Morgunblaðið - 10.02.1998, Síða 29

Morgunblaðið - 10.02.1998, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1998 C 29 . Einbýlishúsin eru 215 ferm. á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Húsin eru mjög rúmgóð og hafa mikla innréttingarmöguleika, allt frá því að hafa þrjú og upp í fimm svefn- herbergi. Húsin skiptast í íveruálmu með stórri stofu og eldhúsi og her- bergisálmu. Garðurinn snýr í suður með góðum sólkrók. íbúðirnar eru til sölu hjá Mótási, en fasteignasalan Kjöreign annast allan skjalafrágang vegna sölu þeirra. „Það er þegar mikil eftir- spurn eftir sérbýlisíbúðunum, sem við byggjum á þessu svæði, án þess að farið sé að kynna þær og eru nokkrar íbúðir þegar seldar,“ sagði Bergþór Jónsson. „Nú styttist óðum í, að þær íbúðir, sem eftir eru, verði settar í sölu, en íbúðirnar verða af- hentar í nóvember á þessu ári.“ Ibúðirnar eru um 110 ferm. að stærð og verð á þeim fullbúnum en án gólfefna er 8,6 millj. kr., verð á raðhúsunum fohheldum er frá 8,6 millj. kr. og á einbýhshúsunum fok- heldum frá 10,9 millj. kr. „Staðahverfi verður lítið fjöi- skylduvænt hverfi. Það verða ekki nema um 360 íbúðir í hverfinu full- búnu, sem er umlukið af golfvelhn- um á Korpúlfsstöðum og því ekki hægt að stækka það,“ sagði Bergþór ennfi’emur. „Hverfið mun án efa fá mjög skemmtilegt yfirbragð. Land- kostir eru þama miklir, en hverfið verður með rniklu útsýni til norðurs. Auk golfvallarins eiga nálægðin við ströndina og Korpúlfsstaðaá eftir að skapa hverfinu mikla sérstöðu en gangandi fólk og hjólreiðamenn eiga að komast óhindrað meðfram strandlengjunni allt austur að Blika- staðakró og meðfram Korpúlfs- staðaá. Göngutengsl við aðliggjandi íbúðahverfi verða jafnframt tryggð.“ Útsýnisft)úðir við Barðastaði Við Barðastaði 17-19 er uppsteypu að ljúka við fjölbýhshús með sextán íbúðum, sem Guðleifur Sigurðsson byggingameistari byggir. Húsið er þrjár hæðir, en íbúðirnar eru ýmist 2ja, 3ja eða 4ra herb. og hannaðar af Herði Harðarsyni arkitekt. Sérbýlið einkennir þessar íbúðir, en sérinn- gangur er í ahar 4ra og 3ja herb. íbúðir á efri hæðunum af svölunum. Sérlóð fylgir íbúðunum á jarðhæð. Sameignin er því lítil. Verð á íbúðunum er að sjálfsögðu mismunandi eftir stærð. Tveggja herb. íbúðimar em um 77 ferm. og kosta 6,4 millj. kr., 3ja herb. íbúðirn- ar eru um 100 ferm. og kosta 7,9 millj. kr. og 4ra herb. íbúðirnar era um 115 ferm. og kosta 9,1 millj. kr. íbúðunum verður skilað fullfrá- gengnum og með mjög vönduðum innréttingum úr beyki. Á jarðhæð- inni fylgir 4,4 ferm. sérgeymsla auk sameiginlegs leikherbergis, hjóla- og vagnageymslu o. fl. Að utan verður húsið múrað