Morgunblaðið - 08.01.1998, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.01.1998, Blaðsíða 4
4 C FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 1998 C 5 ÚRSLIT HANDKNATTLEIKUR KÖRFUKNATTLEIKUR Handknattleikur Haukar-Gr./KR 27:17 íþróttahúsið við Strandgötu, íslandsmótið i handknattleik - 1. deild kvenna, miðviku- daginn 7. janúar 1997. Gangur leiksins: 1:0, 3:1, 4:4, 6:4, 6:6, 7:7, 11:7, 15:8, 16:9, 16:10, 20:10, 24:12, 25:13, 25:15, 27:17. Mörk Hauka: Hulda Bjarnadóttir 7, Judith Esztergal 5, Auður Hermannsdóttir 5/1, Thelma Björk Árnadóttir 3, Harpa Melsteð 3/1, Björg Gilsdóttir 2, Tinna Björk Hall- dórsdóttir 2. Varin skot: Guðný Agla Jónsdóttir 15/2 (þar af sex til mótherja). Utan vallar: 2 minútur. Mörk Gróttu/KR: Anna Steinsen 5, Ág- ústa Edda Bjömsdóttir 3, Kristín Þórðar- dóttir 3, Eva Björk Hlöðversdóttir 2/1, Helga Ormsdóttir 1, Selma Grétarsdóttir 1, Edda Hrönn Kristinsdóttir 1, G. Þóra Þorsteinsdóttir 1. Varin skot: Þóra Hlíf Jónsdóttir 17 (þar af sjö til mótheija). Utan vallar: 8 mínútur. Dómarar: Valgeir Ómarsson og Bjarni Vig- gósson voru ágætir. Ahorfendur: Um 130. ÍBV - Stjarnan 21:22 íþróttamiðstöðin í Vestmannaeyjum: Gangur ieiksins: 1:1, 5:2, 7:4, 7.6, 9:9, 11:10, 12:13, 13:16, 16:18, 17:20, 19:22, 21:22. Mörk ÍBV: Sandra Anulyte 8/4, Ingibjörg Jónsdóttir 5, Guðbjörg Guðmannsdóttir 3, Sara Ólafsdóttir 2, Stefnía Guðjónsdóttir 1, Elísa Sigurðardóttir 1, Maria Rós Frið- riksdóttir 1. Varin skot: Eglé Pletiené 11 (þaraf 1 til mótherja). Utan vallar: 8 mínútur. Mörk Stjörnunni: Inga Fríða Tryggvadótt- ir 5, Björg Fenger 4, Ragnheiður Stephen- sen 4/3, Nína K. Bjömsdóttir 3, Anna Blön- dal 2, Sigrún Másdóttir 2, Herdís Sigur- bergsdóttir 1, Hrund Grétarsdóttir 1. Varin skot: Lena Zadovska 11/1 (þaraf 4 til mótheija). Utan vailar: 4 mínútur. Dómarar: Guðmundur Stefánsson og Árni Sverrisson. Áhorfendur: 100. FH-Fram 25:17 Kaplakriki: Mörk FH: Guðrún Hólmgeirsdóttir 6, Hrafnhildur Skúladóttir 6, Drífa Skúladótt- ir 4, Björk Ægisdóttir 4, Eva Albrectsen 2, Þórdís Brynjólfsdóttir 1, Dagný Skúla- dóttir 1, Hildur Erlingsdóttir 1. Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Fram: Svanhildur Þengilsdóttir 4, Hrafnhildur Sævardóttir 4, Steinunn Tóm- asdóttir 3, Hekla Daðadóttir 3, Kristín Hjaltested 1, Svava Jónsdóttir 1, Anna M. Sigurðardóttir 1. Utan vallar: 12 mínútur. Víkingur-Valur 17:21 Víkin: Mörk Víkinga: Halla Maria Helgadóttir 9, Anna Kristin Ámadóttir 3, Kristin Guð- mundsdóttir 2, Vibeke Sinding-Larsen 1, Helga B. Brynjólfsdóttir 1, Heiðrún Guð- mundsdóttir 1. Varin skot: Halldóra Ingvarsdóttir 9/2. Utan vallar: 2 mínútur. Mörk Vals: Þóra B. Helgadóttir 7, Gerður B. Jóhannsdóttir 4, Hafrún Kristjánsdóttir 3, Sonja Jónsdóttir 2, Anna G. Halldórsdótt- ir 2, Eivor Pála Blöndal 1, Kristjana Jóns- dóttir 1, Brynja Steinsen 1. Varin skot: Larisse Luber 18. Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Þorsteinn Guðnason og Ingi Már Gunnarsson. Áhorfendur: 60. STAÐAIM Fj. leikja U J T Mörk Stig STJARNAN 14 11 2 1 337: 287 24 HAUKAR 14 8 3 3 359: 316 19 GRÓTTA-KR 13 7 2 4 257: 262 16 FH 14 6 2 6 295: 288 14 VALUR 14 5 2 7 277: 285 12 ÍBV 13 5 1 7 293: 304 1 1 VÍKINGUR 14 5 1 8 321: 335 1 1 FRAM 14 0 3 11 278: 340 3 2. DEILD KARLA SELFOSS- ÍH 29: 15 GRÓTTA-KR - FJÖLNIR .. 33: 24 HM- ÁRMANN .. 33: 23 Fj. leikja U J T Mörk Stig ÞÓRAK. 7 6 1 0 197: 134 13 GRÓTTA-KR 8 6 1 1 239: 199 13 SELFOSS 8 5 2 1 238: 186 12 FYLKIR 6 4 1 1 172: 144 9 FJÖLNIR 8 3 1 4 193: 209 7 HÖRÐUR 6 2 0 4 163: 168 4 HM 7 2 0 5 172: 193 4 ÍH 8 2 0 6 193: 236 4 ÁRMANN 8 0 0 8 163: 261 0 Bikarkeppni karla, 8-liða úrslit Fylkir-HK...................26:27 ■ Staðan í hálfleik var 16:13, Fylki í hag. Mörk Fylkis: Sverrir Sverrisson 6, Elís Þór Sigurðsson 5, Ólafur Örn Jósepsson 5, Jón Karl Bjömsson 4, Eymar Kröger 4, Ágúst Guðmundsson 2. Mörk HK: Sigurður Sveinsson 8, Óskar Elvar Óskarsson 6, Hjálmar Vilhjálmsson 4, Alexander Ámason 3, Ásmundur Guð- mundsson 2, Sindri Sveinsson 2, Helgi Ara- son 1, Már Þórarinsson 1. Körfuknattleikur KR-IS 49:42 íþróttahús Hagaskóla, 1. deild kvenna í körfuknattleik, miðvikud. 7. janúar 1998. Gangur leiksins: 3:0, 3:8, 16:10, 16:15, 20:20, 33:22, 33:24, 35:32, 37:34, 44:34, 46:42, 49:42. Stig KR: Kristín Jónsdóttir 11, Linda Stef- ánsdóttir 9, Hanna B. Kjartansdóttir 8, Guðbjörg Norðfjörð 8, Sigrún Skarphéðins- dóttir 5, Helga Þorvaldsdóttir 4, Sóley Sigu- arþórsdóttir 2, Kristín Magnúsdóttir. Stig ÍS: Alda Leif Jónsdóttir 13, Signý Hermannsdóttir 10, Svana Bjarnadóttir 4, Lovísa Guðmundsdóttir 4, María Leifsdóttir 4, Hafdís Helgadóttir 3, Kristín Sigurðar- dóttir 2, Kristjana Magnúsdóttir 2. Dómarar: Leifur Garðarsson og Björgvin Rúnarsson. yillur: KR 14 - ÍS 20. Áhorfendur: Um 60. Fj. leikja U T Stig Stig KR 10 8 2 626: 533 16 KEFLAVÍK 9 7 2 644: 506 14 GRINDAVÍK 9 4 5 580: 556 8 is 9 4 5 517: 537 8 ÍR 9 0 9 465: 700 O Meistaradeild Evrópu E-riðiIl: Porto - Olympiakos...............63:92 F-riðill: Real Madrid - Estucliantes.......75:64 H-riðiII: Hapoel - AEK.....................68:83 NBA-deildin Indiana - Phoenix................80:81 Cleveland - Houston.............100:70 Vancouver- LA Lakers............87:100 Chicago - Boston.................90:79 Dallas - Denver.................108:90 Utah - Philadelphia..............98:95 ■ Eftir framlengingu. Seattle - Charlotte.............102:81 Sacramento - LA Clippers........105:89 Íshokkí NHL-deildin NY Rangers - Carolina..............4:2 Washington - Toronto...............5:3 Detroit - Phoenix..................2:0 NY Islanders - Pittsburgh..........2:4 Colorado - Calgary.................1:3 San Jose - St Louis................1:5 Skíði Evrópubikarmót Haldið í Kranjska Gora á þriðjudag: Svig karla: 1. Richard Gravier, Frakklandi..1.39,20 2. Andrej Miklavc, Slóveníu.....1.39,30 3. Benjamin Raich, Austurríki...1.39,38 