Morgunblaðið - 10.02.1998, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 10.02.1998, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1998 C 25 mmm LUNDUR FASTEIGNASALA SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 SUÐURLANDSBRAUT 10, 2.HÆÐ, F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK Sveinn Guðmundsson hdl. lögg. fast. Ellert róbertsson sölumaður karl Gunnarsson sölumaður ' 'IIIJUI.IIIJIIIIIJ Nýbyggingar Kambasel. Gott 180 fm raðhús á 2 hæðum. Stórar stofur, eldhús með vönd- uðum innréttingum, 4 herbergi, góður bíl- skúr. Skipti möguleg á 4ra herbergja íbuð. V. 12,4 m. 1013 Selás - nýtt. 170 fm raðhús á 2 hæðum við Viðarás 1-7. Möguleiki á 60 fm séríbúð á neðri hæðinni. Húsin verða afhent fullbú- ina að utan, máluð og með skjólveggjum á milli húsa en fokheld að innan. Komið og fáið teikningar. Verð frá 9,4 millj. 1096 Hrísrimi 23 - Grafarvogur. 180 fm parhús á tveimur hæðum. Húsið er tilbúið til afhendingar strax, fullbúið að utan og fokhelt að innan með hitalögn. Búið er að tyrfa lóð. Gott verð. V. 9,2 m. 1008 Laufrimi. Sériega skemmtilegt og vel hannað 190 fm parhús á einni hæð. Gert ráð fyrir allt að 4 herbergjum. Tilbúið til af- hendingar strax fullbúið að utan og fokhelt að innan. V. 8,9 m. 1031 Vættaborgir - mjög góð stað- setning. 180 fm einbýli á einni hæð á frábærum útsýnisstað við Vættaborgir. Jaðarlóð innst í lokuðum botnlanga. Til- búið til afhendingar fullbúið að utan og fokhelt að innan. V. 10,6 m. 1033 Sérbýli Unufeif. Fallegt og gott raðhús um 140 fm + kjallari auk bílskúrs. Hús í góðu ástandi. Suðurgarður. 1138 Þinghólsbraut. Gott einbýli á einni hæð með samþykktri aukaíbúð. Aðal- íbúðin er um 130 fm og skiptist í rúm- góðar stofur, 3 herbergi, eldhús og bað. Aukaíbúðin er um 60 fm og er í dag innréttuð sem tvö herbergi og snyrting. V. 13,5 m. 1084 Bústaðahverfi. 110 fm raðhús á 2. hæðum auk kjallara við Ásgarð. Á hæðinni er stofa og eldhús en uppi eru 3 herbergi og bað. I kjallara er eitt her- bergi, þvottahús og geymsla. Suður- garður. V. 8,3 m. 1090 jakasel. 185 fm einbýli á tveimur hæðum ásamt 35 fm bllskúr. Góðar stofur, 4-6 herbergi. Áhugavert og vel staðsett hús. Góðir lánamöguleikar og með útborgun ca 3,9 millj. V. 14,9 m. 1065 Iðalind. Nýtt og vel hannað 155 fm einbýli á einni hæð. M.a. rúmgóður bíl- skúr, 3 herbergi og góð stofa. Vel stað- sett hús. Húsið er svo til fullbúið. V. 13,6 m. 1051 Kópavogur. Efri sérhæð í tvíbýli innar- lega við Auðbrekku. Góðar stofur, 3 her- bergi + aukaherbergi á jarðhæð. Rúmgóð- ur bílskúr. (búðin sjálf ca 120 fm auk bíl- skúrs og aukaherbergis. V. 9,7 m. 1052 Hlíðar. Góð og mikið endurnýjuð ca 105 (búð á 2. hæð neðariega í Hlíðun- um. M.a. stofa og borðstofa, 2-3 her- bergi. V. 9 m. 1078 Asgarður. Gott ca 130 fm raðhús á 2 hæð- um auk kjallara. Húsið er talsvert endumýjað og með mjög góðri timburverönd sem snýr í suður. Áhv. ca 4,3 millj. V. 8,5 m. 1113 Laugateigur. Sérlega góð 100 fm ibúðarhæð ásamt 25 bílskúr. Góð stofa, útgengt frá stofu út á afgirta suðurverönd (þakið á bílskúrnum). Góð eign á vinsælum stað. V. 10,4 m. 1074 Breiðás - Garðabær. Efri sérhæð i tvíbýli, ca 125 fm auk 53 fm bílskúr. Góðar stofur, 4 herbergi, gott útsýni. Stór bilskúr með vinnuaðstöðu. V. 9,5 m. 1032 Vesturbær - Kaplaskjólsvegur. 