Alþýðublaðið - 24.02.1934, Síða 2

Alþýðublaðið - 24.02.1934, Síða 2
LAUGARDAGINN 24. FEBR. 1934 ALJ> ÝÐUBLAÐIÐ LESBÓK ALÞÝÐU Ritstjóii: Þó-bergur Þóiðarson. Hverfr eru brennuvargarnir? Fangelsaoir voru e'.nnig undir- búnar. Sjálía brennunóttina, stuttu eft- ir mi'ðmætti, hófust fangelsanár í stórum stíl í Berlin. Þeir, sem framkvæma handtökurtnar, hafa mie&ferð'is myndir af næstum öll- tim, sem teknir eru, og máinaðar- daguriinn, er handtakan skyldi fara fnam, var skrifaður msð bleki. Hinn 28. febrúar einan saman voru teknir um 1500 menn lastir í Beriin. Er hægt að gera úr garði og uindirrita á premur klukkustund- um um 1500 fangelsisskipanir og útbúa pær flestar með myndum? Nokkrir afsettir lögreglumeinn hafa liátið alþjóðanefndinni í té skýriingu á þessum flughraða. Þieir segja svo frá: Fangelsisskip- animar voru undirhúnar næstu daga á umdan þmghúshrunanum. Að eiins mánaðardagurinn var skilinn eftír. Að morgni. hins 27. febrúar voru fangelsisskipanirnar al'.ar tilbúnax. Og þær voru undir- iltaðar, áður en mánaðiardagurinn var útfyltur. D . Bell. Dr. Bell var á árumum 1931 ráðunautur Röhms í utanríkLs- pólitík, ©n Röhm var þá æðsti kioppnr í beriiði Hitlers. Bell var náinin vinur Röhms og öllu ná- kuinnugur í herbúðum nazista. En árið 1932 var hann í andstöðu við mazistaleiðtogama. Þó hélt hamn áfram sambömdum sínum við flokkimm. Þess vegna var hamn kmnnur öllum atvikum að þiinghúsbrumanum. Hinn 3. eða 4. marz varð Bell það á að þvaðra öllu, sem hamn vissi um brun- amm, við stjórnmálamann úi þýzka þjóðfiokkmum. Þetta gerð- íist í þjóðiemisklúbtnum við Fniied- rich-Ebert-Strasse. Stjórnmála- maðmrinn skrifaði síðan nokkrúm vinum sinum um bnennuvargana eftir upplýsingum Bells. Eitt af þessum bréfum lenti í höndum Dalmeges, foringja leynilegu rik- isl'ögregiumnar. Það kostaði Bell lífið. Hirnn 3. apríl var hann myrtur í smábænum Kufstein í Austurriki af stormsveitarmönn- um, sem komu æðandi frá Miimchen. Skýrsla Oberfohrens. Doktor Ermst Oberfohren var formaður þjóðerinisflokksins í þýzka þimginu og mjög íhaids- samur. Hann var þaulkunnugur stjómimni og hamdgenginm Hu- giemberg. Eftir k'osmingamar 5. maxz 1933 tóku nazistamir að hrifsa til sin stöður og embætti þjóðermissinma. Oberfohrem reymdi að skipuleggja baTáttu gegm þeim, en mistóksí. Þá ritaði hann til minmngar það, sem hamm vissi um viðbúnaðinn umdir brama ríkisþingshússinis og baráttuina inman stjórnarinnar. Þetta mimndngarplagg lét hanm svo ýmsa vimi sína fá. Það er skýrsla Oberfohrens. Þetta merkilega h'eimildargagn komst síðam leynilega út úr Þýzkfdamdi. Kaflar úr því vora i — Frh. birtir orðrétt í Brúmu bókinni og emn fremur í enskum, frönskum, svisismeskum og skandinaviskum blöðum. Nokkrum dögum eftir að skýrsla þessi komst á gamg, af- hieinti einn þingmaður þjóðerais- fliokksims hana þýzku leynilegu ríkiislögreglunni. Eftir það hófust ofsókmir gegm Oberfohren, og hiinm 7. maí fanst hanm örendur í íbúð silnmi. 