4. Kristinn Björnsson............1.39,90 5. Mika Marila, Finnlandi.......1.40,71 6. Gaetan Liorach, Frakklandi....1.40,78 7. Eric Rolland, Frakklandi.....1.41,55 8. Simone Vicquery, Ítalíu......1.41,87 9. Marco Casanova, Sviss........1.42,01 10. Herhard Speiser, Þýskalandi...1.42,05 ■Arnór Gunnarsson og Haukur Arnórsson voru báðir úr leik eftir fyrri umferð, eins og kom fram í blaðinu í gær. Styrkstig mótsins var 2,00 (fis-stig). Kristinn fékk 3,95 stig út úr mótinu sjálfu en síðan leggj- ast styrkstigin ofan á og hann kemur því út með 5,95 stig, sem er þriðji besti árang- ur hans frá upphafi. I kvöld Körfuknattleikur DHL-deiIdin: Akranes: ÍA - KR...............20 Borgarnes: UMFS - UMFT.........20 Grindavík: Grindavík - Valur...20 Akureyri: Þór - Haukar.........20 Njarðvík: UMFN - Keflavík......20 1. deild kvenna: Seljaskóli: ÍR-Grindavik.......20 KA70ára KNATTSPYRNUFÉLAG Akur- eyrar er 70 ára í dag. Ýmislegt verður gert til hátíðarbrigða á ár- inu í tilefni afmælisins, ekkert þó í dag en 7. febrúar verður haldin afmælisárshátíð. Á laugardaginn verður íþrótta- maður KA 1997 útnefndur í KA- heimilinu og hefst athöfnin kl. 15 og á sunnudaginn kl. 16 hefst síð- an stórleikur í handknattleik á sama stað; viðureign íslandsmeist- aranna og Badel Zagreb frá Króa- tíu, eins besta félagsliðs Evrópu, í Meistaradeild Evrópu. Haukastúlk- ur sýndu klæmar HAUKASTÚLKUR bættu stuðningsfólki sínu upp jafntefli gegn botnliði Fram um helgina þegar þær sýndu Gróttu/KR stúlkum mátt sinn og megin með tíu marka sigri, 27:17, í Hafnarfirði í gærkvöldi. „Við urðum að sýna hvað í okkur býr eftir jafnteflið um helgina og það er ekki mikið eftir af rnótinu,11 sagði Guðný Agla Jónsdóttir, markvörður Hauka, sem átti góðan leik. Sterk vörn Hauka gerði gestun- um erfitt fyrir í upphafi en með þolinmæði tókst þeim að halda sér inni í leiknum því sóknarleikur Hafnfirðinga var Stefán ekk* HPP á marSa Stefánsson úska. í stöðunni 7:7 Skrifar Þegar tæpar 20 mínútur voru búnar af leiknum hafði Grótta/KR mögu- leika á að komast yfir í fyrsta sinn en þess í stað þraut þolinmæðin og Haukastúlkur skoruðu níu mörk gegn tveimur næstu 10 mínútur. Staðan í leikhléi var 16:9 þrátt fyrir frábæra markvörslu Þóru Hlífar Jónsdóttur, markvarðar Gróttu/KR. Eftir hlé sáu gestirnir aldrei til sólar, forskotið fór mest í tólf mörk og áður en yfir lauk hafði þjálfari Haukastúlkna skipt flestum af varamannabekk sínum inná. Haukastúlkur bættu rækilega fyrir hið tapaða stig frá helginni. Vörnin, með Auði Hermannsdóttur og Hörpu Melsteð eins og kletta, var mjög sterk og varði rúm 10 skot. Sóknarleikurinn var ekki eins góður og vörnin enda þurfti mikið til en Hulda Bjarnadóttir og Judith Esztergal gerðu þó skemmtilega hluti. Sem fyrr segir varði Guðný Agla vel, þar af tvö vítaskot. „Ég veit ekki hvað fór úrskeiðis og vil gleyma þessum leik sem fyrst því það var engin okkar, nema Þóra Hlíf í