Morgunblaðið - 25.11.1997, Side 28

Morgunblaðið - 25.11.1997, Side 28
28 D ÞRIÐJUDAGUR 25. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ 5' 3 fi> *i c 3 09 ® ©588 55 30 yBréfsími 588 5540; Einbýlishús HRAUNBRAUT - KOP Vorum að fá í sölu 258 fm einbýlishús á 2 hæðum, ca. 45 fm innbyggðum bílskúr. 6 svefnherbergi. Eigninni hefur verið mjög vel við haldið, Fallegur og skjólgóður suðurgarður. Skipti möguleg á minni eign.B HRAUNTUNGA - KÓP. Gott 180 fm einb.+ 34 fm bílsk., stofa, borðst., 5 herb., parket, fallegur garður með verönd og heitum potti. VERÐ 13,6 MILU. 070215 REYKJABYGGÐ - MOS. Gott einb. um 175 fm með 50 fm samb. bílsk. Húsið skiptist í stofu/borðstofu, 4 herb. í sér- álmu, rúmg. baðherb., gesta WC. Stór lóð og steypt 13 fm plata fyrir sólstofu. Mikið áhvílandi. Verð 13,5 millj. 070212 SKELJATANGI - MOS. Nýtt einb. 146 fm, með bíiskúr, 3 svefnher- bergi, stofa, borðstofa. ÚTSÝNISSTAÐUR ÁHV. 8 MILLJ. VERÐ 12,8 070151 VIÐITEIGUR - MOS Fallegt einbýlishús 174 fm með 30 fm bíl- skúr, stór stofa, sólstofa, parket, nýtt bað- herb. Eign í topp standi. ÁHV. 3,0 MILU. VERÐ 12,9 MILU. 070070 Raöhús - Parhús FURUBYGGÐ - MOS Fallegt endaraðh. 110 fm, með sólstofu, stofa, hol, 2 svherb. Eign með góða stað- setningu ÁHV. 5,5 MILU. BYGGINGSJ. 4,9% VEXTIR, VERÐ 9,9 MILLJ. 060172 AKURHOLT - MOS. Vorum að fá í einkasölu einbýlishús 120 fm ásamt 38 fm bílskúr, stofa, boröstofa og 3 svefnherbergi, parket GÓÐ STAÐSETNING VERÐ 10,9 MILU. 070150 VESTURBÆR - 5 HERB. Vorum að fá til sölumeðferðar 5 herb. íbúð við Framnesveg. íbúðin skiptist í tvær sam- liggjandi stofur, þrjú rúmgóð svefnherbergi, eldhús og baðherbergi. Verð 7,9 millj. 050095 REYKJAVEGUR - MOS. Vorum að fá í einkasölu efri sérhæð, risíbúð 80 fm, með sérinngangi, 28 fm bílskúr, sér- garður. GÓÐ STAÐSETNING. MÖGUL. AHV. 4,5 MILU. VERÐ 6,5 MILU. 050092 DVERGHOLT - MOS Stórt fallegt tveggja íbúða einbýlishús 325 fm, með tvöföldum bílskúr 42 fm. Efri hæð 8 herb. stórar stofur, parket, stór timburverönd. Á jarðhæð er góð 3ja herb. íb. með sérinngangi. Frábært útsýni og staðsetning TÆKIFÆRI TVEGGJA ÍBÚÐA HÚS, HAGSTÆTT VERÐ 16,5 MILLJ. 070147 KRUMMAHÓLAR - 4RA 4ra herb. góö 100 fm íbúð á 2. hæð í lyftuh. íbúðin skiptist í 3 svefnherbergi, eldhús, stofu og sjónvarpshol. Þvottahús og geymsla í íbúð. Suðursvalir. ÁHV. 1,5 MILU. VERÐ 6,9 MILLJ. 030157 BERGHOLT - MOS. Vorum að fá í sölu 145 fm einbýlish. á einni hæð með 34 fm bílskúr. Húsið skiptist í stofu/borðstofu, 4 sv.herb., sjónv.herb. o.fl. Húsið og garðurinn eru í mjög góðu ástandi. Áhv. 5,3 millj. Verð 12,7 milj. 070140 REYKJAMELUR - MOS. Gott einbýlish. 140 fm ásamt 33 fm bílskúr. 3 svefnherb., stofa, borðstofa. Góð staðsetn- ing. Áhv. 3,8 millj. Verð 12,5 millj. 070129 ORRAHÓLAR - 3JA Vorum að fá í einkasölu fallega rúmgóða 3ja herbergja íbúö 90 fm á 3. hæð, ný standsett fjölbýlishús, parket, stórar suð- austursvalir. MÖGUL. ÁHV. 4,4 MILU. VERÐ 6,3 MILLJ. 