Morgunblaðið - 04.01.1998, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 04.01.1998, Blaðsíða 10
10 E SUNNUDAGUR 4. JANÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ÁRMÚLA Upphaf vorannar 1998 ' Kennarafundur veröur haldinn mánudaginn 5. janúar kl. 10. Eldri nemendur skólans fá afhentar stunda- skrár sínar þriöjudaginn 6. janúar kl. 9—15.00. Nýir nemendur eiga að koma þriðjudaginn 6. janúar kl. 9.30—10.00. Þá fá þeir stundaskrá, bókalista og önnur gögn. Kl. 10.00 hitta þeir skólameistara og formann nemendaráös á sal skólans. Kennsla hefst skv. stundaskrá miðvikudaginn 7. janúar. Skólameistari Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ Nemendur komi í skólann mánudaginn 5. janúar nk. kl. 9.00. Þá verða afhentar stunda- skrár og bókalistar gegn framvísun kvittunar fyrir greiddum skólagjöldum. Starfsmannafundur verður haldinn þriðju- daginn 6. janúar kl. 9.00 og kennarafundur kl. 11.00 sama dag. Kennsla hefst skv. stunda- skrá miðvikudaginn 7. janúar. Skólameistari Músíkleikfimi íþróttafélags kvenna hefst í Austurbæjarskólanum fimmtudaginn 8. janúar kl. 18.00. Kennt verður á mánudögum og fimmtudögum í vetur kl. 18—19. kennari Margret Jónsdóttir, íþróttakennari. Upphitun, þol- og styrktaræfingar, teygjur og slökun. Hittumst hressar, stelpur og komum okkur í fínt form. íþróttafélag kvenna. Upplýsingar í síma 567 1386. Myndlistarskóli Kópavogs Vorönn 12. janúar — 22. apríl. Innritun 5.-9. janúar kl. 16—19 í síma 564 1134 eða skrifstofu skólans, íþróttahúsinu Digranesi við Skálaheiði. í tilefni 10 ára afmælis skólans verður sýning á nemendaverkum frá þessari önn í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni, í október 1998. Innritun Innritað verður í Kvöldskóla Fjölbrautaskólans í Breiðholti fyrirvorönn 1998: Mánudaginn 5. jan. kl. 16.30-19.30. Miðvikudaginn 7. jan. |<|. 16.30-19.30. Fimmtudaginn 8. jan. kl. 16.30-19.30. Skólameistari. Parlez-vous francais? Frönskunámskeið Alliance Francaise verða haldin 12. janúar til 10. apríl. Innritun ferfram alla virka daga kl. 15.00til 19.00 í Austurstræti 3, sími 552 3870. Gítarnámskeið Ný námskeið hefjast 12. janúar. Kennsla á hljómagítar og klassískan í einka- eða hóptím- um, fyrir alla aldurshópa, jafn unga sem aldna. Kennt er í Rimaskóla í Grafarvogi og Faxafeni 14. Ódýr og vönduð námskeið. Innritun og upplýsingar í síma 581 1880. Gítaskólinn O bla dí. TILBDÐ / ÚTBOÐ Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla mánu- daga frá kl. 9—18. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönnum SJÓVÁR- ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 567 1285. Nú er hægt að skoða myndir af tjónabifreið- um og gera tilboð á heimasíðu SJÓVÁR- ALMENNRA, slóðin er www.sjal.is. Smiðjuvegi 2 — 200 Kópavogi Sími 567 0700 - Símsvari 587 3400 Bréfsími 567 0477 Tilboð óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í umferð- aróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 5. janúar nk., kl. 8—17. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. — Tjónaskoðunarstöð — S 0 L U <« Skálholtsstígur 7 (Næpan) og Lauga- vegur 24, 3ja hæð (hluti) Reykjavík. 10968 Kauptilboð óskast í húseignina Skálholts- stíg 7 (Næpan), Reykjavík, sem er tvær hæðir auk kjallara og riss. Heildarstærð hússins er 486,6 m2 (1307m3). Fasteignamat eignarinnar er kr. 16.480.000.- og brunabótamat er kr. 25.299.000.