markinu, að spila vel. Sigur hefði skilað okkur í ann- að sæti deildarinnar en það verður að bíða enn um sinn,“ sagði Anna Drammen lá úti DRAMMEN, lið Bjarka Sig- urðssonar, tapaði í gær- kvöldi 23:20 fyrir Kristian- sand í norsku úrvalsdeild- inni í handknattleik á heima- velh Kristiansand. Sigurinn færði heimamenn upp úr næsta neðsta sæti deildar- innar, en Drammen er enn í fjórða sætinu, einu stigi á undan Kragero sem á leik inni. Bjarki Sigurðsson skoraði eitt mark og sagðist hafa fengið fá tækifæri til að taka þátt í leiknum vegna þess að einn leikmaður Kristian- sand hafi fylgt honum sem skuggi allan leiktímann og leiðir þeirra hafi aðeins skil- ið í leikhléi og í leikslok. „Það var alveg sama þó við værum einum fleiri, hann elti mig samt,“ sagði Bjarki. Hann sagði lið Drammen hafa verið slakt og leikmenn ekki leikið saman sem ein heild. „Við verðum að taka okkur taki í næstu leikjum." Drammen leikur í Evrópu- keppninni á sunnudaginn er þeir taka móti svissnesku meisturunum í Pfadi Wintet- hur á heimavelli. Steinsen úr Gróttu/KR en hún ásamt Selmu Grétarsdóttur börð- ust lengst. Þóra Hlíf Jónsdóttir markvörður var langbest með 17 varin skot. FH sigraði Fram Framstúlkur náðu ekki að fylgja eftir jafntefli sínu gegn Haukum um helgina þegar þær mættu hinu Hafnarfjarðarliðinu í gærkvöldi og töpuðu 25:17 fyrir FH í Kapla- krika. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað, fyrri hálfleikur var lengi vel jafn og staðan í leikhléi 10:8 FH í vil en eftir hlé tóku FH-stúlkur sig á í sókninni. Morgunblaðið/Þorkell HARPA Melsteð var drjúg fyrir Hauka. Hér reynir hún aft brjótast fram- hjá Önnu Steinsen en fær óblíðar móttökur. Schwartau skelKi Hameln íLubeck Valur færist upp í Víkinni börðust Víkingur og Valur um hvort liðið yrði að sætta sig við næstneðsta sæti deildarinn- ar og þar hafði Valur sigur, 21:17. Bæði lið lögðu allt í varnarleikinn fyrir hlé og í hálfleik var staðan 9:6 fyrir Val. Er á leið náðu Vík- ingsstúlkur að minnka muninn nið- ur í eitt mark en betri endasprett- ur Hlíðarendastúlkna skilaði þeim sigri. Stjörnusigur í Eyjum Sjarnan heldur öruggri forystu sinni í 1. deild kvenna eftir eins marks sigur 22:21 á ÍBV í Eyjum í gærkvöldi í spennandi leik. Heimamenn áttu möguleika á að SigfúsG. jafna metin á loka- Guðmundsson ml'nlitunni er þær sknfar höfðu boltann en gestunum tókst að halda forskoti sínu með skipulögðum leik og gáfu engin færi á sér. Lið ÍBV lék án Andreu Atladótt- ur að þessu sinni en hún var með flensu. Það kom ekki í veg fyrir að liðið byijaði vel, lék ágæta vörn og sóknin gekk lipurlega fyrir sig. Upp úr miðjum fyrri hálfleik var það komið með fjögurra marka forskot, 7:3. Stjarnan lét það ekki slá sig út af laginu, lék af skyn- semi og náði að jafna leikinn, þótt Eyjamenn gerðu síðasta markið áður en gengið var til leikhlés, staðan þá 11:10. í síðari hálfleik voru Stjörnu- menn sterkari og höfðu frumkvæð- ið