020180 HAMARSTEIGUR - BILSKUR Falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæö 61 fm, með bílskúr 34 fm, parket, sérinngangur. Góð staðsetning innst í götu. ÁHV. 3 MILLJ. VERÐ 6,4 MILU. 020173 GRENIBYGGÐ - MOS. Stórglæsil. parhús 110 fm, stofa, sólstofa, hol, tvö svefnherbergi, parket og flísar, allar innrétt- ingar vandaðar og fallegar ÁHV. 3,7 MILU. 4,9% VEXTIR. VERÐ 10,5 MILU. 060175 FELLSMULI-Falleg Falleg 3ja herbergja 90 m2 íbúð á 4. hæð. íbúðin er öll snyrtileg, parket á stofu og holi, fallegt eldhús. AHV. 4 MILLJ. VERÐ 6,7 MILU. 020172 BÚSTAÐAVEGUR - TVÆR ÍBÚÐIR Nýstandsett efri sérhæð 140 fm á tveim hæð- um, tvær rúmgóðar 2ja herbergja íbúðir, park- et, nýtt hækkað þak, gluggar og gler MÖGUL. ÁHV. 7,0 MILLJ. VERÐ 10,5 MILU. 050096 ALFTAMYRI - LAUS Vorum að fá í einkasölu rúmgóða 3ja herb. íb. 80 fm á 4. hæð, með suðursvölum. LAUS STRAX, VERÐ 6,4 MILU. 020155 ÞVERHOLT - AN GR. MATS Góð stór 3ja herb. íb. 115 fm á 2. hæð í litlu fjölbýlishúsi við Þverholt, Mos. Suðursvalir. Skipti möguleg. Hagstæð lán 5,5 miilj. Verð 7,8 millj. 020139 LANGHOLTSVEGUR M/ BÍLSKÚR Vorum að fá í sölu 3ja herb. 80 fm íbúð í kj. ásamt bílskúr við Langholtsveg. Nýtt eld- hús og baðherbergi. íbúðin er laus. ÁHV. 4,6 MILLJ. VERÐ 6,7 MILU. 020121 2ja herb. íbúöir 4ra - 5 herb. NYBYLAVEGUR - M/BILSKUR Vorum að fá í sölu gullfallega 110 fm íbúð á 2. hæð ásamt herb. á jarðhæö og 27 fm bílskúr. Stórkostlegt útsýni. ÁHV. 2,5 millj. Byggsj. Verð 8,950 þús. 030087 EFSTIHJALLI - KOPAVOGUR Vorum að fá í einkasölu fallega 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Gegnheilt parket á stofu, eldhúsi og holi. 20 fm aukaherbergi í kjall- ara meö aðgangi að baðherbergi. AHV. 3,1 MILU. VERÐ 5,4 MILLJ. 010133 VESTURBERG - 4RA Mjög góð 4ra herb. íb. 100 fm á 1. hæð. 3 svefnherb. Parket. Suðursvalir. SKIPTI MÖGUL. í NÁGRENNI MIÐBÆJAR. HAGST. VERÐ. 030080 3ja herb. íbúöir LUNDARBREKKA SÉRINNGANGUR Vorum að fá í einkaölu 3ja herbergja 90 fm, á 3. hæð, í litlu fjölbýlishúsi, stórar suðursvalir. ÁHV. 4,8 MILU. VERÐ 7,2 millj. 020179 FALKAHOFÐI - MOS Nýbyggð raðhús 150 fm með 30 fm bflskúr, fullfrágengin að utan, fokheid að innan. Lóð tyrfð. Sérlega vel staðsett, gott útsýni og friðsælt. Söluverð kr. 7.800.000. Verðdæmi: 1. Yfirtekin húsbréf 5.500.000,-* 2. Við undirr. kaupsamnings 1.100.000,- 3. Útborgun á 12 mánuðum kr 100.000,- á mánuði 1.200.000,- Heildarsöluverð 7.800.000,- ^ * Gr. byrði á mán. kr. 32.582,- . KÓPAVOGSBRAUT Falleg 2ja herb. íbúö á jarðhæð. Skjólsæll suðurgarður. Húsið er nýviðgert og málað. ÁHV. 2,1 millj. VERÐ 4,9 millj. 010132 Sérhæöir I smíöum HVERFISGATA - M/BILSKÚR Rúmg. 3ja herb. íb. 90 fm á 1. hæð, ásamt 33 fm bílskúr, parket, húseignin er nýstandsett. ÁHV. 3,1 MILLJ. VERÐ 7,5 MILU. 020167 il II ll >"■ ■■" II li li □ mm m mcu mm m . . wwl i —.. HLIÐARÁS - MOS Mjög falleg nýbyggð parh. 163 fm með bíl- skúr 32 fm, skilast fullb. að utan, fokh.að innan. Glæsil. útsýnisstaður. Teikn. á skrif- st.HAGSTÆTT VERÐ 9,3 MILLJ. 