Alþýðublaðið - 24.02.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.02.1934, Blaðsíða 3
LAUGARDAGINN 24. PEBR. 1934 ALiÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Kosnlngalðgln nýju Eftir Lárns Biöndal stnd. unag Ursllt h jðrdœmakosnlnaanna fara eltlr sBtnn aðatæðnm og áðnr. Orslit k]'ördæmakiosningann,a fara eftir sömu reglum samkvæmt hinum nýju kosningalögum og veri’ð hefir, inema hvað viö hina persómuliegu atkvæðatölu hvers friambjóöainda bætist nú tala pieirra atkvæða, sem í kjördæm- iinu hafa fallið á landslista pes;s stjórmmá'.afliokks, siem framhjóði- aindhin er í kjöri fyrir. Ef fram- bjóðteindur fHokka í eiramennings- kjördæmi eru fleiri ien einn, telj- ast pá landslistaatkvæðin aðeins peim, sem flest hefir persóinulieg atkvæðá, og ef framhjóðemdur (Ellokks í tvímienn ingskj ördæmi eru fleá'ri ien tveir, teljast á sama hátit Lain dslis ta atkvæöin að eins peiim tveimur, sem fliest hafa persónu- Leg atkvæði. Ef frambjóðandur, sem gera parf upp á milli, hver eða hverjir skuli hljóta lands- iiistaatkvæði, hafa jafna tölu per- sómulegra atkvæða, skal úr pví skiorið með hlutkesti. — f>anin frambjóðamda, sem hæstri tölu nær, lýsir yfirkjörstjónn k-osinn, eða pá tvo, sem hæstum tölum ná, ef tvo pingmenn á að kjósa. — FramboðsliBta í Rieykjavík tedst á sirnn hátt auk peirra atkvæða, sem beint hafa verið greidd list- anum, öll pau atkvæði, sem fallið hafa á Lamdslista pess stjórn- máiaflokks, sem listinin ejrj í kjöri fyrir. Ef fleiri listar ©n efen eru í kjöri fyrir hiinn sama stjórn- málaflokk, skal að edns telja landslistaatkvæðin peiim listanum, siem hæsta hefir atkvæðatölu. — Til piesis að finna, hve margir framhjóðandur hafi náð kosningu af hverjum lista, skal reikinia út hvað mörg atkvæði hafa faMið á hvert sæti listains, pannig, að fyrsta sætið fær alllia atk\tÍ3Öa- töM listains, amniað sætið atkvæða- töluina deLlda með 2, priðja sætið atkvæðatöHuna deilda með 3 o. s. frv., iOg skal marka hæstu hæstu útkomutölúrnar jafnmargar og kjósa á piingmemn, og fær hver l'isti jafnmarga pingmenn kosna, sienn hainn á af tölum pessum, Hugsum okkur panhig ,að kjósa hiefði átt 3 menn í kjördæmi hlutbundnum kosningum og hefðu tvieir listar verið í kjöri, A-ilLsitii og B-liBti. Hefði A-listi fenigifð 150 atkvæði, en B-listi 90 at- kvæðfl, ,Þá hefði fyrsta sætið á A-Mista hlotið 150 atkvæði, ainnað ’sætið 75 atkvæði og priðja sæt- ið 50 atkvæði. Fyrsta sætið á B-liista hefði hlotið 90 atkvæði, ainmað sætið 45 atkvæði og priðja sætið 30 atkvæði. Svo að af peim 3 piingisiætum, sem um var að ræða, hefði A-listi fangáð tvö, i©n B-listi eitt pingsæti. — Tiil piess nú að finna, hverjir fraim- bjóðendur hafi náð kosningu á hverjum ljista, skal miða við at- kvæðatölu listans, og á efsti maður listans jafnháa atkvæ^a- töfu og listinn hefir fengið mörg atkvæði samtalis, ©n hver hinma fxaimbjóðemdamna pað briot af hiinmi sömu atkvæðatölu, að í teljara pess sé tala peirra ping- malnma og varapingmanna, sem kjóaa á, «-ð frádriegiinni tölu þieLrra frambjóðenda, sem framar standa á listanum, og í nefnara pess tala peirra pingmanna og varapimgmamna, sem kjósa á. Til glöggvunar skulum við taka sama dæmið og áðain og finna, hverjir frambjóðendur hefðu náð kosningu af hvorum