með ímúr og málað og lóð frágengin. Hiti verður í gangstíg- um, sem verða hellulagðir og bfla- stæði malbikuð. Sala á þessum íbúðum er nú að hefjast hjá Eignamiðluninni. „Það er bæði yngra og eldra fólk, sem sýnt hefur þessum íbúðum áhuga,“ sagði Þorleifur St. Guðmundsson hjá Eignamiðluninni. „Þar á meðal er auðvitað ekki hvað sízt gólfáhuga- fólk, enda þótt hverfið sé hvergi nærri sérsniðið fyrir golfarana." Þessar íbúðir era óvenju rúmgóð- ar miðað við herbergjafjölda og era á hagstæðu verði. Hægt er að kaupa bflskúra með íbúðunum og kosta þeir þá 850.000 kr. „Húsið stendur afar vel með tilliti til útsýnis," sagði Þorleifur. „Fyrir neðan götuna verða lágreist hús, þannig að útsýnið verð- ur óhindrað og mjög mikið af þeim sökum." í næsta nágrenni á að rísa verzl- unar- og þjónustukjarni og skólar. í millitíðinni munu íbúar í hverfinu væntanlega sækja þjónustu í Engja- hverfi, sem er örstutt frá, en þar hef- ur þjónusta og skólastarfsemi verið að eflast ár frá ári. Veraleg sam- göngubót verður af vegtengingu þefrri, sem verður frá Staðahverfi beint inn á Vesturlandsveg fyrir austan Korpúlfsstaði. „Markaðurinn hefur verið mjög líflegur frá áramótum," sagði Þor- leifur St. Guðmundsson að lokum. ,Ástæðan er m. a. sú, að fólk er að gera sér grein fyrir því, að fasteignir fást nú á mjög góðu verði, en búast má við einhveijum verðhækkunum í náinni framtíð." Gamalt billjardborð ÞETTA billjardborð er úr eik með myndarlegum kúlufótum. Borðið var smfðað um 1800 í Berlín og er enn í mjög góðu ástandi. Á ft'num heimilum út í heimi þykir þetta hin ákjósanlegasta hýbýlaprýði. Sí FASTEIGMAMIDSTÖDIM *^Sett1958 SKIPHOLTI 50B • SÍMI 552 6000 - FAX 552 6005 ehf Stofnsett 1958 Hallgrímur Hallgrímsson Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali. Opið virka daga frá kl. 9-12 og 13-18. Laugard. frá kl. 11-13 Einbýlishús BORGARTANGI - MOS. Fallegt einb. á tveimur hæðum, 182 fm 3 svefnherb. Innb. bílskúr innréttaður sem stofa, með eldhúskrók og svefnherb. Glæsilegur trjágarður. Bllskúrsréttur. Verð 14,0 m. 7748 SMÁÍBÚÐARHVERFI Elnbýll-tvlbýli-þribýll. Mjög áhugavert einb. með tveimur aukaíbúðum. Heildarstærð 300 fm. Nýlegt hús. Góðar innréttingar og gólfefni. Ahugavert vandað hús. Verð 22,0 m. 7747 HNOTUBERG Áhugavert 211 fm einbýli ásamt 35 fm bílskúr. Vinsæll staöur. Ágætar innróttingar, arinn, heitur pottur, sólpallur. Skipti möguleg. Verð 14,9 m. 7746 SKÓGARGERÐI Vorum að fá I sölu áhugavert einbýli á þessum vinsæla stað. Húsið er 140 fm, auk þess 28 fm bílskúr. Gólfefni aðalega eikarparket. Grólnn garður. Áhugaverð eign. 7745 VESTURGATA Timburhús byggt 1903 flutt á nýjan steyptan grunn. Unnið hefur verið að því að gera húsið upp. Selst I núverandi ástandi Verð 8,8 m. 7744 SOGAVEGUR Fallegt tæplega 160 fm einbýli til sölu á 12,5 m. Skipti á ódýrari eign eða dýrari koma til greina. 