Morgunblaðið - 25.11.1997, Síða 24

Morgunblaðið - 25.11.1997, Síða 24
24 D ÞRIÐJUDAGUR 25. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ JL Vertu vandlátur... filii teJÉte Mh! jfujii ...ef þú þarft að selja fasteignina. Þekking, reynsla og trúnaður er aðalsmerki okkar Stærri eignir Hlíðarhjalli - í sérflokki Glæsilegt 212 fm einbýlishús ásamt 37 fm bílskúr. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Mikið útsýni, skipti möguleg. Þetta er topp- eign. Sund - Skipti Óskað er eftir rúmgóðri 4ra herb. íbúð í skiptum fyrir gott 272 fm einbýlishús á tveimur hæðum með auka- Ibúð i kjallara og 50 fm bílskúr á góðum stað inn við Sund. Nettóeign í húsinu er 11,4 millj. Stórihjalli - Raðhús Fallegt og vand- að 240 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt 36 fm bílskúr. 6 svefnherb. Rúmgóðar stof- ur. Verð 13,5 millj. Hrauntunga - Eitt gott Mjög gott 256 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt innb. bílskúr. Aukaíbúð á jarðhæð. 5-6 herb. Glæsilegur garður. Parket og flísar. Verð 16,8 millj. Vantar - Búin að selja. Höfum kaup- anda að sérbýli á einni hæð ásamt bílskúr. Verðhugmynd 9-12,5 millj. Hringdu núna. Mosfellsbær efstur á óskalistanum. 5-6 herb. og hæðir Sundlaugavegur - Allt nýtt Stór- glæsileg 4 herb. íbúð á 2. hæð í fallegu húsi ásamt bílskúr. Hér er allt nýtt. Tvö svefn- herb. Tvær stofur. Parket og flísar. Franskir gluggar og fl. og fl. Áhv. 4,4 millj. húsbréf. Heimar - Bílskúr Vorum að fá í sölu 135 fm sérhæð ásamt 25 fm bílskúr, á þess- um vinsæla stað. Tvær stofur. Verð 10,8 millj. Bólstaðarhlíð - Laus Sérlega falleg 111 fm endaíbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi ásamt bílskúr. Tvær stofur, þrjú svefnherb., parket og marmari á gólfum, endurnýjað eldhús og bað. Norðurmýri - Hæð Rúmgóð 99 fm 3ja herb. sérhæð ásamt bílskúr. Rúmgott og bjart eldhús, tvær stofur. Verð 8,9 millj. Hraunbær - Aukaherb. Mjög rúm- góð 108 fm 5 herbergja ibúð á 3. hæð ásamt aukaherb. í kjallara. Áhv. 4,4 millj. Verð 7,6 millj. Hulduland - Rúmgóð Rúmgóð 120 fm 5 herb. íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Stór- ar suðursvalir. Pvottahús í íbúð. Parket og flísar. Toppíbúð. Áhv. 6 millj. húsbr. Verð 10,4 millj. Uthlíð - Hæð Rúmgóð og falleg 142 fm sérhæð. Stórar stofur. 3 svefnherb. Parket og flísar. Áhv. 4,8 millj. Þessi er áhugaverð. Gullengi Mjög falleg og ný 115 fm 5 herb. íbúð á efstu hæð í litlu fjölbýli ásamt bílskúrs- rétti. Glæsilegt útsýni. Parket og flísar. Áhv. ca 6 millj. húsbréf. Verð 9,5 millj. Garðhús - Ekkert greiðslumat Vei skipulögð 122 fm 5 herb. íbúð á tveimur hæðum. Ibúðin er ekki fullbúin og býður þvi uppá mikla möguleika. Áhv. 5,3 millj. Verð 9 millj. Miðbærinn - Mjög rúmgóð Mjög rúmgóð 156 fm 5 herb. íbúðarhæð á þess- um eftirsótta ptað. 4 svefnherþ. Stofa með bogaglugga. Áhv. 5,3 millj. húsbr. Verð 10,9 millj. 