Morgunblaðið - 10.02.1998, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 10.02.1998, Qupperneq 24
24 C ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1998 k MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNAMIÐLÖN SUÐORLANDSBRACIT 46 (bláu húsin) SÍMI 568-5556 % FAX 568-5515 |p Félag Fasteignasala MAGNÚS HILMARSSON HAUKUR GUÐJÓNSSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali. Sími 568 5556 XSVALLAGATA - EINBYLI Faiiegt talsvert endum. 200 fm einbýlishús, sem er kj. og 2 hæðir ásamt bílskúr. í kjallara er sér 2ja herb. aukaíb. Góðar innr. Parket. Fallegur gróinn garður. Áhv. hagst. lán. Verð 15,9 millj. 2605 SELVOGSGRUNN GLÆSIEIGN Glæsilegt og sérstaktl einbýlishús sem er 2 hæðir og lítið niðurgr. kj. samt. 364 fm ásamt 34 fm bílskúr. Stór- ar glæsil. stofur með arni. Vandaðar innr. Frábær staðsetning. Séríbúð í kjallara. 2646 FURUGRUND - KJALARNESI Nýl. 128 fm einb. og sökklar af 75 fm bíl- skúr á fallegum útsýnisstað. 3300 fm lóð, hestagirðing, algjör sveitasæla, en samt stutt í alla þjónustu. Verð 9.950 þús. Áhv. húsbr. 6,5 millj. 2660 BAUGHUS - PARHUS Mjög vandað og fallegt parhús á tveim hæðum 187 fm með innb. bílskúr. Vandaðar innr. Góður suðurgarð- ur með timburverönd. Áhv. húsbr. kr. 6,4 millj. Verð 12,9 millj. 2610 LOGAFOLD - RAÐHÚS GlæsiJ legt raöhús 224 fm á tveimur hæðum með innb. bílsk. 4-5 svefnh. Fallegar innr. Park- et. Upphitaðar stéttir. Fallegur ræktaður garður. Áhv. byggsj. 2 millj. Verð 14,2 millj. 2318 NORÐURKOT KJALARNESHR. Höfum til sölu nýlegt 107 fm einb. ásamt 34 fm bílskúr í mynni Hvalfjarðar. Húsið stendur á 1 ha. eignarlandi. Tilvalið fyrir fólk sem vill vera mjög prívat. Verð 6,8 millj. 2581 BJARKARHOLT MOS. Faiiegt einb. á einni hæð 135 fm ásamt 51 fm tvöf. bílskúr Massíftparket. 5 svefnh. Óvenju stór og fallegur ræktaður garður með mikl- um trjágróðri. Verð 12,9 millj. 2618 FJALLALIND - KÓPAVOGI Vorum að fá ( sölu 130 fm raðhús á einni hæð með innb. bílskúr. Afh. fullbúið að ut- an, fokhelt að innan fljótlega. Áhv húsbr. 6,6 millj. Verð 8,4 millj. 2661 GALTALIND 1 og 3 - KÓP. Höfum til sölu 5 íbúða fjölbýlishús á þessum frábæra stað. Um er ræða eina 3ja og tvær 4ra herb. íbúðir, sem skilast fullbúnar að innan, án gólf- efna. Verð frá 7,8 millj. Teikningar á skrifst. 2500 5 h< VESTURBRÚN - SÉRHÆÐ Vorum að fá í einkasölu 130 fm fallega sérhæð á 1. hæð í þríbýli á þessum eftirsótta stað. Fallegt útsýni. Stórar stofur. Laus strax. Verð 10,5 millj. 2645 NORÐURÁS - BÍLSKÚR Höfum tii sölu 4ra til 5 herb. fallega 130 fm íb. ásamt 33 fm bílskúr innb. í húsiö. Glæsilegar innr. þvottah. í íbúð. Sér suðurgaröur. Glæsilegt út- sýni. Áhv. 3,5 millj. Verð 10,5 millj. 2585 BARMAHLÍÐ - SÉRHÆÐ Glæsileg mikið endum. 100 fm neðri sér- hæð í fjórbýli. Nýtt eldhús, bað, lagnir o.fl. 3 svefnh. Suðursv. Sérhiti, sérinngangur. Góður garður. Skipti mögul. á stærri eign. Áhv húsbr. 3,5 millj. Verð 8,9 millj. 