7718 VÍÐIHLÍÐ Mjög glæsilegt nýlegt 430 fm einbýli í Suðurhlíðum, Rvik. Hér er um að ræða óvenju vandaöa eign. Möguleiki á aukaíbúð. Nánari uppl. gefur Magnús. 7687 HLÍÐARÁS - MOSF. - NÝTT Mjög fallegt parhús með glæsilegu útsýni á tveimur hæðum. Skilast fullbúið að utan með grófjafn. lóð en fokhelt að innan. Stór og sólríkur garður. Stærð 194 fm þar af 32 fm bílskúr. Teikn. á skrifst. 6500 KLUKKURIMI Til sölu 2 parhús við Klukkurima ca 195 fm Tilbúin undir tréverk. Að mestu frágengið að utan, en lóð grófjöfnuð. Verð 10,9 m. 6498 STEKKJARHVAMMUR Til sölu 148 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt 21 fm bílskúr. Hús byggt 1985. Gott skipulag. Verð11,0m. 6495 MÁVAHLÍÐ Vorum að fá i sölu áhugaveröa 4ra-5herb. hæð, stærð 103 fm. Auk þess 22 fm bilsk. Sameiginlegur inngangur með risi. Eign sem gefur mikla möguleika. Laus nú þegar. Verð 9,4 m. 5405 3ja herb. íbúðir HAGAMELUR Áhugaverð 3ja herb. íbúð á jarðhæö i 4 býli. Ibúðin er 68 fm og í góöu ástandi. Verð 6,9 m. 2934 SUÐURHLÍÐAR KÓP. Óvenju glæsileg 115 fm 3ja herb. (búð á 2. hæð í nýlegu fjölbýli. Innréttingar þ.m.t. gólfefni fyrsta flokks. Glæsilegt útsýni. íbúð fyrir vandláta. 2933 HÁTÚN Áhugaverð 88 fm fbúð á 8 hæð ( mjög snyrtilegu fjölbýll. Suðursvalir. Góð sameign. Glæsilegt útsýnl. Verð 7,4 m. 2932 HRAUNBÆR Góð 3ja herb. 86 fm ibúð á 1. hæð. Snyrtileg Ibúð, góð gólfefni. Laus fljótlega. 2929 KRUMMAHÓLAR Mjög rúmgóð 88 fm 3ia herb. íbúð á 2. hæð I góðu lyftuhúsi. Ibúðin og sameign mjög snyrtileg. íbúðinni fylgir 24 fm bllskýli. Ahv. 2,7 byggsj. og húsbr. Verð 6,4 m. 2928 MARÍUBAKKI Mjög góð 3ja herb. 80 fm fbúð á 3. hæð. Ágætar innréttingar. Góð sameign. Áhv. byggsj. 1,6 m. Verð 6,4 m. 2927 SKJÓLBRAUT - KÓPAV. Mjög góð og mikið endumýjuð 3ja herb. ibúð með biiskúr. Nýleg falleg eldhúsinnr. Flísalagt baðherb. Húsið nýlega viðgert að utan. Áhv. 4,8 m. hagstæð lán. 2925 KJARRHÓLMI Góð 75 fm 3ja herb. Ibúð á 1. hæð I mikiö endumýjuðu fjölbýli. Góð sameign. Útsýni yfir Fossvogsdalinn. Skipti á stærri eign vel möguleg. Verð 5,7 m. 2924 LEIRUTANGI Til sölu skemmtileg neðri hæð i fjölb., stærð 67 fm auk þess ósamþykkt rými um 25 fm eða samtals 92 fm. Sérinngangur, sérgarður. Áhv. hagstæð lán 3,8 m. 2912 FRAMNESVEGUR Falleg 3ja herb. endalbúð á 3. haað I góðu fjölb. á homi Framnesv. og Grandav. Stærð 95 fm Áhugaverð ibúð I góðu ásigkomulagi. Góð sameign. Svalir og nwr\r\vMvuuun Vorum að fá í sölu óvenju góða 77 fm hæð i þribýlishúsi á þessum vinsæla stað. Ibúðin er meira og minna öll endumýjuð utsým. Ahv. byggsj. og husbr. 