ailan tímann, en Eyjastúlkur gáfust aldrei upp, voru ævinlega skammt undan. Lokamínúturnar voru síðan spennandi en gestirnir héldu fengnum hlut. Fjórir leikir voru í sextán liða úrslitum í þýsku bikarkeppninni í handknatt- leik í gærkvöldi. Þar bar helst til tíðinda að Sigurður Bjarnason og félagar í Bad Schwartau rassskelltu lærisveina Alfreðs Gíslasonar í Hameln, unnu 27:18. Bad Schwartau, sem er efst í 2. deild, er geysi- lega sterkt á heimavelli og var þetta 33. sigur liðsins í röð þar og réðu Finnur Jó- hannsson og félagar í Hameln ekkert við gott lið heimamanna. Sigurður sagðist aðeins hafa leikið í vörninni þar sem hann er lítillega meiddur á öxl. Önnur óvænt úrslit urðu er Schutter- wald vann Dutenhofen, sem leikur í 2. deild, 28:27 í tvíframlengdum leik, en Dutenhofen töpuðu fyrir Lemgo í bikar- úrslitaleiknum í fyrra. Kiel átti í erfíðleik- um með Rostock en tókst að sigra 30:26. Dusseldorf, sem leikur í 2. deild, tapaði fyrir Niederwúrzbach 28:21 og Gum- mersbach vann Wallau-Massenheim 25:24. í fyrrakvöld tryggðu bikarmeistarar Lemgo sér rétt til að leika í 8-liða úrslitum er þeir unnu Magdeburg 25:20 fyrir fram- an 3.000 áhorfendur í Lemgo. Pfullingen komst einnig áfram - liðið lagði Leuters- hausen í framlengdum leik 28:27, eftir að staðan var jöfn 23:23 eftir venjulegan leik- tíma. KNATTSPYRNA Chelsea stóð tæpt Liverpool og Chelsea komust í und- anúrslit enska deildarbikarsins í gærkvöldi og bæði lið þurftu svo sann- arlega að hafa fyrir sigrunum. Michael Owen og Robbie Fowler voru bjargvætt- ir Liverpool í framlengingu gegn New- castle á St James’ Park og Ruud Gullit og lærisveinar voru neyddir í framleng- ingu af Ipswich á Portman Road og tókst þá loks að knýja fram sigur. Jafnt var, 2:2, eftir 90 mínútna leik og fram- lengingu en í vítaspyrnukeppninni voru heimamönnum mislagðir fætur, þeir skoruðu aðeins úr einni spyrnu á sama tíma og leikmenn Chelsea skoruðu úr ijórum. Þar skildi á milli feigs og ófeigs að jiessu sinni. I heldur bragðdaufum leik var Liverpool heldur sterkari aðilinn í heim- sókn sinni til Newcastle. Hvorugt liðið tók verulega áhættu í leik sínum og fátt var um færi. Besta færið í venjuleg- um leiktíma átti heimamaðurinn Temur Ketsbaia er hann komst einn fyrir á hægri kanti undir lokin en hann kastaði frá sér möguleikanum á klaufalegan hátt. Miehael Owen skoraði fyrra mark Li- verpool þegar fjórar mínútur voru liðnar af framlengingunni. Mark hans var eink- ar laglegt - hann fékk stungusendingu upp hægri kantinn frá Fowler og með tvo vamarmenn í bakinu skaut hann hnitmiðuðu skoti frá vítateigshomi í fjar- hom marksins án þess að Shaka Hislop kæmi vörnum við. Fowler innsiglaði síðan sigurinn átta mínútum síðar eftir góðan undirbúning Jamie Redknapp. Ipswich sló Mancester United út í síð- ustu umferð, veitti Chelsea harða keppni að þessu sinni og lét ekki bugast þó gestirnir kæmust í 2:0. Tore Andre Flo og Graeme