Morgunblaðið - 25.11.1997, Síða 22

Morgunblaðið - 25.11.1997, Síða 22
22 D ÞRIÐJUDAGUR 25. NÓVEMBER 1997 É. MORGUNBLAÐIÐ FJARFESTING FASTEIGNASALA m Sími 5624250 Borgartúni 31 Opið mánud. - föstud. kl. 9-18. Laugard. 11-14 Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson, Guðjón Sigurjónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. Eínbýlis- og raðhús Hraunbraut- einbýli Mjög gott 260 fm einbhús á 2 hæðum ásamt rúm- lega 70 fm bílsk. með stórum innkdyrum og mikilli lofthæð. i húsinu er 5 - 6 góð svefnh., stór stofa, rúmg. eldh. Mikið nýt- anlegt aukarými í tengslum við bílsk. Hentugt fyrir margskonar rekstur. 3 fasa rafmagn. Eign í góðum viðhaldi. Vel hirt- ur og skjólg. suðurgarður. Frostaskjól- raðhús- glæsi- eign Stórglæsilegt 280 fm endaraðh. á 2 hæðum, auk kj. og bílsk. Einstaklega vel skipul. og vönduð eign með fallegum innr. og góðum gólfefnum. 3-4 svefnh. stórt eldh., góðar stofur, sólskáli suður- verönd og skjólgóður garður. mikið nýt- anl. rými í kj. Steinasel - einbýli Einstaklega glæsil. 250 fm einbhús á 2. hæðum ásamt innb. bílskúr. Eignin er öll hin vandaðasta með góðum skjólsælum garði. Húsinu fyigir viðbygging með 80 fm 3ja herb. séríb.Verð 22 millj. Berjarimi - parhús Mjög gott vel skipulagt tæpl. 200 fm parhús á 2. hæð- um með innb. bílsk. Eignin er ekki fullbú- inn, en mjög vel íbúðarhæf. Allt nýtt á baði. Sérlega góð staðsetn. innst í boltanga. Hagstætt verð. Mikið áhv. Hábær - einbýli Mjög gott einbýl- ishús ásamt stórum bíiskúr. ( húsinu eru 4 svefnherb., góðar stofur, góðar innr. og gólfefni. Stórt geymsluloft. Hiti í bílaplani. Fallegur ræktaður garður. Stórt veislueld- hús (veislumiðstöð Árbæjar) fullbúið góð- um tækjum. Frábærir möguleikar. Stekkjarhvammur - rað- hús Mjög gott ca 200 fm raðh. ásamt bilsk. á rólegum og veðursæl- um stað. 4 góð svefnherb. (hægt að hafa fleiri). Stór stofa, vandaðar innr., parket, flísar. Nýtt á baði. Möguleg skipti. Lyngbrekka - sérstök eign Gott 380 fm hús á tveimur hæðum með 3 samþ. íb. Bílskúr auk 130 fm iðnaðar- húsn. fylgja. Sérst. eign. Ýmsir mögul. Hagst. verð aðeins 16,5 m. Fífusel - raðh. - góð kaup Einstaklega gott ca 200 fm raðhús ásamt stæði í bílsk. Mjög vandaðar innr. Nýl. parket og flísar. 4 góð svefnh. Mögul. á aukaíb. Stórar suð- ursv. Frábært útsýni. Unnarbraut - einb. séri. gott einbhús á 2 hæðum ásamt góðum 60 fm bílsk. á hornlóð. Húsið er í góðu ástandi utan sem innan. Auðvelt að skipta í 2 mjög góðar íbúðir. Klyfjasel - glæsil. einb. Ein- stakl. fallegt ca 293 fm einbhús m. innb. tvöf. bílsk. Húsið er allt hið vandaðasta utan sem innan. ( kj. er aukaíb. Góður kostur fyrir vandláta. Verð aðeins 15,9 m. 5 herb. og sérhæðir Dúfnahólar - 5 herb. - bíl- skúr Mjög björt og falleg 117 fm 5 herb. íb. á 4. hæð i lyftuh. ásamt góðum bílskúr. 4 svefnh. Nýleg eldhúsinnr. Parket. Flísar. Yfirbyggðar svalir. Frábært útsýni. Sameign nýstandsett. Reykás Mjög falleg og góð 143 fm íbúð á tveimur hæðum. 4 stór svefnherb., sjónvarpshol, rúmg. stofa, vandaðar innr., nýtt parket, suðursv. Rauðalækur Sérlega vel skipul. og björt 130 fm efri hæð ásamt góðum bíl- skúr. 4 góð svefnh., stórar saml. stofur. Parket. Flísar. Yfirbyggðar suðursv. Frá- bært útsýni. Góð sameign. Áhv. 5,6 m. Stapasel Björt og góð ca 120 fm neðri sérhæð i tvíb. 3 svefnherb. Parket flísar, vandaðar innréttingar, góð stað- setning í lokaðri götu. Glæsil. útsýni. 