060176 LINDASMARI - KOPAVOGI Ný 5 til 6 herbergja íbúð 154 fm, á tveimur hæðum, möguleiki á fjórum svefn- herbergjum, svalir suð-vestursvalir, selst tilbúið undir tréverk. MÖGUL. ÁHVÍLANDI 5,6 MILUÓNIR. VERÐ 8,0 MILUÓNIR. 050097 Atvinnuhúsnæði FJALLALIND - A EINNI HÆÐ Nýtt parhús 126 fm á einni hæð með 27 fm innb. bílskúr. 4 svherb. og öllu haganlega fyrir komið. Afh. fokhelt að innan og full- frág. að utan. Teikningar á skrifstofu. Áhv. húsbr. 5,0 millj. Verð 8,5 millj. 060159 FAXAFEN VERSLUNARHÚSNÆÐI Vorum að fá í sölu ca 400 fm verslunarhús- næði á jarðhæð við Faxafen, á homi Miklu- brautar og Skeiðarvogs. Frábær staösetn- ing, góð bílastæði. Leigusamningur. VERÐ TILBOÐ 090038 ALAFOSSVEGUR ÞJÓNUSTUHÚSNÆÐI Vorum að fá í sölu 220 fm hæð á fjórðu. hæð, í Álafosskvosinni. Húsnæðið er fokhelt að inn- an, stór lyfta ÝMSIR MÖGULEIKAR Á NOTKUN GÓÐ STAÐSETNING. 090036 FURUGERÐI ÞJÓNUSTUHÚSNÆÐI Mjög gott þjónusturými 105 fm á 1. hæð, stór salur, 3 herbergi, snyrting o.fl. ÝMSIR MÖGULEIKAR VERÐ 7,6 MILLJ. 090035 LYNGRIMI - PARHUS í einkasölu nýbyggt parh. á tveimur hæð- um 200 fm, 20 fm bílsk. Fullfrág. að utan, málað, fokh. að innan. Allskonar skipti möguleg. Áhv. húsbr. 5,2 millj. með 5,1% vxt. Hagstætt verð. 060110 íl= Sæberg Þórðarson, löggiltur fasteigna- og skipasali, Háaleitisbraut 58, sími 588 5530 Kristján Már Kárason, sölumaður Fasteignamiðlunin Berg, Háaleitisbraut 58, sími 588 55 30 Mannfagnaður og sýning í Perlunni Lagnafréttir Mikil framþróun hefur orðið í stjórntækjum fyrir hitakerfí. Sigiirður Grétar Guðmunds- son fjallar um fyrirhugaða ráðstefnu og sýn- ingu Lagnafélagsins í Perlunni, sem verður m.a. helguð þessu viðfangsefni. ÞETTA litla box er ekki stærra en hálfur skókassi, en samt fullt af fjölbreyttum möguleikum til að stýra hitakerfum. fyrstu dögum miðstöðvarhitun- ar hérlendis, fyrir tæpri öld, var ekkert verið að hugsa um að stýra hitanum. I miðstöðvarkatlinum var brennt kolum, við það hitnaði vatnið í kerfinu, heita vatnið steig upp þar sem það var léttara og kald- ara vatnið seig niður vegna þess að það var þyngra. Náttúrulögmálið sá um að hitinn komst í ofnana, þetta þóttu ekki lítil þægindi á sínum tíma. Kolin voru allsráðandi fram yfir miðja öldina, en þá fer olían að ýta kolunum til hliðar. Það var víða fyrsta verk húsmóðurinnar að fara á -4'ætur og kveikja upp í miðstöðv- arkatlinum, engum datt í hug að kynda alla nóttina enda hefði það orðið erilsamt og slitið í sundur næt- ursvefninn, þó að það hafi verið spamaðurinn sem réði. Eftir að eld- ur var kominn upp og glóð í kolin, var bætt á eftir þörfum og tæplega það, víða þurfti að fara sparlega með þau og stundum voru þau hreinlega ekki til, engir peningar til kolakaupa. En það mátti drýgja kolin með því að safna spýtum og ýmsu brennan- legu drasli. Með tilkomu olíukyntra katla varð þetta allt einfaldara og minni vinna, með þeim kom fyrsta sjálfvirknin. A fyrstu olíukyntu kötlunum var olíurennslinu inn í eldhólfið stýrt með svokölluðum „karbarotor", orðið komið úr bílamáli, en