Msta. A-listi fékk 150 atkvæði og kom að tveimur möinnum. Samkvæmt pessu hefir efsti maður á A-lista hlotið 150 atkvæði, annar maður 125 atkvæði [150x6/c, samkvæmt dæmónu átti að kjósa prjá ping- menn og prjá varapingmenn, svo að hvor listi er með sex möfn- um, og samkvæmt áður sögðu er petta brot, sem atkvæðatala list- ans er margfölduö með, fundið panniig, a,ð í nefnara pess er látin tala pieirra pingmanna og vara- pingmanna, sem kjósa á, og í peltj- ara piess sajna tala að frádreginni tölu pieiirra írambjóðenda, sem framar standa á íistanum, eða í pessu tilfelli, par sem um ann- an mannáflm á sex-sæta iista er að ræða, töl'urnar sex mílnus ©inn, sem igiefux fimm (6 1 = 5) j, priðji maðurinn á A-Msta hefði samkvæmt pessu fungið 100 at- kvæði (150 X4/c)> fjórði maðurinn 75 atkvæði (150 X 3/c), o. s. frv. Efisti anaðiurinn á B-lista hefði fengið. 90 atkvæði eða atkvæða- töliu listans óbreytta, annar mað- urinn á listanum 75 atkvæði (90 X 6/e) o. s. frv. — Við pessa röðiun er pað að athuga, að kjós- endum er heimilt að gera breyt- imgar við röð framhj óðen danna á liistanum, og skal pá reikna sam- an atkvæðatölu hvers framhjóð- enda á pessum seðlum eftir friam- angreindri reglu, hafi kjósandi að leims sett tölu við eitt nafnið eða inokkuð af þeim eða strikað yfir inafn eða nöfn, telst hann una við röðina áð* öðru leyti, og þokast peir frambjóðendur, siem ekki er merkt við, aö eiins til við tilfærslu eða briottfa!:l hiinna; sé strikað yfir nafn fram- bjóðanda ú kjörseðli, telst hon- um ekkert atkvæði iné hluti úr atkvæði á peim seðli. Uthlutan uppbdtarsœta. Þá kem ég að úthlutuin upp- hótarpingsætanna, og mun taka dæmi af síðustu kosningum, til piess að gera mönnurn petta ljós- ara. Othlutun u p [) bóta rþ ingsætanna miðast við atkvæðatölur þing- flokkainna og fjölda pingmanna þeirra hvers um sig kosinna í kjördæmunum, en hverjum ping- flokki teljast atkvæði á pessa leið: 1. Samanlögð atkvæði greidd frambjóðiendum flokksins í ein- menniugskj ördæmum. 2. Samanlögð atkvæði greidd framboðíslista flokksins, eins eða fleiiri, í Reykjavík. 3. Sannan'lögð atkvæði greidd frambjóðieindum flokksins í tví- mientniingskjördæmum, sem kosn- ir hafa verið eiinir sér. 4. Helmingur samanlagðra at- kvæða greiddra frambjóðendum flokksáins í tvimenningskjördæm'- nm, siem kosnir hafa verið tveir og tveir saman. Frh. 5. Helmiingur samanlagöra at- kvæða greiiddra frambjóðendum flokksins í tvímenningskjördæm- um, siem kosnir hafa verið mieð frambjóðiendum annara stjórn- málaflokka. 6. Samanlögð atkvæði greidd landslista flokksins. tÞað leiðir af sjálfu sér, að ég get ekki tekið tilMt til pessa síð- asta liðs, landslistaatkvæðanna, við útreikning min» á pví, hvern- ig uppbótarsætin hefðu failið eft- ir úrslitum síðustu kosninga, og ég vil taka það fram, að ég hefi í piessum útreikningi farið isftir yfirliti um síðustu kosn'ingar, sem birtist í 11. tbl. Hagtíðindanna 1933, ©n Hagstofan byggir pað yfirlit sitt á hMðsfæðum reglum við reglur kosningalaganna um petta, er ég gat um. Borlð saman vlð sfðnstn hosntngar. I siðustu kosningum tóku þátt 4 stjórnmálaílokkar: Alpýðuflokk- urinn, Framsóknarflokkurinn, Kommúinistaflokkurinu og Sjálf- stæðisflokkurinn. — Kommúnista- flokkurinn hlaut 2673V2 