Le Saux skoraðu mörk Chelsea. Heimamenn börðust eins og ljón og jöfnuðu á 63. mínútu. Gunnar hefúr nýttöll vítaskot sín ÚRVALSDEILDIN í körfuknattleik, DHL-deildin, hefst í kvöld eftir jólafríen deildin er nú nákvæmlega hálfnuð. Grindvíkingar eru í efsta sæti með 20 stig og si'ðan koma Haukar og Tindastóll með 16 stig hvort félag, KFÍ er með 14stig og Kefiavík, Njarðvíkog Akranes með 12 og KR-lngar eru með 10 stig í áttunda sæti, eru sem sagt síðastir inn í úrslitakeppnina. Skallagrímur er með 8 stig, Valur 6, Þór 4 og ÍR er ífallsætinu með tvö stig. KR-ingar gætu náð Skagamönnum að stigum í kvöld takist þeim að sigra á Akranesi en leikur umferð- arinnar er án efa Suðumesjaslagurinn milli Njarðvíkur og Keflavíkur. Skalla- grímsmenn taka á móti Tindastóli og gætu komist að hlið KR með sigri. KR-lngar hltta llla KR hefur hitt verst allra liða í fyrri hluta deildarkeppninnar, en skotnýt- ing liðsins er aðeins 43,5% og munar mestu um að lykilleikmenn hafa hitt illa í vetur. Hermann Hauksson er til dæmis með 40,8% nýtingu en var með 50% í fyrra og Marel Guðlaugs- son, sem lék með Grindavík í fyrra og var þá með 46,8% nýtingu, er nú með 31,4%. Það kemur sjálfsagt fáum á óvart að Grindvíkingar skuli skora mest úr þriggja stiga skotum. Meðaltal liðsins eru 11 slíkar í leik, eða 33 stig. Þar fara fremstir í flokki Darryl Wilson, með 5,4 körfur að meðaltali og Helgi Jónas Guðfinnsson _með 2,9. Samtals 8,3 körfur en KFÍ er í öðra sæti, gera 8,5 þriggja stiga körfur í leik, aðeins 0,2 fleiri en þeir Wilson og Helgi Jónas. Góðar vítaskyttur í Keflavík Keflvíkingar era með bestu víta- nýtinguna í deildinni, hafa 79,8% nýtingu sem er mjög gott hjá heilu liði. Fjórir leikmenn liðsins skera sig úr í vítaskotum, Gunnar Einarsson hefur hitt úr öllum 18 vítaskotunum sem hann hefur tekið, Falur Harðar- son er með 95,7% nýtingu (22/23), Guðjón Skúlason er með þriðju bestu nýtinguna í deildinni, 93,3%, (28/30) og Kristján Guðlaugsson er með 91,9% nýtingu (34/37). ísfirðingurinn Marcos Salas skýst inn í fjórða sætið með 92,6% nýtingu af vítalínunni, hefur hitt úr 25 af 27 skotum. Haukar hafa staðið sig vel í vetur og það er liðið sem tekur flest frá- köst, 38,7 að meðaltali í leik, og und- ir eigin körfu taka Hafnfirðingar 75,3% þeirra frákasta sem í boði era og hinum megin á vellinum 41,4% og eru í efsta sæti báðum megin. Séu þeir fjórir þættir sem lúta að vamarleik skoðaðir kemur í ljós að þar eru Haukar og Sauðkrækingar sterkastir. Tindastóll fær á sig fæst stig, 72,2 að meðaltali í leik, og liðið hefur haldið mótheijum sínum undir 80 stigum í níu leikjum og er þar einnig í efsta sæti. Mótheijamir ná aðeins að gera 42,19 stig að meðal- tali gegn Sauðkrækingum og þeir tapa boltanum að meðaltali 18,6 sinn- um í leik gegn þeim. Það eina þar sem Tindastóll er ekki ofarlega á blaði hvað varðar vömina er hlutfall vam- arfrákasta, en þar er liðið í fimmta sæti með 67,1%. Haukar