4ra herbergja Espigerði -Toppeign Falleg 4ra her- bergja endaíbúð 95 fm á 2 hæð. Suðursval- ir. Fallegar innréttingar. Parket. Hús og sam- eign í góðu ástandi. Verð 8.9 millj. Þetta er eign sem margir hafa beðið eftir. Breiðavík - Sérinngangur Ný 4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð. Mahogany innréttingar, flísálagt baðherbergi. Verð 8,4 millj. Leirubakki Sérlega falleg 4ra herb. endaíbúð á 1. hæð. Nýinnréttað eldhús og baðherb. Parket og flísar. Hlutdeild í útleigu- íbúð. Áhv. húsb. 3,9 millj. Kleppsvegur - Laus og rúmgóð Vorum á fá í sölu mjög rúmgóða 112 fm 4-5 herb. íbúð á 1. hæð. Stórar suðursvalir. Stór stofa. Verð aðeins 7,2 millj. Lyklar á skrif- stofu. Melabraut - Góð lán Vorum að fá i sölu mjög góða ca 90 fm hæð í þríbýlishúsi. Tvö svefnherb. Tvær stofur. Stórt eldhús. Áhv. 5 millj. Verð 7,5 millj. Krummahólar 100 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi, sérinng. af svölum. Þrjú góð svefnherb, stofur með parketi, suðursvalir, þvottahús innan íbúðar. Áhv. 1,5 millj. Verð aðeins 6,9 millj. Kleppsvegur. Mjög góð 111 fm 4-5 herb. íbúð með miklu útsýni. Arinn. Mjög gott verð 6,9 millj. 3fa herbergja Leirutangi - I sérflokki Vorum að fá í sölu “gullfallega” 92 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Glæsilega inn- réttuð ibúð. Áhv. 2,8 millj. Verð 7 millj. Hraunbær - Aukaherbergi Mjög falleg 94 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð ásamt stóru herbergi með aðgangi að snyrtingu. Parket og flísar. Áhv. 3,4 millj. Verð 6,6 millj. Hrísrimi Falleg og nýleg ca 100 fm 3ja herb. íbúð ásamt stæði í bílskýli. Parket og flísar. Þvottaherb. f t'búð. Áhv. 3,6 millj. Verð 7,9 millj. Austurströnd Falleg 80 fm 3ja herb. íbúð á 5. hæð ásamt stæði ( bílskýli. Þessi er góð. Áhv. 1,3 millj. veðd. Verð 8 millj. Digranesvegur Mjög falleg 3ja her- bergja íbúð 71 fm á jarðhæð. Sérinng. Suð- urlóð. Fallegar innréttingar. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 6,3 millj. Eyjabakki Góð 90 fm íbúð á 1. hæð. Stór stofa, flísalagt baðherb., þvottahús innan íbúðar, vestursvalir. Góð lán áhv. 3,9 m. Verð 6,5 m. Flétturimi Stórglæsileg 3ja herbergja íbúð á 3. hæð 88 fm ásamt stæði í bíla- geymslu. Parket. Glæsilegt útsýni. Aðstaða fyrir börn. Áhv. 5,4 millj. Verð 8,2 millj. Hamraborg - Laus Björt og rúmgóð 83 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Lyklar á skrifstofu. Áhv. 3 millj. Verð aðeins 6.150 þús. Hraunbær Góð 85 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Verð 6,3 millj. Kjarrhólmi - Ein góð Mjög góð 75 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Húsið er nýviðgert. Gervihnattarsjónvarþ. Áhv. 3,2 millj. Verð 6,6 millj. Kleppsvegur Góð 92 fm 3ja herb. Ibúð á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Áhv. 1,9 millj. Verð aðeins 5,9 millj. Krummahólar - Sérlóð Falleg og rúmgóð 89 fm 3ja herb. íbúð ásamt stæði f bílskýli. Sér suðurlóð. Áhv. 3,4 millj. Verð 6,6 millj. Starengi - Nýjar íbúðir Fallegar 73 fm, 3ja herb. íbúðir í 2ja hæða fjölbýlishúsi. Sérinngangur og garður. Afhendast nú þeg- ar fullbúnar með eða án gólfefna. Flottasta verðið i dag, frá 6.950 þ. Sundlaugavegur Góð ca 70 fm 3ja herb. ibúð á jarðhæð í tvíbýli. Skipti á dýrari. Verð 5,5, millj. 