Morgunblaðið - 15.02.1998, Page 20
20 B SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1998
MORGUNBLAÐIÐ
MANNLÍFSSTRAUMAR
M ATARLIST1Viljum við bara kjötbollurnar hennar mömmu?
Óttinn við
hið óþekkta
ÞEGAR ég fer utan nýt ég þess að soga að mér ólíka strauma, ilm matar-
gerðarlistar viðkomandi lands, list þess og menningu, arkitektúr, mannlíf
osfrv. Á mörgum sumarleyfisstöðum, þá helst til strandstöðum, fyrirfínnast
hins vegar ótrúlegir veitingastaðir, sem sérhæfa sig í matreiðslu þjóðar-
rétta túristanna sjáfra. Oft má sjá skilti úti á götu fyrir framan veitinga-
''■'ktaðina, þar sem verið er að bjóða upp á „ekta sænskar kjötbollur", germ-
knödel, sauerkraut eða eitthvað annað sem passar afar illa inn í t.d.
spænskt landslag og mannlíf.
de Finnoise sem er rjóma- og ost
kartöflugratín, sem kryddað er
með hvítlauk og öðrum kryddjurt-
um. Einnig heita veitingastaðirnir
oft misjöfnum nöfnum aftitr því
hvert þeirra aðalsmerki er. Rotiss-
erie er t.d. matsölustaður sem sér-
hæfir sig í steiktum réttum. Þetta
var bara svona smánasasjón af
frönskum gourmetorðum. Að lok-
um fylgir hér uppskrift að rétti
sem óhætt er að panta sér þó mað-
ur skilji ekki matseðilinn, en það
eru tómatsneiðar grillaðar með
mozzarellaosti, eða Mozzarella
grillée a la tomate.
Grillaðar tómatsneiðar
Uppskrift fyrir 4
ieiði H.
Friðriksdóttur
Af hverju ætli þetta stafí? Líkleg-
ast er það hræðslan við að prófa
eitthvað nýtt og misskilningur eða
oftúlkun á gestrisnisboðorðinu:
Vertu alveg eins og heima hjá þér!
mm^mmmmmamm Eitt sinn heyrði ég
brandara um mann
sem fór á fínt
franskt veitingahús
og fékk matseðil-
inn. Hann skoðaði
hann um hríð og
sldldi ekki
baun
bala
hvar þar stóð, en lé
á engu bera og
skoðaði þetta
dulmál af mikilli
athygli. Eftir
nokkra stund
kallaði hann á
þjóninn og
benti á eitt-
hvað á mat-
seðlinum sem
hann hafði
jjkveðið að taka
sénsinn á. Þjónn-
in varð mjög vand-
ræðalegur og tókst að
segja manninum á sinni
fátæklegu ensku að þetta
væri nú lagið sem hljómsveitin
væri að leika þessa stundina.
Kannski er óttinn við slíka uppá-
komu ein af ástæðunum fyrir öllum
kjötbolluveitingastöðunum, við er-
um svo stolt, við viljum ekki vera
upp á aðra komin með aðstoð við
val á réttum. Ég lenti í atviki af
þessu tagi eitt sinn í Austurríki. Ég
var mjög svöng og skildi lítið sem
stóð á matseðlinum, en pantaði
loks rétt sem virtist vera þegar
hann birtist eins konar heilastappa
(úr hvaða dýri man ég ekki lengur)
með heilu fjöllunum af hráum lauk
ofan á, sauerkraut og einhverri
súrri sósu. Ég varð mjög vand-
ræðaleg og fékk að mig minnir Vín-
arsnitzel í staðinn.
Áður en maður heldur út í heim
og ætlar að njóta matarmenningar
viðkomandi lands er ekki vitlaust
að kynna sér eilítið þann orðaforða
sem viðhafður er á matseðlinum og
náttúrlega kjörbúðinni.
Franska línan í matargerð er
margrómuð, en það vill vefjast fyr-
ir mörgum að skilja matseðilinn
(oft er hann vitanlega þýddur). Hér
læt ég samt fylgja að gamni með
býðingar að nokkrum algengum
í1natarorðum: potées eru réttir sem
eiga það sameiginlegt að vera mat-
reiddir eða a.m.k. framreiddir í
er bökuð í háu fati. Vin délimité de
qualité superieure (V.D.Q.S.) - há-
gæðavín. Brochette er lítið grill-
spjót og broche grillspjót. Sé eitt-
hvað a la broche er það eldað og
framreitt á grillspjóti. Légumes
þýðir grænmeti. Mille feuilles (þús-
und blöð) er smjördeig. Pain-mie
er samlokubrauð, svona ílangt og
pain grillé eru litlar franskbrauð-
4 tómatar
200 g mozzarella (því miður fæst hér
ekki enn hinn ítalski mozzarella, en
ágæt frönsk tegund)
3 msk ólífúolía
1 egg
2 msk brauðraspur
1 msk niðurrifið ferskt basil
salt og pipar
sneiðar sem smurðar eru með
smjöri og síðan steiktar á pönnu
beggja megin. Paté de foie gras er
hin rómaða franska gæsalifrarkæfa
sem kostar þó nokkurn skildinginn,
enda leggja ansi margar gæsir
hönd á plóg til að hægt sé að fylla
eina svona pínulitla dós af herleg-
heitunum. Kartöflur eru eldaðar á
óteljandi vegu í Frakklandi og
dæmi eru smjörsteiktu, þunnu
kartöflubátarnir sem kallast
pommes chateau og pommes gratin
Sjóðið tómatana í um 5 mínútur,
afhýðið þá og stappið saman
við olíuna. Saltið og piprið.