- 10967 Kauptilboð óskast í Laugaveg 24, Reykja- vík, 3. hæð (hluta). Stærð húsnæðisins er 276,97 m2 og hefur það verið nýtt sem skrifstofuhúsnæði. Brunabótamat er kr. 18.294.000.- og fasteignamat er kr. 9.384.000,- Nánari upplýsingar um ofangreindar eignir eru gefnar hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7, Reykjavík, sími 552 6844. Tilboðseyðublöð liggja frammi á sama stað. Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 11.00 þann 20. janúar 1998 þar sem þau verða opnuð í viðurvist bjóðenda er þess óska. W RÍKISKAUP Ú t b o ð s k i I a árangril BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, Brófasími 562-6739-Netfanc rikiskaup&rikiskaup.is 0 Ð >» Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrif- stofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: * Nýtt í auglýsingu * 10971 Gagnvarið timbur fyrir Vegagerð- ina — Fyrirspurn. Opnun 15. janúar 1998 kl. 14.00. 10952 Leiga á tölvum fyrir Ríkisskattstjóra. Opnun 21. janúar 1998 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.000,-. 10961 Sala á rafmagnsverkstæði og kaup á viðhalds- og viðgerðarþjónustu spennuvirkja fyrir RARIK. Opnun 29. janúar 1998 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.000. Vettvangsskoðun verður þriðjudaginn 13. janúar 1998 kl. 14.00. 10960 Ýmsar frætegundir fyrir Land- græðslu ríkisins og Vegagerðina. Opnun 3. febrúar 1998 kl. 11.00. 10946 Trjáplöntur fyrir Skógrækt ríkisins, Héraðsskóga og Suðurlandsskóga. Opnun 4. febrúar 1998 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.000. 10964 Rykbindiefni fyrir Vegagerðina. Opn- un 12. febrúar 1998 kl. 14.00. 10966 Viðloðunarefni fyrir malbik (Amin) fyrir Vegagerðina. Opnun 17. febrúar 1998 kl. 11.00. Gögn seld á kr. 1200 nema annað sé tekið fram. http://www.rikiskaup.is/utb_utbod.html BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SlMI 552-6844, Brófasími 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is ÝMISLEGT Listmeðferð (Myndþerapía) Verklegt námskeið hefst í janúarlok Námskeið þetta, sem haldist hefur óbreytt sl. 15 ár, var upprunalega hannað með það í huga að þátttak- endur gætu af eigin reynslu kynnst eðli og undirstöðuatriðum listmeð- ferðar. Sérstök kunnátta í teiknunóþörf. Á námskeidinu fá þáttakendur m.a. æfingu í: ★ Að breyta tilfinningum og minningum í sjálfsprottnar myndir ★ Að tjá, skoða og vinna með eigin tilfiningar út frá viðkomandi myndum í hópumræðum. ★ Að miðla af reynslu sinni og deila með öðrum þeirra reynslu ★ Að leita uppbyggjandi leiða til lausnar á innri og ytri samskiptavanda ★ Að þróa hugmyndaflug og innsæi Ofangreind ferli og reynsla geta stuðlað að: losun á innri spennu, betri sjálfstjórn, meira sjálfsöryggi, hærra sjálfsmati og jákvæðari sjálfsmynd og leitt þannig til sjálfsstyrkingar innan frá og betri líðan. ATH. Námskeiðid gæti reynst gagnlegur undirbúnignur fyrir þá sem hyggja á rétt- indanám í listmeðferd.Hámarksfjöldi 6 manns. Kennari verður Sigríður Björnsd- óttir, löggiltur félagi í „The British Association og Art Therapists (BAAT) Innritun og nánari upplýsingar í síma 551 7114 flesta morgna og kvöld. Söngfólk — söngfólk Söngsveitin Fílharmónía óskar eftir hæfu og áhugasömu söngfólki til þess m.a. að taka þátt í flutningi Krýningarmessu W.A. Mozarts í vor. Laus pláss í öllum röddum. Æfingar hefjast 5. janúar í Melaskóla. Nánari upplýsingar veita Lilja s. 553 9263, Jóhanna s. 553 9119, Laufey s. 554 3372 eða Benni s. 553 4834. ALLIANCE PRANCAISE

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.