155 fm raðhús á 2 hæðum. M.a. góðar stofur, 3- 4 herbergi. vinnuherbergi og fl. Skipti mc gu- leg á minni eign, helst í Vesturbæ. Góð eign á hagstæðu verði. V. 11,2 m. 1004 Mosarimi - sérinngangur. 95 fm íbúð á 2. hæð. Vönduð og góð íbúð. Lítil sameign. Sérinngangur. V. 7,8 m. 1131 Viðarás. Rúmlega 160 fm raðhús á 2 hæðum. M.a. góðar stofur, góð tenging við garðinn frá stofu, 4 herbergi, rúmgóður innbyggður bílskúr. V. 12,9 m. 1080 Vesturbær. Efri hæð með sérinngangi í fjóbýli við Hringbraut. 3 herbergi. Suður - svalir. V. 6,9 m. 1037 Kópavogsbraut - gott útsýni. 120 fm sérhæð á 1. hæð auk bílskúrs. Góðar stofur, suðursvalir, 3-4 herbergi. Fallegt út- sýni. Skipti möguleg á stærra sérbýli, helst í Kópavogi. Áhv. 3,2 m. í hagstæðum lán- um. V. 9,5 m. 1028 Ástún. Vorum að fá mjög góða ca 95 fm (búð á 2. hæð með sérinngangi af svölum. Góðar innréttingar. Stórar ca 18 fm suðursvalir. V. 8,3 m. 1114 Vesturbær. 4-5 herbergja ca 105 fm ibúð á 1. hæð í litlu fjölbýli við Framnesveg. Möguleiki á 4 herbergj- um. V. 7,8 m. 1057 Kirkjuteigur - skipti í Grafarvogi. Góð ca 120 fm íbúðarhæð ásamt góðum 36 fm bilskúr. Góðar stofur, 2-3 herbergi. Suðursvalir. Skipti koma til greina á nýrri íbúð með bílskúr í Grafarvogi. V. 10,2 m. 1016 4ra-7 herb. Kleppsvegur. Ca 90 fm íbúð á 4. hæð. Mikið útsýni. Suðursvalir. Gott skipulag. 2- 3 herbergi. Gott verð. V. 5,9 m. 1060 Seljahverfi. Góð 4ra herbergja íbúð á 1. hæð ásamt stæði í bílskýli. V. 7,2 m. 1081 Fífurimi. Efri hæð ásamt bllskúr í fjórbýli. Góð stofa og borðstofa, 2-3 herbergi, góðar vestursvalir. V. 9,6 m. 1055 Karl Otmnareson Bölumaður Sveinn Ouðmundeson hdl., lögg. íaeieignasali Ellert Róherteeon eölumaciur Lindasmári - ný íbúð. Sérlega glæsileg 4-5 herbergja íbúð á tveimur hæðum, endaíbúð á efstu hæð. Góðar stofur, suðursvalir, 2-4 herbergi. Ein- staklega vandaður frágangur. Parket og flísar á gólfum. Tilbúin til afhending- ar strax. íbúð sem ekki hefur verið búið i. V. 11,91012 Sólheimar. Góð ca 100 fm íbúð á 9. hæð. Möaul. skipti á stærri eign á sömu slóðum. Áhv. ca 3,7 millj. ( góðum lánum. V. 7,7 m. 1076 Inni VÍð Sund. 4ra herbergja á 2. hæð i 3ja hæða blokk innarlega við Kleppssveg. Gott skipulag. V. 7,2 m. ‘ 1036 Fossvogur. Góð 120 fm 4-5 her- bergja íbúð á 2. hæð (efsta hæðin). Góð stofa, útsýni og suðursvalir. 4 her- bergi. V. 10,2 1083 Eyjabakki. Mjög góð 4ra herbergja íbúð á 2. hæð. Sérþvottahús. Gott ástand á sameign og húsi. Góð aðstaða fyrir barna- fólk. Skipti möguleg á stærri eign. Áhv. ca 4 m. V. 6,9 m. 1035 Blikahólar - 4ra herb. m. bflskúr. Sérlega góð 100 fm íbúð á 3. hæð ásmt 27 fm bílskúr. M.a. sjónvarpshol, góð stofa og 3 rúmgóð herbergi. Snyrtileg sameign. Skipti möguleg á einnar hæðar raðhúsi eð stórri íbúð á jarðhæð. Áhv. 4,5 m. V. 8,2 m. 1067 Frostafold. Rúmgóð og falleg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Gott útsýni. Sérþvottahús í (búð. Góð geymsla. Áhv. Byggsj. 