þetta var sjálf- rennsli, þess vegna varð olíutankur- inn að vera hærra uppi en eldhólfið. Sjálfvirknin var í því fólgin að hægt var að stilla hve mikið olíu- rennslið var og þar af leiðandi hitinn í húsinu og olíueyðslan. Síðan komu sjálfvirku olíufíringarnar þar sem hitanemi slökkti eða kveikti á „fír- ingunni". En svo kom hitaveitan og þá varð kátt í höllinni. Við viljum hafa stjórn á umhverfi okkar Það hefur orðið mikil framþróun í stjórntækjum fyrir hitakerfi og kannski gerir hinn almenni borgari og neytandi sér ekki grein fyrir því og tæpast von; það eru ekki allir tæknimenn sem gera það heldur. Til að fylgjast með þróun og nýj- ungum þýðir ekki fyrir tæknimenn, hvaða titil sem þeir bera, að slá slöku við, hvorki í námi í skóla eða eftir að skólagöngu lýkur. Það verður ekki aðeins að halda þekkingunni við og læra á nýjungarnar. Þetta gera flest- ir tæknimenn, lesa tæknirit, sækja endurmenntunarnámskeið og fara á sýningar. Ein slík sýning og umræðufundur er í Perlunni fimmtudaginn 27. nóv. næstkomandi. Það er, eins og við mátti búast, Lagnafélag íslands, sem stendur fyrir þessu átaki. Þarna verður ekki aðeins kynning og umræða um stýrikerfi fyrir hita- kerfi heldur margt fleira. Öryggis- kerfi eru orðin nauðsyn í harðnandi heimi afbrota og fíkniefna, það er enginn öruggur um eigur sínar, tæp- ast um sjálfan sig. Það þarf að stýra kælikerfum og vélasamstæðum í verksmiðjum og svo mætti lengi telja. En eigi að síð- ur er það stjórn og stýring hitakerfa sem stendur okkur næst og hún stendur nær hverjum og einum held- ur en hann gerir sér grein fyrir. Sjálfvdrkir ofnkranai' stýra því að okkur líður vel sofandi í rúminu eða sitjandi í hægindi með bók í hönd, eða glápandi á ameríska sápu. Það er sjálfvirkt blöndunartæki sem stýrir AÐ OFAN sést hitanemi sem festur er á úthlið húss, ætíð að norðanverðu. Hann er mikið þarfaþing, undirbýr hitakerfið áður en veðrabrigði hafa náð inn fyrir húsvegginn. því að við fáum mátulega heitt vatn úr sturtunni, í heita pottinn eða sundlaugina og það er sjálfvirkt tæki sem gætir þess að klórmagnið í laug- inni sé ekki of lítið eða of mikið. En hvernig hefur hinn almenni neytandi verið upplýstur um allar þessar ým- ist margbrotnu eða einfóldu stýring- ar og stýrikerfi, sem hafa svo mikil áhrif á allt okkar líf? Það verður hlustað með nokkurri ÞETTA litla tæki uppi á vegg sýnir hitann úti sem inni og gef ur fleiri upplýsingar. forvitni á nálægt tuttugu framsögu- menn, komna úr margvíslegu og mismunandi umhverfi, skýra afstöðu sína til stýringa og stjórnkerfa, bæði einfaldra og flókinna. Ráðstefnan hefst kl. 9:00 árdegis og stendur með hléum til kl. 16, en það verður meira að sjá og skoða en margvitra framsögumenn. í kjallara Perlunnar verður sýning á ýmiss konai' stjórnbúnaði til að stýra öllu mögulegu og þar verða fróðir menn sem tilbúnir eru að upp- lýsa þá, sem líta inn, um tæknina, hvort sem hún er flókin eða torskilin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.