2ja herbergja Bergþórugata. Vorum að fá í sölu fal- lega 54 fm 2ja herb. íbúð i góðu steinhúsi á þessum vinsæla stað. Verð 5 millj. Vogar - Laus í nóv. Töluvert endur- nýjuð 60 fm 2ja herb. endaíbúð. Nýtt flísa- lagt bað. Fallegt eldhús. Parket. Áhv. 2,8 millj. veðd. og fl. Verð 5,2 millj. Hringbraut - Skipti á dýrari Faileg 63 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa og hol með massífu merbau parketi, góðar inn- réttingar. Skipti á eign í Hafnarfirði koma til greina. Áhv. 3,5 m. Verð 5,4 m. Laufrimi - Glæsileg Óvenju glæsileg 60 fm 2ja herb. íbúð, með sérinngangi, á jarðhæð í nýju húsi. Sérsmíðaðar innrétting- ar. Áhv. 3,8 millj. húsbréf. Verð 5,8 millj. Ljósheimar - Laus Hugguleg 53 fm 2ja herb. ibúð á 7. hæð. Húsvörður. Verð 4.8 millj. Lyngmóar Mjög falleg 56 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýli. Fallega innréttuð íbúð. Flisar og parket. Áhv. 2,9 millj. Verð 5.9 millj. Næfurás - Góð lán Sérlega falleg og rúmgóð 80 fm 2ja herb. íbúð á þessum eft- irsótta stað. Parket og flísar. Áhv. 3,8 millj. Verð 6,5 millj. Rauðás Gullfalleg 2ja herbergja íbúð 54 fm á jarðhæð. Fallegar innréttingar. Parket. Fallegt útsýni. Sérlóð. Hagstæð lán. Verð 5,7 millj. Þarftu að selja húseignina? Tæknin er i okkar höndum ...allar eignir á alnetinn. Heimasíða: Http://www.bi£rost-fasteigna- sala.is Hofðu sambanc^Éia. Síminn er 533 3344 Félag tasteignasala Skúlagata - Stæði i bílgeymslu Falleg og björt 55 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð i lyftuhúsi. Húsvörður. Parket og flísar. Áhv. 4 millj. Verð 7,2 millj. Þessi er hörku góð. Nýbyggingar Fífulind - Inngangur af svölum Stórglæsilegar 3ja, 4ra og 5-6 herb. íbúðir í litlu fjölbýli. 5-6 herb. íbúðir á tveimur hæð- um. Verð frá 7,7 millj. Galtalind. 4ra og 5 herb. íbúðir í sex íbúða húsi. Tveir bílskúrar. Verð frá 9 millj. Jötnaborgir Sérlega vel hönnuð parhús á 2 hæðum ásamt innb. bílskúr, alls 180 fm. Fallegt útsýni. Húsin afh. rúmlega fokheld að innan en fullfrágengin að utan. Verð 9,6 millj. Krossalind - Parhús Glæsilegt 146 fm parhús á tveimur hæðum ásamt 25 fm bílskúr. Verð 9,5 millj. Kynntu þér málið. Laugalind. 4ra herb. íbúðir í fimm íbúða húsi. Tveir bílskúrar. Verð frá 8,6 millj. Lautasmári 1, 3 og 5 Glæsilegar 3ja, 4ra og 5-6 herb. íbúðir á þessum eftirsótta stað. Lyfta. Stæði í bílgeymslu. Verð og kjör við allra hæfi. Verð frá 7,3 millj. Ljósalind - 4 íb. eftir Glæsilegar 92 fm 3ja og 122 fm 4ra herb. íbúðir í 3ja hæða húsi á þessum eftirsótta stað. Bílskúrar geta fylgt. Verð frá 7,6 millj. Láttu ekki happ úr hendi sleppa. Melalind - Flottar íbúðir 3ja og 4ra herb. íbúöir I fallegu fjölbýlishúsi. Verð frá 7.950 þ. Allar upplýsingar á skrifstofu okkar. Starengi - Raðhús. Fallegt og vel skipulagt 150 fm raðhús á einni hæð með innbyggðum bilskúr (25 fm). Búið er að ein- angra útveggi og grófmúra. Vélpússuð gólf. Verð 8,2 millj. Vættaborgir - Útsýnisstaður Fal- legt og vandað 139 fm parhús á tveimur hæðum ásamt 26 fm bílskúr, 4 svefnherb. Frábær staðsetning. Verð 8,5 millj. Atvínnuhúsnæðí VANTAR - VANTAR Vantar á skrá nú þegar