5,2 m 2893 51 :'4 m.a. eldhús, baðherb. rafmagn og gólfefni. þrjú svefnherb. Bíiskúrsréttur. Q »-> -r -4. ...41 : Íl1 U. jpS Verð 8,5 m. 5404 ÖLDUGATA - HAFNARF. Efri sérhæð í tvibýli, stærð 72 fm Gott geymslurými yfir íbúð, fyririiggjandi ÞINGHOLTIN Nönnugata mjög áhugavert 118 fm einb. á þessum frábæra stað. Húsið er á tveimur hæðum. Mikiö endurnýjað, m.a. nýlegt þak, gluggar, klæðning og gólfefni. Eign sem vert er að skoða. 7675 ARNARTANGI Fallegt 135 fm einbýli á einni hæð ásamt bilskúr. Húsið er vel skipulagt með góðum nýlegum innréttingum og gólfefnum. Stór ræktuð lóð. Áhugaverö eign. Skipti möguleg á stærri eign. 7654 Riidluis - Píirhús FJALLALIND 6508/6509 Áhugavert parhús á þessum vinsæla stað. Stærð 165 fm þ.m.t. innb. bílskúr. Afhendist fokhelt aö innan en nánast fullklárað að utan. Verð 9,5 m. 6509 SELTJARNARNES Raðhús á tveimur hæðum. Alls 235 fm Innbyggöur bllskúr. Glæsilegt útsýni. Verð 15,2 m. 6250 BREKKUTANGI Tll sölu 226 fm raðhús á þessum vinsæla stað. Innb. bílskúr. Eign sem gefur mikla möguleika og á góðu verðl. Ásett verð 11,5 m. 6507 teikningar aö stækkun. Allt mikið endurnýjað að innan sem utan. Verð 6,5 m.5398 4ra herb. og stærri LINDASMARI Mjög áhugaverð 110 fm 4ra herb. fbúö á 2. hæð í glæsilegu fjölbýli. Um er að ræða svotil fullbúna Ibúð. Parket á gólfum. Góðar innréttingar. Frábær staðsetning. 3677 KAMBASEL Áhugaverð 102 fm 3-4ra herb. ibúð á jarðhæð í tvíbýli. Sérgarður. Verð 7,6 m. 3676 AUSTURBERG Áhugaverð 4ra herb. ibúð á 3ju hæð. Stærð 82 fm auk 18 fm bilskúrs. Gæti verið laus fljótlega. 3675 STELKSHÓLAR Mjög rúmgóð og björt 3-4ra herbergja ibúð á 1. hæð. Ibúðin er 100 fm 2 samliggjandi stofur og 2 svefnherbergi. Út úr stofu er suðurverönd, eldhús er með góðri upphaflegri innréttingu, borðkrókur. Baðherbergi flísalagt og lagt fyrir þvottavél. Verð 6,8 m 3669 KÓNGSBAKKI Falleg 3ja herb. 79 fm ibúð á 3. hæð. Nýviögert hús. Merbau-parket á stofu, holi og eldhúsi. Flísalagt bað. þvottahús I íbúð. Áhv. 3,1 m. húsbr. Verð 6,5 m. 2889 2jn herb. ibúdir ÆSUFELL Vörum að fá i sölu tveggja herb. ibúð á 6. hæð í lyftuhúsi. Góð sameign. 1674 BREKKUSTÍGUR Ibúö sem þarfnast standsetningar 2 herb. 48 fm ibúð með sérinngangi í gamla vesturbænum. Áhv. 2,3 m. byggsj. og húsbréf. Áhugaverð ibúð. Frábær staðsetning. Verð 3,9 millj. 1640 Atvlnnuhúsnaoði FISKVERKUNNARHUS Til sölu 467 fm húsnæði við Ægisbraut á Akranesi. Nánari uppl. gefur Hallgrímur. 9311 KÁRSNESBRAUT Til sölu atvinnuhúsnæði sem skiptist ( nokkur u.