fá á sig 75,2 stig að með- altali og eru í 2. sæti þar eins og í því að halda mótheijunum undir 80 stigum, en það hafa þeir gert í átta leikjum. Efstir á lista era þeir hvað varðar skotnýtingu mótheija, en þeir hitta aðeins úr 42,16% skota gegn Haukum og þeir tapa boltanum 18,3 sinnum í leik gegn þeim. Unglingarnir verja mest Tveir ungir leikmenn veija flest skot í deildinni. Þar er efstur á blaði hinn 17 ára gamli Grikki, Konstanti- onos Tsartsaris hjá Grindavík, með fímm varin skot að meðaltali í leik. Næstur er Valsmaðurinn ungi, Hjört- ur Þór Hjartarsson, sem aðeins er 18 ára gamall. Hann hefur varið 2,4 skot að meðaltali í leik í vetur. Þrír leikmenn komast á topp 10 listann í þremur helstu tölfræðiþátt- unum, þ.e.a.s. skoraðum stigum, frá- köstum og stoðsendingum. Warren Peebles hjá Val er með 28,0 stig að meðaltali í leik, tekur 6,6 fráköst að meðaltali og á 7,7 stoðsendingar. Damon Johnson hjá Skagamönnum er með 30,7 stig að meðaltali í leik, tekur 12 fráköst í leik og á 4,6 stoð- sendingar. Helgi Jónas Guðfinnsson úr Grindavík er eini íslendingurinn sem komst á topp 20 iistann yfir þetta þrennt en hann hefur gert 20,8 stig að meðaltali í vetur, tekið 6,1 frákast og gefið 5,2 stoðsendingar. Darryl Wilson hjá Grindavík er stigahæstur eftir 11 umferðir í deild- inni, hefur gert 402 stig eða 36,55 stig að meðaltali í leik. Dómarar mæta til leiks DÓMARAR í DHL-deildinni í körfuknattleik munu mæta til leiks í kvöld er 12. umferð deildarinnar hefst. Fulltrúar dómara og félaga funduðu í gær og komust að samkomulagi þannig að dómarar fá 4.900 krónur fyr- ir hvem leik i deildinni í stað 3.900 áður og í úrslitakeppninni fá menn 8.200 krónur á leik. Eftirlitsdómarar fá 4.900 krónur á leikjum í úrslita- keppninni. ÚRSLIT Knattspyrna England Deildabikarinn, 8-liða úrslit: Ipswich - Chelsea.................2:2 Tarrico 45., Mathie 62. - Flo 32., Le Saux 45. 22.088. ■ Chelsea vann 4:1 í vítaspyrnukeppni. Newcastle - Liverp°°l............. - Owen 95., Fowler 103. 33.207. • Arsenal mætir Chelsea og Liverpool mætir Middlesbrough í undanúrslitum 26. janúar og 16. febrúar. Ítalía Bikarkeppnin, 8-liða úrslit, fyrri leikir: Fiorentina - Juventus.............2:2 Rui Costa 4., Gabriel Batistuta 42. - Filippo Inzaghi 63., Zinedine Zidane 71. Rautt spjald: Alessandro Birindelli (Juventus 66.). 35.000. Parma - Bergamo..................1:0 Enrico Chiesa 38. 4.453. Berti í raðir Tottenham NICOLA Berti, leikmaður Int- er Milan og fyrrum landsliðs- maður ítaliu, fékk í gær frjálsa sölu frá félaginu og gekk hik- laust til liðs við Tottenham. Enska félagið ætlar að upp- fylla þær kröfur sem Berti á eftir af 6 mánaða samningi sín- um við Inter. Hjá Tottenham hittir haun fyrrum félaga sinn Jiirgen Klinsmann en þeir voru saman í sigurliði Inter í Evr- ópukeppni félagsliða árið 1991. Berti, sem er 30 ára, var þar til í haust fastur maður i liði Inter. KR-stúlkur fá