1 skýrslu lögneglunnar er sagt, að hann hiafi framið sjálfsmiorð. En það er eftirtektjar- vert, að opiinberar skýrslur naz- istayfirval'dainna tóku það sér- staklega fram, að lengim gögn hefðu fuindist í íhúð Oberfohnems. Brúma bókiln segir fullum stöfum, að maziistar hafi myrt Obsrfohrem. Og blaðið „Neue Weltbuhme“ seg- ir: „Hamn galt hetjuverk sitt með lífi sínu.“ Hér er ekki rúm til að birta skýrslu dn Oberfohrens. En að- alefini hennar er þetta: Nazistar brendu ríkisþingshús- ið. Goebbels, „sem lét sér ekkert fyrir brjósti bremna“, út'bjó bremnuplanið. Goerjng skipulagði framkvæmdimar. Tilgamgurimn var „ekki að eins sá, að vinna bug á mótstöðu þjóðernissinma gegm þeirri kröfu nazista að bamna „ia,gitation“ sósíaldemo- krata og kommúnista, heldur, U sivo til félli, að koma í kriing bammi á kommúnisíaflokknum“. Nazistar fölsuðu gögmin, sem ifumdust í Kari' Liebknecht-húsinu. Goebbels áttí hugmymdina. Til- gamgurinin var að sanna fólki, að k'ommúmisíabylting væri yfir- vofamdi. Melcher lögregiustjóri hafði >ekki fumdið neitt saknæimti í Karl Liiebkmiecht-húsimu. Þess vegna var hanm flúttur úr embættinu og í hams stað' settur Levvetzow naz- iisti. Þá er gögnumum smyglað ,!Jnn í húsið. Hinn 24. febrúar finm- ast þau. Út af þeim reis mikill ágreilningur inman stjórnarinnar. Papem, Hmgemberg og' Seldte víttu Goerilng harðlega fyrir að hafa biedtt sifkum svikabrögðum. Þieir sögðu, að gögnim væru svo kliaufalega fölsuð, að það væri emgimn vinnandi vegur að birta þau. Þeir bentu á, að þetta hefði átt að gera með svipaðri leiknd og íhaldsfiokkurinn brezki hefði faisað Simovjevs-bréfið fræga. Þjóðemissinnar og stáihjálmar hél'du því fram, að það femgiiist lemginn maður til að trúa því, að kommúiniistar hefðu haft ól'ögleg- ár stöðvar í Karl Liebkinecht-hús- imu. Það hefði hieldur átt aö velja ti,l þess eimhvern annan stað í Berlíln. Til þess að ná sem mest- umx árangri af rikisþingshrunamr um, skyldi áður kveikja í ýms- umi öðrum húsum og kemna kommúmiistum. Hitler, Goering og Goiebbcls komu sér saman um að halda hvergi ræðu brennudaginn. For- ystu fyrir sjálfri íkveikjusveit- immi hafði Heines morðd'ngi (sama sagði dr. Bell). Æðsti meðhjálp- ari hans var Schultz, elnnág morðr 'iingi, en undir stjórn hans var 2 Helldorf stormsveitarforlmigi í Berlíin og úrkymjaður og siðspiltr ur gneifi. Þeir fóru inm um hús Goeriings og gegnum meðanjarð- argömgin. Van der Lubbe var fimti eða sjötti í haiarófummi. Þegar mjósmarinn sagði, að alt væri „klárt“, tóku bremmuvargarn- ir til starfa. Ikveikjunmi var lok- ið á mokkrum mímútum. Að því búmu fóra þeir út. Van der Lubíbie varð eiimn eftir. Þetta eru aðalatriðim úr skýrslu riherfohriems. Þegax hún komst til ;tal's í réttimum í Leipzig, sögðu þeir Goerimg og Goebbels auðvit- að, að húin væri fölsuð. En þeir færðu emgar samnanir fram fyrir því, og rétturinn gerði sér ekkert far um að grafast frekar fyrir uppruna hennar. Þeir voru t. d. ekki kallaðir fyrir réttimn, P«ipen og Huganberg, sem samkvæmt skýrslunni átti þó að vera kunn- ugt um brennuvaigana. Þar á móti bar Torgler það við réttair- höldim, að í febrúar (ég hefi gleymt mámaðardegimum, sem Torgler mefndi) hefði Oberfohren sagt sér á kaffihúsi, að mazistar hefðu á prjómunum pólitiskt sam- særi. Van der Lubbe. Frammistaða vam der Lubbe íyrir réttimum í Leipzig leiddi ekki í Ijós meimar nýjungar um briima rikisþingshússims. Hann hékk málega alt af umdir réttar- höldunum eims og sofandi dauð- yfli, er mist hefir ráð og ræmu.