þ.b. 90 fm rými. Kjörið t.d. fyrir málmiönað. Verö 4,1 m. 9310 VERZLUNARHUSNÆÐI Til sölu um 100 fm verzslunarhúsnaeði á götuhæð við fjölfama verzlunargötu. Ýmsir mögleikar t.d. fyrir sölutum eða myndbandaleigu ofl. Verðhugmynd 7,0 m. 9307 HAFNARSTRÆTI Vönduð skrifstofuhæð á fráb. stað, f hjarta miðborgarinnar. Hæðin er 272 fm brúttó. Verð 15,9 m. 9292 BRAUTARHOLT Vel staðsett verzlunarhúsnæði á götuhæð með góðum verzlunargluggum ásamt^ skrifstofurými á annarri hæð. Auk þess bakhús sem gæti nýst t.d. sem lagerhúsnæði. Stærð alls 434 fm 9250 Lartdsbyggðin YTRI BREKKUR I Til sölu jörðin Ytri Brekkur I, Akrahreppi, Skagafjarðarsýslu. Vel staðsett eldri jörð með eldri byggingum. Verðhugmynd 7,8 m. 10501 BREKKUR Til sölu jörðin Brekkur, Hvolhreppi í Rangárvallas. Á jörðlnni eru töluverðar byggingar. Meðal annars tvö Ibúðarhús, annað þeirra mjög myndarlegt. Landstærð rúmir 200 ha. Jörðin selst án bústofns og vel en með rúmlega 100 ærgilda sauð- fjárrétti. Verð 19,0 m. 10500 MOSFELLSDALUR Áhugav. hús i Mosfellsdal. Um er að ræða einb. úr timbri ásamt bdsk. Stærð samt. um 190 fm Sólpallur um 80 fm Hús nýmálað að utan, nýtt gler að hluta, nýlegt parket. Húsinu fylgir um 1,5 ha eignarland. Fráb. staðsetning. 11100 ÞRÁNDARLUNDUR Til sölu 255 fm (búðamús og 100 fm bílskúr með gryfju og tvennum stórum innkeyrsludyrum. Stutt I þjónustukjama og ýmsa vinsæla ferðamannastaði. Við húsið er einnig lítið gróðumús. Heitur pottur, hitaveita. Miklir möguleikar i tengslum við ferðaþjónustu. Myndir á skrifstofu. 11097 AKRANES Til sölu 4ra herb. 110 fm ibúð f fjölbýii við Suðurgötu á Akranesi. Ásett verð 4,8 m. Nánari uppl. gefur Hailgrímur. 14225 AKRANES Til sölu 140 fm einbýli auk 47 fm bilskúrs. Húsið er á einni hæð með 5 svefnherb. Uppl. gefur Hallgrimur. Verðhugmynd 12,0 m. 14224 ÁRBÆJARHVERFI ÖLFUSHREPPI Til sölu einbýlishús úr timbri, sem skiptist f hæð og ris. Stærð 123 fm Húsið stendur á 3.300 fm eignarlóö. Skemmtileg staösetn. Skólabill og leikskóli á Selfossi. Verð aðeins 6,5 m. 14222 GRÍMSNESHREPPUR Surnamúsalóð i landi Hests i Grimsneshr. Um er að ræða eignarlóð stutt frá Hvltá. Verð 500 þús. 13380 RANGÁRVALLAHREPPUR Surnamús af ódýrari gerðinni á 3,42 ha leigulóð við Hróarslæk. Verð 1,1 m. 13379 BORGARFJÖRÐUR Glæsilegt surnamús í landi Galtamolts, Borgarfirði. Óvenju vandað hús. Verð 5,0 m. 13373 BORGARFJÖRÐUR Áhugavert sumamús á 2,5 ha eignarlóð. Ekki i sumamúsahverfi. Um er að ræða myndarlegt 48 fm A-laga hús, byggt 1978. Stór verönd. Ásett verð 3,5 m. 13372 Mikill fjöldi eigna á skrá sem ekki eru auglýstar. Póst- og símsendum söluskrár um land allt.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.