Morgunblaðið - 04.01.1998, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.01.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. JANÚAR 1998 E 9 fyrir mig þegaré upptekinn, á Bella er símsvöi^nariúónusta sem hentar >-we§Smy-4 to vilja bœta þjónustu sína cg jatnþÆnt hafa meiri tíma til að sinna vinnu sinnL Þannig er hcegt a a símann hringinga, þegar enginn er við eða þegar er á tali. Hjá Bellu svarar einn afj 30-40 starfs- mönnum sem að jafnaði eru við símann, í þínu natni og veitir upplýsingar og tekur skilabcð, tímapantanir og annað það sem við á. Síðan er skilabcðum kcmið áleiðis á þann hátt sem þér hentar. Bella er við símann alla virka daga frá kl. g.oo til kl. 22.00 og á þeim tíma getur þú vísað símtölum til hennar. Fáðu þrekari upplýsingar í síma 535 <075. -AÍmAVörunar cg ritaraþjcnuAta Sími 535 1075/Fax 535 1099 Beffcv svarar TIL SÖLU Fyrirtæki til sölu Innflutnings- og heildsöluverslun, meö góð viðskiptasambönd og mikla afkomumöguleika, ertil sölu af sérstökum ástæðum. Mjög seljan- legur vörulager. Verðhugmynd kr. 14—16 millj. Væntanleg tilboð óskast send til afgreiðslu Mbl., merkt: „F — 451", fyrir 12. janúar 1998. Líkamsræktartæki til sölu Tækin eru í mjög góðu standi. Tilvalið fyrir litla líkamsræktarstöð. Gott verð. Upplýsingar í síma 897 7470. KENNSLA Brian Tracy International Brian Tracy námskeið í janúar PHOENIX námskeiðið - leiðin til árangurs Leiðin til hámarksárangurs 7., 8. og 9. janúar og 27., 28. og 29. janúar. Nýtt snarpt sölunámskeið Successfull Selling tveggja kvölda 21. og 22. janúar. Innsýn óskar þátttakendum á námskeiðunum gleðilegs árs og friðar. Upplýsingar og skráning í símum 552 7755 og 551 5555. C SÝN /■>* S, /|», i r, riSgjóf Brian Tracy námskeiðin á Islandi. Fanný Jónmundsdóllir Einarsnesl 34. 101 Rvk. Slmi: 551 5555. Fax: 551 5610 Frá Menntaskóianum við Hamrahlíð Dagskóli Nýnemar á vorönn 1998 eru boðaðir í skólann fimmtudaginn 8. janúar kl. 10.00. Eldri nemendur sæki stundatöflur fimmtudag- inn 8. janúar kl. 13.00—13.30. Minnt er á að aðeins þeir nemendur, sem greitt hafa skólagjöld vorannar 1998, fá afhentar stundatöflur. Skráning í töflubreytingar verður frá kl. 14.00 — 16.00 þann 8. janúar. Skólasetning verður mánudaginn 12. janúar kl. 8.10 og kennsla hefst að henni lokinni. Öldungadeild Innritun fer fram dagana 6.-9. janúar sem hér greinir: 6. janúar kl. 13.00—16.00 7. janúar kl. 15.00—19.00 8. janúar kl. 15.00—19.00 9. janúar kl. 13.00—16.00 Innritunardagana verða námsráðgjafar og matsnefnd til viðtals. Deildarstjórar verða til viðtals fimmtudaginn 8. janúar frá kl. 17.00—19.00. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 12. janúar. Kennarafundur verður haldinn fimmtudaginn 8. janúar kl. 11.00—12.30. Stöðupróf verða haldin í skólanum sem hér segir: í ensku og tölvufræði mánudaginn 5. janúar kl. 18.00. í dönsku, norsku, sænsku og þýsku þriðjudag- inn 6. janúar kl. 18.00. í stærðfræði miðvikudaginn 7. janúar kl. 18.00. í frönsku, ítölsku og spænsku fimmtudaginn 8. janúar kl. 18.00. Gjaldið er 2000 kr. og greiðist við upphaf prófs. Rektor. Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Skólastarf Flensborgarskólans á vorönn 1998 hefst með kennarafundi mánudaginn 5. janúar kl. 10.00. Stundatöflur nemenda í dagskóla verða af- hentar þriðjudaginn 6. og miðvikudaginn 7. janúarfrá kl. 9—16 báða dagana. Nemendur sem eiga að greiða endurinnritunargjald skulu standa skil á því um leið og þeir sæka töfluna. Kennsla í dagskóla hefst samkvæmt stunda- töflum fimmtudaginn 8. janúar. Innritun í öldungadeild ferfram í skólanum 5.-7. janúar kl. 14.00—18.00 og kennsla hefst þar mánudaginn 12. janúar. Nemendagjöld í öldungadeild verða hin sömu og á haustönn- inni. Skólameistari. Láttu drauminn f^krú.ta rætast á nýju ári! \ / Ný námskeið í Leirkrúsinni ★ Handmótun fyrir byrjendur ★ Mótun á rennibekk Bæði dag- eða kvöldtímar. Opið verkstæð fyrir lærða og leika. Verslun með efni og áhöld. Upplýsingar og innritun í síma 561 4494 Leirkrúsin, Brautarholti 16, Reykjavík. VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI Fjarkennsla Verkmennta- skólans á Akureyri í fjarkennslu Verkmenntaskólans á Akureyri á vorönn 1998 eru eftirfarandi áfangar á fram- haldsskólastigi: BÓK 103, 203, 303 EÐL 103, 203, 213 DAN 102, 202, 212 EFN 103, 203, 303, 363 ENS 100, 102, 202, 212, 303, 323, 333, 403, 423 FÉL 103, 203 FJÁ 103 FRA 103 HBF 102, 203 HSP 123 ÍSL 102, 202, 212, 242, 313, 332, 342, 352, 362, 373 ÍÞR 113 JAR 103 LAT 102, 103, 201, 203 LÍF 103, 203, 303 LOL 113, 213 LHF 113 MAR 103 MBS 101 MKF 102 MRS 103 MST 104 NÆR 103, 202 REI 103 REK 103 SAG 103, 202, 212, 222, 232, 272 SÁL 103, 213, 223, 343 STÆ 100, 102, 113, 122, 202, 213, 223, 243, 303, 323, 403 TJÁ 102 TÖL 222 VER 102 VÉL102 VRR 102 ÞJÓ 103, 203 ÞÝS 103, 203, 303, 403 ÖRF 101 Nánari upplýsingar og innritun í fjarkennslu VMA verður dagana 5., 6. og 7. janúar kl. 8:15-15:00 í síma 461 1710. Kennslustjóri fjarkennsiu VMA.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.