skrifstofu- verslunar og iðnaðar- húsnæði. Höfum á skrá kaupendur að 100 - 1500 fm húsnæði. Nú fer í hönd besti sölu- tími ársins. Nánari uppl. veitir Pálmi. Auðbrekka. Vorum að fá í sölu 713 fm húsnæði og ca. 300 fm húsnæði hvort á sinni hæðinni í sama húsi. Mjög góð áhv. langtimalán. Uppl gefur Pálmi. Eldshöfði - Fjárfesting Mjög gott 640 fm húsnæði sem í dag er að mestu í leigu. Góðar leigutekjur. Verð 29 millj. Auðbrekka 316 fm húsnæði á einni hæð. 270 fm salur með innkeyrsludyrum. Sala eða leiga. BIFROST fasteignasala Vegmúla 2 • Sími 533-3344 -Fax 533-3345 Pálmi B. Almarsson lögg. fasteignasali Jón Þór Ingimundarson Agústa Hauksdóttir Guðmundur Iijörn Steinþórsson lögg. fasteignasali framtals. Fasteignamat ríkisins er til húsa að Borgartúni 21, Reykja- vík sími 614211. ■ FASTEIGNAGJÖLD - Sveit- arfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagningu fasteigna- gjalda í upphafi árs og er hann yf- irleitt jafnframt greiðsluseðill fyr- ir fyrsta gjalddaga fasteigna- gjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagjald- anna. ■ BRUNABÓTAMATSVOTT- ORÐ - Vottorðin fást hjá því tryggingafélagi, sem eignin er brunatryggð hjá. Vottorðin eru ókeypis. Einnig þarf kvittanir um greiðslu brunaiðgjalda. Sé eign í Reykjavík brunatryggð hjá Húsa- tryggingum Reykjavíkur eru brunaiðgjöld innheimt með fast- eignagjöldum og þá duga kvittan- ir vegna þeirra. Annars þarf kvitt- anir viðkomandi tryggingarfélags. ■ HtíSSJÓÐUR - Hér er um að ræða yfirlit yfir stöðu hússjóðs og yfírlýsingu húsfélags um væntan- Íegar eða yfirstandandi fram- kvæmdir. Formaður eða gjaldkeri húsfélagsins þarf að útfylla sér- stakt eyðublað Félags fasteigna- sala í þessu skyni. ■ AFSAL - Afsal fvrir eign þarf að liggja fyrir. Ef afsalið er glat- að, er hægt að fá ljósrit af því hjá viðkomandi sýslumannsembætti og kostar það nú kr. 100. Afsalið er nauðsynlegt, því að það er eignarheimildin fyrir fasteigninni og þar kemur fram lýsing á henni. ■ KAUPSAMNINGUR - Ef lagt er fram ljósrit afsals, er ekki nauðsynlegt að leggja fram ljósrit kaupsamnings. Það er því aðeins nauðsynlegt í þeim tilvikum, að ekki hafi fengist afsal frá fyrri eiganda eða því ekki enn verið þinglýst. ■ EIGNASKIPTASAMNINGUR - Eignaskiptasamningur er nauð- synlegur, því að í honum eiga að koma fram eignarhlutdeild í húsi og lóð og hvernig afnotum af sam- eign og lóð er háttað. ■ UMBOÐ - Ef eigandi annast ekki sjálfur sölu eignarinnar, þarf umboðsmaður að leggja fram um- boð, þar sem eigandi veitir honum umboð til þess fyrir sína hönd að undirrita öll skjöl vegna sölu eign- arinnar. ■ YFIRLÝSINGAR - Ef sér- stakar kvaðir eru á eigninni s. s. forkaupsréttur, umferðarréttur, viðbyggingarréttur o. fl. þarf að leggja fram skjöl þar að lútandi. Ljósrit af slíkum skjölum fást yf- irleitt hjá viðkomandi fógetaemb- ætti. ■ TEIKNINGAR - Leggja þarf fram samþykktar teikningar af eigninni. Hér er um að ræða svo- kallaðar byggingarnefndarteikn- ingar. Vanti þær má fá ljósrit af þeim hjá byggingarfulltrúa. MMSBIAB SI I II XIM l< SÖLUUMBOÐ - Áður en