. húsi. Parket. V. 6,5 m.
2976
Bakkar - sérgarður. Faiieg ss tm
íb. á jarðh. í góöu fjölb. Útg. í sérgarð. V.5.950
þ. 925
Ofanleiti - bílsk. - sérinng. Fai-
leg 95 fm íb. á 3. h. (efstu) m. sérinng. Sér-
þvottah. Allar innrétt. frá 1991. Rúmg. og
skemmtil. íb. á fráb. stað. Stutt í allt. Laus. V.
9.5 m. 4832
Þinghólsbraut - Kóp. skemmtn. so
fm efri hæð í góðu tvíb. Suðvsvalir. Glæsil.
útsýni. Rólegur staður í V-bæ Kópav. Áhv. 3,6
m. húsbr. 3,6 m. V. 6,3 m. 2964
Kríuhólar - lyfta. - útb. 2,1 m.
Góð 80 fm íb. á 4. hæð í nýstands. lyftuhúsi.
Vestursv. Þvottaaðst. í íb. Áhv. byggsj. + húsbr.
3.6 m. V.5,8 m. 2992
Brekkubyggð - raðh. + bflsk. f
einkasölu skemmtil. 90 fm raðh. á 2. hæðum
ásamt 20 fm bílsk. Glæsil. útsýni. Gott skipul.
örstutt í skóla, verslun og þjónustu í miðbæ
Garðabæjar. V. 8,2 m. 2991
2ja herbergja
Samtún - falleg. Gullfalleg 2ja herb.
50 fm íb. öll endum. Toppeign. Verð 3.950 þús.
2490
Laufrimi - ný íb. - sérinng.
Glæsil. fullb. 65 fm íb. á 1. h. St. í opnu bílsk.
Sérþvottahús. Sérverönd. Beint inn. Glæsil.
útsýni ótrúl. en satt. Fráb. verð 5,9 m. 1685
Spóahólar. Falleg 2ja herb. íbúð á 3.
hæð með stórum suöursvölum. Gott skipulag.
Verð 5,0 m. 2271
Grafarv. - útb. á 3-4 árum. Nýi
65 fm. íb. + risloft. á 3. h. Áhv. 3,8 m. húsbr. V.
6,2 m. Útb. má greiðast á 3-4 ára bréfi. 2042
Lindargata - útb. 1,3 m. Mjög
góö 60 fm ósamþ. íb. (vantar örlítið á lofth.) í kj.
m. sérinng. á góðum rólegum stað í miðbænum.
Laus strax. Áhv. 25 ára lán 2,55 m. V. 3,850 þ.
2392
Miðtún - sérinng. - lækkað
verð - ekkert greiðslumat. góö
ca 60 fm Ib. ( kj. í góðu tvfb. Áhv. 25. ára lán 3
m. V. 4,4 m. 2434
Dúfnahólar - þessi er laus
strax. - Glæsiútsýni. Falleg 60 fm
íb. á 5. h. í lyftuhúsi. Parket. V. 4,9 m. 2417
Ljósalind - ný íb. á aðeins 5,5
m. 5io.
Vesturbær - fráb. kaup. Guiifaii-
eg tæpl. 50 fm ósamþ. íb. í kj. m. fallegum ný-
stands. garði. Verö rúml. 3 m. 2870
Mosfellsb. - raðh. Fallegt 65 fm
endaraöh. á fráb. staö. Björt stofa. Skemmtil.
verönd í vestur. Laust. V. 6,0 - 6,2 m. 6833
Hlíðar - sérinng. útb.
aðeins 1,1 m. Mjög góð 2ja herb.
íb. á jarðh. í góðu húsi. Góðar innrétt. Áhv.
húsbr. 3,8 m. V. 4.950. þ.
Spóahólar. Falleg íb. á 3. h. í góðu húsi.
Parket. Skemmtil. íb. Skipti mögul. á stærri
eign. V. 5,2 m. 2869
Jöklasel - sérgarður. 70 fm íb.,
jarðh. í góöu nýl. viðg. fjölb. Stór stofa. Sérinng.
Góð staðsetn. Áhv. 3,7 m. V. 5,7 m. 2965
Álfhólsv. - byggsj. 3,1 m. eofm
íb. Jarðh. í þríb. á góðum stað. Sérinng. Áhv.
3,1 m. byggsj. V. 5,5 m. 2980
Safamýri - mjög góð. Rúmgóð
endurn. 61 fm íb. á jarðh. í góðu fjölb. á fráb.
stað. Nýtt eldh., parket og fl. V. 5,3 m. 2967
Hafnarfj. - v. hraunið. Nærtuiib.
neðri hæö í nýl. tvíb. á fráb. stað í útjaöri byggö-
ar. Glæsil. útsýni út á flóann. Áhv. 4,6 m. húsbr.
V. 6,5 m. 2986
Þangbakki - byggsj. 3,4 m.
62 fm íb. á 4. h. í góðu lyftuh. á fráb. stað
rétt við verslun og alla þjónustu. Hús og
sameign í góðu standi. V. 5,8 m. 3039
Skógarás - glæsil. m. sólar-
verönd. Gullfalleg tæpl. 70 fm íb. á 1. h. í
alæsil. fjölb. Stór suöurverönd. Glæsil. baðherb.
Ahv. hagst. lán. Laus fljótl. V. 5,7 m. 7393
Þægileg húsgögn
HÖNNUÐURINN Denis Santachiara
hefur gert þessi þægilegu og ný-
stárlegu húsgögn sem hægt er
nota bæði til að sifja á og
hafa undir fótunum þegar
setið er í öðnim stdl.
Hentugt
til ferða-
laga
SVONA nála-
geymsla með meiru
er einkar hentug til
brúks á ferðalögum,
enda er hún gefin
ferðalöngum á hót-
eli einu f Hongkong.