Alþýðublaðið - 15.02.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.02.1934, Blaðsíða 3
FIMTUDAGINN 15. FEBR. 1934. 3 AL!»ÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÖ QG VIKUBLAÐ Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Siinar: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. . 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903; Viihj. S. Vi'hjálmss. (heima). 4905: Prentsmiðjan Ritsjórinn er til viðtals kl. 6—7. Réttlinnr kommðnista KommúDistar gefa aaðvaldinD m viija fyrirtæki alpíðu feigt Á öðrnm bæjarstjónnarfundin- ujti, sem hald.inn var á ísafirði leftir kosnin.garnar, lá fyrir bieiðni frá Tiogiariafélagi ísfirðiin‘ga um að félagið feingi gefnar eftir rúmiar fjögur púsund króinur af útsvari sijn'u fyrir árið 1933 og öðru bæj- arfé, ielila yrði rekstur þess stöðvaður. Fjárhagsiniefnd b-ejar- limlsj, siem bæði er skipuð Alþýðu- fiiokksimöMraum og íhaldsmönnum, lagði til að petta yrði gert. til peiss áð tryggja bæjarbúum at- viintnu, iog þegar á skyldi herða^ porði kommúinistiun heldur ekki anuað en vera með pessu, og pað skiiiyrðiislaust, pó hann bryti með pví ailar fyrirskipanir og „rétt- línur“ flokksdn'S. Verkalýðsblaðið með alila sjálfs-gaginrýniina pegir vaindliega yfir pessu, en ekki er að lefast um, að væri komminn ekki í bæjarstjóiininni, pá hefði komið fyrirsögn á stóryrðagreini á piessa lieið : l,Kmtarntr á ímjinii g&jn éisamt íhaldiim bm,k'M<udua'dimi ejiir úi- suör pess- Útsöörin pind út úr nsrhampitifmm.“ (Af pví áð komm- iimn var parina með, kom fyrir- söginlim ekki.) Á pessuim sarna fundi kom fyr- lir tiWaiga -"hafmameíndar um að skuldár Samviininuféiags ísfirðinga við hafinarsjóð fengju að standa afborigaina- og vaxtalíausar til árs- Hoka 1939, meðain félagiö væri að grieiða upp lán sín til skipa- kaupa. Ihaldíið vildi sampykkja petta með Alpýðuflokksmömnum, en kommájnm vildi sietja fyrir pví ýms skiiliyrði. Voru sum peirra panmig, áð pau hefðu riöið félaginu að fulilu, svo sem þáð, að allur fisk- ur, sem félágsskipin vedddu, skyldi verhxtd.ur á isafirði, em auk þess ýms ömnur skiiyrði sett, til málamýnda, sem félagið hefir alt af framkvæmt, svo sem að isfirðingar gemgju fyrjir í skiprúm og félágið; greiddi kauptaíxta verkaiýðsfélagsiins.. Voru pau skil- yrði sýnilega sett til pess ©ims að leyma aðaltilgamginum, sem sé þeim, að fá íhaldið til pesis að gnngia á miili bols og höfuðs á pessu atvinnufýrirtæki sjómanna oig verkamianna. „Réttlílnustefnu“ kommúnista er paiina rétt lýst. Komminm greiðir atkvæði skilyrðislaust með tillög- um um eftirgjöf hainda íhalds- og auðvalds-fyrirtiæki, en pegar verkamanm oig sjómenn þurfa á i veg fyrir að hjálpin sé veitt. Afstaða pessiara tveggja félaga, Togariafélagsins og Samviininufé- lagsilns, til launiabaráttunnar1 er pó mjög ólík. 1 verkfálliinu 1931 geklc Samvinmufélagið tafarlaust að taxta verkalýðsifélagsilns, en Togar,afélagið veitti harðvítuga mótspyrmu gegn kröfum verka- lýðsiins og var verkfall hjá pví í 18 daga, og lemgimin vafi á, að verkamenm hefðu tapað verkfa.ll- in:u, mema fyrir tilstyrk Samvinnu- félagsims. Samt vilja kommarnir hjálpa fil að Togarafélagið iifi, en ineyrua áð driepa Samvimmufé- lagið og dirfast að k-oma til verkalýðsilnis á eftir, hrópamdi um að þeir séu „bariáttulið" verka- lýðisiins. Svo siem sjá má af pessu dæmi og rauinar mörgum öðrum, eru kommúmi'star hið sainma