Morgunblaðið - 26.11.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.11.1997, Blaðsíða 9
A T.r MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1997 B 9 OLAFUR K. MAGNUSSON FALKINN OG ONDIN Enn eitt dæmið um einstakt tímaskyn Ólafs K. Magnússonar. A þessari mynd hefur fálki náð að hremma önd niðri við Tjörn og myndin næst þegar fálkinn tekur flugið með bráðina. Finnur Guðmundsson fuglafræðingur taldi þessa mynd einstæða þar sem aldrei áður hefði tekist að ljósmynda fálka klófestir bráð sína í þéttbýli, enda birtist myndröð af þessum atburði í The National Geographic. MANNBJORG YIÐ SUÐURSTRONDINA í mars 1975 birtist afar dramatísk mynd eftir Ólaf K. Magnússon þar sem skipverji af land. í frétt er því lýst að blaðamaður og ljósmyndari hafi verið yfir strandstaðnum í breska togaranum D.P. Finn stekkur frá borði ofan í grúmmbjörgunarbát.Togarinn hafði flugvél í þungbúnu veðri og roki, og var þetta hvorki í fyrsta né síðasta skiptið sem Ólafur strandað um 5 sjómflur austur af Hjörleifshöfða. Öllum skipverjunum 21 var bjargað í K. Magnússon færði Morgunblaðinu stórkostlega fréttamynd tekna við erfiðustu aðstæður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.