Morgunblaðið - 04.01.1998, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.01.1998, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. JANÚAR 1998 E 7 Starfsfólk óskast Óskum eftir starfsfólki í sai og eldhús. Umsækjendur verða að vera eldri en 18 ára. Einnig leitum við að matreiðslumanni í fullt starf. Umsækjendur hafa tækifæri til að vinna á vinnustað þar sem hress og skemmtilegur starfsandi er í hávegum hafður. Tekið verður á móti umsækjendum á Hard Rock Cafe, dag- ana 5. og 6. janúar eftir kl. 15.00. Kennari Rafiðnaðardeild Fjölbrautaskólans í Breiðholti vantar kennara á vorönn 1998. Æskilegt er að viðkomandi sé iðn- eða tæknifræðingur. Laun samkvæmt kjarasamningum kennara og ríkisins. Nánari upplýsingará skrifstofu skólans í síma 557 5600. Skólameistari. MÚLAKAFFI Múlakaffi/veisluréttir óskarað ráða starfsfólktil afgreiðslu og í upp- vask. Vaktavinna. Upplýsingar eru gefnar í Múlakaffi mánudag- inn 5. janúar og þriðjudaginn 6. janúar milli kl. 11.00 og 14.00. Fossakot einkarekinn leikskóli Leikskólakennara eða uppeldismenntaðan starfsmann vantar við nýjan einkarekinn leik- skóla um er að ræða 100% stöðu á aldurs- blandaðri deild. Allar nánari upplýsingar veita Guðríður og Þor- steinn í síma 586 1838 kl. 9 — 18 daglega og í síma 587 3140 kvöld og helgar. Leikskólinn Fossakot, Fossaleynir 4, 112 Reykjavík, sími 586 1838. M KÓPAVOGSBÆR Snælandsskóli Laust er til umsóknar starf heimilisfræðikenn- ara við Snælandsskóla. Um er að ræða 100% starf og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 554 4911. Starfsmannastjóri. Þjónustulund Vegna mikilla anna þurfum við liðsauka. Við leitum að röskum starfskrafti með ríka þjón- ustulund til starfa í móttöku okkar. Vaktavinna. Skriflegar umsóknir berist afgreiðslu okkar ásamt meðmælum fyrir 8. janúar. Rafiðnaðarenn Óskum eftir rafiðnaðarmönnum og rafvirkja- nemum til starfa við nýbyggingu Norðuráls á Grundartanga. Æskilegt væri að viðkomandi gætu hafið störf sem fyrst. Um er að ræða fjöl- breytt og krefjandi störf. Möguleiki á góðum launum fyrir rétta menn. Séð verður fyrir fæði, gistingu o.fl. Lysthafendur sendi skriflegar umsóknir til Elpro sf. með uppl. um aldur og starfsreynslu. Elpro sf., Stangarhyl 6, 110 Reykjavík. Sölumaður — fasteignasala Fasteignasala óskar eftir duglegum og traust- um sölumanni. Æskilegt er, en ekki skilyrði, að viðkomandi sé löggiltur fasteignasali. Ýmsir möguleikar fyrir réttan aðila. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 9. janúar merktar: „F — 3071". M KÓPAVOGSBÆR Sundlaug Kópavogs Laust er til umsóknar starf við baðvörslu kvenna í Sundlaug Kópavogs. Unnið er á vöktum og laun samkvæmt kjara- samningum SfK. Góð sundkunnátta áskilin. Reyklaus vinnustaður. Upplýsingar gefur forstöðumaður sundlaugar í síma 564 2560. Umsóknarfrestur er til 5. janúar 1998. Starfsmannastjóri. LANDSPÍTALINN .../ þágu mannúðar og visinda... Forstöðumaður hugbúnaðardeildar Forstöðumaður hugbúnaðardeildar óskast. Starfssvið: • Eftirlit með verkefnum og verkefnaáætlun. • Umsjón með útboðum og samningum. • Ráðgjöf fyrir deildir og stjórnendur. • Þátttaka í stefnumótun í upplýsingamálum. • Starfsmannahald. Menntunar- og hæfniskröfur: • Tölvunarfræði, verkfræði eða sambærileg menntun. • Stjórnunar- og skipulagshæfileikar ásamt samstarfshæfni. • Reynsla í verkefnastjórnun og þróun tölvu- kerfa. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 560 2360. Umsóknir berist til starfsmannahalds Ríkisspít- ala, Þverholti 18,105 Reykjavík, fyrir 20. janúar 1998. ---------------------------------------- Laun samkv. gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Umsóknareydublöd fást hjá starfsmannahaldi Ríkisspítala, Þverholti 18 og í upplýsingum á Landspítala. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. _______________I______________________J Bókari Bókari óskasttil starfa hjá reyndu fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinum. Um er að ræða 50-70% starf fyrir vana manneskju. Viðkomandi þarf að hafa fullkomið vald á bókhaldskerfinu TOK og Exel-töflureikni. Mjög góð starfsaðstaða í boði. Vinsamlega skilið inn umsóknum fyrir miðvikudaginn 7. janúartil afgreiðslu Mbl. merktar: „B 3081". Framkvæmdastjóri Laust er starf framkvæmdasjtóra við vaxandi fjölmiðlafyrirtæki. Starfið felur m.a. í sér stjórn fjármála, markaðs- mála, auk daglegs reksturs. Eignarhlutur kemur til greina. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst, en ekki skilyrði. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. merkt: „Fjöl- miðlun — 3096" fyrir 12. janúar. asByigi Trésmiðir verkamenn Byrgi óskar eftir mönnum í eftirfarandi störf: Trésmíði í almenna trésmíðavinnu og fleka- mót. Verkamenn til ýmissa starfa. Kranamenn á byggingarkrana. Upplýsingar í síma 564 3107 og 853 6307. „Au-pair" Austurríki Austurrískfjölskylda búsett í nágrenni Vínar óskar eftir „au-pair" nú þegar til að gæta tveggja barna, 1 og 1/2 árs og 6 mán., í eitt ár. Móðirin er heima. Þýskukunnátta ekki nauð- synleg. Reyklaus. Upplýsingar í síma eða faxi 0043 2236 45368. Frá Þelamerkurskóla Kennara vantar að Þelamerkurskóla frá miðjum janúar. Meðal kennslugreina er myndmennt. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 462 6555 eða aðstoðarskólastjóri í síma 462 6227. Samskiptamiðstöð htvrnurlausra og hcyrnarskcrtra Námskeið í táknmáli Námskeið í táknmáli hefjast mánudaginn 12. janúar. Innritun og nánari upplýsingar í síma 562 7702. Samskiptamiðstöd heyrnarlausra. Saumastarf Það hefur losnað hjá okkur eitt starf á sauma- stofu okkar sem við bjóðum laust til umsóknar. Við leitum að traustum starfskrafti sem hefur reynslu af saumastörfum og hefur áhuga á framtíðarstarfi hjá traustu fyrirtæki þar sem ríkir góður starfsandi. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Mbl. merktar: „Dugleg - 3077". Húsvörður Félagsheimilið á Blönduósi ehf. óskar að ráða húsvörð. Miðað er við fullt starf sem lýtur að daglegum rekstri hússins. Skriflegum umsóknum, ásamt um upplýsing- um um fyrri störf, skal skila til formanns hús- stjórnar, Gests Þórarinssonar, Urðarbraut 4, 540 Blönduósi. Umsóknarfrestur er til 15. janúar 1998. Sölustarf Húsgagnaverslun óskar eftir að ráða karl og konu á „besta aldri" til sölustarfa. Um er að ræða heilsdagsstarf hjá traustu og vaxandi fyrirtæki. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi góða fram- komu, sé þjónustulipur og áhugasamur. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Mbl. merktar: „Traust — 3076". Skrifstofustarf í verzlunar- og innflutningsfyrirtæki í boði. 50—100% starf við bókhald, bréfaskriftir, afgreiðslu o.fl. Verzlunarskólamenntun eða bókhaldsreynsla æskileg. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. merktar: „S — 1001" fyrir 10. janúar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.