Skerið mozzarelluna í
sneiðar. Veltið henni
upp úr egginu, síð-
an upp úr raspin-
um og steikið
sneiðarnar því
næst í olíunni
þar til þær
hafa fengið á
sig gulbrún-
an lit og eru
orðnar stökk-
ar, en passið að
osturinn sé ekki
farinn að leka út
úr raspfeldinum.
Raðið síðan ostsneið-
unum ofan á tómat-
maukið og dreifið basil yfír.
Þetta er sniðugur hádegisverð-
ur, eða sem forréttur. Önnur sniðug
samsetning með tómötum og
mozzarella eru svokallðar brúskett-
ur, litlar ítalskar gi-illbrauðsneiðar.
Best er að nota snittubrauð. Maður
sneiðir það niður og gerir það sama
við tómatana og í uppskriftinni að
framan. Síðan nuggar maður tómat-
maukinu inn í brauðsneiðarnar og
setur mozzarellasneið ofan á hverja
sneið og skreytir með nokkrum
laufum af basiliku. Síðan bakar
maður sneiðarnar þar til osturinn er
orðinn vel bráðinn.
TÆKNI /Er hægt að spara
í rekstri hússins?
Um rekstrarhag-
kvœmni hússins
JÁ! En ekki svo mikið að það ráði úrslitum um nokkuð. Sá sem eyðir í það
verulegum tíma á dag til að velta fyrír sér þeirri hagkvæmni ætti heldur að
nota tímann til annars.
leirpottum. pommes sautées eru
kartöflur (soðnar) sem eru ristaðar
í smjöri. Plat de ménage er þetta
„kitt“ sem bæði ítalir, Spánverjar
og Frakkar hafa ætíð til staðar á
matborðinu. Þetta er einhvers kon-
ar grind eða statíf fyrir salt, pipar,
edik og olíu. Hors d’oeuvre er lítill
og nettur forréttur. Garbure er
kröftug súpa, sem hægt er að búa
til úr svínakjöti, gæs eða einhverju
Jeitu kjöti að viðbættum ristuðum
brauðteningum. Beurre maitre
d|hotel er smjör sem búið er að
hræra saman við salti, pipar, hakk-
aðri steinselju og sítrónusafa. A
point er kjöt sem er steikt aðeins
meira en rare (saignant). Soufflé er
eins konar omeletta að viðbættum
stífþeyttum eggjahvítum sem síðan
Meðalstórt einbýlishús eyðir
orku fyrir um 260 kr. á dag
miðað við reykvískt verðlag. Þetta
er minna en kostar einn duglegan
reykingamann að reykja. Það fer
nærri að húsið noti
að jafnaði yfir árið
tæpt kílóvatt af raf-
magni og fimm til
sex kílóvött af
varmaorku frá hita-
veitunni. Samtals
gerir þetta um
4.000 kr. á mánuði
fyrir hvort um sig,
rafmagnið og hitann, eða tæpar
hundrað þúsundir yfir árið. Vert er
að taka fram að þessar tölur eru af-
ar breytilegar frá húsi til húss.
Einkum er varmareikningurinn
breytilegur, semsé miklu hærrí úti á
landi, en allmiklu lægri hjá þeim
sem búa í fjölbýlishúsum á Reykja-
víkursvæðinu. Sá sem leggur sig
fram um að spara nær einhverjum
prósentum af þessum hundrað þús-
undum. Væri hann að hugsa um
efnahag sinn, ætti hann heldur að
eyða sömu orku í að leggja heilann í
bleyti til að hugsa eitthvað upp.
Hann getur líka sparað með að aka
rétt, dæla bensíni á bíl sjálfur, ef
hann býr nálægt Orku-bensínstöð.
Það gefur af sér í fljótu bragði séð
um kr. 12.000 á ári.
Allar tölur eru vitaskuld áætlaðar
á hinn reykvíska meðaljón. Vert er
að hafa í huga að orkueiningin er
um sjö sinnum ódýrari ef hún er
komin frá hitaveitu en frá raf-
eflir Egil
Egilsson
LÆKNISFRÆÐI /Getur hver sem er
fengið þennan augnsjúkdóm sem
stundum veldur blindu?