2454 ÁLFTAMÝRI - BÍLSKÚR Mjög falleg 5 herb. íbúð á 1. hæð ásamt bílskúr. Fallegar innr. Parket. Suðursvalir. Áhv. byggsj. og húsbr. 4,9 millj. Verð 8,9 millj. 2565 4r# STIGAHLIÐ Glæsileg 4ra herb. íbúð 110 fm á jarðhæð í þríbýli. Lítið niðurgr. Fallegar nýjar innr. Nýjar steinflísar á gólf- um. Sértimburverönd í lóð. Sérinngangur, sérhiti. Áhv. húsbr. 4,8 millj. Verð 8,9 millj. 2663 bírhUU (J) MARARGRUND - GARÐABÆ Vor um að fá í sölu glæsilegt einbýli á einni hæð 238 fm með innb. tvöf. bílskúr. Skilast fullb. að utan og fokhelt aö innan. Verð 12,8 millj. 2650 ÖLDUGATA Falleg 4ra herb. íbúö 106 fm á 3ju hæð í fjórbýli, ásamt 24 fm vinnuskúr á lóðinni. Góðar innr. Parket. Góður staður. Mikið endurn. eign. Áhv húsbr. 3,9 millj. Verð 8,9 millj. 2651 GULLSMÁRI - LYFTUHÚS Fai leg 4ra herb. nýleg íbúð 104 fm á 3ju hæð í lyftublokk. Fallegar innr. úr beyki. Beykiparket. Suöursvalir. Frábær staður. Áhv. húsbr. 4,5 millj. Verð 9 millj. 2653 KLEPPSVEGUR - GOTT VERÐ Góð 4ra herb. íbúð 91 fm á 3ju hæð. Suður- svalir. Gott útsýni. Skipti mögul. á minni eign. Gott verð 6,4 millj. 1608 KARLAGATA - BÍLSKÚR Faiieg íbúð sem er hæð og ris, ásamt bílskúr. 2 stofur og 3 svefnh. Nýtt rafmagn, nýtt þak. Verð 8,2 millj. 2642 GULLSMÁRI - „PENTHOUSE“ Falleg 120 fm „penthouse" íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi með frábæru útsýni og tvennum svöl- um. Fallegar innr. Góður staður miðsvæðis. Áhv. 6 millj. húsbr. Verð 9,8 millj. 2529 ÆSUFELL - BÍLSKÚR Falleg 4ra herb. íbúð 96 fm á 7. hæð í lyftuhúsi, ásamt 25 fm góöum bílskúr. Vestursvalir. Góðar stofur. Frábært útsýni yfir borgina. Skipti mögul. á 2ja til 3ja herb. 2172 KRUMMAHÓLAR Falleg 4ra herb. 110 fm íbúð á 1. hæð í lyftublokk. Parket. Nýlegt eldhús. Yfirbyggðar suðursvalir með gleri. Rúmgóð og falleg íbúð. Skipti mögul. á minni eign. Verð 6.950 þús. 2626 ENGIHJALLI - ÚTSÝNI Falleg 4ra-5 herb. 98 fm íbúð á 7. hæð í lyftublokk. Tvennar svalir. þvottah. á hæðinni. Hús í góðu standi. Stórglæsilegt útsýni yfir Sundin og víöar. Húsvörður. Verð 6.950 þús. 2536 LJÓSHEIMAR Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð 100 fm. Búið er að klæða húsið að utan og lítur það mjög vel út. Góð staðsetning. Nýir ofnar. Tvennar svalir. 2554 JÖRFABAKKI Falleg 97 fm 4ra herb. íbúð á 2. hasð. Nýlegt beykiparket. Sérþvotta- hús í íb. Suðursvalir. Nýstandsettur garður með leiktækjum. Nýlega flísalagt bað. Áhv. 4,3 millj. húsbr. og byggsj. Verð 6,9 millj. 2558 AUSTURBERG - BÍLSKÚR Faiieg 4ra herb. íbúð á 4. hæð, efstu, ásamt bílskúr. Góðar innr. Stórar suöursvalir. Húsið nýgegn- umtekiö og málað að utan. Skipti mögul. á minni eign. Verð 7,2 millj. 2070 'íja hiii b. MIÐHUS - SERHÆÐ Falleg 3ja til 4ra herb. 100 fm neðri sérhæð í tvíbýli á mjög góð- um stað neöan við götu. Sérgarður í suður. Sólstofa. Áhv. byggsj. 5,4 millj. Verð 8,7 millj. 2640 KAMBASEL 3ja til 4ra Mjög falleg 3ja til 4ra herb. íb. á 2. hæð efstu í litlu fjölbýli. 