*) örfáum simm'Lim var þó sem ofur- l'ítið rofaði til í meðvitumd hams. og virtist ha;nn þá stundum vera komiinin á fremsta hlumn með að segja alajn sannleikanm. Til' dæmis spyr rammsóknardóm- arimm hanm einu sirnni: Þér játið yður þá eimam sekan ? Lubhe: Ja, sektarspursmálið. Það ier mú alt annað. Dómarimn: Hér er um að ræða íkveikjuma í fumdarsalmum. Lubbe: Ég hefi aldrei sagt, að ég hafi kveikt þau bál. Dómariinn: Hver gerði það þá? Lubbe: Það get ég ekki sagt. 1 amnað sinn sagði Lubbe fyrir réttímum, að undirbúnrngurinm að bremmunni hefði verið „margbrot- imm“. Að öðru leyti var það litla, setn van der Lubbe gat talað, mestmegmis játnimgar á þvi, sem hann hafði meðgengið fyrir lög- reglmréttiinum þegar eftir bran- anln. En við vitum ekkert um, hvermig þieim réttarhöldmm hefir verið háttað. Niðurlag. FramangreimdaT staðreyndir, sem valdar eru úr töluverðum fjöhla af sama tæi, sýna með öl-lu óvéfemgjamlega: 1. Nazistar eru eimi stjórnmiálai- ;filokkur;mm í Þýzkaiandi, sem er urndir bruna ríkisþimgs- hússims búimm. 2. Naziistar erti eini stjómmála- f'lokkuriinn, sem befir gagn af hornum. 3. Eftir ölltmi þeim gögmum áð dæma, siem himgað til ha;fa komið fram í bruinamálinu, þá verður ekki betur fiéð, ef ekki má telja fullsamnaði,, fem *) Memm hafa leitt ýmsar getur að þessum kyinliegu sinnaskiftum vam der Lubbes. En það efni skal ekki frekar rætt að þessu simmi. inaztetar hafi kveikt í ríkis- þiingshúsinu.*) Þiessar miðurstöður fá að fykt- um öfiugam stuðning í sjálfri „hieimspeki“ mazismams og athæfj ieiðamdi manna í hrieyfingunmii hæði fyrir og eftir ibremnuna. Alia tið fram að ríkisþin.gsbrunanum ráku mazistar pólitík sina) ieins og óþvegiinm glæpamanmafiokkur: - með hatursþrumgnu ofstæki, mis- þyrmiingum, morðum, íkveikjum og spremgimgum. Eftir brunamn hefir framferði þeirra vei'iðj með þeiim fádæmum, að flestar sið- aðar þjóðir hafa staðið' mmidramdi. Þiessar staðhæfimgar skulu sann- aðar með nokkram dæmum úr Austurríki og Þýzkalandi. Hilnn 14. júní 1933 eru framdar íkveikjur i ýmsum hverfum í Vílnarbiorg. Himn 21. júní sama ár er gerð tilraun til að kveikja í Leicht-fjöIIeikahúsimu og í Ester- hazi-stoemtigarðinum í Vín. Hinn 22. júlí sama ár var gerð tilraum tíl' ítoveikju í Hietzeing- og Glas- saner-götu. Hinn 19. júlí, einnig sama ár, er kveitot í Erl í hefmd- árskymi og samkunduhús Gyð- iinga bremt til kaidra kola. Skað- imn var metinn á 500 000 shill- iinga. Þessar íkveikjur söminuðust á mazista. Stjórn Dolfuss hefir lýst yfir, að þeir séu valdir að þeám. Og hún befir gefið út lista yfix breinnur, sprengingar, morð og örnwur Irfbeldisverk nazista. Hinn 12. júni 1933 var kastað bombu ijnin í verzlun skrautgripa- sala í Viin til þess að vekja at- hygii á hreyíimgunmi. Bornban reif skrautgripasalanm í tætlur. Þeir, sem, þetta gerðu, vora