liðsstyrk KÖRFUKNATTLEIKSLBE) KR ætlar að styrkja sig fyrir kom- andi átök i 1. deild kvenna og er allt útlit fyrir að banda- riska stúlkan Tara Williams komi ffy'ótlega til landsins. Tara lék með Phoenix Mercury I NBA-deild kvenna vestra en reyndi fyrir sér í Grikklandi fyrir áramótin en líkaði ekki. Hún er bakvörður og lék í 84 mínútur í þeim 12 leikjum sem hún lék með Phoenix. Þar gerði hún 3,1 stig að meðaltali og tók 0,7 fráköst. Williams er 180 sentimetra há og leikur stöðu bakvarðar. Morgunblaðið/Kristinn LINDA Stefánsdóttir reynir hér skot gegn ÍS-vörninni. Fyrir aftan hana er Kristjana Magnúsdóttlr og fyrir framan Lovísa Guðmundsdóttír við öllu búln. KR á toppinn KR-stúlkur mættu ákveðnar til leiks gegn ÍS í gærkvöldi, í fyrsta leiknum í 1. deild kvenna í körfuknattleik eftir jólafrí. Svo virtist sem stúlk- urnar hafi ekki æft Stefán mjög mikið yfir há- skrífar tiðirnar, en KR var sterkara og sigraði 49:42 og komst þar með í efsta sæti deiidarinnar. Keflvíkingar eru í öðru sæti en eiga leik tii góða. KR-stúlkur voru staðráðnar að hefna ófara sinna frá síðasta leik liðanna og börðust vel. ÍS átti í miklum erfiðleikum með að brjóta niður pressuvörn KR og tapaði boltanum alls í 31 sinn. KR náði nokkrum sinnum góðu forskoti í leiknum, en með mikilli baráttu tókst ÍS að hanga í KR og mun- aði t.d. aðeins 4 stigum á liðunum þegar 2 mínútur voru eftir. Leik- urinn endaði með öruggum sigri KR, 49:42. Bestar í liði ÍS voru þær Alda Leif Jónsdóttir og Signý Hermannsdóttir, Signý tók 14 frá- köst, var með fimm varin skot og skoraði 10 stig. Bestar í jöfnu liði KR voru Kristín Jónsdóttir og Guðbjörg Norðfjörð. Herbert að koma til HERBERT Arnarson, körfuknatt- leiksmaður sem leikur með Antwerpen í Belgíu, lék sinn fyrsta leik í fyrrakvöld. Herbert meiddist í landsleikjunum hér heima fyrir jólin og var skorinn upp á hné vegna þess. „Ég er að koma til og lék fyrsta leikinn á þriðjudags- kvöldið en þá lékum við við 3. deildar lið í átta liða úrslitum bikar- keppninnar,“ sagði Herbert í sam- tali við Morgunblaðið í gær. Bikarkeppnin er þannig i Belgíu að lið fær 5 stig fyrir hveija deild sem munar á liðunum og að auki 5 stig fyrir hvern erlendan leik- mann sem leikur með. Þannig byij- aði liðið sem Antwerpen lék gegn með 20 stig, tíu fyrir hvora deild og tíu fyrir hvorn Bandaríkjamann. Antwerpen sigraði með 6 stigum í leiknum og þegar síðari leikurinn verður í lok mánaðarins mun mót- herjinn byija í 14:0. Antwerpen er nú í þriðja sæti deildarinnar, en liðið tapaði með 11 stigum fyrir Charleroi 2. janúar og á að leika við efsta liðið, Quaf- regnon, á laugardaginn. „Við erum fjórum stigum á eftir efsta liðinu og því er þetta mikilvægur leikur á laugardaginn. En það er líka stutt niður því við eram aðeins ijór- um stigum frá níunda sætinu, en átta efstu liðin komast í úrslita- keppnina,“ sagði Herbert. r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.