baráttulio íhaldsins. Dæmi am meðferð fðtækramála í Reykjavik. (Frh.) Þétta er sú hlið, sem snýr að fjármiálum bæjarilns. Þariná var ,að verki sá maður, sem inú var efstur á lista Sjálf- stæðismamna, sem svo nefna sig; pað var Guðmuindur Ásbjörns- som, sem lagði smiðshöggið á pað, að ég mæði ekki sjáifstæði mfnu painin óheillatíma, sem hann var settur borgarstjóri 1932. Al'lar eignir míinar voru seldar tii lúkinilnigar á hinium áður nefnda 'sveitarstyrk, alieiga míin var tekin og ég liátilnm standa eftir með barmahópimn með lamaða heilsu og að öðru lieyti mleð mjög tak- markaða mögulieika til almennrar vimnu vegma nxeðfæddrar sjón- diepru, sem ekki ,er kostur að fá bót á.*) En við bú mitt bagaði petta irnig mimst af aiiri ■ viinnu, sem ég hefi stumdað, enda voru bú- störf m,í|n aðaliatvinna frarn yfir tvftugsaldur. Með hliðsjóm af því hafðii ég valið mér pe'ssa atvimim, eftir að hafa rieyint margar lieiðir, ein fumdið, að ég varð svo víða að bygg'ja á öðrum, sjá með ann- aria aiugum, eða vera í skjólii amnaria, sem fljótiléga gat fokið í. Éf-tí-r ,að Jóm Þorláksisom var komiimin. inn sem borg- arstjóri, ieitaði ég til hams mieð mál mí|n, ,og tók hann irnér vel í fyhstu. Hamn virtist hafa samúð með mér, en brátt varð ainnað yfirsterkara. Hann átti kröfu á leignina tryggða með *) Samkvæmt vottorði hr. augm- liækinis Guðmundar Guðfinnsson- ar og hr. bæjarliæknis Magnúsair Pétunssoinar. ótryggum veðrétti. Þessa upphæð var óskar Norðmainn búinn að lýsa við mig sem vafaisama eign, og pieim tapaða, ef bærinn tæki af mér ©ign mína. En pá litlu sí'ðar lœtw Jón Þorláksson. borg- arst jórmn., bœinn borga, sér upp- hæMm. Eftir pað v,ar leðldlegt, að hainn váldi ekki kippa til baka hiinmi heimskuiiegu aðför fyrir- renmara sfns. Eftir petta gerði ég tifiaumir til að hafa tal af Jóini Þoriákssyni á skrifstofu hains sem borigar- stjóra, pví ég vildi geta komið málum mínum á amnan betri gruindvöli on pau mú voru. En hainm virtist ekki vilja um pað tala, heldiur vísaði mér mjög kurtaiisliega til dyra — lagði hemd- ur á öxi mér og sinéri mér með hægð ti'I dyra, kaiiaði pví mæst: „Næisti!“ Þetta er mú saimt him mesita kurteiijsi, siem ég hefi mætt á skröf- 'Sitofu hæjarlnis í amdróðrii mínum á móti mannúðarieysi peirma og rangslie(itlni í miinn garð. Vil ég hér geta nafna peirra manna, siem hlutdieild eiga í pví, svo ekki valdi misskiliningi. Það er hinn þektá skrifstofustjóri Jóm Siigurðs- som og fátækrafulltrúinn Magnús V. Jóhammesson. Mun ég máske gefa yffilit yfir framkomu peirra við imig og fliefii, siem mál sín hafa þurft áð sækja irnn á peirra iStarfsisvi'ð. En það verður að bíða mú. Ég vil geta pess, að þegar him áðurnefnda ráðstöfun var gerð, vioru. emgim lán á eigninni fallm í gjalddaga, og stóð ég því vom- um framar vel áð vígi hvað pað smiertd, iem að eins voru gjöld af ‘eignimni ógreidd. Það liggur opið fyrir, að hér hiefir veráð framkvæmt ópokka- verk gagnvart mér og heimili mílnn, og brot á fátækralögum frá 1927, 43. gr., sem segfi: „Skyit er sveitarstjónn, pá húm vei'tir styrk úr sveitarsjóðj, að kveða svo 'á ilnman priggja mán- aða að styrkurimm skuli ekki aft- urkræfur af 'Styrkþega, ef húm telur það saningjarmt vegna elli pijggjainda, ómegðar hans, veik- iinda hams eða peirria, er hann hef- ir á skyldufrámfæri, eð,a vegna ainmara óhappa hans. Ákvæðum 1. málsgreiiniar rná eiinnig beitia um 