GLAKA
GLÁKA (glaucoma) er safn sjúkdóma sem einkennast af minnkandi sjón
og blindu ef ekkert er að gert. Algengasti sjúkdómurinn af þessum flokki
er gleiðhomsgláka. Þessir sjúkdómar einkennast af of háum þrýstingi
inni í auganu, þessi þrýstingur skemmir smám saman taugafrumur sjón-
taugarinnar og getur á löngum tíma valdið sjónskerðingu og að lokum al-
gerri blindu. Taugafrumur geta aldrei endurnýjað sig og skemmdir á
sjóntaug eru þess vegna varanlegar. Af þessu leiðir að mikilvægt er að
finna sjúkdóminn snemma og hindra, með lyfjum eða aðgerð, að hann
valdi varanlegri sjónskerðingu. Blinda af völdum gláku er sjaldgæfari hér
á landi en víða í nágrannalöndunum og má sennilega þakka það góðri og
skilvirkri augnlæknaþjónustu um land allt.
Augasteinninn og lithimnan
skipta auganu í tvo hluta, stórt
afturhólf og lítið framhólf. í fram-
hólfi augans mynd-
ast tær vökvi í sér-
stökum kirtlum,
streymir um fram-
hólfið og tæmist úr
auganu í horninu
sem myndast milli
eftir Magnús lithimnu að aftan
Jóhannsson og hornhimnu að
framan. í þessu
horni er þéttriðið net sem augnvök-
vinn rennur í gegnum og út í sér-
stök göng sem liggja út úr auganu.
Milli myndunar augnvökvans og
frárennslis hans er jafnvægi sem
ákvarðar þrýstinginn í auganu. Ef
frárennslið er hindrað, hækkar
augnþrýstingurinn, en með viðeig-
andi ráðstöfunum er hægt að lækka
þrýstinginn með því að minnka
myndun augnvökvans eða auðvelda
frárennsli hans. Við gláku raskast
þetta jafnvægi og augnþrýstingur-
inn verður of hár fyi-ir viðkomandi
einstakling, en það er nokkuð ein-
staklingsbundið hvaða augnþrýst-
ingur er hæfílegur. Algengasta
form gláku er gleiðhornsgláka sem
heitir svo vegna þess að áðurnefnt
magnsveitu. Vinnsla orku úr jarð-
varma er einhver virkasta og
ódýrasta orkuvinnsluaðferð sem völ
er á. Hitaveitur landsins eru risa-
orkuver og standa undir verulegri
bót á efnalegum staðli landsmanna.
En áður en heimilisbúskapur er
orðinn tölvustýrður, borgar sig ekki
að velta stórkostlega fyrir sér
hvernig spara megi af hinum
100.000 kr. árlega orkureikningi.
Vitaskuld eru vissar grundvallar-
reglur í umgengni við hús sem ber
að hafa í huga. Sírennsli heits vatns
úr krana ætti ekki að koma fyrir,
ekki einu sinni í uppþvotti. Það er
fljótt að safnast í verulegan hluta
hinnar tveggja tonna notkunar á
sólarhring. Heitt vatn má spara
með að nota steypiböð í stað baðs í
keri. Vatnsnotkun er miklu minni,
baðið jafnheilnæmt og það er fljót-
legra.
Virkasta leiðin til sparnaðar
heita vatnsins er að hafa lægri
meðalhita í húsinu. Meðalhitamun-
ur úti og inni yfir árið er um sext-
án gráður (20-4). Af því heldur
„óvirk“ hitun (varmi frá fólki, raf-
magnsnotkun, geislun inn um
glugga) uppi um fimm gi-áðu hita-
mun. Eftir er um ellefu gráðu hita-
munur, sem Hitaveitan sér um. Sé
hitareikningurinn kr. 50.000 á ári
sparast níundi partur af því, eða
kr. 6.000 við að lækka hitann í hús-
inu úr 20 í 19 gráður. Auk þess er
talið heilnæmara að hafa hita lægri
en að jafnaði er í íslenskum hús-
um.
Vilji menn spara svipað í raf-
notkun er af minna að taka. Orkan
sem inn kemur þar er um sjö sinn-
um minni og sjö sinnum dýrari.
Rafmagnið stendur undir mestum
parti hinnar „óvirku" hitunar sem
minnst var á áður, ef sleppt er
geislun inn um glugga um sumar-
tímann, sem er veruleg. Hver pera
tekur að vísu 10-20 sinnum minni
orku en varmahella eldavélar, en
fjöldi pera og tíminn sem kveikt er
á þeim verður til að ljósanotkun er
verulegur þáttur raforkureikn-
ingsins. En allt fram til þess að
heimilistölvan verður tengd hita-
og loftnemum í hverju herbergi og
nemur hvort það er tómt eða
mannað, verður erilsamt að eltast
við að slökkva ljós. Einfalt sparn-
aðarráð sem munar ofurlítið um
felst 1 að opna uppþvottavélina er
hún hefur þurrkun, og leyfa leir-
taui að ryðja sig í stað þess að hita
það. Verulegur hluti rafhitunar
heimilisins fer í upphitun upp-
þvottavélar og þvottavélar, og
slæmt að ekki séu lengur (mér vit-
anlega) vélar þessarar tegundar á
markaðinum sem taka inn heitt
vatn. En hinn íslenski markaður
virðist ekki nógu stór til að fluttar
séu inn vélar með slíkan sérútbún-
að.