ríkisþýzkir og austurrískir inazistar. Á móti þessum bremnuvcrgum og glæpa- mcinmum hefir þýzka stjórnin tek- ið og heiðrað þá opinberlega. Franz Hofer, austurrískur naz- isti, var tekirnm fastur þla,r í laindi af lögregluinmi. Flokksbnæður hans tóku hamn úr fangeisinu, og hoimum tókst að flýja til Róm. Þar stígur hanin í fiugvél Oig held- ux á þilng nazista í Niirmberg í Þýzkaiamdi, og eftir að hann toem- ur þaingað verður hann miðdepill há tíðarhal da'nna. í Þýzkaiandi léku nazistar áram saman þann glæp áð ráðast á pólltiska andstæðinga sína, þegar þeir voru eimir á ferli, lednkum á kvöldiin, og misþyrma þeim eða myrða þá. Þeir hafa framið fjölda morða. Af þektum mönnum, sem þessi bióðþyrsti óaldarlýður h°f- ir orðið að bana, mxá tii dæir.is i nefna Erzberger, Rósu Luxieim- burg, Kari Li'ebknecht og Walt- her Ratbenau. Og svo langt fyrir meðam það, sem við köllum áð kumma að skammast sím, eru nú- veramdi valdhafar Þýzkalamds, að þeir hafa mýlega reist minmis- varða tál heiðurs morðimgjumum, er drápu Luxiemburg, Liebkmecht og Rathenau. Árið 1931 voru framdar spremgimgaái'ásir víðs vegar mm Þýzkalaind, t. d. í Har- burg, Altoina, Meldorf og víðar. En óbótamenniruir, siem vora naz- *) Aliþjóðainefmd nafnkunnra lögfræðimga, er sat á i)ökstólum í Lomdoin rétt fyrir (jólin, komst að þeirri iniðurstöðu, að inazistar hafi framið eða látið fnemja í- kveikjuma. Georg Briamtimg átti sæti í imefndinni. J| istar, hafa verið ináðaðir af stjórn- I iinmi. Það ár var sett vítisvél í Irikteþimgshúsið. Húm gerði Htimn skaða. Goebbels sltrifaði um þetta ití'l'ræði í bilaðið Angráff og gerðá lítíð úr því. Brenna ríkisþingshússims var því ektoert anmað en taktiskt og sálfræðilega rökrétt áframhald áf uindamgengnu háttalagi nazista og sjálfri „beimspeki“ mazismams. En hiins vegar á þessi afdrifariki glæpur sér emga taktiska né sál- fræðilega stoð í meinum öðrurn pólittekum flokki í Þýzkalandi. Þeim, sem hrýs hugur við að trúa þvi, að mazistarmir þýzku hafi haft brjóst til að bnemma ríkisþkigshúsið, — þ-eir hini'r sömu hafa árei&ainiega þroskað hægri arm góðvildarjnnar í óþckk skilmimgsins og þekkingarinnar. | ViSskiftl iagsiBi. | Dfvanar og skútfar, nohk> ur smáborð, servantar, kommóður, tmsar stærðlr, selst mjðg ódýrt. Alt nýtt. Eggert Jónssou, Bauðarár* stfg S A. Brynjóifur Þorláksson kennir, á orgel harmonium og stillir píano, Ljósvalla-götu 18, sími 2918. Gamiir kvenh ttar gerðir sem nýir Einnig saumaðir nýir hattar, eftír pöntun, Vestuigötu 15 simi, 18J8. Heimabakaðar kökur alla daga til 10 að kveldi. Vesturgötu 15. Sími 1828. Saumastofan, Njálsgötu 40, tekur alls konar saum til fermingarinriar sérstakiega ódýrt. Hreinar og gallalausar hálftunnnr og kvartil undan saltkjöti verða keyptár i Garnastöðinni, Rauðar á* stíg næstu daga. Sími 4241. Pappfrsvðrur oy ritföng. eann>- Oarl Ólafsion, Ljósmyndastofa, AOalstrœti 8. Ódýrar mynda- iðknr viö all.a haafl. Ódfjr póstkort. Verkamannalöt. Saupam gamian kopar. ýald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 3024.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.