2 til 3 svefn. Suðursvalir. Þvottahús í íbúð. Áhv. byggsj. og húsbr. 3,5 millj. Verð 6,9 millj. 2662 GNOÐARVOGUR - LAUS Góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýli. Vestur- svalir. Húsið viðgert að utan. Laus strax. Góður staður. Verð 5,5 millj. 2656 ÍRABAKKI Falleg 3ja herb. íb. 95 fm. með aukaherb. í kj. Parket. Góðar innr. Tvennar svalir. Nýmáluð sameign utan og innan. Verð 5,9 millj. 2652 HÁALEITISBRAUT Mjög falleg og björt 3ja herb. 75 fm íbúð í kjallara í fjölbýli lítið nið- urgrafin. Parket. Góðar innr. þvottah. á hæð- inni. Áhv. 1,7 millj. góð lán. Verð 6,3 millj. 2639 DALSEL - BÍLSKÝLI Faiieg og rúm- góð 3ja herb. 90 fm íbúð á 3ju hæð ásamt bíl- skýli. Gott sjónvarpshol. Suðvestursv. Frábært útsýni yfir borgina. Verð 6,5 millj. 2572 SKÓGARÁS Falleg rúmgóð 3ja herb. íb. 82 fm á 2. hæð í litlu fjölbh. Fallegar nýjar innr. Steinflísar. Stórar suðursv. þv. og búr inn af eldh. Áhv. Byggsj. og húsb. 3 millj. Verð 7,2 millj. 2241 VIÐ HRAFNISTU Falleg 3ja herb. íbúö á 3ju hæð 63 fm. Frábært útsýni. Sérþvottahús. Sérhiti. Getur losnað fljótt. Verð 5,3 millj. 2607 KRUMMAHÓLAR - LAUS FaF leg nýstandsett 3ja herb. íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi ásamt bílskýli. Nýjar fallegar innr. og parket. Stórar suðursv. meðfram allri íbúðinni. Ómótstæðilegt útsýni. Laus strax. Verð 6,1 millj. Lyklar á skrifst. 2627 FLÉTTURIMI Glæsileg 3ja herb. íb. 90 fm á 2. hæð í nýju fjölbýli. Glæsil. Brúnásinnr. Par- ket. Suðursv. Laus fljótt. Áhv. 5,7 millj. Verð 7,6 millj. 2516 LAUGARNESVEGUR - LAUS Rúmgóð 2ja til 3ja herb. íbúð á jarðhæð í blokk. Stór stofa og borðstofa (mögul. á herb.) Mjög góð sameign. Verð 5,7 millj. 2598 2ja herb. GULLENGI - NYTT Glæsileg ný66 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð í nýju húsi við Gullengi. Nýjar beykiinnr. Suðvestursvalir. íbúðin er til afh. nú þegar fullbúin án gólf- efna. Verð 5.980 þús. 2403 LAUFRIMI - NÝTT Vorum að fá í sölu fallega nýja 65 fm 2ja herb íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli, ásamt bílskýli. Nýjar fallegar innr. Sér- suðurgarður. Laus strax. Verð 5,9 millj. 2616 HLÍÐARHJALLI - KÓPAVOGI Glæsileg 2ja herb. 70 fm íbúð á 3ju hæð í litlu fjölb. í suðurhlíðum Kópavogs.. Glæsi- legar innr. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. og húsbr. 4,2 millj. Verð 6,9 millj. 2528 REYKÁS - SÉRGARÐUR Vönd uð og rúmgóð 2-3ja herb. íbúð á 1. hæð 70 fm. S-A svalir og sérgarður. Sérþvotta- hús í íb. Gott eldhús m. innb. ísskáp. Út- sýni. Áhv. 2,8 m. Verð 5,9 millj. LAUS STRAX. 2432 FROSTAFOLD Glæsileg rúmgóð og töff 2ja herb. íbúð á 3ju hæð í nýlegu litlu fjölbýli. íbúðin sem er 66 fm er hin vandaðasta, sér- smíðaðar innr. eikarparket. Suðursvalir. Áhv byggsj. og góð lán kr. 4,2 millj. Verð 6,6 millj. 