5,3 m. 1069 Dalsel - stór íbúð. 150 fm íbúð á tveimur hæðum. Möguleiki á séríbúðarað- stöðu á neðri hæðinni. Bílskýli. Áhvílandi hagstæð lán 4,2 m. V. 9 m. 1075 Trönuhjalli - m. bílskúr. Góð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð ásamt 25 fm bílskúr. Góðar suðursvalir og útsýni. V. 8,4 m. 1043 Æsufell. 4-5 herbergja 105 fm endaíbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Ibúðin er í góðu ástandi og nýlega standsett. Parket. Frá- bært útsýni. Snyrtileg sameign. V. 7,4 m. 1048 Hagamelur. 82 fm (búð á 1. hæð f góðu ástandi. M.a. góð stofa, rúmgóð 2 svefnherbergi. Gott aðgengi. Vestur- bæjarlaugin við húsgaflinn. Áhv. 3,7 m. V. 7,2 m. 1003 OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ 9 - 18. SUNNUDAGA 12 - 14. Kambasel. 95 fm 3ja til 4ra herbergja íbúð á 1. hæð. Góð stofa og borðstofa, 2-3 herbergi, suðursvalir. Góð íbúð á vinsælum stað i Seljahverfi. Möguleikar á góðum greiðslukjörum eða eignaskiptum á minni íbúð. V. 7,3 m. 1009 Berjarími. Góð 95 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bilskýli. Áhv. 5,5 m. V. 8,5 m. 1014 Hvassaleiti m. bílskúr. 4ra herbergja íbúð á 3. hæð ásamt bílskúr. Getur verið laus fIjótlega. V. 7,7 m. 1029 Hraunbær. 100 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð. Gott innra skipulag. V. 6,9 m. 1030 3ja herb. Bárugrandi - hagst. lán. Góð ca 90 fm 3ja til 4ra herbergja íbúð á 1. hæð. Bílskýli. aðeins 4 íbúðir í stiga- húsi. Góð eign á vinsælum stað. Áhvílandi Byggsj. 5,2 m. V. 9,2 m. 1019 Hraunteigur. Björt og góð ca 90 fm kjallaraíbúð i fallegu húsi við Hraunteig. Sérinngangur. Áhv. 5,2 millj. í góðum lánum - ekkert greiðslumat. V. 6,8 m. 1020 Eskihlíð. 80 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli við Eskihlíð. M.a. stofa og borð- stofa, 2-3 herbergi. V. 7,4 m. 1022 Smyrilshólar. Góð 85 fm 3ja her- bergja íbúð á 1. hæð. Góð stofa með suðursvölum, 2 herbergi. Flísalagt bað- herbergi. V. 6,2 m. 1027 2ja herb. Kambasel. Mjög góð 100 fm íbúð á 1. hæð með sérsuðurgarði. Vandaðar innrétt- ingar. Parket á flestum gólfum. Áhv. ca 4,3 millj. V. 7,9 m. 1105 Dvergabakki. Stór 2ja herbergja íbúð á 1. hæð ( góðu ástandi. Skipti möguleg á stærri eign. V. 5,5 m. 1127 Þangbakki. 80 fm íbúð á 9. hæð. Suð- ursvalir. Einstakt útsýní. Skipti möguleg á stærri eign. Áhv. ca 2,1 millj. V. 6,9 m. 1118 Hamraborg. 3ja herbergja íbúð á 2. hæð. Gott verð. V. 5,5 m. 1025 Hraunbær. 80 fm 3ja herbergja ibúð á 3ju hæð. Mjög gott útsýni yfir borgina frá stofu. Vestursvalir. V. 6,1 m. 1042 Veghús. 