4ra herb. Ægisíða Vomm að fá i einkasölu mjög góða 96 fm, 4 herb. íbúð á þessum eftirsótta stað, 3 svefnh. ný eldh. innr. gegnh. parket og eign mikið endum. að utan sem innan. Háaleitisbraut - gott lán Björt og góð 106 fm íb. á 3. hæð. 3 svefnh. Fataherb. innaf hjónaherb. þvottahús og búr innaf eldhúsi. Stór stofa. SV-svalir. Frábært útsýni. Góð staðsetning. Áhv. mjög hagst. byggsjlán 4,5 millj. greiðslu- byrði á. mán. 21.500 kr. Suðurhólar - nýtt í sölu Mjög góð ca 100 fm ib. á 2. hæð. íb. er öll hin snyrtilegast, 3 svefnherb., björt stofa. Stórar og góðar suðursv. Mikið útsýni. Sameign nýstandsett ut- an sem innan, hagstætt verð. Fagrabrekka - aukaherbergi Mjög falleg 120 fm endaíb. á 1. hæð í litlu fjölbýli ásamt mjög stóru herb. i kj. m. aðg. að snyrt. (íb. eru 3 góð svefnherb., bjartar og rúmg. saml. stofur, vandaðar innr. í stíl. Suðursv. Sameign í góðu ás- tandi. Arnarsmári - bílskúr Ný og glæsil. 109 fm á þessum eftirsótta stað. Ib. er fullfrágengin með sérl. vönduðum innr. Sér þvottah., 3 góð svefnherb. Fráb. útsýni. Grettisgata - steinhús Sériega hagkvæm og góð 4ra herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. 3 góð svefnh. Hægt að stækka stofu. Eign í góðu ástandi. Nýtt þak. Mjög góð staðs. Verð aðeins 5,9 millj. 3ja herb. Kóngsbakki- laus Mjog góð ibúð á 1. hæð í litlu fjölb., 2 góð svefnh., park- et, flísar, þvhús, búr inn af eldh., góð suð- urverönd og sérgarður, sameign í góðu ástandi að utan sem innan. barnvænt umhverfi. Fagrakinn - Hafnarf. sériega glæsileg nýstands. 80 fm íb. á efri hæð í tvibhúsi. Nýjar innr. og gólfefni. Sameign nýstands. Mjög góður kostur fyrir vand- láta. Áhv. 4,6 millj. írabakki - hagst. verð Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Nýl. parket. Góðar endurn. innr. Suðursv. Góð aðst. fyrir börn. Hagst verð. Hraunteigur - ris Skemmtileg 3ja herb. risíb. í fjórbhúsi. Tvö svefnherb., góð stofa, nýl. eldhúsinnr. Endurn. raf- magn. Góð staðsetning. Flétturimi - falleg eign Ný, sér- lega glæsilega ca 100 fm íb. á 1. hæð í litlu fjölb. Ib. er öll mjög vönduð m. sér- völdu eikarparketi, Alno-eldhúsinnr., sér- þv. hús. Innr. á bað. 12 fm geymsla fylgir. Hagstætt verð, góðir greiðsluskilmálar. 2ja herb. Asparfell - sérinng. Góð 65 fm íb. á 2. hæð í fjölb. Sérinng. af svölum, björt og skemmtileg íb. með góðum innr. Stórt svefnherb., mjög stórar svalir. þv- hús á hæðinni. Hrísrimi Góð 2ja herb. íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Góðar innr., vönduð góifefni. Áhv. 4,9 millj. Verð 6,2 millj. Miðbær Mjög góð 63 fm 2ja herb. íb. á besta stað í bakhúsi neðarlega við Laugaveg. Eignin er í mjög góðu standi, utan sem innan. Nýtt eldhús, nýtt raf- magn. Verð aðeins 4,9 millj. Laugarnesvegur góö íb. á 3. hæð í litlu fjölbýli. Nýstandsett hús. Stórar svalir. Stutt í alla þjónustu. Hagstætt verð. Eldri borgarar Eiðismýri - 3ja herb. Mjög faiieg og vönduð 81 fm íb. á 2. hæð á þessum eftirsótta stað. 2 góð herb., stór og björt stofa. Góðar suðursv. Góð sameign, samkomusalur. Tómstundaherb. Verð 8,9 millj. Skúlagata - 3ja - stæði í bíl- geymslu Sérlega glæsil. og vel skipu- lögð ca 100 fm ib. á 3. hæð. Nýlegar vandaðar innr. Mikið skápapláss. Parket á allri íb. Stór geymsla. Stór sameign. Heitur pottur, sauna og samkomusalur. Verð 9,5 millj. Grandavegur - 3ja - stæði í bílageymslu Mjög vönduð 3ja herb. íb. á 5. hæð. Sérlega vandaðar og góðar innr. og gólfefni. Mjög snyrtileg sameign. Frábært útsýni. Áhv. byggsj. 