'Sveitarstyrk, siern veiittur hefir verið tvö síðustu ár- i|n áður iem lög þessi öðlast gildif Það er pví ljóst, að eftir pessari grieim og krimgumstæðum mírnum að dæma hefir fátækrastjóm og bæjarráð brotið á mér lög. Þeirri varinarheimild, sem greám'n hefir að geymá, fyrir styrkpega, hefir ekki verið skeytt, heldur þvert á möti amda og eðliliegri túlkum þesisarar greimar veriði framið ó- pokkaverk, og augiýst hiin miegnr asta fjármáiaglópska, sem ekki á sér dæmi. Þetta ier nú hin fyriri staöreynd, en hiin önnur er sú, að hér hefir ver.ið framin öhæfa gegm bæjarfé- laginu og gjaldpegnum pess. Mér hefi'r verið hrumdið frá pelm möguleifka, að geta komist á fjár- hagslegan „balanoe,“ og gerður I stað pesis að eiwmi figngsfo pwjamgmj fiesm bæjar. Mér UTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKK JRINN F. R. RITSTJ0RI: VALDExvlARSSON hjálp að hailda, er hainn verri en sjálft íhaldið og neyinir að koma hitnar við að sknifa pessi orð', en þau eru staöreynd. Ég ætla mér ekki að ganga 'fram hjá saninlieikanium að neinu 'lieyti! í þiessu máli, heldur leggja hanin á horðið fyiir aimenndngs- sjómár eins og hann kernur fyrir, og mæta aindstæði'ngum mínum óttaiaus. (Frh.) Mi landshjálftar í Indlandi LONDON. FO. Jarðskjál'fta hefir orðið vart á iný í Bihor og Orissa í Indlandi. Fregnir hafa ekki komið enin um það, að menn hafi farist, en hús háfia hrumið og vatn sums staðar gO'Sið upp um sprumgur í jörð- immi. FO. 1 ........ 1 *' 1 1 1 \ Ferkamannafot. Saupam gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 3024. Leiktélap Beykjaolknr. í dag (fimtudag) kl. 8 siðd. (stundvislega) Nador og hona. Aðgöngumiðasala í Iðnó í dag eftir kl. 1. Sími 3191. | Tiðskifti dagsins. I Kaupið hina nauðsynlegu bók, „Kaldir réttir og smurt brauð“. eftir Helgu Sigurðardóttur; pá getið pér lagað sjáifar salötin og smuiða brauðið. Tiðgerðir á ðllum eldhás- áhðldum og elnnlg regnhlff- nm, Flfött af hendl leynt. Vtðgerðarvlnnustofan Bverf- Isgðtn 62. Dfvanar og skúffnr, nokk* nr smáborð, servantar, kommóðor, ýmsar stœrðlr, selst m|ðg ódýrt. Alt nýtt. Eggert Jónsson, Banðarár- stfg 5 A. Gúmmísuða. Soðið i bíla- gúmmí. Nýjar vélar, vönduð vinna Gúmmivinnustofa Reykjavíkur á Laugavegi 76. Pappírsvðrur og ritföng. Hljómsveit Reykjavíkur: Meyjaskemman Pantaðir aðgöngumiðar að föstudagssýningunni afhentir i I Ð.'N Ó2á föstudag kl. 1—4. Aðgöngumiðar að mánudags- sýningunni seldii íöstudag kl. 4 Vs — 7. Simi 3191. Odýra vikan. 3 pör karlmannasokkar kr. 1,00 3 pör tóbaksklútar — 1,00 1 Axlabönd — l,BO 1 Karlmanns nærbolur — 1,75 1 Karlmanns nærbuxur — 1,75 3 pör vinnuvetllngar — 2,00 1 Krfilmannspeysa sterk, bló eða grá — 5,00 1 Karlmannsvinnubuxur úr nankin — 5,25 1 Karlmannsvinnujakki úr nankin — 5,25 Röndóttar karlmanns buxur — 6,50 Alföt, fullkomnar stærðir — 30,00 Enskar húfur mikið og ódýrt úrval Sængurveraefni hvít og mislit frá 3,78 í verið. Rekkjuvoðaefni gott 2,20 í Iakið. Léreft góð, steining- arlaus, mtr, 0,80, góð flúnel, hvit og misiit, frá 0,75. Tvisttau frá 0,60 pr. mtr. Vinnufatanankin blátt, brúnt. rautt og grænt, 1,70—1,90 pr. mtr. Milliskyituefni, góð, afaródýr. Morgunkjólar, sloppar og svuntur, afaró- dýrt. Kvenpeysur frá 4 kr. Nú er ódýrt h]á Georg. Vörubúðin, Langavegi 53. — Simi 8870. Nýir kanpendur fá Alpýðnblaðið ókeypis tij næstu \ mánaðarmðta.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.