fast- eignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að hafa sér- stakt söluumboð frá eiganda og skal það vera á stöðluðu formi sem dómsmálaráðuneytið stað- festir. Eigandi eignar og fast- eignasali staðfesta ákvæði sölu- umboðsins með undimtun sinni á það. AUar breytingar á söluum- boði skulu vera skriflegar. í sölu- umboði skal eftirfarandi koma fram: ■ TILHÖGUN SÖLU - Koma skal fram, hvort eignin er í einka- sölu eða almennri sölu, svo og hver söluþóknun er. Sé eign sett í einkasölu, skuldbindur e'igandi eignarinnar sig til þess að bjóða eignina aðeins til sölu hjá einum fasteignasala og á hann rétt til umsaminnar söluþóknunar úr hendi seljanda, jafnvel þótt eignin sé seld annars staðar. Einkasala á einnig við, þegar eignin er boðin fram í makaskiptum. - Sé eign í almennri sölu má bjóða hana til sölu hjá fleiri fasteignasölum en einum. Söluþóknun greiðist þeim fasteignasala, sem selur eignina. ■ AUGLÝSINGAR - Aðilar skulu semja um hvort og hvernig eign sé auglýst, þ.e. á venjulegan hátt í eindálki eða með sérauglýs- ingu. Fyrsta venjulega auglýsing í eindálki er á kostnað fasteignasal- ans en auglýsingakostnaður skal síðan greiddur mánaðarlega skv. gjaldskrá dagblaðs. Öll þjónusta fasteignasala, þ.m.t. auglýsing, er virðisaukaskattsskyld. ■ GILDISTÍMI - Tilgreina skal hve lengi söluumboðið gildir. Um- boðið er uppsegjanlegt af beggja hálfu með 30 daga fyrirvara. Sé einkaumboði breytt í almennt um- boð gildir 30 daga fresturinn einnig. ■ ÖFLUN GAGNA/SÖLUYFIR- LIT - Áður en eignin er boðin til sölu, verður að útbúa söluyfirlit yfir hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eignina, en í mörgum tilvikum getur fasteigna- sali veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala sem nauðsynleg eru. Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk beins útlagðs kostnaðar fast- eignasalans við útvegun skjal- anna. I þessum tilgangi þarf eftir- farandi skjöl: ■ VEÐBÓKARV OTTORÐ-Þau kosta nú 800 kr. og fást hjá sýslu- mannsembættum. Afgreiðskutím- inn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00. Á veðbókarvottorði sést hvaða skuldir (veðbönd) hvíla á eigninni og hvaða þinglýstar kvað- ir eru á henni. ■ GREIÐSLUR - Hér er átt við kvittanir allra áhvflandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa. ■ FASTEIGNAMAT - Hér er um að ræða matsseðil, sem Fast- eignamat ríkisins sendir öllum fasteignaeigendum í upphafi árs og menn nota m.a. við gerð skatt- K/UJPENDUR ■ ÞINGLÝSING - Nauðsynlegt er að þinglýsa kaupsamningi strax hjá viðkomandi sýslumanns- embætti. Það er mikilvægt örygg- isatriði. Á kaupsamninga v/eigna í Hafnarfirði þarf áritun bæjaryfir- valda áður en þeim er þinglýst. ■ GREIÐSLU STAÐUR KAUPVERÐS - Algengast er að kaupandi greiði afborganir skv. kaupsamningi inn á bankareikn- ing seljanda og skal hann til- greindur í söluumboði. ■ GREIÐSLUR - Inna skal allar greiðslur af hendi á gjalddaga. Seljanda er heimilt að reikna dráttarvexti strax frá gjalddaga. Hér gildir ekki 15 daga gi-eiðslu- frestur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.