atkvæði samtais við kosningarnar, en flokkurinn kom engum frambjóð- landa, alð. í kjördæmi og öðiaðist pannig iekki rétt til uppbótarping- sætis, pví að kosiningaiögin setja m. a. þau skilyrði fyrir pessum rétti, að iuim pingflokk sé að ræða, þ. e. a. s. flokk, sem bef- ir náð þingsæti, og til pess að ná Þilngsæti parf fiokkur að hafa fengiö a. m. k. einn frambjóðanda kosjnn í kjördæmi. Hinir prir flokkarnir komu allir að fram- bjóðendum í kjördæmum, fleiri eða færri, og öðluðust pannig allir að pessu leyti rétt til upp- bótarpingsæta. Alpýðuflokkurinn hlaut 686V2 atkv. samtals við kosmingarnar og hefði fengið 5 frambjóðiendur kosna í kjördæm- unum eftir nýju kosningaiögun- um, eða eiinum fleiri hér í Reykja- vík, par sem. flokkurinn hefði fengið 2 af peim 6 þingmönnum, siem Reykjavík fær samkvæmt nýja fyrirkomulaginu. Framsókn- arflokkurinn hlaut 8530V2 at- kvæði samtals við kosinimgaTnar og hefði fengið 15 frambjóðendur sína kosna í kjördæmunum eftir nýju kosni'ngalögunum, eða ó- breytta pá tölu, sem flokkurinu ' fékk mneð gamla fyrirkomulag- iinu. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 17 131 /4 atkvæði við síðustu kosn- imgar og hefði fengið 18 af frami- bjóðiendum stnum kosna í kjör- dæmiunum, eða eimum flíeiri hér í Reykjavík, imeð pví að •flokkur- inn hefði fengið 4 af hinum 6 pm. hér. — Samkvæmt þessum úrislit- um hefðu orðið 5687/io atkvæði á bak við hvem þingmann Friam- sóknarfl., en hins vegar 13729/io atkvæði á bak við hvern þing- ma'nn Alþfl. og 9513,4 atkv. á bak við hvem pingmann Sjálfstfl. — Til pess að jafina pienma mismun á miili fiokkanna, að þvf, er snert- ir meðaltölu atkvæðia, kosinna fram’bjóðienda peirra í kjördæm- um, koma nú uppbótarsætin, sem stuðla að pví, að hver flokkur fái pingsætd í sem fyl'lstu .sam- ræmi við atkvæðatölu sína við kosningarnar. Hvernlg skiftast nppbdtar« sœtin milil flokkanna? Framsfl. hefir lægsta meðaltölu atkvæða á hvern kjördæmiskos- inn þingmann, 5687A0 atkvæðd, og er pað hlutfallstala kosningarinn- ar, 0g skal- pvi að etus úthlutað uppbótarsæti á tölu lægri en hlut- fallstalain, að enginn anniar ping- flokkur hefði fengið hærri at- kvæðatölu á hvern pingmann, ef hainn hefði bætt við sig pví ping- sæti. Til1 pess að fiinna, hvernig uppbótarpilngsætunum ber að skifta milM hirma aanara ping- flokka, skai deila tflu pingmanna hiutaðeigandi pingflokks kos- Lnna í kjördæmum í atkvæða- tölu flokksins við kQsniingarnaT, fyrst að viðbættum 1, síðan 2, pá 3 o. s. frv„ unz síðustu út- komur geta á penina hátt ekki orðið jafnari hlutfallstölunni. Uppbótarpiingsætum skal úthluta til pingflokka eftir tölum þess- um pannig, að fyrsta uppbötar- piingsætið fiellur til pess ping- flokks, sem hæsta á útkomuina, annað til' pess, sem á hana næst- hæsta, og síðan áfram eftir hæð talnanna, unz eitt uppbótarþing- sæti hefir faildð á hverja pieirra, nema 11 uppbótarþmgsætum hafi verið úthlutað áður. Samkvæmt úrslitum síðustu kosninga og í samræmi við pað, sem hér hefir verið skýrt frá, hefð'u að eins Alpfl. og Sjálfstfl. komið til greina við úthiutun uppbótarpingsæta upp úr peim kosningum.. Eins og fyrr sagði, hlaut Alpfl. 