Morgunblaðið - 04.01.1998, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.01.1998, Blaðsíða 4
4 E SUNNUDAGUR 4. JANÚAR1998 MORGUNBLAÐIÐ NÓI SÍRÍUS Sölustjóri Nói Síríus óskar eftir að ráða sölustjóra í krefjandi og fjölbreytt starf. STARFSSVtÐ ► Sölu- og áætlanagerð ► Dagleg stjórnun og stuðningur við sölufólk ► Mótun sölu- og markaðsherferða ► Framkvæmd og eftirfylgni markaðs- og söluáætlana ► Samningagerð og tengill við viðskiptavini ► Ábyrgð og eftirlit með sölu, dreifingu og þjónustu HÆFNISKRÖFUR ► Reynsla og þekking á matvörumarkaði æskileg ► Sjálfstæð og öguð vinnubrögð ► Leitað er að einstaklingi sem er talnaglöggur og hefur gott vald á Excel og Word ► Hæfni í mannlegum samskiptum og sfjómun ► Frumkvæði og dugnaður ► Haldgóð enskukunnátta Nói Síríus er traust og öflugt matvælafyrirtæki semer leiðandi á sínu sviði. Hjá fyrirtækinu starfa um 150 manns og var velta þess á árinu 1997 um 1 milljarður. Nói Síríus framleiðir og selur sælgætisvörur undir merkjum Nóa Síríus og Opal. Gnnig er fyrirtækið umboðsaðili fyrir Kellogg's morgunkom og Cadbury's á íslandi. Þjónustufulltrúi Nánari upplýsingar veitir Jensína K. Böðvarsdóttir hjá Gallup. Umsókn ásamt mynd þarfað berast Gallup fyrir 12. janúar -merkt „sölustjóri Nói Síríus" GALLUP RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Smiöjuvegl 72, 200 Köpavogl Sfmi: 540 1000 Fax: 564 4166 Netfang: radninga r @ ga I I up. i s STARFSSVIÐ ► Almenn sala og ráðgjöf í fiármálum ► Kynning til einstaklinga á þeirrí þjónustu sem fyrírtækið býður upp á Stórt og traust fjármálafyrirtæki leitar að þjónustufulltrúa í útibú sitt á höfuðborgarsvæðinu. HÆFNISKRÖFUR ► Frammúrskarandi þjónustulund ► Skipulagshæfileikar ► Hæfni í mannlegum samskiptum ► Að geta unnið sjálfstætt sem og í hóp Fyrirtækið er umfangsmikið á fjármálamarkaðinum og býður upp á góða vinnuaðstöðu þar sem góður og Irflegur starfsandi rikir. Fyrirtækið leggur mikið upp úr að veita frammúrskarandi þjónustu og umhyggja fyrir viðskiptavinum er ávalft höfð að leiðarijósi. Lögð verður áhersla á að þjálfa réttan aðila í starfið. HURÐIR Húsgagnasmiðir og smiðir Óskum að ráða húsgagnasmiði, smiði eða menn, vana verkstæðisvinnu, til framtíðar- starfa. Upplýsingar á staðnum eða í síma 555 6900. GK-hurðir, Hvaleyrarbraut 39, Hafnarfirði. Nánari upplýsingar veitir Agla Sigr. Bjömsdóttir eða Jensína K. Böðvarsdóttir hjá Gallup. Umsókn ásamt mynd þarfað berast Gallup fyrir 12. janúar -merkt „þjónustufulltrúi" GALLUP RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Smlöjuvegi 72, 200 Köpavogi Sfmi: 540 1000 Fax: 564 4166 Netfang: radningar@gallup.is Heilsugæslulæknar Heilsugæslulækni vantar við heilsugæslustöð- ina á Hvolsvelli frá 1. febrúar nk. Um framtíðar- starf er að ræða. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendast til formanns stjórnar heilsugæslustöðvarinnar á Hvolsvelli, Öldubakka 4, Báru Sólmundsdótt- ur, sem gefur einnig nánari upplýsingar í síma 487 8126 á heilsugæslustöðinni og 487 8172 heima. Æskilegt er að umsækjandi sé sérfræð- ingur í heimilislækningum. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 1998. Forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs Selfoss Laust ertil umsóknar nýtt starf forstöðumanns fræðslu- og menningarsviðs Selfoss. Um er að ræða víðtækt rekstrar- og stjórnunarstarf. Undir sviðið heyra málefni grunnskóla, leik- skóla, skólavistunar, íþróttamál, æskulýðs- og tómstundarmál og menningarmál. Forstöðumaður undirbýr árlegar fjárhagsáætl- anirfyrir rekstrardeildir sviðsins, fylgist með framkvæmd þeirra og ber ábyrgð á eftir atvik- um að fjárhagsáætlanir standist. Bæjarstjóri er næsti yfirmaðurforstöðumanns en hans næstu undirmenn eru skólastjórar grunnskóla Selfoss, leikskólafulltrúi, íþrótta- fulltrúi, æskulýðs- og upplýsingafulltrúi, for- stöðumaður skólavistunar og forstöðumaður Bæjar- og héraðsbókasafnsins á Selfossi. Gerð er krafa um að umsækjandi hafi háskóla- próf á sviði stjórnunar eða rekstrar og/eða starfsreynslu á þeim vettvangi sem nýtist í starfinu. Æskilegt er að viðkomandi hafi einnig þekkingu og reynslu á sviði áætlanagerðar, mikla tölvukunnáttu og vald á a.m.k. einu Norðurlandamáli aukensku. Hann þarf einnig að eiga auðvelt með að vinna með öðrum og hafa með hendi forystu, geta skipulagt flókin verkefni og framkvæmd þeirra og settfram á skilmerkilegan hátt verk sín í ræðu og rituðu máli. Upplýsingar um starfið, kaup og kjör, veitir bæjarstjóri Selfoss á skrifstofu í Ráðhúsi Sel- foss, Austurvegi 2, þar sem umsóknum skal skilað fyrir 17. janúar 1998, en starfslýsing og fleiri gögn vegna starfsins liggja frammi í af- greiðslu. Skráning viðtala vegna starfsins fer fram í síma 482 1977. Gert er ráð fyrir að um- sækjandi geti hafið störf sem fyrst. Bæjarstjórinn á Selfossi, Karl Björnsson. VERKEFNASTJÓRI Staðlaráð íslands (STRÍ) óskar eftir að ráða verkefnisstjóra sem fyrst. Starfssvið • Umsjón meö þátttöku í ýmsu alþjóðlegu tæknisamstarfi, einkum á sviði raftækni og upplýsingatækni. • Umsjón með innlendum stöðlunar- verkefnum. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði tækni eða rekstrar t.d. rafmagnsverkfræði. • Reynslaafverkefnastjórnun. • Frumkvæði og góðir samskipta- og skipulagshæfileikar. • Þekking á staðlamálum og reynsla af erlendum samskiptum er æskileg. • Góð kunnátta í ensku. Önnur tungumála- kunnáttas.s. í Norðurlandamálum, þýsku eða frönsku er kostur. Nánari upplýsingar veitir Auður Bjarnadóttir hjá Ráögarði hf. frá kl. 9 -12 í síma 533 1800. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs fyrir 19. janúar merktar: "Verkefnastjóri”. RÁÐGARÐUR hf STfÓRNUNAR- OG REKSTRARRÁÐGJÖF Furugerði5 108Reykjavík Sími 5331800 Fax: 5331808 Netfang: rgmidlun@radgard.is Heimasíða: httpy/vvww.radgard.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.