3ja herbergja fullbúin og falleg íbúð á 2. hæð. Áhvílandi lán frá Byggingar- sjóði ca 5,4 millj. V. 7,6 m. 1077 Orrahólar - Lyftuhús. Góð ca 70 fm íbúð á 2. hæð í góðu lyftuhúsi. Mögul. skipti á stærri eign. Áhv, ca 2,5 millj. V. 5,2 m. 1091 Frostafold. Góð ca 65 fm ibúð í góðu lyftuhúsi á 3. hæð. Góðar suöur- svalir. Mikið útsýni. Vandaöar innréttingar. Áhv. ca 3,7 millj. í hagst. lánum.. V. 6,5 m. 1108 Laugarnesvegur - hagst. lán. Snotur 3ja herbergja risíbúð með hagstæð- um áhvílandi lánum. M.a. góð stofa, eldhús með borðkrók innaf stofu, vestursvalir. Mjög gott útsýni út á flóann. Laus fljótlega. Áhvilandi Byggsj. ca 3,3 millj. V. 5,9 m. 1000 Vesturbær. Snotur risibúð i gamla vest- urbænum í góðu húsi við Holtsgötu. Skipti möguleg á stærri eign á sömu slóðum. V. 5,4 m. 1098 Rauðalækur. Björt og góð ca 65 fm kjallaraíbúð í þríbýli við Rauðalæk. Sérinn- gangur. Hús i góðu ástandi. Áhv. 2,8 m. V. 5,9 m. 1053 Miðbær Kópavogs. Góð íbúð á 2. hæð við Hamrabrekku (við Hamraborgina). Suðursvalir. Þvottahús á hæðinni. V. 4,6 m.1011 Súluhólar - hagst. lán. Góð 2ja her- bergja á 3. hæð. Ahv. Byggsj. ca 3,1 m. Möguleiki á að taka bíl sem hluta af sölu- verði. V. 4,9 m. 1021 Hamraborg - hagst. lán. Góð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í litilli blokk. Yfir- byggt bílastæði. Áhvílandi ca 3,5 millj. Byggsj. Greiðsb. á mánuði um 21.000. Ekkert greiðslumat. V. 5,1 m. 1006 deiliskipulag Austurvallar meðal borgarbúa og annarra faghópa er láta sig varða skipulagsmál í mið- bæ Reykjavíkur," segir höfundur og lætur í ljós ósk um að háð verði samkeppni um skipulag Austur- vallar. Samnýting lóða Lysti- garðsins, MA og FSA Hermann Georg Gunnlaugsson, landslagsarkitekt sem menntaður er í Þýskalandi, setur fram hug- mynd um stækkun Lystigarðsins á Akureyri. Hann segir að þar hafi gætt plássleysis um skeið og stækkun sé orðin aðkallandi. Garð- urinn er í dag um 4 ha að stærð með um 6 þúsund tegundum af trjám, runnum og fjölæringum. Hugmynd höfundar er að stækka garðinn í eina 10 hektara með því að kanna samnýtingu lóða Lystigarðsins, Menntaskólans og Fjórðungssjúkrahússins og vinna framtíðarskipulag fyrir þær. „Hug- myndin er að til verði samhangandi grænt svæði með mismunandi notagildi. Lögð er sérstök áhersla á að nota íslenskan gi'óður en til- gangur þess er að vekja meiri áhuga á honum við uppbyggingu garða á íslandi," segir höfundurinn meðal annars. Lystigarðurinn fær ný svæði fyrir vaxandi hlutverk sitt og MA og FSA fá líka ný útivistarsvæði. Gerir nýja skipulagið ráð fyrir breyttri aðkomu, fjölmörgum göngustígum og nýjum tengingum um svæðið og nokkrum nýjum byggingum. Gert er meðal annars ráð fyrir sérstöku hátíðarsvæði þar sem halda mætti garðveislur og aðrar hátíðir. Aðrir sem sýnt hafa verk sín í Ráðhúsinu eru Björn Jónsson, Ólafur Þór Erlendsson, Þorleifur Eggertsson, Orri Árnason, Hall- dóra Vífilsdóttir, Sigríður Ólafs- dóttir, Gunnar Páll Kristinsson, Gunnai' Örn Sigurðsson, Tryggvi Þorsteinsson, Birkir Einarsson, Öli Björn Stephensen og Dagur Egg- ertsson. EIN hugmyndin á sýningu nýút- skrifaðra arkitekta, landslagsarki- tekta og hönnuða er að breyta ásýnd Austurvallar í Reykjavík, færa styttuna af Jóni Sigurðssyni og göngustíga. m pRM HSI GMJ pqfl m vjr'j Sffii r-» jggj éM

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.