6864V2 atkvæði við síðustu kosningar og hefði komið að 5 frambjóðsndum í kjöndæm- um með meðalíölunni 13729/10 at- kvæði. Með því að fá 'einn upp- bótarpingmann hefði Alpfl. feng- ið meðaitöluna 1144‘/10 atkvæði á hvern þingmann sinn, með pví að fá tvo uppbótarpingmieihn hefði meðaltalain orðið 9803A atkvæði, með því að fá prjá uppbótar- 'pingmienn hefði meðaltalan orðið SSS'/jo atkvæði 0. s. frv. Sjálfstfl. hlaut 17 131V2 atkvæði við síðustu , kosningar og hefði komið að 18 fraimhjóðiendum silnum í kjördæm: með meðaltö.luinni 951?yi atkvæði. Með pví að fá einn uppbótar- þilngmiainjn hefði Sjálfstfl. fengið meðaltöluina 9013/5 atkv. á hvern piingmann sinn, með þvi að fá tvo uppbótarpingmenn hefði með- altala fiokksins orðið 8561/2 at- kvæði!, mieð pvi áð fá þrjá upp- bótarpingmiemn héfði meðaltalan orðið 8153/i atkvæði o. s. frv. Með því að fá 5 uppbótarþiingmjenn hefði mieðaltala Alpfl. orðið 686V2 atkvæði, og með 6 uppbótarþing- sætum hefði meðaltaia Sjálfstfl. orðið 713V5 atkvæði, og geta út- komumar ekki á penna hátt orð- ið jafnari hlutfallstölunni, svo að úrslitiin hefðu einmitt orðið pessái, að Alpfl. hefði fengið 5 uppbót- aTpingSiæti og Sjálfstfl. 6 upp- bótarpingsæti. — Það má geta, piess til gamans, að með 7 upp- bótarpiingsætum hefði meðaltala Sjálfstfl. orðið 6851/4 atkvæði, ©n eims og sagði var meðaita'la Al- pfl. 6861/2 atkvæði. Frh. ðandalao faslstarikjanna ÍMið- Eviópn. Undi'r-utmiríkismálaráðhernann. ítalski, Suvich, hefir verið á ráð- stefnu með Gömbös, forsætisráð- herra Ungverjalands. Að viðræð- uinum loknum var tilkynt, að þeir hefðu fundið grundvöll til þess að byggja á samvisnnu um Lausn ýmissra mála, sem Ungverja og Ítali sérstaklega varða. Er þvi búist við, að vinfengi með ftöl- um og Ungverjum efiist Tilkynning frá Verka- mannafélaginn Ðags- brún, Reykjavik. Félagið hefir með fundarsam- pykt sett pað skilyrði fyrir vinnu- réttindum í Reykjavík fyrir nýja Dagsbrúnarfélaga, að þeir færi sijórn félagsins sönnui á, að peír hafi dvalið í bænum að minsta kosti einn mánuð, EFTIR að þeir sækja um inntöku í félagið. Dagsbrúnarmönnum er óheimllt að vinna með öðrum en félags- bundnum mönnum með fullum vinnuréttindum. Samkvæmt pessu eru verka- menn, sem fullnægja ekki pessum skilyrðum, varaðir við að leita vinnu hér i bænum. Skrifstofa Dagsbrúnar í Mjólk- urfélagshúsinu er opin hvern virkan dag kl. 4—7 e. h, Stjórn Verkamannafél. Dagsbrún. Merkilegt þjóðsagnasafn: v „Gríma* heitir safn af islenzk- um pjóðsögum, sem Þorst. M. Jónsson ó Akureyri hefir gei- ið út undanfarin ár, og mun gefa út áfram. Oddui Björnsson, prentmeistari, hef.J sainaö sög- unum, en Jónas Ralnar læknir búið pær undir prentun. Alls eru komin út 9 hefti og kostar hvert hefti 2 kr. (neu.a 5. hefti, með efnisyfiniti yfir I. bindi, kostar kr. 2,50) Von er á 10. hefti bráðiega, og er pá lokið II. bindi. Samtals verða pessi 2 bindi um 800 bls. Þeir, sem unnapjóð sögum og sögulegum fróöleik, ættu að eignast „Grímu“ irá upphafi. Félag ungra jafnaðarmanna i Hafnarfirði heldur árshálíð sina i Góðtemplarahúsinu i Hafnarfirði, f kvöld, laugardaginn 24 p. m. klukkan 9 e. h. Til skemtunar verður: Etæðuhðld, upplestur, danz. 4 manna hljómsveit frá Hótel Björninn. — Aðgöngumiöar fást í Góðtemparahúsinu á laugardaginn frá kl. 1 á hád-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.