2508 ORRAHÓLAR - LYFTUHÚS Faiieg 70 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í góðu lyftuh. Góð- ar innr. Parket. Stórar suðvestursv. Húsvörður. Góður staður. Nýviðgert hús og málað að utan. Áhv. hagstæð lán. Verð 5,1 millj. Skipti á stærri íbúð möguleg. 2237 BLIKAHÓLAR Falleg 2ja herb. íbúð á 6. hæð í lyftublokk. Fallegar innr. Suðursvalir. Frábært útsýni. Laus fljótt. Áhv. húsbr. 3,1 miilj. Verð 5,4 millj. 2625 GARÐSSTAÐIR - REYKJAVÍK Glæsileg raðhús á einni hæð á frábærum stað í Grafarv. rétt við golfvöllinn við Korpúlfsstaði. Húsin eru 167 og 176 fm með innb. bílskúr. Afh. fullb. að utan, fokheld að innan. Teikningar á skrifst. Verð 8,4 til 8,9 millj. 2566 í SMÁRUNUM í KÓPAVOGI Höfum til sölu 140 fm verslunarpláss á góðum stað í nýju versl- unarhúsi í Smárahverfi í Kópavogi. Til afhendingar fljótlega. Verð 10,4 millj. 2657 LAUFENGI NÝTT Höfum til sölu tvær 3ja 95 fm og eina 4ra herb. 112 fm íb. í nýju húsi við Laufengi. íb. afh. fullbúnar án gólfefna. Til afh. eftir mánuð. Öll sameign skilast fullfrágengin. Bílskýli fylgir. Gott verð. 2603 Ýmsar hugmyndir á sýningu lands- lagsarkitekta, hönnuða og arkitekta Stærri Lysti- garður og ný ásýnd Austurvallar BREYTING á Austurvelli og stækkun Lystigarðsins á Akureyri eru meðal hugmynda sem sýndar hafa verið í Ráðhúsi Reykjavíkur að undanförnu. Eru það lokaverkefni arkitekta, lands- lagsarkitekta og iðnhönnuða. Ef- laust finnst mörgum Reykvíkingn- um Austurvöllur vera eitt af því óbreytanlega og það sama gildir sjálfsagt um Akureyringa varðandi Lystigarðinn. En lítum örlítið á þessar hugmyndir og annað á sýn- ingunni. Úlla Rolf Pedersen útskrifaðist sem landslagsarkitekt frá Land- búnaðarskólanum í Kaupmanna- höfn vorið 1994 og starfar nú á teiknistofu í Reykjavík. „Tíminn hefur hlaupið frá Austurvelli! Torgið hefur að mestu haldið sínu upprunalega formi og ásýnd. En lífið í Reykjavík hefur breyst í nú- tímasamfélag með öllu sem því fylgir,“ segir í texta höfundar sem liggur frammi á sýningunni. Verkefni höfundar nær yfir Austurvöll og Vallarstræti, Thor- valdsensstræti og Kirkjustræti og hluta Templarasunds og er þar tekin afstaða til fyrirliggjandi deiliskipulagstillögu. Höfundur segir Austurvöll hafa verið „torg hinna betri borgara", fyrsta opin- WQIU*«P«IPK KilMQ <QAIPnr«N ieNirWirOKiL'llWIÍSPiLArN IM Morgunblaðið/Porkell HER er sýnt hvernig stækka mætti Lystigarðinn á Akureyri með því að tengja Ióð hans við lóðir Mennta- skólans og Sjúkrahússins. bera torgið í Reykjavík, það sé nú miðpunktur stjórnmála og skemmtana á íslandi, hafi mikla þýðingu fyrir miðborg Reykjavíkur og sé uppá sitt besta á sumrin. „Reykjavík í dag vantar nútíma- legt torg í miðbæinn sem myndi leysa af torg hinna betri borgara. Torg sem endurspeglar samfélag- ið, þar sem hlutverk torgsins er ekki sett í fasta ramma. Einnig þarf torgið að vera áhugavert bæði sumar sem vetur. Það er von mín að þessi tiilaga muni leiða til þess að ný umræða fari fram um

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.