3,6 millj. Verð 9,8 millj. Skúlagata - 2ja - stæði í bíl- geymslu Mjög góð vel skipulögð 64 fm íb. ásamt stæði í bílskýli. Vandaðar beykiinnr. Allt sér. Stór suðurverönd. Góð sameign. Heitur pottur. Sauna. Sam- komusalur. Verð 7,0 millj. Nýjar íbúðir Kópalind- 3-4 herb. (smfðum sérlega skipulagðar og rúmgóðar 3-4 herb. íb. í 5 hæða íbúðarhúsi ásamt mögul. bílsk. (búðirnar verða afhentar með vönduðum innr. og gólfefnum frá- bær staðs, mikið útsýni. Teikningar á skrifst. Heimalind - raðhús vei hönnuð ca 150 fm raðh. á einni hæð með innb. bílsk. Húsin afhendast fullb. að utan með grófjafnari lóð, en fokh. eða tilb. undir tré- verk að innan. Nánari uppl. á skrifst. Vættaborgir - nýjar íb. - sér- inng. Vel skipulagðar 3ja og 4ra herb. ibúðir með sérinng. sem verða afhentar fullb. með gólfefnum. Verð frá kr. 7.450 þús. fyrir 3ja herb. og frá kr. 8.350 þús. fyrir 4ra herb. íb. Suðursv. eða sérsuður- íb. Möguleiki á bílskúr. Starengi - 3ja herb. - sér- inng. Glæsil. nýjar 3ja herb. íb. til afh. strax. Ib. eru allar með sérinng. Vandaðar innr. Frábært tilb. á gólfefnum. Mjög hagst. verð. Uppblásin skál ÞESSI skál er auðveld í geymslu og á ferðalögum. Hún er uppblásin og því létt í meðförum og ekki brothætt. Þar sem skápapláss er takmarkað ÞAR sem skápapláss er takmarkað er gott að hafa nóg af hillum til að geyma í bæði diska og aðra bús- hluti. Slíkar hirslur þurfa ekki að vera dýrar. Legustóll 401 RENÉ Herbst hannaði þennan „Chaiselongue" 401. Þessi stóll þykir mjög skemmtilega hannað- ur. Lautasmári 1, 3 og 5 - Kópavogi Einstaklega glæsilegar 2ja-6 herbergja íbúðir í þessu fallega lyftuhúsi i hjarta Kópavogs. Mjög gott skipulag. Vandaðar innréttingar. Suður- og vestursvalir. Byggingarað- ili: Byggingafélag Gylfa og Gunnars. Glæsilegur upp- lýsingabæklingur fyrirliggj- andi. Verð frá 6,4 milj. Viður- kenning fyrir gott handverk P&S Vatnsvirkjar, Ugluhólum 6, Reykjavík hlutu viðurkenningu Lagnafélags Islands fyrir gott hand- verk á utanáliggjandi hitalögn í hús- inu Bergþórugötu 4, Reykjavík, sem er tveggja hæða steinhús og 400 m3. Frá þessu er skýrt í fréttatilkynn- ingu frá félaginu. Gamalt hitaveitukerfi var í hús- inu, sem rifið var burt og sett nýtt kerfi. Eitt hitakerfi er í húsinu, alls 14 ofnar smíðaðir í Ofnasmiðju Suð- urnesja. Akveðið var að hafa hitaleiðslum- ar sýnilegar og voru notuð þunn- veggja, nælonhúðuð stálrör frá sænska fyrirtækinu Wirsbo og krómuð tengi frá Tour & Anderson. Við inntaksgrind í þvottahúsi á 1. þæð er handbók með teikningum af VERÐLAUNAHAFAR fyrir gott handverk á lofsverðu lagnaverki fyr- ir árið 1996. Stefán Þór Pálsson pípulagningamaður og Páll Bjarnason pípulagningameistari. inntaksgrind, þar sem öll tæki era merkt með númerum og hlutverk hvers tækis útskýrt og allir lokar og mælar merktir með sömu númerum og eru í handbókinni, þannig að auð- velt er að finna strax þá loka sem nota þarf. Kerfinu er stýrt með Tour & And- erson framrásarlokum og Danfoss- bakrásarlokum. Góð nýting er í kerfinu, bakrásarhiti hitaveituvatns- ins er yfirleitt milli 26 og 23C°. Dómnefndin var sammála um að veita meistara á verki Bergþórugötu 4 viðurkenninguna fyrir gott hand- verk 1996. Sérstaklega þarf að undirstrika verk meistarans við gerð og frágang handbókar um kerfið, en hún er til mikillar fyrirmyndar og kennslu- bókardæmi um mikilvægi þess að handbók sé í öllum tilfellum skráð og frágengin og afhent til húseig- enda eins og í þessu tilfelli. Nýting á plássi undir stiga SUMS staðar háttar þannig til að pláss myndast undir stiga og þá er gott að nýta það eftir föngum eins og gert er í þessu eldhúsi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.